Vísir - 02.08.1955, Blaðsíða 2
▼JS3B
Þriðjudaginn 2. ágúst 1955,
IJtvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Ástir
piparsveinsins‘! eftir William
ÍLocke; VI. (Sr. Sveinn Víking-
ur). 21.00 Tónleikar (plötur).
21.25 íþróttir (Sigurður Sig-
urðsson). — 21.40 Tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 „Hver er
Gregory?“, sakamáiasaga eftir
Francis Durbridge; VII. Gunn-
■■þ ar G. Schram stud. jur.). 22.25
Léttir tónar — Ólafur Briem
sér um þáttinn — til kl. 23.10.
Skandinavisk Boldklub
heldur skemmtun að Geithálsi
fimmtudaginn 4. ágúst n. k.
Strætisvagn fer frá Lækjar-
torgi kl. 21.15. — Sunnudag-
inn 7. ágúst verður skemmti-
ferð um Kaldadai, Reykholt,
Dragháls og' Hvalfjörð.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 17.—23. júlí 1955.
Samkvæmt skýrslum 17 (16)
starfandi lækna: Kverkabólga
30 (33). Kvefsótt 92 (87).
Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 12 (9).
Mislingar 1 (0). Hvotsótt 2 (1).
Hettusótt 1 (0). Kveflungna-
bólga 2 (3). Munnangur 3 (2).
Hlaupabóla 4(5).
Ííí/ff)-
si mttU-T&Í€l S'
Agætis tegxind,
nýkomnar.
//
‘ ii.f.
WWVWWj/
hís'st ssiffs í í! 5253
Þriðjudagur,
2. ágúst, — 217. dagur ársins.
Ljósatími
Srffreiða og annarra ökutsekja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
Wíkur er frá kl. 23, 10—3.55.
Flóð
j var í Rykjavík kl. 4.38.
Naeturvörður
er í Laugavegs-apóteki. Sími
1616. Ennfremur eru Apótek
iAusturbæjar og Holtsapótek
iiiípn til kL 8 daglega, nema laug-
sfardaga, þá tii kl. 4-síðd., en auk
sþess er Holtsapóíek opið alla
•tmnudaga frá kl. 1—4 síðdegis.
Nseturlæknlr
er í Slysayarðstofunni. Sími
®5030.
Lögreglu varðs t» f aa
btfur síma llfið.
SIökkvMoðitnu
feefur g.íma 1100.
1 K. F. U. M.
Rómv. 13, 1—7 Hlýðíð yfir-
yöldunum.
Listasafn Emaurs Jóassanar
er opið frá 1. júri daglega frá
M. 1.30—3-30 sumarmánuðina.
Fjarvistir
lækna vegna sumarleyfa:
Oddur Ölafsson í fríi frá 2.
ág. til 16. ág'. Staðgengill:
Björn Guðbrandsson. —• Katrín
Thoroddsen í fríi frá 1. ág. fram
í sept. Staðgeng'ill: Skúli
Thoroddsen. — Jóhannes
Björnsson í fríi frá 1. ág. til *-3.
sept. Staðgengill: Grímur
Magnússon. — Victor Gestsson
í fríi ágústmánuð. Staðgengill:
Eyþór Gunnarsson. —■ Alfreð
Gíslason í frí frá 2. ág'. til 16.
ág'. Staðgengill: Árni Guð-
mundsson, Frakkast. 6, kl. 2—3.
—- Eggert Steinþórsson frá 2.
ág. til 7. sept. Staðgengill: Árni
Guðmundsson. — Kristján Þor-
varðsson í fríi frá 2. ág. til 31.
ág. Staðgengill: Hjalti Þórar-
insson.
Gjafir
til Barnaspítalasjóðs Hringsins.
