Vísir - 22.08.1955, Side 1
45. árg.
Mánudagiim 22. ágúst 1955.
=sr
188. tb!*
ÖkuiHðíngar og kílþjéfar
Skemmdarvargar ráðast á almenn-
ingsbekki og biðstöðv&nnerki.
Umferðarslys varð hér 1 bæn-
mn sJ. langardag er 5 ára
gamall drengnr varð fyrir bií-
reið á Brekfmstígnum.
•Maður sá, sem bifreiðinni ólc,
flutti drenginn á landspítalann
þar sem meiðsli lians voru
athuguð. Kom í Ijós að dreng-
urinn iuifði hlotið lítiisháttai'
Keilahristing og var hann að
rannsókn lqkinni fluttur lieini
til sín.
Eitthvað ílcira gerðíst í sám-
bandi við umfefðarmál hér í
b'ænum. Meðai ánnars var hif-
reið stolið s.l. laugardag og
henni ékið áraðra bifreið með
þeim afleiðiiigum að sú síðar-
n'efnda skemmdist stórlega.
f Sarha k-yöid ýar bifreið tekin
hér í btentím og henni síðan
ekið á steinvegg. Skemmdist
bifreiðin talsvert. e
Aðfáráríótt laugardagsins sást
trl manns er ók á bíl á Suöur-
landsbrautinni, en skipti sér
pkki af því frekar, lield-
tir hélt för sinni áfram
og ók með ofsahraða nið-
tir Laugaveg. Síðan yfiragf hann 1
bifreiðina og sást hlaupa brott
allt hvað af tók. Sjónarvottar
töldu mannínn hafa verið undir
áhrifum áfengis. Lögreglan tók
íarartækið í vörzlu sína.
í nótt var maður tekinn við
bifreiðarakstur ón þess að hann
hefði réttindi til aksturs. Auk
þess hafði hann tekið bifreiðina
í ólevfi.
«
Maður fellur í höfnina.
A laugardagskvöldið var lög-
reglunni tilkynnt að maður
hefði fallið í höfnina. Var hann
• dreginn upp ,og reyndist vera
rnjög ölvaður. Ekki varð honum
meint at volkinu og var hann
fluttur lieiJii til sín.
Skemmdarvargar aS verki.
Um lielgina höfðu éinhýérjir
óþokkar gert' sér að leik að færa
setubekkina á grasvéllinum við
hringtorgið sun'nan kirkjugárðs-
ins, úr stað. Höfðu þeir verið
fluttir fram á gangstéttina og
snúið þar þversum til trafala
fyrir íotgangandi fólk.
Sömuleiðis hafði verið ráðizt
á hiðstöðvannerki Strætisvagn-
anna á mótum Skqthússvegar
og Suðurgötu og það beygt nið-
ur og skemmt.
Nýlega voru Englendingar tveir hætt komnir á einum af tindum Sviss. Meiddist annar, og varffi
ioks að Ieliela lítiili fiugvél skammt frá tindinmn, til þess að bjarga ínanninum. Er myndin
tekin, meðan flugvélin bíður eftir himun slasaða.
í Mlarohkó mm itelsg
i' a.
sum ær.
í fyrrahaust var gerð tilraim
á einum báti frá Eskifirði til
rækjuveiða í firðinum. cn ekk:
hefur þeirri veið'i veriS haldif
áfram.
Töluvert ar rækjti fannst þar.
en hns, vegar var -magnið ekki
nægilegt til þess að veiðarnar
bæru . sig, og hafa j • ekkert
vci’ið stundaöar í sumaiv enda
mjög mikið um aði-a vinnu.
® Rúmlega 80 manns meiddust
um mánaðamótin, þ-egar
hraðlest Iiljóp af teinumim
hjá Salerno á Ítalíu.
E
Ægilegir bardagar brutúst út í Marokko og Alsíi í lok sefn-1
ustu viku og bardagar blossuðu upp af nýju í gær. Er opinberlega
tilkynnt, að a.m.k. 800 manns hafi fallið í fcarclögunum. Funáust
hafa skjöl á föllnum upprcistarmönnura, sem sýaa að þeir ern í
samtökum, sem hafa að markmiffi, að freisa Maiokko úr höndum
Erakka.
Hin fólskulegustu hiyðjtívei'k
voru framiil, þar sem uppreist-
annenn gát.u farið sínu fi'a.m,
áður en Frakkar gátu sent her-
lið á vcttvang. þanhig var það
i bæ um 120 km. suðaustur af
Casahlanca. Uppreistarmenn og
stuðningsmenn þeirra úr ætt-
kvíslimi fjallabúa gerðu árás
þar óvænt, og brytjuðu niðui'
sak-laust fólk. Fallhlííalið og
hennenn úr útlendingahersveit-
fluttij' loftleiðis í gær frá Paiís
til Mai'okko.
Báffherra- og leiðtoga-
funslur í dag.
