Vísir - 03.08.1955, Page 4
r
VtSIH
Mi'ðvikudaginn 3. ágúst 1955.
%
I rpj'í D A G B L A Ð
||g.j d Kitstjóri: Hersteinn Pálsson. í
!| Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson,
r • Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1860 (fimm iínur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Lausasala 1 króna. 0
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sorpeyðlngarstöð.
Tjtycir skemmstu hefur ákvörðun verið tekin um það, að ráð-
izt skuli í byggingu sorpeyðingarstöðvar fyrir Reykjavík-
Xirbæ á næstunni, og verður sá tími þá væntanlega senn á
cnda, að sorpið safnist í hauga á bæjarlandinu. Mál þetta
'hefur verið á döfinni um nokkurra ára skeið, eins og lesendum
VÍ3ÍS. er kunnugt, en bærinn. hefur haft í mörg horn að líta,
avo að hann hefur ekki getað ráðizt í mannvirki þetta fyrr
-on uú. Kemur þar til eins og menn reka sig oft á, enda þótt
jbáð þyki illt, að ékki verður allt gert á sama tíma.
Eias mannmörgum b.*" Reykjavík er náuðsyn að hafa
. sorþlireinsun í góðU lagi. Það er ekki síður nauðsynlegt er full-
komið holræsakerfi og vatnsveita, og má fullyrða, að þessum
málum hefur verið eins vel skipað hér og í sambærilegum
'bæjum erlendis, þegar litiö er á fjármagn og aðrar aðstæður.
Kn sorphaugum fylgir eðlilega alltaf nokkurt óhreinlæti, ekki
•einungis að rusli, sem fýkur víða vegu, þegar hvasst er, heldur
ng af rottugangi, en barizt hefur verið gegn bvoru tveggja,
<eins og unnt hefur verið.
Þess verður nú ekki langt að bíða, að sorpeyðingarmálin
'verði komin í svo gott lag, að ekki verði á betra kosið. Slíkt
er mikils virði vegna hreinlætis, en einnig af þeim sökum, að
sorpinu verður breytt í ábm*ð eða germold, svo að um eyðingu
er í rauninni ekki að ræða, heldur breytingu til að gex*a það
ítffur nothæft, þótt í annari mynd verði.
Sumarieyfl og síldarvinna.
I®gár verúlegt síldarmagn berst á land í síldveiðístöðvunum,
verða nienn að láta hendur standa fram úr ermum. Það
er íjóst af fiéítum blaða og útvarps af veiðunum fyrir noröan
undanfarið, að stundum hefur borizt svo mikið á land á ör-
skömmum tíma, að ekki hefur verið fyrir hepdi mannafli til
sx'ö gera að aflanum í skjótri svipan. Hefur fólk á landí því
■orðið að leggja saman dag og nótt, að heitið getur, til þess að
.korna því síldarmagni í salt, sem borizt hefur á land, áöur en
Siæsta hroia hæfist, og eitthvert lát gæti prðið á.
SíWarsalteridur liafa hvatt menn til að nota sumarleyfi
sitt til að fara í síldarvihnu, nota dagana til að vinna séc inn
aukaskiiding, gera sjálfum sér og< öðrum gagn með því að
bjarga þessuni verðmætum undan skemmdum. Vísir skýrir frá
því í dag, að stúlka nokkur liéðan hafi farið eítir þessari
áskorun og lagt leið sína til Raufarhafnar. Hún var þar í
þrjár vikur vann þar að söltun og hafði í laun fyrir þenna
tíma yfir 7200 króniír, en auk þess voru ferðirnar borgaðar
Jyrir hana, þangaö og þaðan. Mun vera óhætt að fullyrða, að
Mn hafi aldrei farið hagkvæmari sumarleyfisför, og gera víst
ckki margir betur. En fleiri ættu að fara að dæmi þessarar
stúlku, nota sumarleyfið til að starfa fyrir þenna atvinnuveg,
sem er ;svo mikiivægur á þessum tíma ái*s. Síldveiðitíminn er
um það bil hálfnaður, en vel getur verið að betri helmingurinn
sé eftir, og vafalaust mundi mörgum. koma vel að aíla sér
nokkurra aukatekna á næstu vikum. •
5f§!eriisp®stii!ar ai verki.
