Vísir - 22.06.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 22.06.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. júní 1955. vlsm Grímsey liggur bezl alEra sfaða norðan fasids við siidarsölfun og sildarvinnsiu. ■MJnniðí mB hmímmsyj&ril þmr. ViöíaE við Magoaís Símonairsoia hreppssljóra. Grím&eyingar eru í vor a3 að og athafnað sig. Enníremur vinna að hafnargerð, sem í senn er mesta áhugamál og framtíð- armál íbúanna bar og jafnfranit veigamesta framkvæmd og mannvirki sem þeir hafa fyrr eoa síðar ráðist í. Með þessari hafnargerð skapa Grímseyingar sér aðstöðu H1 þess að gerbreyta atvinnuhátt- um sínum í framtíðinni. Með henni öðlast þeir möguleika á að afgreiða veiðiskip af hvaða stærð sem er, auk hinna sxhærri strandferðaskipa, ennfremur að hefja síldarsöltun og jafnvel að koma upp síldarbræðslu þegyr fram líða stundir. Fréttamaður Vísis, sem var nýlega á ferð í Grímsey átti tal um þetta mál við oddvita og þreppsstjóra Grímseyinga, Magnús Símonarson, sem jafn- framt hefur verið aðalhvata- maður að hafnargerðinni og haft með höndum alla forystu og umsjá í málinu. — Hver eru raunveruleg upptök hafnargerðar í Gríms- ey? — Eins og kunnugt er er sjávarútvegurinn aðal atvinnu- vegur Grímseyinga; sagði Magnús. Fiskimið liggja allt 'j kring um eyna og yfirleitt stutt að sækja á þau. Oft gengur fiskur alveg upp undir land- steinana og það er lífsnauðsyn fvrir okkur að bæta lendingar- aðstöðuna eftir föngum. Aðal- lendingin hefur frá fornu fari verið í Neðri-Sandvík, en þar er nú orðin miðstöð byggðar- innar. Lögðust bátar þar fyrr- um að flötum kletti, Sandvík- urhlein svokallaðri, en er bát- um fjölgaði og þeir stækkuðu varð ekki hjá því kornizt, að hyggja sérstaka bátabryggju. Hún var byggð á árunum 1937 og ’38 og 'að henni fljóta allt að 60 lesta bátar á flóði. í vestan- og suðvestanátt er sjógangur eiga hin smærri strandferða- skip, svo sem ,,Breiðarnar“ að geta lagzt þar að. | Á milli hafnargarðsins og bryggjunnar er svo hugmynd- in að steypa 50 metra langt at- hafnasvæði sem m. a. væri hægt að nota sem síldar,,plan“; í framtíðinni. í því sambandi! er rétt að minna á; að komi síld einhverntíma framar fyrir Norðurlandi, er enginn staður, sem liggur betur við síldarsölt- un heldur en einmitt Grímsev því hún liggur á tniðju veiði- svæðinu. Hér væri einnig ti1 * * * 5 * * * * io.- valinn staður fyrir síldar- bræðslu eftir að aðstaðan við höfnina hefur verið bætt. — Og livað er svo taiið, að mannyirki þetta kosti? — Fyrir jafnlítið hreppsfélag scm Grímsey vcrður tnannvirki þetta óhjákvíÉrnilega þungur baggi. Sainkvæmt áætlun á það að kosta 700 þús. krónur, en hér ber þess þó að geta að kostnað- aráætlunin er ekki lengur ný og þar við bætist svo að garðinn verður að stælcka meira en á- ætlað var í fyrstu svo að hafn- argerðin fer óhjákvæmilega eitt- hváð fram úr áætlun. — Hvaðan fáið þið fé til franí- kvæmdanna? — Hreppurinii á að leggja frani lielming fjárins og er þáð sannarlega ekki efnilegt:, þar séni í. Grímsey búa aðeihs 73 hræður samtals og þar af er sumt gam- alménni og annað börn eins og gerist og gengur. Amíars érum við vöngóðir um að lán fáist til framkvæmdanna og helminginh leggur ílkissjóður fram. — Hvcnær hófust framkvæmd- ir og