Vísir - 16.08.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 16.08.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 1-6. ágúst 1955. ▼tSIB " t Emile Zola: ÓVÆTTURIN. 83 pegar hún vaknaði, var orðið dimmt.. Hun þreifaði kringum jsíg, þangað til hún íann harðan steininn, sem hún hvíid á, og al'lt rifjaðist upp fyrir henni. Eins og i leiftursýn ’.eygðj hún nauðsyn þess, að hún dæi. það var aðeins ofdirfskufull bjartsýni, að hún gæti lifað og orðið hamingjusöm. Ekkert annað en dauð- inn var nú fyrir höndum! Hún gat ekki lifað með fjöldamorð a sajiivizkunni og við hatur eina mannsins, sem hún elskaði, en hún hefði nú algerlega misst til annarrar konu. Hún varð að finna einliverja leið t.il sjálfsmorð núna, meðan ákvörðun hennar var svona sterk. Húii stóð á fætur og fór út úr skútanum. það var ekkert hik í hreyfingum hennar, því að það var eins og einhver innri hvöt se.gði henni, hvað hún ætti að gera og hvert hún ætti að fa-ra. Hún horfði upp í loftið og sá á stjörnunum, að klukkan yar um 9. Einmitt, þegar hún kom að járnbrautinni, var lest að koma í áttiha til Lo Havre. petta gej-ði henni hugarhœgra. Sýnilegt var að búið var að hreinsa þessa braut, þó að hún væri enn þá ekki ök'ufœr. í þögn næturinnar gekk hún hljóðlega gcgnum runnana, sem lágu meðfram jámbrautinni. I-Ienni )á ekkert á, því að næsta lest yrði Parisarlestin, sem átti.að koma klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir niu. Áður en hún kom að járnbrautar- göngunum, fór hún gegnum runna og beygði í þá átt, sem járn- brautarlestjn átti að koma úr. Eins og þegar hún beimsótti Ozil, forðaðist hún varðmanninn og skömmu, seinna var hún kornin ein í jarðgöngin og gekk þar beint af augum. í þetta skipti var hún ekki hrædd við að tapa áttunum, eins og í v,ik- unni áður. Og ekkert innilokunaræði greip hana, og í þetta skipti hafði hún það ekki á vitundinni, að veggirnir og loftið væri uð hrynja yfir hana. Beili honnar sturfaði yfirleitt ckki. það var einupgis cin föst ákvörðun, og ekkert aniiað komst þar að — að ganga og ganga, þangað til hún mætti lestfnni og æða toeint inn í opinn dauðann. Henni fannst hún vera búin að ganga í margar klukkutíma. en hve hann var langt í burtu sá dauði, sem hún leitaði að! Stundarkom fannst henni hún þurfa að ganga mílu eft.ir mílu án þess að finna hann. Hún var þreyt.t í fótunum og henni datt í hug að leggjast niður á brautarteinana og bíða þar dauða síns. En þctta fannst henni óvirðuleg lausn málsins. Hún varð að ganga. hnarreíst nióti daúðanum, eins og stolt skjaldmær. Og á þessari stundu styrktist ákvörðun hcnnar við það, að hún þóttist sjá Ijós framundan. Lestin var ckki enn þá komin inn í járn- lirautargöngin og engin hávaði heyrðist. Eina merkið um, að lestin væri að nálgast, var örlítill ljósdepill, á stærð við titu- prjóiishaus, sem srnám saman stækkaði. Flóra reisti sig og þandi frarn brjóstin. I allri sinni tígullcgu reisn og stærð gekk hún fram móti dauðanum, eins og bún væri að ganga á íund brúð- guma síns. Nú var lestin komin iim í jámgöngin. Hún lieyrði másið og stunui-nar í vélinni. Á leiðinni tæmdi Flóra vasa sína, þreíf af sér klútinn, sent bún liafði um hálsinn og fleygði öllu sanian yfir á næstu jámbrautartcina. Nú .var Ijósbletturinn óðum að nálgast með hvæsi og öskri. Og þegar vclin nálgaðist hapn, •reisti bún sig enn þá meira on áður. það var siðasta viðnámið, áður en hún rakst á lestina. lcstina, og fundið eitthvað vcrða. undir henni. þcgar lestin kom út úr jarðgöngunum, kallaði hann til varðmannsins, en hami heyi'ði eklci, svo að þáð-var. ekki fyrri en i Barentin, sem hann gat, skýrt frá því, sem fyrir hafði borið. það hlaut að liafa verið kvenmaður, sem lesíin fór yfir, því að það voru iöng hár á hjólunum og lilóð og holdtætlur. Mennirnir, sem sendir voru eftir líkinu voru undrandi á því, hversu líkið var náfölt. pað hafði kastast yfir í hina In-autina. Og enda þótt höfuðið væri molað, voru limirnir hcilir og bjartir. þögulir sveipuðu þcir líkið i brekán og báru það síðan buit. þeir þekktu þegar í stað, að líkið var af Flóru og drógu þegar i stað þá ályktun af því, að liún hefði framið sjálfsmorð til að losna við ábyrgðina á því hræðilega slysi, sent varð um morguninn. -l'm miðnætti var lík l'Ióru lagt við hlið líki móður heiíhar og var látið nýtt kerti á milli þeirra og kveikt á. Phaisie, sem lá mcð höfuðið ofurlítið á ská, virtist nú stara sínum galopnu augum á dóttur sína og kuldalcga háðsglottið lek énn um varirnar. En meðan þessu fór íram, var Misard í óða önn að grafa í garðinum og Icita að peningum konu sinnar. ])að var búið að koma í lag báðum járnbrautunuin og umferðin va.r orðin aftur cins og venjuloga. Lestimar. æddu reykspúandi og öskrandi fram bjá með vrssu millibili eins og ekkert væri um að vera og ekkert siys befði sko.