Vísir - 22.08.1955, Side 5

Vísir - 22.08.1955, Side 5
Mánudaginn 22. ágúsí 1955. íOsk Önnur, þriðja og fjórða umferð Fréttabréf frá I sólskinið úti og ekki freistandi Guðmundi Arnlaugssyni. j til inniveru. Sendiherra íslands í Noregi, Bjarni Ásgeirsson, kemur þó daglega og fylgist með skákunum af áhuga. 15. ágúst, önnur umferð. í dag hefnir Ingi fyrir ósig- urinn í fyrstu umierð og vann heilsteypt-a skák af sænska meistaranum Hildebrand. Styrk leiki Inga llggur.ekki sízt í því, hve vel honum lætur að byggja upp stöður. Á Ólympíumótinu í Amsterdam í fyrra tókst hon- um aftur og aftur að ná ágæt- um taflstöðum á móti þaul- reyndum taflmeisturum, þótt að vísu geti brugðið til beggja vona með úrvinnsluna. Hið sama hefur komið í Ijós í tveim ur fyrstu umferðunum hér, hann hélt sínu gegn Bent Lar- sen, átti betri stöðu, þótt ekki munaði miklu, unz hann allt í einu lék af sér, en það er önnur saga. Byrjun skákarinn- ar við Hildebrand snerist yfir Hitabr'gðin hafa komið illá við okkar menn, Guðjón heíur verið lasinn síðan við komum hingað, þótt ekki sjái þess merki á taflmennskunni, og í dag er Arinbjörn fárveikur, ým ist í svitabaði eða með kulda- hroll, og heldur sér við á töfl- um. Og hinir eru þreyttir af hita, þótt ekki séu þeir bein- línis sjúkir. Menn geta ímyndað sér, hvernig muni vera að tefla inni í stórum sal fullum af fólki og með gluggum móti suðri, þegar hitamælirinn utan á norðurhlið hússins sýnir 26— 27 stig í skugganum. Stýtzta skák okkar í lands- í Sikileyjarvörn, afbrigði, sem liði írdag var skák Guðjóns við Hildebrand taldi sig þekkja Sternér. Sterner hafði tapað mjög vel, en engu að síður náði fyrir Friðriki og Bent Larsen Ingi snemma traustu taki, sem í tyeimur fyrstu umferðunum hann sleppti ekki fyrr en Hilde- og ætlaði nú sýnilega að hefna brand neyddist til aö láta skipta þess í héraði sem hallaðist á mun, hrók fyrir biskup. Eftir Alþingi. Hann stofnaði til sókn- J>að var skákin unnin, að vísu ar með framrás peðanna kóngs- þurfti að komast.gegn um ýms- megin, þar sem Guðjón hafði ar tæknilegar torfærur, en það hrókað. Ástandið virtist orðið gerði Ingi örugglega.- Þetta var all-ískyggilegt, en þá kom gagn góð skák, sem Hiidebrand tap- sókn Guðjóns á miðborðinu, en aði án þess að úm verulega af- miðborðið er, eins og allir skák menn vita, sá rétti vettvangur fyrir gagnárás, þegar andstæð- leiki væri að ræða. Guðjón átti hvítt gegn Frið- ar að skákin væri unnin. Við fórum svo út að fá okk- ur matarbita, ókum síðan með lestinni heim. Friðrik var í djúp um þönkum, því að hann gat ekki skilið, hvernig Vestöl í- myndaði sér, að hann gæti hald ið jafntefli. Loksins, á síðasta spölnúm frá brautarstöðinni heim að hótelinu, dettur hon- um lausnin allt í einu í hug: Vestöl á millileik, sem Friðrik hafði ekki tekið með í reikn- inga sína. Þegar heim kom var taflstaðan athuguð. Friðrik sýndist eiga allgóð vinnings- færi, þrátt fyrir millileikinn, en allt var það á tæpasta vaði og mátti engu muna. Klukkan var um eitt, þegar ég fór að sofa, en þá lá Friðrik í rúmi sínu með ferðatafl og skoðaði stöðuna enn. Og