Vísir - 22.08.1955, Qupperneq 3
Mánudaginn 22. ágúst 1955.
VÍSIB
Itx TRIPOLIBIO tm
\ FransmaSur í fríi I
(Les Vacanses De Mon- J
sieur Hulot) J
m DAMLABIO m
í »- Sími 1475 — í
1 GENEVIEVE l
n ÁUSTURBÆJARBÍÖ U
HneyksliS í
kvennaskóianum
(Skandai im Mádchen- ■
pensionat)
Víðfræg ensk úrvals-
kvikmynd í fögrum lit—
um. — Talin vera ein
ágætasta, skemmtikvik-
mynd er, gerð hefur ver-
ið í Bretlandi síðasta ára-
tuginn, enda sló hún öll
met í aðsókn. Aðalhlut-
verkin eru bráðskemmti-
lega leikin af:
Dinah Sheridan,
John Gregson,
Kay Kendall,
Kenneth Mare.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd, sem kemur ölMm
í sólsjcinsskap!
Allra síðasta sinn.
Síðasta nóttin
(Die letzte Nacht)
Tilkomumikil og spenn
andi þj'zk mynd, er ger
ist í Frakklandi á styrj=
aldar-árunum.
Bráðskemmtileg og fjör-
ug, ný, þýzk gamanmynd
í „Frænku Charley stíl“,
sem hvarvetna hefur
verið sýnd við mjög rnikla
aðsókn. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Walter Giller,
Giinther Liiders,
Joachim Brenneeké.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefsta kl. 4 e.h.
Aðalhlutverk:
Sybille Schmitz,
Karl John,
Karl Heins Schroth,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fróðleg litmynd sýnd til
ágóða fyrir íslenzku stúd-
entaherbergin í Osló.
Þessi stórmerka kvik-
mynd verður aðeins
sýnd fáum sinnum.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Frábær, ný, frönsk gam-
anmynd, er hlaut fyrstu
verðlaun á alþjóðakvik-
hátíðinni í Cannes árið
1953. Mynd þessi var af
gagnrýnendum talin önn-
ur bezta útlenda myndin
sýnd í Bandaríkjunum
árið 1954.
Dómar um þessa mynd
hafa hvarvetna verið á þá
leið, að önnur eins gam-
anmynd hafi ekki komið
fram, síðan Chaplin var
upp á sitt bezta.
Kvikmyridahandrit, leik-
stjórn og aðalhlutverk:
JACQUES TATI.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Undrin í auSninni
dt came from outer
Space).
Sérstaklega spennandi
og dularfull ný, amerísk
kvikmynd, um undar-
legar verur frá öðrum
hnetti er lenda geimfari
sínu út í auðnum Arizona.
Eichard Carlson,
Barbara Rush.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AÐ AUGLYSAI VlS!
Sýningar í kvöld kl. 5, \
7 og, 9.
VVf%%%VVSS%-vW.WVVUV
eææææææææ rjARNARBio ææææææææ: i
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
symr
,NEI'
gamanleik með söng,
eftir J. L. Heiberg
6. sýning
annað kvöld kl. 8,30 í
Sjálfstæðishúsinu.
Aðgöngumiðasala í Sjálf-
stæðishúsinu í dag frá kl,
4—7. Sími 2339.
Hin vinsæla hljómsveit Jose M. Riba leikur kl. 9—1,
Aðgönfumiðar seldir eftir kl. 8.
Sírni 82611 Silfurtunglið.
SVEITASTOLKAN
(The Country girl)
Ný amerísk stórmynd , sérflokki,
Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn,
enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda, sem framleiddar
hafa verið, og hefur hlotið fjölda verðlarma.
Fyrir leik sinn í myndinni var Bing Crosby tilnefndur
bezti leikari ársins og Grace Kelly bezta leikkona ársins,
myndin sjálf bezta kvikmynd ársins og leikstjórinn George
Seaton besti leikstjóri ársins.
Aðalhlutverk:
BING CROSBY — GRACE KELLY —
WILLIAM IIOLDEN.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AÐ AUGLYSA I VISI
Svaladrykkir
Vélsmiðjan Kyndill h.f
Sími 82778.
Smíðum allar gerðir miðstöðvarkatla, bæði sjálftrekkj
andi og fyrir sájlfvirkar olíukyndingar. Leggjum mið
stöðvarlagnir í hús og breytum miðstöðvarlögnum.
5 Vélsmiðjan Kyndill |
Suðurlandsbraut 110. — Sími 82778. í
Sölutnrnmn við Arnarhói.
BEZT AÐ AUGLf SAIVISI
fer fram á íþróttavellinum annaS kvöld kl 7,30
ÞaS liá, sem sigrar kemst upp í I. deild og keppir næsta sumar á íslandsmótinu.
Motanefntlin
Erum aftur byrjaðir að taka að okkur bilamálun.
Málarastofan Camp Tripoli
SIMI82047