Bjarni Sigurðsson, Vigur 200
kr. Starfsm. Trésm. Víðis
1.366.00. R. 2060 (fargjald) 30.
E. B. 200. Póa og Pói 200.
E. B. 50. Gömul félagskona
1000. Ónefnd 100. Auður
Steinsd., Ránarg 1 35. Rut Pét-
ursdóttir 100. Mrs. Henderson
200. Anna Þorleifsdóttir 100.
Guðbjörg Bjarnadóttir (7 helgi-
dagalaun) 100. Kvenfélagið
Keðjan (vélstjórakonur)
10.000 kr.
Frá Þorsteini J. Sigurðssyni
kr. 500, G. H. 1000, G. K. á
litlu hvítu rúmin 100, P. H. P.
og S. á litlu hvítu rúmin 200,
Qnefndum á litlu hvítu rúmin
500, Ónefndum 1000, Spila-
klúbb Ó. H. J. 50,0, Steinunni
Halldórsd., Mávahlíð 44, 50,
Dúddu 50, Gamalli konu 100,
Elinu 300, N. N. 20, J. S. L.
100, Margréti 100, L. S. 500,
Dúddu 50. M. L. 20, M. S. 20,
Kristínu 100, Geir Sigurðssyni ' 0g drukkið þar kaffi. Til baka
100, Sonju 50, J. S. 100, N. N. 'verður haldið um Bláskóga-
Hraoíryst lambalifur,
alikáifakjöt, sítrónur,
appelsírmr, bananar,
allsk. grænmeti.
Verzlun
Axels Sigurgeirssonai
Barmshlið 8. Simi 7709.
Háteigsvegi 20. Sími 6S17.
Glæný stórlúéa og
nýveiddur lundi.
Ilverfisgötu 123.
Nýr íax, lambalifur,
lambasviS, lamba-
kjöt, alikálfakjöt,
hamflettur svart-
íugl, skarfsungar.
Jaffa-appelsœur,
bananar, tómatar
og agúrkur.
VerzSun
Ama S!gur5ssonar
Langholtsvegí 174.
Sirnd 8032®.
Nýtt folaldakjðt í buff,
gullach, saltað og reykt
folaldakjöi,
Ml&f/Iifs sísið
Grettisgötu 50B. Súwi 4467.
Lárétt: 2 Á færi. 5 Adams-
son, 6 mjúk, 8 fangamark, 10
garðávaxtar, 12 áta, 14 hás, 15
væla, 17 tveir eins, 18 engin
undanskilin.
Lóðrétt: 1 Fjörgamla, 2 dýr
(þf.), lengdareining, 4 kýr í
goðafræði, 7 í rhinni fjarlægð
9 húsgagn (þf.), 11 verkfæri
(þf.), 13 slæm, 16 félag.
Lausn á krossgátu nr. 2552.
Lárétt: 2 Blóta, 5 Nasa, 6
rum, 8 gá, 10 ferð, 12 ala, 14
níu, 15 naga, 17 KR, 18 agnið.
Lóðrétt: 1 Snagana, 2 BSR,
3 lauf, 4 áróðurs, 7 men, 9 álag,
11 rík, 13 agn, 16 AI.
150, A. B. K. 1000, M. S. 10.
Flugferðir.
Saga, millilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg. til Reyka-
víkur kl. 9.00 í fyrramálið frá
New York. Flugvélin fer áleiðis
til Gautaborgar, Hamborgar og
Lúxembcrgar kl. 10.30. —
Einnig er væntanleg Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða kl.
17.45 í dag frá Noregi. Flugvél-
in fer áleiðis til New York kl.
19.30.
Gengifi:
:jl bandarisk'ir dollar ,. lð.32
-,’U. kandiskur dollar ... . 16.56
■ “100 r.mörk V.-ÞýzkaL.. 338.70
.11 enskt pund ............. 45.70
3.00 danskar kr, ........ 236.30
100 norskar fcr, 223.50
300 sænskar fcr, 315.50
300 finnsk mörk . ...,. 7.09
300 belg. frankar ,,
3000 fransk.tr fr.anfcs.r
309 svissn,' írankar .,
300 gyllini
3000 lírur ........_________ 26.12
3Ó0 tékkn. krócur .... Z26.87
iíGullgildi krónuuaar:
ý, ' 100 gullkr&yjz ...... 733,05;
t|’5*I>I>írskrðEÍ'),'
Togararnir.