’ ins og allir vita lialda framsóknarmenn því fram, að opin-
bart siðferði þeirra sé álíka lofsvert. og annarra sé ámælis-
Vert. Ef trúa má þeirra eigin framburði, hafa þeir aldrei gert
neitt, sem stenzt ekki fyllstu kröfur í þessu sambandi. Þeir
'eru þó varia vitnisbærir í eigín málum, enda segja verkin
annað. <
Hér í blaðínu var frá því greint í gær, hvernig framsóknar-
íorsprakkarnir hafa notfært sér aðstöðu sína til að hjálpa vinum
sínum í sambandi við hina væntanlegu vii'kjun Grímsár á
Austurlandi. Þarf ekki að rekja það nánar hér, sem sagt .var
um þetta í gær, en það sýnir hinsvegar, að framsóknarmenn
virðasú gleýrna sjðferðinu, þegar þeim finnst.slíkt heppilegra
vegna sinna manna. Raunar er það ekki nein nýjung, en gott
.^f-M^sar.af fá enh.feipa.söiin^n fyrir?!þ^ssu.,!, ijf M
Aðeins fjögur skip hafa
fengið yíir 3000 tn.
Afhmagn svipað nú og í fyrra, verðmæti
meira.
KI. 12 á midníetli 30. í.m. var Millý Siglufirði 55.8
afli síldveiðiflotans senx liér .Aiímir Hnífsclal 1.313
segir. í svignrn eru tölur irá í .Munnni Gárði 1.838
iyrra. Miuiinn 11. Sandger.ði 1.703
í bræðslu 15.41.5 mál (109,94(iJ. Páll Pálsson Hnífsdal 1.25(3
í sn.lt 125.700 uppsáit.uðai' trimiúi’ Páll þorleifssön 'Grafarnési i.040
(34.449)..— 1 frystirigu .0.4Fri upp- Pálma r Soyðisfirði 012
tnældar tunmir ,(34.149). Péur' Júrisson Húsavík 1.214
Samanlagt aflámagn cr mi Ilcykjáröst Keflavík 1.554
mjög svipað og á sama lima í Reynir Vestmannaeyjum 1.220
fyrra, en aflaverðmæti t 1 úl- Runólfu r Grafa rnesi 1.101
végsmanna er tæpiega 8 riill.j. Sigurður Sigluf-irði 1.382
kr. méira nú. Sigiirður Pétur lleykjavík 738
132 skip stunda nú síldveiðar Sigurfari Vestrnammeyjum 880
og hafa fengið einhvern ..afia, cn Sigurf a r i 1 lorna f i rði 1.191
105 skip hafa aflað 500 111 íl og Sjöfn Vestnxannaeyjúnx 088
turinur samanlagt eða rrieira. • S j ö s t j a rn a n V e s 11 n. 1.527 1
Héi’ fer á eftir skrá yfii þau Sleipnir Keflavík 019
skip: Smári Húsavík 2.263
Snæfell Akurevri 3.614
Snæfugl Rcyðarfirði 825
Botiiyörpnskip: SteiimtUJ garnla Kéflavík 763
.lörund.ur, Akureyri 3.809 Steila Grindavík 1.321
Stíganði Ólafsfirði 1.677
Mótorskip: Súlitn Akureyri 981
Aðálbjörg AkraneSr 748 Sveirin Griðrnuridés. Akran. 1.100'
Aðatbjörg Höfðakaupstað 715 Sæhrímuir Keflavík 1.232
Akraborg Akureyri 1.790 Sæljónið Reykjavik 1.219
Ásgeir Reykjavík 980. Sævaldur Ólafsfirði 1.220
Auðbjörn Ísáíirði 843 Trausti Gerðiinx 958
Auður Akureyri 1.423 Valþór Seyðisfirði 1.164
Baldur Vestmannaevjum 1,071 Víðir Eskifirði 3.018
Baldur Dalvík 2.27.0 Víðir II. Garði 2 575
Bára Flateyri 853 Von II. Haínarfirði 1.408.
