Vísir - 17.08.1955, Page 7
Miðvikudaginn 17. ágúst 1955.
Ttsm
imt
Því hræðsluóp stýrirnannsiná
höfðu gert þeim aðvarf svo þeii
komu nú-alliriþjótændi ’Láttifia! til
hans. ..'ií 1 '>•■ .ý‘‘
C. & SuWitýkA
TARZAN -
í sama vefvrangi hjó hann á lín- En hinn dauðskelkaði stýrimaður
una, sem bundin hafði verið við hljóp æpandi til félaga sinna.
þumalfingur hans og stökk niður á “ ’ “ “ ■ • ■
þilfarið. •' • - | r;!- •' ■’
Þegar Tarzan sá það greip hann
hníf sinn, til þess að vera viðbúinn
því sem koma skyldi.
,.p :. í
Emile Zola:
r
OVÆTTI JliN.
84
gekk hægt og stillilega uin, tii að velcja hann ekki. Síðan slysið
varð, hafði þessi klunnalegi grjótnemi dansað kringum Séverine
og reynt að gera henni alla þá greiða, sem hann gat. A hverjum
mörgni fór hann frá vinnu sinni til að hjalpa lienni með öll
erfiðari húsverlcin, elti hana um allt. húsið og umhverfis það
með hundslega tryggð í augum. Elskendurnir vöndust svo nær-
væru þessa luralega, en góðlega náunga, að þau töluðu saman
og meira að segja kysstust í návist hans.
Sam.t varð Jacques undrandi á þyi, hversu oft Séverine var
fjaryerandi. Fyrsta daginn liafði hún ékki viljað láta hann vita,
að Dauvergne væri þar, því að læknirinn hafði ráðlagt, að hann
fengi fullkomið næði.
— Erurn við ekki ein í húsinu? spurði hann.
— Jú, ástin mín! ALein.... Haltu áfram að sofa!
En með stuttu millibili hvarf hún, og daginn eftir heyrði hann
fótatak og mannamál niðri. Og daginn þar á eftir heyrði liann
hlátur og glaðar raddir niðri.
— Hvað er þetta? Hver er neðri? Eg liélt við værum alein.
—Nei, ástin- mín! Niðri er annar maöur, sem líka meiddist í
slysinu og hann þarfnast líka lijúkrunar.
— Hver er það ?
— Henri, iestarstjórinn.
— Nú, Henri Dauvergne.
— Já, og í morgnun komu systur lians að lieimsækja hann.
þú heyrðir i þeim rétt áðan. Hann er svo mikiú betri núna, að
þær eru að fara aftur í kvöld til föður þeirra, sem ekki getur
verið án þeirra. En Henri verður hér í tvo þrjá daga enn þá,
meðan hann er að jafna sig. þú vcizt, að liann stölck af lestinni.^
Hann beinbrotnaði ekki, en fékk taugalost og svima. |
Jacques þagði, en horfði svo fast á hana, að hún sagöi að|
lokum:
— Ef hann væri eþki í húsinu lika, Iteíði veidð. þvaðrað um
okkur...... Svo lengi sem við erúm ekki alveg ein, getur mað-
urinn minn ekkert sagt, og þá iief eg líka afsökun að vera lengur.
Skilurðu það ekki?
— Jú, cg skil það!
Allan liðlanga ndaginn lieyrði Jacques hláturinn í systrum
Dauvergnes. Hann mundi eftir þeim, þvi að liann hafði heyrt
í þeim hlájturinn niðri nóttina góðu, þegar hann hafði lialdið
Séverine í faðmi sínum alla nóttina í herbergi í París. I ndir
kvöld varð ailt idjótt í húsinu á ný, og íiann heyrði ekkert nema
i Séverine þegar hún læddist milli sjúklinganna, til að hjúkra
þeim. Tvisvar varð hann mjög þyrstur og varð að berja stól í
gólfið til að gefa henni merki um að koma upp. þcgar hún kom
upp var hún mjög hátíðleg og sagðist hafa tafizt vegna þess, að
læknirinn hefði skipað syo fyrir, að Henri fengi kaldra bakstra
á höfuðið.
Á fjórða degi var Jacqucs orðinn svo hress, að liann gat farið
á fætur og setið í nokkra klukkutíma í stólnum úti við gluggann.
Með þvi að halla sér ofurlítið fram, gat hann séð garðinn, sem
járnbrautin lá í gegnum, en kringum iiann var lágur garður.