Uranus kom af veiðum á
sunnudagskvöld með 150 tonn
af karfa, hann fór út aftur í
gærkvöld, Pétur. Halldórsson
kom af veiðum aðfaranótt
mánudags með rúm 300 tonn af
karfa. Karlsefni er væntanleg-
ur um hádegið af karfaveiðum.
Jón forseti, ísborg og' Marz fóru
á karfaveiðar á laugardagimr.
heiði til Þingvalla.
Félagskonur eru beðnar að
vitja farmiða fyrir sig og gesti
sína í dag og á morgun í
verzl. Egils Jacobsen, Aust-
urstræti 9, og Ástu Guðjóns-
dóttur, Suðurgötu 35, sími
5252, og Maríu Maack, Þing-
holtsstræti 25. Sími 4015.
Ný sending af þessum vinsælu hjóluni tekin upp í dag,- 11
Pantanir óskasi sóttar. fvrir þriðjudag vegna mikiiia eftir-: ;
spurna, anmars seidar öðrum,
AÐALUMBOÐ:
Everesi Irading, ieykjavík
SOLLUMBOÐ í REYKJAVÍK:
r M 9
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Ólöf Ing'i-
mundardóttir, Efstasundi 79 og
Steingrímur Kári Pálsson,
Skipasundi 25.
Nýlega opinberuðu trúlofun
‘isína ungfrú Þórdís Jónsdóttir,
ísafirði og Bjarnþór Valde-
marsson frá Fáskrúðsfirði,
stýrimaður á ísborg.
Haifrímur Lúðvígssou j
lögg. skjalaþýðandi í ensku 1
og þýzku. — Sími 80164 |
Brúðkaup.
Sl. laugardag' voru gefin
saman í hjónabahd af síra Jóni
Thorarensen Margrét Bjarna-
dóttir, Suðurgötu 13, Hafnar-
firði, og Kristján Ág'úst Flyger-
ing, verkfræðingur, Sólvalla-
götu 18, Reykjavík. Heimili
32,75 j þeirra verður fyrst um sinn
46.83 iað Suðurgötu 12, Hafnarfirði.
374,50
431.10
Sjálfstæðiskvennaféiagið Hvöt
fer skemmtiför sína fimmtu-
daginn 4. gúst kl. 8 árdegis frá
hinu nýja hótéli í Borgarnési
Veðrið í morgun:
Reykjavík SSV 4, 9 st. Síðu-
múli SV 3, 10. Stykkishólmur
SV 4, 10. Galtárviti VSV 4, 11.
Blönduós SSV 5, 10. Sauðár-
krókur SV 6, 11. Akureyri SSV
2, 13. Gi'ímsey V 4. 7. Gríms-
staðir SSV 3. 11. Dalatangi SV
2, 10. Horn í Hornafirði V 4, 10.
Stórhöfði VSV 3, 9. Þingvellir
SSV 3, 9. Keflavíkurflugvöllur
S 3, 9. — Veðurhorfur: Sunnan
eða suðvestan kaldi eða stinn-
ingskaldi, dálítii rigning'.
T ékkneskir
bamaskór
Sjálfstæðishúsinji. Farið verðpr J ®.r verðbréfaskipt-
liMðastöBin
Bæjarbiðir b.f.
Síml 5000.
BÍLASÍMAR:
SkóIavörSuboIt
Sími 5001
Hagatorg Sími 5007.
^JJidipil íiindum !
Mínningarkort Blindra-
vinafélags fslands fást í
verzluninni Happó Lauga-
vegi 66, Silkibúðinni, Lauf-
ásvegi 1, Körfugerðinni
Laugavegi 166 og í skrif-
stofu félagsins Ingólfs
stræti'iLSt' llþ) p\i jj*.
MAG'NBS THORLAGIUS
hæsíaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
— viðgerðir