Vísir - 19.08.1955, Page 1

Vísir - 19.08.1955, Page 1
I • ■I 1% V b <5. árg. Föstudagimi 19. ágúst 1955. 18«. tbli .......=3S Hlíðabúar lá hitaveitu á næsta ári Bæjarstjórn samþykkir hifaveifunefncfar. BEejarstjómarfundur var hald- vslh í gær, og var aðalmál fund- arins bréf hitaveitunefndar, sem bLrt var hér í blaðinu í gær. A fundinum bar borgarstjóri fram tillögu uin aukningu hita- veitunnar, Séin hafðí áðu'r verið sani}>ykkt í bæjarráði. þar sem ákveðið er að leggja hitaVcitu í Hlíðabverfi. Var tillagan á þessa leið: - - *• ■„Bæjarstjðrnih álýkjai1 að láta á næsta ér; leggja hita.vcitu með tvöfaldri leiðslu í Hliðahverfi, vestan Stakkahlíðar. Hitavgitunefnd er falið að láta gera sem fýrst áætlánir og upp- diáitti til útboðs á verkinu. ■ Gert.er ráð fyrir. að vei-kið muni kosta um 14 millj. kr. og verði fjár til þess aflað á eftir- farandi hátt: 1. Af rekstrarafgangi Hita- veitu Reykjavíkur árið 1955, 3 millj. kr. 2. Af reksírarafgangi Hita- veitu Reykjavíkur árið 1956, 3 millj. kr. 3.. Heimæðagjöid skulu vefa 75 kr. fyrir hverja 10 rúmiuetra ai upphituðu rú'mmáli húsa, samkvæmt útanmáli. Greiðist gjaldið í t.veim jöfnum afborg- unum á árinu 1956. Er áætlað að gjald þetta muni samtals nema um' 3 miílj. kr. 4.. Borgárstýóra er veitt heim- ild til að talca ián, innan lands eða utan, allt að 5 milíj. kr. Félagi Hlíðarbúa skal lioðið að tilnéfna einn fulltnia til þess að fylgjast með undirbúningi og framkvæmd verksins. Gunnar Thoroddsen flutti ræðu um málið, og gat þess, að hitaveitunefnd hefði verið kjör- in íyrír réttu ári, til að gera tillögur um aukningu hitaveit unnar, og yæru hinar fyrstu nú fram komnai’, — Rorgarstjóri skýrði og frá .því, að nú mundu liðlcga 31 þús. bæjárbua nióta hitavcitunij.ar, auk h'OO sern fengju vá-tn frá p'vottalaugun- um og Ráuðarái’uppsþrettu, en í Hlíðativerfi byggju 5600 rnanns. svo að yfir 38 þús. rnanns mundú njóta veitunnar, er fram- kvæmdum yrði lokið á næst.a ári. Tók borgarstjóri þaS sér- staklega tram, að þessi aukn- ing hitaveihmnar ramndi ekki hafa neina áhrif á vtatns- rennsli til annarra bæfar- hluta, sem hátt tiggia, eu J>ar helur vatn þorriS fyrst, þegar kuldar hata verið miklir. Allir bayjarst.jóniari.uíltnjar voru meðmaútii’ tillögú borg- arstjóra, og var, hún saniþykkt með ölium atkvaiðum. Skógareldatjón í Noregi 10-falt meira en venjulega 'tn mssíaðdr bíóa ineitii í 3 vikur eííir ..vatnsinanninani**. í Bi-etlandi er nýlega lokið við aÓ gera kvikmynd eftir skáld- sögu, sem heitir „Bhowani Junction“. Leikur Jertnifer Jones aSalhlutverkið, evró- asiska konu, sem verður að velja milli skyldu og ástar — austurs og vesturs. Tvær konur slssast í bifrei&a- árekstri á Svafbarisströnd. I orií ftuiíftr í sjjt't k rnh ús. Þurrkar hafa verið með eindæmuni í Noregi siuinan- verðum í sumar eins og víðar á NorðurlÖndum. Hafa þúrrkarnir vaídið ó- bætanlegu tjóni, sérstaklega í Noregi sunnanverðum og