Faure forsætisráðherra, sem
Framh. á 4. sjftw
ffigí i
I undirbúningi er að gera
herferð gegn háhyrningum,
sem undanfarið hafa mjög
angrað báta í Miffnessjó.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísi fékk hjá fiskimálastjóra í
gær, er þó ekki ákveðið, hve-
nær verður lagt til orustu við
háhyrninginn. En búist er viS
að mannaður verði bátur . eða
bátar með skotvopnum og reynt
að hrekja óvættinn af miðum
fiskibátanna.
>• ©
Uppreist sú, sem braust út í
Suffur-Sudan í fyrri viku hefur
ekki emi verið bælcl siíffur. Upp-
reistannenn hafa iengiff stucn-
injg ættkvísla nokkurra og hata
a. m. k. tvo bæi á sinu valdi,
Lið var sent suður á bóginn
frá Khailoum og lánuðu Bretar
fíugvélar, að beiðni landstjór-
ans. — )>að voini 360 hermcnn í
hersveiuun þeiin, sem uppreist-
ina gerðu, en foringjar þeirra
vom fra Norður-Sudan. Óttast
brezk blöð, 'að gamlar væringjai-
milli Norður- og Suður-Sudan-
marma muni bJossa upp, er
Bretar. hafi ekki sömu. aðstöðu
og áður 'til þess að. sameina þá,
en Norðui’-Sudan menh eni
Múhammeðstrúarmenn,' tn í
syðstu héruðhnum i Sudan eru
menn heiðnir, og eykur það á
sundurþýkkju og ósamlyndi. <—
Stöku brezk blöð kcnna e.gypzk-
um undin'óðri urn óeirðirnar..
Egypzki ráðhcrrann Salem
hefur farið tvívegis á fund
brezka scnctiherrans og ræ.u við
hann, að Bretar og Egyptar
sendi saineiginlepa her suður á
böginn til þess að. haida up.pi
lögum og leglum.
Sudanska þiugið kemur saai'- í
an til fundar i dag.
inni voru sendir á vettvang og
var baiist léngi dags. Uni Rvölcl-
ið hafði hið aðsenda lierlið
sigrað og var á verði í ba\ sem
var að rnestu í rústum. Voru þá
skriðdrekar ó ferð þar um göt-
urnar fram og aftur. þaran voru
50 Evrópumenn drepnir, og um
60 innborair menn, samkva’mt
fyrstu fregniun, en vitað, að
'ekki voru öl) kurl komin lil
grafar. — Víðar i Marokko va.r
N ’
! halrist þega'r á laugai’dag. — 1
| Philipville í Alsír var einnig
i harist, en þar voru Frakkar við-
| búnir. Barist var á um 10 öði'um
j stöðum i Constantine-héraðj, —
j Barist var i Philipville og viðar
j í 5—6 klst. — Landstjórinn til-
kynnti að 200 uppreistarmenn
hefðu verið drepnir og fjölda
margir 'tekixir höndum. —-■■. 25
Evn.ipumc.nn voru drepnir og 60
iiinhomii' borgarar.
' Un> F00 ínmskir hermenn voi‘c
a fiot i sepfeðfioer.
Smíði byrðingsins senn lokið.
Sniíði hinnar nýju björgunar-
skátu Norfflendinga miðar vel
áfram, og er byrðingur sean
íiillgeiffur.
.lafuskjótf og hvrðingnum er
lokiö, verður tekið til við þil-
farshúsin og hvalbak, en þil-
farshúsin, sem eru stór, erti úr
síáli, nema i'reinsti hluti þeirra
(stjómpallur), sem verður úr
alúmíníum. - l’m 15 manns
vimm að smíöi þessa. .stálskips,
sem er annað i röðinni 'þeirra,
sem íglendingar hafa. smíðað
(Magni var fyrsta. skipið), en
yfirsmiður cr Hrlingur Ingi-
mundarson.
A'onir standa til, að skipinu
verði hleypt af, stokkunum i
næsta roánuði,. að því er Vísi
var tjáð. í morgun, og véitíur þá
þegar hafizt handa um að sctja
niður vél skipsins, sern verðuh
sænsk, af Atlas-Diesel-Poiait
gerð 665 hestafla.
Björgunarskútan nýj.a verðurt
®6.5 m. á lengd (mesta lengd) eni
33.7 m. milli lóðiína. Breiddia
er 7 metrai’. Ti) samanburðaif
iná geta þess, að nýi Magni exf
28.2 m. Iangúr (mesta lengd),
24.4 m. milli lóðlina, en hanrx
er hieiðari en hjörgunai'skútan,
eða 8 m. á breicld.
BjörgunarskVitan nýja verðuh
jafnstór, vitaskipinu Hennóði,
enda smíðuð eftir sömu teikn-
ingum, scm unnar vó'ru i Dan-*
mörku. Ilinsvegar var Hermótw
þilfarshús' öðrti visi á björgun-
ur smiðaður i Svíþjóð, þá verðal
arskútunni en á liennóði, og út-<
búnáður atíur með öðrum hættij,
ein.s og að líkum lætur.