Vísir - 16.05.1955, Blaðsíða 12
VISIK er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl-
fereyttasta. — Hringið i * *íma 1/560 *g
gerist áskrifendur.
Mánudaginn 16. mai i»ao.
Þeir, lem gerast kaupendur VlSIS eftir
10. hvera mánaðar, fá blaðið ókeypls tíl
mánaðamóta. — Sími 1660.
Áætbnarfinjg fl hafii milll
Rvíkur og Stokkhélms.
Wæst Icegngsf röðin aH Iiöfftsðlserg
Finn lands.
flugvelli við Stokkhólm Sky-
master-flugvélin Gullfaxi frá
Flugfélági Islands í fyrsta sinn
í reglubundinni áætlunarferð
milli höfuðstaða íslands og
Svíþjóðar.
Er þar með hafið vikulegt á-
ætlunarflug F.í. milli Rvíkur
og Stokkhólms, með viðkomu í
Osló.
í tilefni af þessum áfanga í
starfsemi félagsins hafði stjórn
F j. boðið fréttamönnum blaða
og útvarps með í þessa vígslu-
íör, en að sjálfsögðu voru og
með fulltrúar hins opinbera,
auk stjórnar F.í. og fram-
kvæmdastjóra.
Af hálfu hins opinbera voru
í förinni Guðm. G. Hlíðdal,
póst- og símamálastjóri, Þórður
Björnsson úr flugráði, Níels Sig-
urðsson stjórnarráðsfulltrúi, dr.
Oddur Guðjónsson og Svan-
björn Frímannsson, en af
hálfu Fj. voru þeir Bergur
Gíslason og Jakob Frímannsson,
auk Arnar Ó. Johnson, fram-
kvæmdastjóra félagsins, sem
jafnframt var hinn ágætasti
fararstjóri.
Blaðamenn voru frá öllum
Reykjavíkurdagblöðunum og
ríkisútvarpinu, svo og fjórum
blöðum á Akureyri, Degi, ís-
lendingi, Alþýðumanninum og
Verkamanninum.
Lagt var af stað héðan kl. 8.45'
á föstudagsmorgun og komið til \
Fornebu-flugvallar við Osló
tæpum 51/2 tíma síðar. Þar var
skömm viðdvöl, en síðan flogið
rakleiðis til Stokkhólms og
lent á Bromma-velli eftir 1
klst. og 20 mín. flug.
Á Bromma-flugvelli var all-
mikill viðbúnaður vegna komu
Gullfaxa. Þar voru fyyrir dr.
Helgi P. Briem, sendiherra Is-
lands í Stokkhólmi, Adils,
skrifstofustjóri sænsku flug-
málastjórnarinnar, sem flutti
ræðu og bauð Gullfaxa velkom-
inn, enl dr. Helgi svaraði. Þá
voru þar ýmsir forráðamenn
SAS flugfélagasamsteypunnar,
m. a. Throne-Holst, aðalfor-
stjóri og fleiri. Þá voru þar
margir blaðamenn og ljósmynd-
arar, en komu Gullfaxa var
ítarlega getið í tokkhólmsblöð-
nnum.
Strax eftir komuna tií
Stokkhólms var boðið til hófs
Hý kjamtírkiisprengfníf
í Nevada.
Kjarnorkusjrengja var ún um
helgina sprengd í Nevadaauðn-
inni.
Er þar með lokið áætluninni
um kjarnorkusprengingar á
þessu ári. Þessi sprengja, var
ékki eins öflug og sú, sem
sprengd va 5. maí, en blossinn
skærari og meiri, og sást úr
mörg hundruS kílómetra fjar-
jsegð.
hjá sendiherrahjónunum, og var
þar fjöldi manns, bæði sænskra
og íslenzkra. Um kvöldið hélt
Flugfélag íslands myndarlega
veizlu í veitingahúsinu Trianon,
sem stendur á svolitlum hólma
í hinum fagra Straumi, sem
þarna liðast um borgina.
Var hóf þetta í alla staði hið
ánægjulegasta. Ræður fluttu
þar Bergur G. Gíslason, af
hálfu F.Í., Guðm. G. Hlíðdal,
Örn Ó. Johnson og dr. Helgi P.
Briem sendiherra, en auk þess
mælti Þorsteinn Jónsson, flug-
stjóri Gullfaxa, nokkur orð.
Var öllum ræðumönunum á-
gætlega tekið.