ð. Hvem yarðar um það nafn- lausa fóllt sem lét lífið eða slasaðist. undir þcssum æðandi hjól- um? Ilinir látnu voru grafnir og blóð þeirra þvegið burt. Og lestimar héldu áfi-am að œða móti óvissri framtíð. ELLEFTI KAFLI. I aðalsvefnherlrerginu. á La Croix-de-Maufras voru gluggatjöld úr rauðu damáski og gluggarnir tveir á annarri hæð vissu út að járnbrautinni. Lr rúminu var hægt að sjá lestarnar fara fram hjá. Áruni saraan höfðu öli húsgögniu staðið á nákvæmlega sama stað. þarna.liafði Séverine látið toúa um .Taoques, sem var meiddur og meðvitunarlaus, en Henri Dauvergne. hafði fengið minna svcfn- lierbergi til umraða niðri. Séverine bjó sjólf í herbergi, sem var ó sönm hæð og herbergi Jacqups. Tveimur klukkutímum eftir komu þeirra, þangaö, var aHt komið í lag. þarna var nóg af öllu. .Séverine funn livíta svuntu og gerðist hjúkrunarkona. Hún sím- aði til Roubauds og sagði honum að hún hefði slopjiið lifandi, en að hún mundi vera.kyrr í húsinu i nokkra daga, til að Iilynna að fólki, sem hefði slasazt og bún hefði látið flytja lieim í hiisið. Daginn eftir slysið fullyrti læknirinn, að Jacques næði sér. Raunar lofaði hann því, að Jacques yrði kominn á fætur, áður en vikan væri liðin. Af einskærrj heppni hafð hann ekki hlotið nema, smávægileg imivortis .meiðsli, en fyrstu þrjá til fjóra dag- ana átti hann uö lialda alvcg kyrru fyrir. Og þegar hann loks opnaði atigun, sat Séverine yfir ltonum, eins og barnj og iiað liann að vera kyrran, og hann kinkaði kolli. Jacques hafði nú fcngið fulla skynjun og liafði óðar þekkt rauðá herbergið, sem Séverine haíði lýst fyrir honum og þar sem Grandmorin dómari hafði tælt hana, þegar hún var scxtán ára gömul. Já, þetta var rúmið, sem Iiúii liafði talað um og þetta gluggarnir. Hann gat vel gert sér húsið. í hugarlund, því að hann hafði svo oft séð það úr eimvagninum — með hlera lyrir gluggunum. Svo fljótt sem Séverine sá, að liann var fær um að skilja iiana, sagði hún hughreystandi: — Hafðu cngar áhyggjur. Eg tók úrið úr vasanum. Hann..starði á hana og fyrst í stað skildi liann ekld, bvað hún var að fara. — Úrið'.... Ó, já auðvitað'. —■ pú hefðir getað niisst, það úr vasanum. Kn eg lét það= í far- angur minn. þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Hann þrýsti böncl hennar fullur þakklætis. því næst vék hann höfðinu við og kom þá auga á hnífinn, scm hafði verið í allt öðrum vasa, liggjandi á borðinu rétt hjá. En það var engin ástæða til að fela hann. það voru til svo margir hnífar likir honum. Daginn eftir var Jacques svo miklu hressari, að hann hélt, að r*\ A kvöldvðkunni. Farandsalinn barði að dyr-. um á húsi einu og bauð hús- móðurinni eitt af þessum „und- ursamlegu tækjum“, sem hægt er að nota í senn til fjölmargra hluta. Hann endaði meðmæla- ræðu sína með þessum orðum: „Hugsið yður, kæra frú, þér getið notað þetta dásamlega tæki til ekki færri en 46 hluta.“ Þegar farandsalinn hafði lokið máli sínu, var þolinmæði húsfreyjunnar þrotin, og tók: hún tækið af manninum. og lceyrði það af alefli í höfuð hon- um um leið og hún lokaði hurð- inni. Þegar farandsalinn gekk: niður tröppurnar, tók hann upp; vasabók sína, strikaði vandlega út töluna 46, en skrifaði í stað- inn ,,47“. A^iVVVVVVWWrfVUW^WVW Rósól-Glycerin s gerir húðina fallega og i mjúka. Er sérlega gott á i hendur og andlit. Túban þa.ð leið heill klukkutími, áður cn menn komu til að sa>kja< Imnn mundi ef til vill ekki deyja. í þetta sinn. Honuni þót.ti væn't 'lík Fióru. A'élamaðunn hafði séð stóra, föla mannsmynd nálgast | um, að Gabuche kom oft að heimsækja haiin o'g sá góði maður Bifreiðastöðin Bæ jarleiðir h.f. Sími 5000. BÍLASÍMAR: Skólavörðuholt Sími 5001 Hagatorg Sími 5007. i €. & Ewreuqhá TARZAM - 1883 Tarzan beið tilbúinn eftir að stýrimaðurinn liæfi árás á sig., Þá skyndijega greip hann uni aðra. línuna, sem þumalfingur hans var . bundinn við, .rn,eð, Jausu. hendinni. .Síð^n sy(eifla?i ,þann sét: í.áttina, að’ hinum undrandi stýrimanni, sem hélt að .Tarzan vfeEjr.i aðframkominn af kvöíum. ■ 'd Um ieið.og hann skellti stýrimann- ínúm gréip nann. sverð hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.