Vísir - 02.07.1955, Side 1

Vísir - 02.07.1955, Side 1
 45. árg. Laugardaginn 2. júlí 1955. 146. tb!» ---------i K.nattspyrnan : Landskeppnin viö Dani getur orðið tvísýn. Norskur dómari dæmir leikinn, sem hefst klukkan 8,30 annað kvöld. • Á morgun, sunnudag, klukk- an 8,30 e.h. hefst landskeppni íslendinga og Dana í knatt- spyrnu, sú fjórða í röðinni. Dönsku knattspyrnuniennirnir «g fararstjórar þeirra komu rneð mi'llilandaflugvcl Loftleiða frá Höfn í gærkveldi. Jens Peter Hanscn frá Esbjerg, cinn snjallasti knattspyrnu- maður Dana. Danir hafa unnið alla leikina gegn íslendingum til þessa, ár- ið 1946 hér heima með 3 mörk- um gegn engu, 1949 í Aarhus með 5 gegn 1 og í hitteðfyrra í Höfn með 4 gegn 1. Má því áegja, að við höfum ærna ástæðu til að „hefna okkar“, án þess, að hér verði gerð til- faun til þess að spá neinu um Aldrei meiri ferdahu 9 ur í Islendingum en nú. kom í gærkveldí. Ýmsir útbndingar rannsóknir í sumar. Ýmsir útlendingar verða hér við land- og jarðfræðilegar at- huganir í sumar, eins og Vísir hefír áður getið. Eru nokkrir þegar komnir. Þeirra meðal er norski pró- fessorinn August Brinkmann frá Bergen, sem er kennari í dýrafræði við háskólann í Berg- en, en hann er kominn til að rannsaka sníkjuorma í fuglum og fiskum. Þá er og hingað kominn stúdentahópurinn frá Durhamháskóla, sem kom hingað til landfræðilegra- og grasafræðilegra athugana. Nokkrir fleiri en áður hefir verið sagt frá munu bætast í hóp þeirra, sem kunnugt er um, m. a. frá Frakklandi, og verður nánar frá því sagt síðar. leikinn á morgun. Vitað er, að okkar menn eru í góðri þjálfun, og að landsliðsþjálfarinn, Karl Guðmundsson, hefur lagt mikla vinnu og dugnað í æf- ingarnar. í danska landsliðinu eru þessir menn: Markvörður: Per Henriksen, Frem, 25 ára, hef- ur leikið 7 landsleiki. Bak- verðir: John Amdisen, AGF, 21 árs, 2 landsleiki, Börge Bast- holm Larsen, Köge, 23 ára, 6 leiki. Framverðir: Erik Jensen, AGF, 22ja ára, 1 leik, John Jörgensen, SIF, 29 ára, nýr i landsliðinu, Jörgen Olesen, AGF, 31 árs, 12 leiki. Fram- herjar: Erik Nielsen, OB, 23ja ára, 5 leiki, Jens P. Hansen,; Esbjerg, 28 ára, 27 leiki, Ove Andersen, Brönshjö, nýr í landsliðinu 18 ára. Aage Rou Jensen, AGF, fyrirliði, 30 ára, 19 leiki, og Poul, Pedersen, AIA, 22ja ára, 5 leiki. I farastjórn eru þeir P. Friis, E. Yde, formaður S.B.U. og í s.tjórn danska knattspyrnu- sambandsins, E. Andersen, Spang-Larsen og S. Agerschou. Danska liðið ér það sterkasta, sem Danir hafa á að skipa nú í bili, jafnt að sögn, en fáir mjög kunnir knattspyrnumenn, nema þá helzt þeir Jens P. Hansen, bráðsnjall og mark- vörðurinn, Per Henriksen, en þeir eru báðir sagðir í fremstu röð Norðurlandaknattspyrnu- manna. Vísir hefur greint frá skipan íslenzka landsliðsins. Þar eru þeir ugglaust þekktastir Albert í og Ríkharður Jónsson. Rík- harður leikur nú 11. landsliðs- leik sinn, en elzti maður liðsins er Einar Halldórsson úr Val, traustur fi-amvörður, 