Vísir - 02.07.1955, Page 7

Vísir - 02.07.1955, Page 7
T.augardaginn 2. júli 1955, TtSXB Framh. af 6. síðu. segi að ég tmi þcr, en hvcmig átt þú svona ung að árum, að vita nokkuð um i'ortíð niína eða uni þennan mann, sern sái'afáir hér eða jafnvel engir muna eftir. — iig sá hann mjög vel, ég ga>ti lýst honum betur. Hárið var dökkt. og talsvert bur á því, fivað það var farið að þynnast á höfðinu, þó það værí vandlega greitt. —í Ég get ekki rengt þig,— sagði Helga. — Ég þarf ekki frekari lýsingu. Svona var hann á Alþingishátíðinni nitján hundruð og þrjátíu, þá sá ég hann í. siðasta sinn, og þá var hann svona. A seinni árum hef ég liugsað ákafle.ga lítið um þennan mann, - en freistarínn er kannske að ná mér. í snöru sina, er ég segi, að hann hai'i kannske hugsað nieira til mín, — ef menn hugsa eftir dauðami. Helgaj scm aldrei virtíst fara úr. sínum fonnföstu skorðum, var. nú bogin og þreytuleg. Ég vildi óska .að ég hefði ald- ití lent- híngað inn til þín, — sagði .ég loks. — þá hefðir þú .losnað .við öll þe-ssi óþo?gindi.. llolga þagði við; og horfði á mig um stund. •—| Ég vcit ekki .hvorí é-g hefði. viljað missa af þvíj v- sagði hún. — Hara.ef ég væri viss um, að það a.ð trúa slíku, væri ekki .synd. — Helga þagnaði, en mér, sem átt.í svo litla reynslu, fannst. eit.thvað broslegt yið þetta. — Hvornig var hægt að tala, um synd, þój maður to’ði þvi, sem maður vissi að var satt? Helga.hrökk við. Hún leit.fast og niera hræðalulega--á rnig: — Jú, bara að ég gæti veríð viss mn það, — sagði hún angistar- full. — 'Eg véit ráð við þessu, Helga. Húh horfði á mig„ mjög kyið- in. Hún ótta.ðist, hvað nú myiidi korna. — Trúðu því, sem þú hefur trúað og hrintu öllu öðru frú þér. Bezta eign hvérs einstak- lings er sálarfriður. Helga hörfði þakklátum aug- um á mig, og mér virtist róin og sjálfstraust.ið smá-hlaðast um hana á ný: — Einu sinni var ég ung eins og þú, — sagði hún loks. Mér lá við að brosa, — auð- vijað. lilaut Helga einu sinni að liáfa verið uhg. — Já, ég var ung og fátæk, og komst strax á bamsaldrí í kynni við of mikla vinnu og kannske stundum mat af heldur skorn- um skammti. þá vaknaði hjá mér óslökkyandi. löiigun til að !geta breytt lífskjörum minum, svo að ég yrði efnalega sjálfstæð manneskja. Og nieð þessa hugs- un fór ég að heiman, fór að v.inna -fyrir mér á öðnim vett- vangi og sjá mér ut einhýerjá leið, til að mllgast takmark mitt. Á þcssum áríim kynntist cg Jóni. Han.n var aðeins eldri en ég. Hann las utan-skóla þennan vetur og ætlaði sér að vorða, IiSrður maður með tið og tíma. Kynningin við hann breytti á- íonni mínu svolítið. Nú ætlaði ég að undírbua mig til þess að verða hcnum til aðstoðar í lífinu. Stuiidum fannst - mér ég -hafa á •etelii'Vem ,.Mtt brughíít."- fejálfri •wiér, en hina stundina fannst ,mér þetta óverjandi heimska. 1 Var ekki einmitt hjúskápurinn það líf, sera: tryggði. framtíð ein- staklingsins? Itag nokkum, anna.n veturinn, sem við Jón þekktujnst, var gcf- ið óvænt frí við náskeiðið, sem ég tók þátt í. það va.r laugar dagur og ég var vel ánægð yfir þessu fríi. Ég skrapp heim til m ín og bjó mig í betri fötin, ef ég má orða það svo, — og ætlaði nú élml sinni að koma Jóni min- um á óvarí. Ég hef oft hugsað um það sið- an, hvað ég var eitthvað cin- ke.nnileg þessa stund, — og hvað mér fannst þessi för mín t.il háns, -á þessum t.