Hann minntist næturinnar, þegar hann hafði gægzt yfir þennan
gai’ð og sá í huganum engin fyrjr utan garðinn, sem lmnn hafði
komið yfir, þegar liann fann Flóru, þegar hún var að tína j
hrenni fyrir framan eldiviðarskýlið. Hann sá Flóru í huganum,
eins og hún haíði litið út þessa nótt, með lausa lolvka eins og
skjaldmær. Hann haíði ekki minnst á slysið enn þá og enginn
hafði dirfst að minnast á það við hann. Hann hallaði sér út um
gluggáhn og horfði á staðinn, þar sem slysið liafði orðið. Hvcrnig
stóð á þvi, að Flóra stóð ekki í hliðinu með flaggið í hendinni?
Hann þorði ekki að spyrja beinna spurninga og virti hús Misards
fyrir sér, en það leit út. eins og í því hyggju einungis draugar nú.
Einn morguninn herti hann upp hugann og sagði við Cabuche:
— Hvar er Flóra? Er hún veik?
Grjótneminn tók ekki eftir því, að Séverine hristi höfuðið til
aðvörunar og sagði, án þess að hugsa út í það:
— Veslings stúlkan. I-Iún cr dauð.
það fór hrollur um Jacques, og því næst urðu þau að segja
Svaladrykkir
Ávextir
Söluturninn við Arnarhól.
Dömu- og barna
sportbuxur.
Drengjapeysur
Crepnylonhosur
Kiapparstíg 37.
Sími 2937.
Verzlunin
FRAM
Klapparstíg 37,
sími 2937.
Dag Hammarskjöld, frkvstj.
Sp. hefir skýrt fréttamönn-
um frá því, að hann muni
halda áfram samkomulags-
umleitunum við kínverska
koinmúnista, um að skila
aftur mörgum fyrrverandi
bandarískum hermönnum,
sem ástæða er til að ætla að
séu emi í haldi hjá þeim.
Falleoar hendur
ö
get? allir haít. þótt unnm séu
dagleg hússtöd o® þvottar
HaldiÖ höndumim hvít-
um og
þvi að nota
rligh Speed
Stálborar
Stærðir 0,5 m/m-
Véla- og handsagarblöð. Ýmsar gerðir.
-30 m/m
Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi.
FJALAR H.F. Hafnarstræti 10—12.
Símar: 6439 og 81785.
X kvöldvökunni.
Prinsessan af Hohenzollernf
ekkja Karols konungs, sem
fyrrum hét Magda Lupescu,
kærði hljómsveitina í næfur-
klúbb einum í Lissabon. Tilefn-
ið var það að hljómsveitin tók
að leika lög úr „Kátu ekkj-
unni“ þegar Magda prinsessa
settist þar við borð, ásamt auð-
manni frá Chicago.
Rithöfundur í Jóhannesborg
kærði unnustu sína fyrir að
hafa rofið hjúskaparheitið við
sig og heimtaði hann 60 þúsund
marka skaðabætur fyrir. Fyrir
dómstólnum rökstuddi hann
skaðabótakröfuna á þessa leið:
„Eg er framúrskarandi við-
kvæmur og tilfinningaríkur
maður og vegna svika stúlk-
unnar hefi eg ekkert getað
starfað í sex mánuði“.
Prestur einn skozkur var
einu sinni, sem oftar að húsvitja
hjá söfnuði sínum. Kom hann
þá að húsi eins safnaðarmanns-
ins og kvaddi dyra hæversk-
lega, en ekkert heyrðist til
hans fyrir háværúm þrætum
inni fyrir. Eftir stundarbið opn-
aði hann dyrnar, gekk inn og
sagði í valdsmannstón: — Mér
þætti gaman að vita hver er
húsbóndi hér á heimilinu.
— Bíðið þér við stundarkorn,
sagði húsóndinn. — Við erum.
nú einmitt að reyna að komast
að raun um það!
Marcel Pagnol er ákaflega
hrifinn af Marseille. heimaborg
sinni, og það eru líka allir
borgarbúar. Þeir álíta að það sé
bezti verustaður á þessari jörð
og alltaf er veðrið þar yndislegt
og allt þar bezt. Einu sinni var
Pagnol á gangi í borginni ásamt
kunningja sínum, sem var að-
komumaður. Söng hann borg-
inni lof eins og venjulega og
prísaði hinn bláa himinn og
bjart sólskinið, sem alltaf væri
í Marseille. Vininum þótti nóg-
um skrumið og sagði: „Hvað
segirðu þá um þenna svarta.
skýflóka, sem kemur þarna á
loft yfir húsþökunum?“
„Þetta!“ svaraði Marceí með
fyrirlitningu. „Þetta er ekki
ský frá Marseille — það qr aði
skotadýr frá Spáni!“