Vísir - 02.07.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1955, Blaðsíða 6
ÍS vísm Laugardaginn 2. júlí 1955. : maðurinn frá hurðinni nær. ih'ann geklc létt og liljóðlaust, og .lcraup fyrir framan Helgu. Dökkt Iiár hans var skipt í vinstri vanga og greitt vandlega yfir há- fiöfuðið, ]>ar sem hárið viir orðið rnjög Jjunnt. Hann var með • dökkt vellágað alskegg, og dökku fötin sátu frainúrskarandi vel A grönnum líkama hans. pessi jhaður var einkennilega örugg- ur og mótaður. Samræmið í fasi hans og öllu ytra útiifj. var hríf- ,«ndi. Svipur lians var mjög góð- mannlegur. Jiað var hvíld fyrir .mig í tilbreytingarieysinu .að ihorfa á liann. Eg leit á Hclgn. Hún var jafn alvörugefin og inin sadi í kirkju. Hún er vist ennþá að ' biðjast fyrir,; hugsaði ég. Mér virtust 'Tþaú þessi tvö, mikiar andstæð- ur, en þau gátÚ hfétt iivort annað TUpp. Ilelga opnaði augun og leit 'heint fram. það bar enn meira á, li vað hún var sf röng og köld á ■ svipinn, þegar ég hafði þennan ■jnann tii sa.manburðar. Aldrei fyir hafði ég gengið svo iangt, Ætð líkja þessari konu við liálf- „gerðan steingerfing. þau v.oru að 'öllu leyti svo gjöróllk, þessi tvö, :nú sá ég það bezt. En nú tók maðurinn fil að 'smáhverfa. Hann virtist nú ’.fsáiniagast sjáifti andrúmsloft- :Imt. það seinasta sem ég gat greint af honum, var að það imótáði aðeins fyrir stærð lians, :svo varð allt eins og áður. Við THelga urðum einár. —Kertaljós- :in á borðinu teygðu sig misjafn- ■tega út í stofuaa. Mér fannst mór .ihiýna og jóiahelgin færítsj mer. 1— Gloðileg jól, — sagði Helgaj íóvenju hlýlega. ‘Ég ætlaði að svara Kénni, en komst eklci að fyrir áJcíitá iienn- «r: — Hamingjan hjáljn þér og mér, — sagði hýn með óvenju fjasi. — það er ekki nokkur hlóðbropi í andiitinu á þér. — Ég héit það vatri éklci noit.t. éthugavert við mig núna„ svar- aðj ég. — Af hverju telcurðu svona til -orða? — 'Ég A við, að ég hólt, að ég iværi búin að jafna mig. Nú varstu >á veilc áðan? — Nei, það var eklccrt að mér. Heiga tólc fast urn úlnliðinn A jnér. Hún beið auðsjáanlega eftir því, að ég segði meira. •— Við skiilum annars' ekki ræða um þetta, — sagðj ég, og áðraði eftirað hafa farið að svara ' henni svona tvírætt. — Hver var ástæðan á’ðán?'"-— ságði hún, án þess að vilja taka tillit til mótþróa míns. — Æ,mér var hverft við, það var ailt og sumt. — •— Hverft við, hvernig á ég að skilja það, að þér hafi orðið hvcrt við, á meðan-ég las jóla-guðs- spjolliðV —' : — Jú, það kom maður liérná inn til olckar í gegnum lokaða hurðina. —: Helga sleppti takinu af liand- leggnum á mér, eins og hún hefði brennt sig. — Að þú hafir séð draug, á m'eðan ég las. Nei nú er mér nóg lioðið. þú hefur ruglað ímynd- unarafl. J.áttii aldrei noklcurn mann iieyra urn slílc hugarfóstur, en kappkóstaðu að biðja Guð að bjarga þér frá glötun. þarna er voðinn, sem andatrúin og hinir heiðnu prestar slcapa. ]>að kém- ur frarri á ístöðulausum, viilu- ráfandi sálurn. Eg starði iiissa á Helgu. Var kérlingin geggjuð? — Ég fann að blóðið þaut. frarn í kinnar mínar. Jæja ég vár þá búin að ná blómlegum litarhætti aftiir, svo nrilcið var víst. En það var verri sagan, að ég skyldi sogja Iielgu eins og var. ]tað var spursmál, hvað iengi ég rnyndi haldast við innan dyra: lijá henni, fyrst hún tók þessu svona. •—• Ég er í kristnum söfnuði, sem stendur utan við alia ván- tni, — hólt Hélga áfram. — Og það get ég sagt þér, að þessar sýnir, ef það er nokkuð annað en hugarfóstur og ósannindi, eins og ég drap á áðan, — lcoma vægast sagt beint frá fjandan- um. það eru myrkravöidin, sem draga sálirnar í gegnunr þessa gyilingu, — allt þetta hjóm, sem stendur utan við Kristindóminn. Helga tók sér málhvíld, og nú loks mtm það upp fyrir skiln- ingi mínurri, livernig stó.