Bergur Vestmannaeyjum 809. Völusteinn Boiungarvik 1.173
Bjarmi Vestmannaeyjum 2.172 Vörður Grcniyík 3.141
Bjami Jóhannesson Akran. 787 jxorbjörn Grindavík 1.381
Bjöi-g Vestmannaeyjum 962; 3'orsteiniL Dalvík 2.218
Bjöx-g Eskifirði 1.580 l’órunn Vestmannaeviniu . .913
Bjðrgvin Keflavík 1.046 j'ráinn Neskaupstað 1.190
Björgvin Dajvík .2,093
Björn Jónsson Reykjavík 1,353 Vísir hefir reynt að kynna
Böðyar Akranesi 1.680' séx’ hve mikiixn afla síldveiði-
Egill Ólafsvik 008 bátarnir þurfi að íá’ til áð
Einar Iiálfdáns Bolungarvík 751 sleppa skaðláusir frá síldvéið-
Einar Jtyeræingur Ólafsf’ 1,5!« ununi. '
Erlingur III. Vestm. 1.140 Samkvæmt þeim upplýsing-
Erliixgm: V. V.es.tm. 1.195 um er blaðið hefúr fengið mun
Fag rik ie tf u r Hafn a rfi rð i 1,0413 mega gei'a ráð fyrir; miðað við
Fami.ey Reykjavík 2.240 tveggja máriaða úthald að
Fiskaklettur Hafnarfirði .536 hringnótabátar þui'fi að fá rösk
Ejarðarklettur Hafnarfifði 1.305 3000 mál, en herpinótabátar Urft
FloSi Boiungarvik 1.304 5500 iriál, til að slepua skáð-
Franx Akranesi 7.57 lausir.
Erigg .yéstmannaeyjum 674, •
Fi’óði Njarðvík 950;
Fróði Ólafsvík 735
Garðtir Rauðuvík 2.432
Goðaborg Neskaupstað s89
Grunxtfii.-ðingur Grafarnesi 1.291
Gr.-eðir Ólafsfix’ði 831
Guðbjörg Hafnai’firði 977
Guðbjörg Neskaupstáö 1.070
Guðfirinur Keflavík 1.715
Guðm. þórðarson Gerðum 007
Guðm. þortákur Reykjavík 563
Gullborg Reykjavík 010
Gylfi Iiauðuvík 938
Haflijörg Hafnarfirði 1.191
Hafrenningur Grindavík c 1.087.
HagbarBíir Húsavík 1.S88
Iíannes Hafsfein Dalvík 2.237
Haiikitr I. Ólafsfirði 1.795
Hoiga Reykjavílc 2.RG1
Hilmir Keflavík 1.370:
Hilmir Hólmavík < 505
Hólmahorg Eskifirði Í.2ft2;
Hrafn Sveinbj.son Grídav. 1.500
Hreggyiður Hafnarfirði 734.
Ilrönn Sandgerði 002
Hvanney Hprnafirði 1.035
Ingvar Guðjónsson Akureyri 935
Isleifur II. Vesímannaeýjum 548
ísleifur III. Yeslm. 771
Jón Finnsson Garði 1.754
Kári Vesíniaimaeyjum J,115
Ká.ri Sölippndarson livík 1.527
Kristján Ölafsfirði ( , 719
M«r V'pstmamjcteyjurn, 904-
Landliðsnefnd:
mótmælir.
„Pennaviiuir" Bergmáls Iiefur
sent þvi brcf út af útliti Dqm-
kirkju Reykjayjkur og segir
m.a.:
„1 suma.r háfa ýmis stórhýsi
hér í miðbænum verið máluð, til
mikillar prýði fyrir bæinn, jog
á eg þar einkum við Miðbæjar-
barnaskólann og Góðtemplara-
luisið, en snyrling þessara lxúsa
mun eiga vörusýningimum, seiu
þar voru haldnar, prýði sina .aö
þakka. Þá lief eg tekið eftir því,
að byrjað er að mála Iðnó
og er vissulégá ekki vanþörf á
að bæta úílit þess húss, og
vommdi verður þar ekki látið
staðar numið, licldur verði öll
húsasamsiæðán máluð, það er að
segja Búnaðarfélagshúsið og
gamli Íðriskólinn. •
Dómkirkjan skálduð.