aust- an, en einnig vestan fjalls. Hefir landbúnaðarráðuneytið falið búnaðarmálastjóranum að gera yfirlit um tjónið, svo að hægt sé að gera viðeigandi ráð- staíanir til að hjálpa bændum. í Norður-Noregi hefir ekki skort úrkomu, en þar hefir hinsvegar verið svo kalt í veðri. Akureyri i morgtua. í gær um kíukkan hálf finun varð bifreiðaslys hjá hæmun Yztu-Vík á Svalbarðsströnd. Rákust þar á tvær bifreiðar, fólksbifreið og jeppi, báðar úr Höfðahverfi. Tvær konur, sem í jeppanum voru, slösuðust. Heita þær Sigrún Jóhannsdótt- ir, húsfreyja að Höfða í Höfða- hverfi, og dóttir henrnar, María Kristinsdóttir, Ijósmóðir i Keflavik. Sjúkrabifreið fór á slysstað- inn og flutti konumar i sjúkra- húsið á Akurevri, þar sem gert var að sárum þeirra. Var líðan þeirra góð eftir atyikum er fréttaritari blaðsins hafði sam- band.við sjúkrahúsið í morgun. Slys þetta bar að með þeim hætti að bifreiðarnar komu sam tímis upp á hæð á veginum, þar sem ekki sá á milli þeirra og skemmdust mjög mikið. í fyriúnótt var bifreiðimii A- 372 stolið úr Glerárþorpi. Var auglýst, eftir bifreiðinni í út- varpi i gær, og fannst hún vestur í Húnavatnssslu og Vísitalan 165 st. Frá Viðskipta- nválaráðunev'tinn. — Kauplagsneínd heíur reikn- að út visitölu íramíærslu- kostnaðar i Reykjavik hirua 1. ágúst s.l. og reyudist hún vera 165 stig. Ennfremur heíur kaup- lagsneínd reiknað út kaup- gjallsvísitölu fyrir égást þ. á. með tilllti til ákvæða 2. gr. laga nr. 111/1954, og reyndist hún vera 154 stig. ið uppskera verður þar einnig minni en ella. Er því greinilegt, að uppskera landsmanna verður nun ittinní á þessu á'ri en í meðalári, enda þótt ekki muni vera hægt að tala um algeran; uppskérubrest nema á fá.um stöðum. í Suður-Noregi hafa mt rar neyðz-t til að grípa til þess ráðs að láta aka vatni á heimilin, svo að hægt sé að halda hús-i haldi áfram með venjulegumi hætti, en vatnsþöríin er svo» mikil, að engin Jeið er að full- nægja henni, þar sem enginni var við þurrkunum búinn. Seg- ir norskt blaðj að í einstökumi héruðum sé biðtíminn eftin „vatnsmanninum" hvorki meira né minna en þrjár víkur. „Skógareldar hafa einnig verið tíðari en venjulega vegna þurrkanna óg í júlí- mánuði varð tjón af skógar- eldum tí-falt meira en í með-* alári. landlega hjá síldarbát* um eystra. í gær var bræla og óhagstætt veður á sildarmiðumim við Austíirði ©g lágu flest skipaun-a i hötn. Engin bátar komú inn með síld í gær, og ekki er búizt yið að nein. skip hafi verið að veiði virtist óskemmd. Mál þetta er j á miðunum í nótt, en þau munu í rannsókn. I halda út sti-ax og veður batnar. I^MVVVVVVWWVl^VW,A\VViAVVVVV\WAVV WA\VAWitVVV\V«V*V»WAW»%V»ViAVfc'' ÚrbelEí @§ ftóð í Nýja Englandi. Fregnir frá Massachusctts og öðnim fyikjum Nýja Englands henna, að þar sé feikna úrkom- ur, svo að allt sé á floti á lág- lendi. Á einum stað í Massachusetts skolaðist jarðvegur undan jámbrautarteinum, með þeirri afleiðingu, að nokkur hluti íar- þegalestar hljóp af sporinu, — meiddilsf margir menn. en eng- inn beið bana. Hungurganga manna og dýra eftir Svíþjóð endilangri — 1200 km. leið. íFrinfffoiketkús kornst i fgárþrot i N.