ð á öllu þessu stífa I fari herian Hún hélt hún.vissi allt., og að Kristindóm- minn væri tii, aöeins fyrir fáar útvaldar sálir. •— Hvornig sem þú reynir að þvæla þetla, þá sá ég marminn, með niínum éigin nugum, — sagði ég og var nú komin á minn rétta kjöl; —• Og þessi máð- ur, lrann köm boinlínis til að firma þig. Hann þi'áði að gera þig ögn auðveldari i meðförurn, en þú ert. Ég þorði ekki ann.ið en að taka méi- rnállivíld, Hciga æddi svo hrátt urh góifíð. Aúgu liénnar voru kolsvört og eins og þau væru .að springa. En ég var .oið- in róleg s.og va>gðarlaiis!f og ör- ugg vissa mín, úm iiið sanna í þessu máli, gaf nrér yon um að hnckkja liroka hennar. —• Eg er viss um, að hann lief- ur verið bróðir þinn, eða líklega öllu frelcar kærasti þinn, — hélt ég Sfrtun án þess að líta .upp, — Hann lcraup við kné þér. Döklct alskeggið, geiði hann kannske í senn, bæði alvárlegri og elii- legri eu liann er í raun og vcm. Helga liætti að ganga uin gólf. Hún settist í djúpa-stólinn sjtnn og brá iiönd undif kinn. Eg lng- aði rrm rnig á legiSélcknuni, tcygði hölidina út á horöið, tók hinahelgu bók, fletti upp í lienni og ías jóla-gitðsspjaliið með sjálfri mér, og nri var ég rnerki- lega sti'l og róleg. Mér fannst helgur friðui' streyma inn í sál mína og ég var fits á að sætta mig við kringumstæður mínar. þegar lestrinum var lokið, og ég hafði beðið Gítð, að gefa ást- vinrim mínurn gleðileg jöl, lreýrði ég að djúp og hlý káfl- mannsrödd sagði: — í góðum Guðs friði, og gleðileg jól. —' Ég leit upp í ioftið og alit. í kring- tsm nitg, en sá ekki néitt, og nú liafði ég vit á að þegja. — Guð gefi þér gleðileg jól, 1-Ielga, — sagði ég og rétti henni höndina. Hún stóð upp úr stólnum, greip um liönd rnina og settist iijá mér, —- og það undarlega var, að bak liennar var bogið. það getur veríð, að ég syndgi ákaflega á því/ éívég get. eicki neittið því, tið ég kannast við mann, sem var alvcg eins og þú sogir mér frá, en það er al- deilis áfall fyrir mig og nríná trú, að þetta geti átt sér stað, að þú liafir séð .Jón. það veikir traust mitt á siáifri mér. of é« Framh. á 7. síðu. IIUSASMIÐA teikningar hafa tapast frá Iðnskólanum. Ef einhver húsasmíðanem- andi yrði var við þær með sínum teikningum, vinsam- legast skili þeim til Geirs Gísasonar, Bárugötu 29. — Sími 4451 eða láti hann vita. (43 RAUÐUB dúkkuvagn tap- aðist á fimmtudagskvöld við Sunnubúðina í Mávahlíð. — Finnandi vinsaml. skili hon- um í Mávahlíð 20. — Sími 1279. — (58 Æ Ð Vé. TSL MBTMESÐÆ JESMÆNMÆ Athygli: skal vakin: (á því; að: ogreidd iðgjðld fýrír í á- byrgðartryggingar (skyldutryggingar) eru lögtakskræf, pg ennfremur er heimilt að krefjast þess, að númeraspjöld verði afhent lögreglustjóra. Jafnframt geta félögin krafið bifreiðareiganda ura endurgreiðslu tjónsbóta, þeirra er greiddar hafa verið á meðan iðgjaldið er ógreitt. Verði frekari dráttur á greiðslu iðgjaldanna, munu félögin beita framangreindum lagaákvæðum. 4 ÞROTTUR, III. fl. Noregs- farar'. Æfing verður í dag, laugardag/ kl. 2 e, ' h. á Grímsstaðaholtsvellinum. — Mætið stundvíslega í bún- ingsklefanum á íþróttavell- inum. Áríðandi rabbfundur á eftir í Þróttarskálanum. — Fi'imann Helgason. K. R. Skíðadeild. Sjálf- boðavinnan við nýja skálann í Skálafelli heldur áfram um helgina. Farið verður frá Shell-portinu við Lækjar- götu á laugardag kl. 3. — Nefndin. (12 REYKJAVKURMOTIÐ, II. fl., heldur áfram í dag kl. 14. Þá keppa Frám og Valur og strax á eftir K. R. og' Þróttur. Keppnin fer fram á Háskólavellinum. TVÖ samliggjandi her- bergi til leigu á Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma 7329. (36 TIL LEIGU loftherbergi á góðum stað í bænuni. Uppl. í síma 7055. (45 2—3 IIERBERGI og eld- hús óskast til leigu. — Uppl. í síma 80270, kí. 4—7. (39 RÓLEGT, reglusamt fólk vantar stóra stofu og eldhús eða eldunarplá.ss. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis — þriðjudagskvöld, merkt: „Rólegt — 472.“ (40 TOGARASJÓMAÐUR óskar eftir herbergi. — Uppl, í síma 82434, milli kl. 5 og 7. (50 HERBERGI tii leígu í miðbænum fyrir reglusaman karlmann. Aðgangur að baði og' síma. Uppl. í síma 1424 til kl. 3 í dag. (51 ÓSKA eftir herbergi sem næst strætisvagnaverkstæð- inu á Kirkjusandi. — Uppl. í síma 7227, milli kl. 5 og 7. (52 HEKBERGI í nýju húsi í suðvesturbsenum er til leigu fvrir reglusama stúlku. — Uppl. í sínia 82928. (53 j MAGNÍJS THORLACIUS j J hæstaréttarlögmaður.. Málfiutningsskrifsíofa j Aðalstræti 9. — Simi 1875. j HÚSEIGENÐUR! Nú er tíminn að mála úti pg inni. Annast aila máiiiiiigarvinnu, Hringið'í síma 5114. (123 ÖNNUMST alis konar, *id%erðir á brúðum. Brúðu- viðgerðin, Nýiendugötu 15 A. STÚLKA eða kona óskast til að leysa af í sumarfríi. —■ Uppl. á staðnum frá kl. 2— 6. Veitingahúsið, Laugavegi 28 B. (867 TELPA óskast til léttra sendiferða, eða að gæta barns á öðru ári. —- Uppl. Grettisg'ötu 54 B, uppi (bak- húsið.' (47 11—12 ÁRA áreiðanlég, barngóð telpa óskast til a'ð gæta b.arns.á 2. ári í kaup- stað úti á: landí. — Uppl. Njálsgötu 4 B, efstu hæð, kl. 4 í dag. (48 KÚNSTSTOPPUÐ föt. — Fljót og vönduð vinna. Hóll, Skólavörðustíg 13. (49 UNGLINGUR óskast tii að innheimta mánaðárroikn- ingá! Uppl. í síma 82354. (55 LAXVEIÐIMENN. Stór- ir, nýtíndir ánamaðkar á Bragagötu 31 daglega. (44 ÞVOTTAVEL, hentug fyr- ir barnatau og smáþvotta, til sölu. Verð 850 kr. — Uppl. í síma 2107, , (41 NOTAÐUR barnavagn til sölu í Melgerði 12. Smá- íbúðahverfinu. (35 VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu ó- dýrt á Borgarholtsbraut 35, Kópavogi. (37 TIL SÖLU blöndunartæki, lítið notað, camplet, ódýrt. Hraunteigur 20, I. hæð. (38 BARNAVAGN til sölu. — . Uppl. í síma 6908. (54 STÓR bandsög, með 10 ha. mótor, 220 . volt, er til sölu. Uppl, í síma 7824. (29 CHEMIA desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili tii sótthreinsunar á munum, rúmfötum, hús. gögnum, símaáhöldum, and- rúmsloftj o. fl. Hefir unnið sér miklar vlnsældir hjá öll- um, sem hafa notað harrn. __________________ (437 • SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sírni 81830._______________(473 HÚSGAGNASKALLNN, Njálsgötu 112. Kaupir og •elur notuð húsgögn, herrs- fatnað, gólfteppi og fleirB.. Sími 81570._____________m KJÓLAR sniðnir og þræddir saman, Sníðastofan, Bragagötu 29. (803 EIR kauputn við hæsta verði. Járnsteypan h.f.. — Sírni 6570. (849 KAUPUM flöskur, sívalar % og % fl. tii 16. júlí. Mót- taka í Sjávarborg, horni Skúlagötu og Barónsstígs. (771 HJÁLPIÐ BLINDUMV — Kaupið burstana frá Blindra iðn, Ingólfsstræti 16. (199 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg ;2'6 (kjallara). — Sími 2856. MUNIÐ kalda bwrSW. RöSull, CM a* f c o SC zr> gö s. Í9“ o QH tn 2 "3 í ;K*-d 09 'S. £ rv * *4S •>*. fíSi *o O •n < Hitari i vf* StSH 3562. Fornverzlunia Grettisgötu. Kaupum húa- gögn, vel með farin karl- mannaíSt, útvarpstæká, lauroavéler, góifteppl o. mu fL Femrerdaaia Grettia- *#t*M...-. (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.