íma da.gs, •— þegar við vorum bæði vön að vinna af kappi, — fjarstæð. — En ég fór samt. Ég hafði óvenju mikinn Hjart- slátt.; þegar ég fór upp stigann, eins og ég væri að fremja cit-t- hvað óleyfilegt. Ég drap laust á dýrnar, sem voru fremst. á gang- inum, og opnaði eins og ég var vön, án þess að'lieyra rödd Jóns. Og þama sat hann, á stólnum við litla borðið, en hann var ekki éinn. það sat ung og lagleg stúlka á' hnjánum á honum og lagði handlegginn um axlir liaris. — Sækj ég eitthvað illa að? •— sa.gði ég kuldalega. —• Nei, Helga, A- sagði ‘hann svo blátt áfram, að cnginn mað- ur hefði getað verið eðlilegri, og ýtti um leið stúlkunríi aðeins frá sér, éins og hún væri bíu-n: — þetta er vinstúlka mín, hún Anria litia, dóttir konunnar, sem ég leigi hjá. Ég vii-ti þessa „litlu“ stúlku fyrír mér. í mínum augum vai hún íullvaxin qg fyllilega til í að ná sér i maan, sem ætlaði sér að verða háttsettui' í maixn- félaginu. Frú þ.eim. dcgi var öllum kunn- ingsskap okkar Jóns slitið. Ef til vill, hefur hann gert allt sem hann gat, til að sannfæra mig um sakleysi sitt, en mér var ó- mögulegt að trúa honum. Eg fann að þcssi Ijóshærða- ítur vaxna blómarós, myndi alltaf sitja á milli nrin og hans. Upp úr þessu lagði Jón áform sín á hilluna og hvarf til anriar- ar heimsálfu Við hittumst aftur á þingvöll- um nítján hundruð og þrjátíu. ■Ég stjórnaði þar veitingum. þá kom maður, sem vildj fá smurt. brauð og mjólk. Mér fannst haim horía svo mikið á mig, þegar ég bað hann að taka sér sæti, að ég för að veifa Iiónum athygli. — það er sem þér sýnisf, 1— sagði hanri þá. — þetta er Jón. —■ Eg þekkti þig varla, — sagði ég. —■ það gcrir skeggið, — sagði bann, og brosti raunalega. — það hefur vaxið síðan laujgár- daginn góðá, sem þú kvaddir mig. Við horíðum þegjandi hvort á annað nokkur augnablik. — þa.ð var satt, sem ég sagði þér þá, — bætti liann. við. Ég svara.ði honuiii cngu. það verður hver og eínn að eiga um það við sjálfan sig/hvcrju menn trúá' og hvcrju meiin triia ckki. Helga þagnaði og þcgar liún var stóð upp, vár liúri orðih jafn bein og stíf í fási og Tiún átti vanda til. Hún var komin í sitt sama far. — En ég spurði sjálfa mig, hvorí Jóni myndi nokkurn t.íma takast að komast inri úr skélinm seni umiukfi hána? BEZT AÐ AUGLf SA í VlSI ■ Frá STROJEXPORT í Prag m vér m.a.: Alís konar LYFTITÆMI - Kranu. Aílar gerðir járniðnaSarvéla. Vélar tii almenns iðnaSar | Stí>9ýpuhréz>rit?t*ítMi' lýósasarnstœ&ur o. R Kynnið ýður vörusýningu t . S TH OJEÆFOR T í barnaskólaportínu. HÉÐiesiN Vélaumboð. — Sími 7565 (8 línur). er heimskunnur vegna gæða og hagstæðs verðs. Höfum fyrirliggjanöi ýmsar gerðir af striga- og gúmmískófatnaði, ásamt leðurskófatrtaði frá Tékkóslóvakíu. Á næstunni er væntanlegt mikið af aUskonar sumarskóm tékkneskum. Kaupmenn! Sem umboðsmenn fynr Centrotex Ltd. — Footwear Department Prag, getum við boðið yður alveg óvenjulega mikið úrval af hvers- konar skófatnaði úr leðri, striga og gúmmíi. Sendið okkur pantamr yðar og mun Centrotex Ltd. siðan senda yður vöruna beint fra verksmiðju. Höfum fynrhggjandi mjmdalista og sýnishorn. Leðurskófatnaður er háður venjulegum innflutningsleyfum, en striga- og gúmmískófatnaður er frjáls. Lárus G. Lúivígssoti Skóverzlun. Pósthóíf 968 — Reykjavík Th. Ben jsmínssost & Co. (Ó. J. ÖLASON) Pósthólf 692 — Reykjavík. i§fTíb«»ðsmenri á isiandi fyrir FOOTWEAR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.