þegar ég vakti hann morguninn eftir, voru það fyrstu fréttirnar, sem hann sagði mér, að engin leið væri að vinna skákina. Hann hafði þá farið. að skoða vörn sem tíæmd hafði verið ófær um kvöldið, og við nánari athugun kom í ljós, að hún var fær, þrátt fyrir allt. Spurningin var þá aðeins sú, hvort Vestöl hefði séð þetta líka. Biðskákirnar áttu að hefjast klukkan tíu, ég fór ekki á skákstaðinn fyrr en kl. 11. Þá lék allt í lyndi. Vestöl hafði ekki skyggnzt nógu djúpt í skákina og vinningsleið Frið- riks kom alveg flatt upp á hann. Að þ.ví er mig minnir hefur heimsmeistarinn í skák, Bot- vinnik, einhvern tíma sagt svip aða sögu af sjálfum sér. Hann riki. Þar áttust við keppinaut- ar, sem þekkja hvor annan, •enda eru skákir þeirra sjaldan leiðinlegar. Þessi skák varð snemma flókin, litlu var skipt upp af mönnum, en liðsflutn- .ingar voru miklir að baki víg- línanna til þess að búast sem foezt undir væntanleg stórátök. Og svo laust herjunum saman á miðborði, heilar peðfylkingár rucldust fram í opinn dauðann. Mannfall var mikið, en svipt- .ingarnar voru jafnfjörugar á- jingurinn hefur hætt sér í sókn PLASTÖCRI loftblendiseíni í steinsteypu Ótvíræðir kostir loftblendis í steinsteypu eru nú alménnt viðurkenndir. P L A S T O C R E T E gerir steypuna þjála og' voðfelda og jafnast hún því auðveldlega í mótin. gerir steypuna jafnari og áferðarfallegri. eykur mótstöðu harðnaðrar steypu gegn frosti, vætu og veðrum. eykur styrleika steypunnar verulega, þar sem minna þarf af vatni í hana. eykur bindihæfi steypurinar hindrar ryðmyndun. vatnsþéttir steypuna verulega. við járn og PLASTOCRETE hefur þá kosti fram yfir önnur loftblendi- efni, að loftblendin takmarkast sjálfkrafa við ákveðið há- mark loftblendis, og þarf því ekki stöðugar mælingar á loftblendisprósentu steypunnar. PLASTO'CRETE er ódýrt efni, kostnaðurinn við að nota það vinnst fyllilega upp með lækkuðum vinnukostnaði. Einkaumboðsmenn: J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Svíanum Johan Nilsson. Jón Pálsson tapaði fyrir Dananum Per Möller, en Lárus gerði jafn tefli við P. Mousen. 4. umferð, 17. ágúst. Sá Guðjón, sem hélt jafntefli við Friðrik í annarri umferð og átti biðskák við Flohr, frekarj vann Sterner í þeirri þriðju, I á öðrum hvorum væng'num. Og'■ einfalda stöðu, og taldi taflið j var víðsfjarri í dag. Sá Guðjón, í þeirri giímu er á eftir fór var unnið. Hann var að grúska L sem tefldi við Bent Larsen var Guðjón miklú f jölbrögðóttari taflinu meiri hluta nætur með i hikandi og óákveðinn, eins og og skemmti áhorfendum vel þeim.sorglega árangri, að hann hann fyndi engan þráð í skák- með ýmsum smábrellum. Stern sannfærðist um, að Flohr gæti inni. Hann valdi sér gamal- er.gafst upp eftir rúmlega 30 \ haldið á jafntefli. En þegar 'til leiki, og voru þá síðustu forvöð,; kastanna kom valdi Flohr allt því að hann hefði orðið mát í aðra leið og tapaði. Botvinnik næsta leik ella. Ingi átti svart gegn Axel Niel sen. Er skemmst fra því að segja, að sú skák var mjög vel tefld af beggja hálfu-. Nielsen sýrdi honum svo, hvernig hann indverska vörn, komst