hvenæi' er ætlað að þeim ljúki? — Byrjað var á undirbúningi í júníbyrjun en fyrir alvöru og af fullum þunga hófst vinna ekki fyrr en um 10. júní. Frá þeini tíma héfur nær hver fær karl- Magntis Símonarson lireppstjóri framkvæmdum eftir því sem föng eru til og við vonumst til að gcta lokið því seint i júiímán- uði eða þá í byrjun ágúst. En allir erum við sammála um að verkinu verðj að ljúka í sumar Iivað sem það kpstar og að það þoli ekki bið. Annars leggja Grímseyingar miklar fórnir á sig í sambandi við hafnargerð- ina, því aðalveiðitíminn liefst h.ér innan skamms og auk þess verða menn að láta önnúr störf heinia fyrir ýmist falla niður cða sitja á hakanuni í vor af þessari ástæðu. í sarnbandi við hafnárgerðina er unnið að nýrri vegarlagningu niður fyrir.allhátt bjarg og nið- ur í. fjöru með það fvrir augum að fá steypuefni í höfnina. Hcf- ur ti! þessa verið miklum er.fið- leikúm búndið fyrir Grímsey- inga að afla sér steypumalar eða sands sökum þess hve erfitt er um nð.dræili oa aðstaða slæm. Vai'ð löngum að saSja mölina í pokum og flytja á bátum en það er í senn illt .verk og séinlegt. En vegargcrð þcssi er erí'itt verk og tafsamt því sprengja verður bjargið niður til þess að koma veginutn fyiir. þrát.t fyi'ii' þe’tta geruth við ráð fyrir að við verðum að sækja nokkuð af stey.puefni á skipi til lands og sýnir, það nokkuð í hverjum erfiðleikum við eigum utn mannvirkjagerð í eynni. — Hafið þið góð vinnutæki við allar þfessár framkvænulir? — Við höl'uni ýmsar vélar, scm j við höfum haft lítið af að segja j fram á þenna dag, svo sem stór- v'ii'ka jai'ðýtu, krana, kranabíl, hrærivcl, loftþjöppu o. fl.-Má mcð sanni 'segja, að yélamenhingin hafi líáldið innréið sína i Gríms- ey ogj getur lnin vissulega komið þár að meii'i iiotutn licklur en við hafnargeröina cina, því marg- þætt vérkefni bíða enn úríausn- ar á ýmsum sviðuih. ‘Ég hvgg — sagði Magnús að lokum, — að nú þegar við Gríms- éyingar erum í þann veginn að fá sæmilega höfn og þar með að- stöðu til stórvirkari útgerðar en áður, auk þess sem við érum búnir að fá flugvöll og þar með stórum bætt samgöngur frá því sem áður var, þá ha.fi stórt spor verið siigið, til þcss að hefia frek ari fólksflutninga úr þessari af- skekktu byggð. En hafnargerð- in í Gríinsey er annað og meira. Hún er tákn þess liverju örfáar hræður — citt fámennasta svcit- arfélag landsins —. fsrr áoi'kað ef sameinaður viljl og sameinað átak cr fyrir hendi. fyrirliggjandi. Skúlagötu 30. 1280. Tuttugu og hriggja feta trillubátur með' 10 ha. vél í ágætu lagi ý til sölu. Upplýsingar í síma 4531. þarna þó mikill og ekkert semjmaður í eynni unnið að hafnár- ver lendinguna sem blasir við j gerðinni og er unnið í tveimur mót opnu hafi og óv.arin meðj vökt.um allan solarhringinn að öllu. Var jþví horfið að því ráði að byggja hafnargarð árið 1948 og var hann síðan endurbættur árið eftir. — Og nú fullnægir hann ykkur ekki lengur ? ,.. —■ Okkur Grímseyingum þykir sýnt að svo fremi sem eyjan á ekki að leggjast í eyði á skömmum tíma, svo sem ýmsar aðrar afskekktar byggð- ir landsins hafa gert á undan- förnum árum, þarf að spyrna við fótum og skapa almenningi hér viðunandi lífskjör og bætt skilyrði eftir því sem við verð- ur komið. Ein höfuðnauðsyn í þeim efnum eru endurbætur á höfninni. — Og í hverju eru þær fólgn- ar? — í lengingu hafnargárðsins. Við þurfum að lengja hann 30 metra frá því sem gera síðan bryggju liann,' þár seih Óll ■ smærri sem stærri geta heita má. Dagvaktin tekur til starfa kl. 8 að morghi og yinhui' tii kl. 7 að lcvöldi, en najturvakt- in hefui- störf kl. 8 að kvöldi og Jiættir um sjöleytið að morgni. ,Er iníkið kápp lagt á a.