Það sem einkum gaf mér til-
efni til að rita þessar linur er þó
útlit Dómkirkjimnar okkar. Það
er aæ.sta bágborið, Þcttá gamla
guðsliús er eiris og skáldað og
skellótt útigangshross, og er
ekki vanzalaust ef svo verður
til framöúðar. — Kannske verð-
ur einhverjum á að afsaka útlit
liennar með því, að ekki hafi
viðrað í sumar til þess a'ð mála
hana a'ð utan, en þá má benda
á ýmis önnur hus í bænum, seia
máluð 'liafa’ verið með skæriim
og fallegum litum, og skal því
ekki ‘trúað að vcr viðri á Dóm-
kirkjuna en önnur hús í h;«i-
um, og mxetti því vera búið að
koma þvi i verk, að prýða hana
nokkuð.“
Vantar ljós
yið bílasímana.
Þá tieí'ur annar bréfritari
skotið þeirri Inigm.ynd I'rain, í
sambandi við bila.siniána í bæn-
iim, iivprt; ékki vxeri Íiririt að
hafa staura þá, sem símarijiir
eru staðsettir við, öllu betur
upplýstá, en nú er :gePt. — Þáð
er t.d. engan vegiun vist, að
vegfarandi í útiivérfi, veiti þeljn
eftirtekt, ef eiigiri bifreið qr
þar við, e'úis ,og nú er xim huút-
ana búið. Á ilniðarlnisiiin eru
búsmimer t.d. viöá þannig úr
garði gerð, uð númer hussins 'er
skráð i Ijósahjáim utandýra. —
Hvcrnig væri að bílásíiriastaur-
arnir. væru þann.ig upplýstir,
síirianúrayr þeirra vxru skráð í
ljösaiijálm á viðkomándi stöð-
um, og þjönuðu þánnig tvénn-
uril tilgarigi i serin, að lýsa
kringum bifreiðastæðin, og vísa
við.skiptavinum á I)ílásknanri'?t‘
Þeltá vár spurnirig l'rá vegfar-
i anda, og er lienni liér með kom-
Eftirfarandi yfirlýsing hefir
Vísi borizt frá stjórn Knatt-
spyrnusambands íslands;
Landsliðsnefnd hefur óskaðlið á.frámfæri við rétta aðila.
eftir því, að stjórn Knatt-1 Ik-
spyrnusambands íslands fári
þess á leit við dagblöðin, að
þau bii'íi leiði'éttingu vegna
greinar í Mánudagsblaðinu þ.
25. júlí s.l., en þar segir svo:
„Hver áííi að, vera fyrirliði
íslenzka landsiið’sins og hafa
úi'slitavald með val í það? Al-
bert Guðmundsson, enda var
hann valinn: af Knattspyrnu-
ráði Reykjavíkur þrát-t fyrir
alla íþróttapólitík, sem þar
hefir mestu ráðið frá öndverðu,
en hvað skeður? Það ei'u hinir
stoltu Akurnesingar sem neita
algjörlega, það eru þeir sem
neita a'ð vera með nema þeir fái
minnst 5 menn í landsliðið og
að Ríkharður Jónsson verði
fyrirliði liðsins á leikvelli“.
Vegna þessara alveg ein-
stæðu skrifa vill landsliðs-
neíndin tgka það skýrt fx’ana, gð
engar slíkar kröfur hafa nqkkru
sinni verið bor.nar upp við
nefndina, og er því fullyrðing
sú, sem fram kemur í ofan-
nefndri grein, algjÖríega ur
lausu lofti gripin.
V ir'ð ingar fy 11 st,
Stjórn Knattspj'rnu-
sambands Islands.
:)
Arturo Frondisi leiðtogi
Róttæka ílokksins í Argen-
tínu, sem í fyrrakvöld heimt
aði fulit persónufrelsi öll-
um til haxida í útvarpsræðu,
var leiddur fyrir dómara í
gær og yfirheyrður í <%
.. klsjt., en J»yí næst leyft að
. fara hcim til sín.