Örn Ó. Johnson gat þess, a3
það hefði lengi verið draumur
F.í. að koma á reglubundnum
flugferðum milli Reykjavíkur
og höfðstaða hinna Norðurland-
anna. Fyrst hefðu ferðir hafizt
til Hafnar, þá til Oslóar, nú
Stokkhólms, en síðar kæmi
væntanlega röðin að Helsing-
fors.
Á laugardagsmorgun var svo
lagt af stað aftur heim með
Gullfaxa, og að þessu sinni voru
j með í förinni fréttamenn helztu
j dagblaða Stokkhólms, svo og
fréttamaður sænska útvarpsins,
í boði F.í. Staðnæmzt var sem
snöggvast í Osló, samkvæmt,
áætlun, og var þá fyrir á vell- 1
inum Bjarni Ásgeirsson, sendi-
herra í Osló. Heim var komið
laust fyrir kl. 6 á laugardags-
kvöld * eftir vel heppnaða og
ánægjulega ferð.
----*----
Mjólkurverð hækkar.
Verðhækkun hefur verið til-
kynnt á mjólk og mjólkurafurð
um.
Mjólkulítirinn hækkar um
fimm aura, kostar kr. 2,75 í
lausu máli og kr. 2,90 á flösk-
um. Smjörlíkið hækkar um eina 1
krónu í kr. 30,30 niðurgreitt,
45 % ostur hækkar um kr. 0,501
kg. í 30,10, og skyr hækkar um
tíu áura kílóið í kr. 6.10.
Fri&argrein á
réttum stað.
Þjóðviljinn skrifar mikið
um 'frið um þessar mundir,
og birtir nær daglega greinar
eftir erlendar eða innlendar
fiðardúfur. Síðasta greinin af
þessu tagi birtist í blaðinu í
gæv ,og er eftir Frederic Joli-
ot-Curie, sem er eín helzta
friðarsprauta kommúnista.
Fjallar greinin um friðar-
þingið í Helsinlti og er tekin
úr Parísarhlaðinu „Combat“.
Er það mjög táknænt fyrir
friðarhjal kommúnista að
hafa slíkt nafn á blaði sínu,
því að combat þýðir BAR-
DAGI!
Frá fyrsta áætlunarfluginu til Stokkhólms. Myndin tekin við
komuna þangað. Frá vinstri: Dr. Helgi P. Briem, Örn Ó.
Johnsson framkvæmdastjóri F.Í., Þorsteinn Jónsson flugstjóri,
Bergur G, Gíslason, Jakob Frímannsson og Svanbjörn
Frímannsson.
Pekingstjórn aflar skot-
vopna fyrir matvæli.
Dregió úr matvæbneyzfu a'mesmsngs.
Manila. — Af greinargerðum
í blöðum kínverskra kommún-
ista og Pekingútvarpinu er aug-
ljóst, að Pekingstjórnin sendir
miklar birgðir af hrísgrjónum
til annarra landa í skiptum fyr-
ir efnivið til uppbyggingar
þungaiðnaði Rauða-Kína — og
til nota, ef stríð brytist út — og
skerðir þannig matvælaneyzlu
almennings, enda þótt ástandið
í landinu sé þegar líkast hall-
æri.
í ritstjórnargrein blaðsins
„Tientsin Ta Kung Pao“ er farið
• fram á, að dregið verði úr mat-
vælaneyzlu borgarbúa sem
svarar tveimur milljónum
smálesta af kornmat. „Fyrir
andvirði þessa magns,“ segir
blaðið, „má fá 38.000 flu.tnings-
vagna eða meira en 1.300 orr-
ustuflugvélar.“
em dæmi um áróður Peking-
útvarpsins fyrir hrísgrjónaút-
flutningi er svohljóðandi til—
kynning:
Viðskiptamálanefnd kín-
verskra kommúnista, sem nú er
í Tokyo, býðui- Japönum
„meira en 120.000 smálestir af
hrísgrjónum í skiptum fyrir
kopar, aluminium, stálvarning,
skip og lestarflutningavagna.“
amkvæmt nýgerðum við-
skiptasamningum við ríkis-
stjórnir Austur-Þýzkalands og
Ungverjalands, flytur Rauða-
Kína út „matvæli og aðra fram_
Ieiðslu“ í skiptum fyrir þunga-
iðnaðarvörur.
Kornmatur, feitmeti, bómull
og bómullarefni haf a verið
skömmtuð í Rauða-Kína mán-
uðum saman. O gblöð laridsins
birta iðulega fregnir um sáran
matvælaskort og jafnvel hall-
æri á einstaka svæðum.