ð hraða Höfundyr „MademoiseHe Armeniieres" látinn nýlep, Fékk fiílalrei eyri fyrir l|óð( eða Eitt vinsæíasta ljóð og lag,1 land, sem andaðist í síðustu sem til varð í heimsstyrjöldinni viku nærri landi, 72ja ára gam- fyrri, hófst á orðunum „Made- j all. Frá því að hann samdi moiseile from Armentiéres,' þetta Ijóð, sem var í fjórum parlez-vous . . . j érindum, dreymdi hann alltaf Þessi söngur barst út um um að semja annað, er yrði eins eyri á þessu. Hann var ekkerí: að hugsa um höfundarlaunin, meðan hann var í skotgröfun— um, en ef hann hefði gert það,. þá hefði hann orðið efnaður* maður. Við lagið hafa til dæmis. verið prentuð 150 mismunandi, ljóð í ýmsum löndum. Rowland starfaði við kvik— myndir, er stríðinu lauk ogy vann mikið við góðgerðarstarf- semi. Hann reyndi oft við», ljóða. og lagasmíð, en náði sér aldrei á strik, eins og þegam hann hafði séð Marie veita, liðsforingjanum ráðningu. En af Marie er það að segja,.. að hún er enn á lífi í Frakk— landi, orðin amma. Dökka hár- ið er orðið snjóhvítt og fallegu. fótleggirnir, sem Rowland orti. um, eru orðnir þreyttir ... . * „Inky pinky, parlez-vous.“ heiminn, og varð einstaklega vinsæll. Höfundurinn var ensk- ur hermaður, Edward Row- vinsælt, en af því varð aldrei. Enginn þekkti hann, þótt allir þekktu ljóð hans, sagði einn aéttingi hans við andlát hans á dögunum. Það var ung stúlka, sem bar mönnum te í litlu veitingahúsi skammt frá vígstöðvunum, sem Rowland orti um; þegar h'ann hafði-verið beðinn um að semja ljóð végna' fyrifhugaðrár her- mannskemmtunar. Stúlkan hét Marie, og hún var mjög fögur. Rowland var vottur að því, að liðsforingi reyndi að kyssa stúlkuna, en hún rak honum kinnhest, því að engum heim- ilaðist að leika sér að henni. Sama kvöldið samdi Rowland erindin, kanadískur liðsforingi samdi lag við þau eftir fyrir- sögn hans og hvort tveggja 'varð samstundis vinsælt. • En RovWand græddi aldrei Kirkjuritið. 5 hefti-þessa árgangs er ný— komið út: Efni: Andi lífsins,.. sálmur, sálmur, eftir Valdimar- Jónsson, Hátíð andans, eftii" Magnús Jónsson, Hvítasunna 1955, Ávarp frá forsetum Al- kirkjuráðsins, Heimsóknir £ skóla, Sigmundur Sveinsson: Ávarp á 85 ára afmælinu, Frið- rik A. Friðriksson Síra Þormóð— ur Sigurðsson, mynd, Sigurður Einarsson: Síra Ragnar Oíeigs- son, mynd, Fyrsti biskup Vest- ur-Afríku látinn,. ,M. J.: Síra, Bergur Björnsson fimmtúguiy. mynd, Þorsteinn L. Jónssonr Samtök presta óg lækna, Ny- kapeila vígð í Hnífsdal, mynd, Átta alda afmæli finnsku kirkj- unnar, Ávarp biskups, Magnúss Jónsson: Trúarbrögð mann- kyns, bókarfregn, Söngskóli þjóðkirkjunnar, mynd. Pált ÞorleifSson: Júdasarvandamál- io enn o. fl. Kvenréttindafélag Ísíands fer gróðursetningarför £. Heiðmörk annað kvöld. Farið: verður frá Ferðaskrifstófunjii. klukkan 8. .j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.