32ja ára að aldri. Danir leika hér tvo aukaleiki á þriðjudagskvöld við Akranes, 1 og fimmtudag við Reykjavík- urúrval. Dómari á morgun i verður Norðmaðurinn Petter! Gundersen frá Kristjánssandi. Ilinn frægi balletflokkur frá Kgl. ballcttinum í Höfn koim Mikfar anntr hjá EimskipaféEagi íslantfs, Loftleiðum og Flugfélagi íslands. Svp virðist sem ferðahugur hafi aldrei verið meiri með ísW lendingum cn í sumar, og íslenzk farartæki meira notuð af útlendingum til fcröa milli landa en dæmi cru til áður. Vísif átti tal við farþegádeild í vegar erfiðara að segja unS hingað í gærkveldi mcð Loft- Eimskip, og var tjáð, að hvert önnur skip Eimskipafélagsins, lciðaflugvél. jrúm hefði verið skipað með Flokkurinn hefir hér skamma Gullfossi frá útlöndum og hing- viðdvöl, eins og Vísir hefir áður að það sem af er sumri. Hins sagt, sýnir aðeins í dag, tvær vegar hafa til þessa verið nokk- sýningar, og á morgun, ein ur rum laus á útleið, en þegar sýning. Sýningarnar verða í liður á sumarið, verður skipið Austurbæjar-bíói, en ósóttar fullskipað í hverri ferð. Virðist pantanir, og miðar, éf cinhverj- almenningur hafa komið auga ir verða eftir, eru seldir í Áust-J á, að skemmtilegt geti- verið að urbæjar-bíói. Þetta. er einstakt fá „sumarauka“ þ. e.'taka sér tækifæri fyrir listunnandi fólk til þess að sjá þetta fræga dans- fólk. Vinnuskúr brennur. Á 9. tímanum í gærkveldi kom upp eldur í vinnuskúr við Eskihlíð 8 hér í bæ. Vinnuskúr þessi var byggðúr úr timbri og vandaður að allri gex-ð, en hinsvegar lítið gjeymt sumafleyfi undir haustið, en vera hér bjártasta og hlýjasta tíma ársins. Má segjá, að frá og méð ágústmánuði verði Gull- foss fullskipaður farþegum báoaf leiðir. Bfúaríoss, sem annast áætl- únai-ferðir til Amsterdam, Rotterdam og Hamborgar, hef- ir verið fullskipaðúr, en hins Vrtvi.wvvtVWVWVV'WVMVíVV Stór dSemant — lítilsvirði. Nýlega fannst í námu.einni áf verðmætum í honum. Varð við Kimberley í S.-Afríku ein- eldsins vart þegar klukkan var j hver stærsti dcmant, sem sög- langt gengin í niu í gæi’kveldi «r fara af. sem fai-þegar flytja, þar eð þau hafa ekki fastar áætlunarferði .'. Ýmsa fýsir að fá að skoða Len- ingrad, er skip félagsins korna þar við, en þar er farþeguxTHi ekki leyft að stíga á land, hvernig sem á því stendur. Hafa ýmsir sótt um leyfi til þess hér, en ekki fengið. ■1 f og - kom slökkviliðið strax á vettvang. Var eldurinn.þá orð- inn svo magnaður að skúrinn mun hafa eyðilagzt að mestu eða öllu. Talið er að um íkveikju barna eða unglinga hafi verið að ræða. Eigandi skúi'sins var Einar Sveínsson múrai’i. Var þetta þriðji stæsti dem- ant, sem fundizt hafði í þeirri námu, er þarna var um að ræða, eða rúmlega 572 karöt. Sá stæi'sti vár 3025 kai'öt og sá næst-stærsti 971 kai-at. En þessi var því miður tiltölulega lítils virði; því að á honum voru ýmsir gallar. Hann ar 5 senti- metrar á lengd. Riíssnesk-tékknesk vörusýning opnuð hér í dag. í dag vcrður opnuð í