í blaðinu „Swatow Yueh
Tung Min Pao“ segir nýlega:
„Þegar hefur verið tilkynnt um
vorhallæri í sumum hlutum
austur Kwantunghéraðs. Fá-
tækir bændur eru orðnir mjög
áhyggjufullir og trú þeirra á
að hægt sé að yfirstíga erfið-
leikana er ekki sterk.“
------»------
Smábátaeigeadum
hraðfjölgar hér.
Smábátaeigendum í Reykjavik
fer hraðfjölgandi og verður það
æ tíðara, að menn úr ýmsum
stéttum eignist „trillu" og stundi
veiðar í frístundum og afli sér
þannig nokkurra tekna.
Srn,ábátacigendm' háfa með
sér fclagsskap. Bátafclagið
Björg, og var aðalfundur lians
lialdinn s.l. fivmntudag 12. maí.
þar var t.ekin ákvörðun um,
jað somja viö einn aðila uin sölu
á fiski félagsmanna, svipað og
gert, var í fyrra, en 'þcssi sam-
stuða .hefir reynst injög vel og
ei' almenn án.cgja rikjandi með
að haga viðskiptunum þannig.
Hefii' þessi sarnstaða orðið til
þess að bæta mjög aðstöðu við
áfhendingn á fiskinum, þar sem
kaupandi tokm* við iionum ;i
hryggju.
Stjóm félagsins skipa' nú
Gunn'ar Friðriksson, fonn.,
Bjarni Kjarlansson, Ágúst .Tó-
hannessön, Álfreð pórðarsoiv,
•Franz Arason.
Innan skamms teíiur til
starf'a Kvíabryggiu-vimiuhælið
á Snæfellsnesi.
Hefir Vísir góðar heimildir
fyrir því, að starfsemi hæiisins
hefjist um mánaðamóin júní
og júlí. Ilefir þegar verið r&ðinn
forstöðumaður hælisins, Ragn-
ar Guðjónsson, vandaður ir.aður
og duglegur. Að Kvíabryggju
verður fyrst um sinn rúm fyrir
15 manns.
Unnið er nú að girðingu túna,
en hús og önnur mannvirki eru
tilbúin til notkunar og vel frá
því gengið.
Eins og kunnugt er, verður
Kvíabryggjuhælið notað til
þess að hafa þar menn, sem
skulda barnsmeðlög, en hafa
trassað að greiða með börnum
sínum og ekki sinnt áminning-
um í þeim efnum. Er sá hópur
fjölmennur, eins og alkunna er.
—'★-------.
Á 2. hundrai sögur í
keppni Samvinnunnar.
NokkuS á annað hundrað smá-
sögur hafa borizt í smásagna-
samkeppni Samvinnunnar, en.
frestur til að póstleggja sögur til
samkeppninnar var útrúnninn.
í gær.
Samkvæint iipþlýsingum er
Vísi fékk í inorgun hjá ritstjór-
anuin, kunna enn að berast
nokkrar sögur, þar scm við það
ér miðað, að sögumar væru
póstlagðar fyi'ir 15. maí, en SVO'
viröist eftir póststimplunum að
(henta, að mikil þátttaka sé utaii
af landi.
Á dómnefndin riú triikið verlc
fyrir höndttni að iesa allar sög-
umar yfir, en vonir standa 1 il
að úrslit satnkeppninnai' geti
liirzt í júlíhefti Santvinnunnar.
í dóntnefndinní ciga sæti: Bene-
dikt Gfönclal ritstjóri, Andrés
B.jörnsson magister og Andt'és
Kristjánsson, blaðaináðut'.
—★—
Nefnd sér um rekstur
sfúkrafEugvéfar á
Norðurlandf.
Nýlega heíur veriS skipuð á
Akureyri þriggja manna nefnfl
til þess að annast um rekstur
sjúkraflugvéiar á Norðurlandi.
Eins og kunnugt er gaf Slysa-
varnafélagið slysayarnadeildun-
úni á Nórðuríandi götnUi sjúlcra-
flugvélina, er Bjprn Pálsson
flaug, áðui' en þessir nðilar
fengu þá nýju, og hejfur flugvél-
in síðan Verið geymd í flugskýli
á ' flugvcllinum á Melgerðis-
melum. Ekki or fullráðið hvort
þessi vél vei'ðtti' notuð til sjúkra-
jflugs norðan larids. eötið ný vél
fengin. Mun nefn'd sú sent skip-
uð liefut' verið nreða.l annars
t'áða fram úr því, en húh mun
liafa Img á að lciía fyrir sér um
kattp á nýini vél.
í bátafélaginu eru riú á’ arinað
lmndrað sinábátaeigeridur.