að vísu yfir í nýrri afbrigði, en hafði þá tapað tveimur leikjum og þá notaði Bent sér til fram- hefði get-að haldið skákinni, ög-: dráttar á drottningararmi. — Flohr gramdist auðvitað að Hann náði frumkvæðinu, brauzt fram. Hvítu fylkingarnar virt- átti frumkvæðið og notaði það ust alveg vera að riðlast um skeið, en Guðjón fann þá einu leið, sem fær var, og bar dag- anum lau.k með hálfum sigri fyrir hvorn. Þá átti Friðrik ann an biskupinn eftir einan manna, en Guðjón tvö peð. í þessari umferð vann Bent Larsen Sterner, en Vestöl vann landa sinn Haave. Axel Niélsen j var innihaldsríkt jafntefli, gerði j'afntefli við Norðrtiann- ínn Marthinsen, og skák Finn- anna Kahra og Niemelá' lauk •einnig í jafntefli. Bent Larsen hefur því for- ustuna m’eð 2 vinninga, Friðrik, 'Nielsen og Vestöi hafa 1% hver. 1 meístaraflokki vann Ingvar Arinbjörn í harðri skák. Lárus hefndi Mor’gunblaðsskákarinn- ar gegn Svíum með því að vinna Körling, en hann er einn þeirra, er tefldu af Svía hálfu. Jón Pálsson vann Danann Ahlbæ Jensen. Jmðja umferð, 16. ágúst. Hér er tefR í stórum sal, en þó er ekki of mikið rúm fyrir áhorfendur, það fer ekki lítið fyrir hundrað manna teflenda- hóp. Áhorfendur erú ekki fleiri en á' "stórum skákmótum í Reykjavík, enda er sííellt sama til sóknar, sem þá og þegar gat orðið býsna hættuleg. Um tíma leit út fyrir að hann væri að vinna sigur, en vörn Inga var með ágætum. Þegar skákin fór í bið átti Ingi peði minna i tafl- lokum, en hrókur hans stóð svo vel, að 'Nielsen gafst fljótlega upp við vinningstilraunir. Þetta Hafði ferðatafl í rúminu. Friðrik lék með.hvítu gegn Vestöl og v.eittist érfitt að kom- ast nokkuð áleiðis lengi fram- an af, því að Vestöl hugsaði ekki um annað en gæta sín við hættum og g'erði það vel. Skák- in var því tiltölulega dauð fram an asf, en.skyndilega yar Frið hafa sézt yfir þetta. En síðar kemur svo á daginn við enn nán ari- skoðun, að jafnteflisleið Botvinniks dugir ekki heldur. Svona gengur þetta oft i skák- inni,. jafnvel hjá hinum beztu, hún er flóknari en svo, að menn komizt til botns, jafnvel í þeim j taflstöðum, sem teljast mega einfaldar. Ein tvísýnasta skákin í þess- ari umferð var skák Bents Lar- í gegn um peðaborg svarts í 14—-18. leik, vann á því skipta- mun, en hélt áfram yfirburða- stöðu. Guðjón barðist að vísu fram undir 30. leik, en sú bar- átta var vonlaus; Svona geta mönnum verið mislagðar hend- ur. Oft er þeirri skoðun haldið á loft, að það sé hagstætt þjóð að eiga sfem flesta keppendur í móti sem þessu, þeir geti „hjálp sen við Hildebrand. Bent tefldi að“ hvor öðrum. Hér hefur sú djarft til sóknar, fórnaði peði orðið raunin á, að Ingi og Guð- og öðru og var kominn í tap- í°n úafa báðir tapað hrapalega stöðu, en bjargaði sér með einr |fyrrr Bent Larsen, sem aug- hverri aðstoð af hálfu Hilde- jsýnjlega er hættulegasti keppi- brands’ýfir í jafntefli með þrá- :nautur Friðriks. Hins vegar er skák. Haave vann Nielsen og Marthinsen vann Kahra. Eftir þrjár umferðir í lands- liði er staðan því þessi: Bent og Friðrik 2ý2 vinning hvor, Axel líklegt, missir Friðrik einn vinn