Lista- mannaskálanum og Miðbæjar- skólanum í Rcykjavik rússnesk- tékknesk vörusýning, sem stendur til 17. þ. m. Sýningin vei'ður foi-mlega opnuð i Þjóðleikhúsinu kl. 2 e. h.; í dag, eins og fyrr segir. Ðagskráin þar er á þessa leið: 1) Eggert . Kristjánsson stór- Sýningin verður opnuð í kaupm., formaður heiðui’snefnd dag kl. 2 í Þjóðleikhúsinu við ar sýningarinnar, flytur ávarp. Slys á Kirkjusandi. Slys varð í gær inni á Kirkjusandi en Vísi er ókunn- ugt hve alvarlegt hað var. Féll maður af bifreiðarpalli og meiddist það mikið að flytja varð hann á Landsspítalann. Maðurinn heitir Jón Tómasson til heimilis að Njálsgötu 41. hátíðlega athöfn, og verður at- hönfinni útvarpað. A sunnudaginn vei'ður sýn- ingin opin fi'á kl. 10—10, en aðra daga frá kl. 2 e. h. til 10 e. h. Þetta er mesta og stæi’sta vörusýning, sem komið hefir verið upp hér á landi til þessa, enda er þar að sjá svo að segja allar neyzluvöi'ur frá hinum fíngei'ðustu listmunum til hinna stórbrotnustu vinnuvéla og at- vinnutækja. 2) Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri, ræða. 3) Ingólfur Jóns- son viðskiptamálaráðh, í'æða. 4) Pavel Ermoshin, sendiherra Soyétríkjanna, ræða. Leikinn þjóðsöngur Sovéti'íkjanna. 5) Jai'oslav Zantovský, sendifull- trúi Tékkóslóvakiu, ræða. Þjóð- söngur Tékka, en síðán þjóð- söngur íslendinga. Síðan skoða gestir vörusýninguna,' en hún verður opin almenningi kl. 6 e. h. til hJ. 10 e. h. Hver vél full- setiu austur. 1 í skrifstofu Loftleiða vas Vísi tjáð, að um þessar mundir sé hver vél félagsins austur um haf þéttsetin, en á vesturleið hefur verið rýmra fram að þessu. Þó er einnig að aukast eftirspurn eftir farseðlum á austurleið og bráðlcga má búast við, að þéttskipað verði á vest- ur'féi’ði'rnár. ’feins og ér streyma Bandarikjamenn austur úm haf í sumarleyfi til Evrópulanda, og kemur þetta glöggt í Ijós hjá Loftleiðum. FJugvélar félags- ins halda uppi 5 férðum í viku hverri yfir Atlantshaf milli Evrópulanda um ísland til Bandai-íkjanna, eins og bunn- ugt er, en gera naumast betur en að hafa undan, eins og íyx'ip segir. Þá hafði Vísir tal af skrif- stofu Flugfélags fslands. Þar er svipaða sögu að segja. Einkumt er mikið álag á Kaupmanna- hafnarferðum félagsins, en þar hefir oi’ðið að bæta við auka- ferðum, en sú næsta verður far- 2. júlí. Einnig hefir álagl in aukizt í Lundúnaferðum, cg vei'ður að bæta við aukaferð- um þai'. Innanlandsflug ejr mei5 almesta móti, aldrei verið jafn- mikið. I 50 ára stúdentar lialda hátíð. Fimmtíu ára stúdentar ætla að minnast stúdentsafmæli» síns með hófi hcr í bænum á mánudaginn. Það voru nitján stúdentai', sem útskrifuðust úr Lærða skólanum 1905, en flestir eru látnii'. Þeir, sem eftir Jifa erut þeir þróf. Ólafur Lárusson, Július Havsteen sýslumaður; Guðmundur Thoroddsen pró- fessor, Þorgrímur Kristjánssom og Carl Sæmundsson, stórkaup- maður í Kaupmannahöfn, ut kemur hingað á morgirn. (

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.