-Sríþjfóð — rrtjn l ttð íiontetst fóífjetn tjetntli til 3fetlnt&yjetr. Frá fréttaritara Vísis Stokkhólmi í ágúst. í síðustu viku hófst' í Norður- Svíþjóð einkennilegasta bung- urganga, sem sögur fara af, bvar sem leitað er. Hringleikahús frá Málmey hafði farið sýningarferð norður eftir Svíþjóð, en aðsökn ..yerið svo dræm, að allt fór í srtrand um síðir. Var ekki hægt að greiða starfsliðinu' kaup,,óg.ekki heldur að kaupa fóður handa dýrum þeim, er sýnd voru, en forstöðumaðurinn og nokkrir Pólsk blöð segja, að opnuð trúðanna fóm leioar sánnar. verði sjónvaipsstöð 'í Varsjá! Eftir yúí dýTatemjari \nð arman síðar á 'árinu. j mann, og í umsjá hans úlíaldi, tvö Ijón, tvö bjarndýr og nokkr- ir hestar. EKratemjarinn og félagi hans dóu ekki ráðalausir, heldur lögðu af stað suður á bóginn, og ætla að reyna að komast alla leið heim til Mólmeyjar, 1200 km. leið. Láta þeir hestana draga búr- inu rneð Ijónunum og bjöm- unum og halda sýningar undif berum hinuii hingáð og Hangáð. Yfirvöldunum hafa borizt margvislegar kvartanir vegna þessa ferðalags, þvi að umferðar truflanir verða af völdum þess- arar fylkingar. Sænska dýra- verndunarfélagið hefir einnig mótmælt því, að mennirnir megi halda ferðalaginu. áfram, því að dýrunum sé ofboðið með þessu. En með samskotum hef- ir verið unnt að afla fóðurs handa dýrunum, svo að yfir- völdin treysta sér ekki til að taka í taumana. Er það mikið happ, að mjog er hlýtt í veðri og ekki Iíemur dropi úr lofti, en ella" mundi sennilega fara illa, og yrðu yfirvöldin þá sennilega að taka allan hópinn upþ á sína arma. Brunnsjö. Friðrik efstur 5 vmnin§a. Eftir sex umferðír á norrænat skákmótimi er Friðiik Ólafssonf orðinn efstur með fimm viimn inga. en LarserL, Danmörku, sem var honum jafri í gær eai enn með 344 viiming en á ó— lokið biðskák. . | Þriðji í röðinni á mótinu efl Guðjón M. Sigurðsson með 244J vinning. ' j C i 1 fimmtu umférð vann Frið- rik Norðmanriinn ' Martinsen, og í sjöttu umférð gerði hanfll jafntefli við Inga R. Johanns-* son, og Gúðjón M. Sigurðssoni gerði jafntefli við Niemellej . Finnlandi. Úr fimmtu úmferð á Ingi bið- skák við Haave, Noregi, Guð-* ján á biðskák við Vestö, Arin-* björn vann'’Ahf-lbecck, SvíþjóS, en skákir Jóns Pálssonar og[ Lárusar Johnsen urðu biðskák^ Vantar þá vato í ♦Skotanrr* ? Þurrkar h'afa'verið svo mikl- ir í Skotíandi og allt norður á Orkneyjar, að elztu meirn muniH vart slíkt þurrkaííniabiL > Á Orkneyjum er öll jörS löngu þurr og skorpin orðin og[ vatnsskortur þar og á Skotlandi svo mikill, að víða verður a'c5 flytja vatn '■ að iangar leiðir. Sumstaðar er vatnsskömmtunj. p _ ... nema stutta ' stund kvölds og morgna. ' ■ r' , ' ■ ;.á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.