Nielsen og Guðjón 2, Haave, mg gegn löndum sínum, en rik búinn að hleypa iífi í hana, Hildebrand, Ingi, Marthinsen og • Bep.t engan gegn.'sömu mönn og nú hófst æsilegt kapphlaup jVestöl iy2 hver, en Finnarnir hvítra og svartra peða. Þröng og Sterner reka iestina, Kahra áhorfendanna umhverfis borð- ! hefur 1, Niemela % og Stern- ið óx svo að engin leið var til er 0. að sjá neitt, en þeir fáu, sem j í meistaraflokki gerði Arin- eitthvað gátu séð, þorðu lítið að björn jafntefli við Georg Christ 'segjá, nema hvað þeim virtist iansen, sem er annar elzti þátt- Friðrik aðeins á undan. Loks takandi í mótinu, 65 ára gam- var tafltíminn á enda ög skák- | all, en er þó.talinn einn af beztu in fór í bið. Vestöl ljómaði af Norðmönnum í þessum flokki. væri lítill drengskapur af kepp anda að leggja sig ekki jafnt fram gegn öllum andstæðingum sínum,-án tillits til vináttu eða þjóðernis. Það er skemmra írá Finn- landi en íslandi til Sovétríkj- anna eins og greinilega: kom í ljós í skák Inga við Finnann. Kahra. Kahra tefldi sem sé rúss neskt afbrigði í Sikileyjarleik, sem Ingi hafði aldrei séð áour. Hann byggði trausta varnar- stöðu, svo að hvorugur gat mik ið aðhafzt an þfess að leggja sig í hættu, skákin varG því jafn- tefli. Friðrik tefldi svörtu gegn ftin. um finnska keppandanum, Nie- mela, og valdi mótbragð það, sem kennt er við Ben-Ohi. Heii an kapítula mætti skrifa . um nöfn á taflbyrjunum; orðið bragð notum við íslendingar um þ«ð sem á flestum öðrum mál- um er nefnt gambit, eh það er runnið úr ítölsku og merkir einmitt að bregða fæti fyrir ná- ungann. í taflmáli þýðir -gam- bit eða bragð, að' peði er fórn- að í taflbyrjun, oftast nær til að opna rhanni líhu og 'græða tíma. Engin deili kann ég á Ben-Oni þeim, sem þetta bragð er kennt við, en nafnið virðist áusturlenzkt. Mannanöfn eru algeng í taflbyrjun, og er þá oftast kennt við mann þann, er fyrstur beitti byrjuninni: Evans-bragð, Petroffs-vörh, Vörn Alekhines o. s. frv. Landa- heiti eru einig'- algeng: allir kannast við hollenzku vörnina, spænska leikinn, Sikiieyjarleik'- inn, norræna bragðið og skozka fáránleg, enginn er annars bróð bragðið, svo að nokkur dæmi ir í leik, og hið eina sem unr.t! séu nefnd. Þessi nöfn segja sína er að segja í þessa átt, er að þeim mun fleiri keppendur sem Guðjón þegar búinn að gera jafntefli við Friðrik eftir harða og snjalla baráttu, og ef Inga tekst það- líka, sem ekki er ó- um. Ehda er þessi skoðun all- sögu um þróun skákarinnar, Sikileyjarléikur og spænski eru frá einni þjóð, þeim mun leikurinn eru ævafornar byrj líklegra er að einhver þeirra verði hlutskarpastur á mótinu — ef allir keppendur eru taldir jafn líklegir til sigurs. Að tala ánægju og sagði hverjum sem Ingvar, sem hafði unnið tvær um „hjálp“ í þessu sambandi er ii’s tapaði fyrir ‘heldur ósijiftklílegti syo að ekki ; veg .oorum tveggja vinninga manni, [sé fastar. að orði kveðið, það anir, frá 15. eða 16. öld; skozka bragðinu var fyrsf beitt í einni. af fyrstu bréfskákum, sem tefld ar.-voru í heiminum, það var Edinborg sem tefldi við Lon- cffln:;;18.24iííg béitfeiiþessú brSgðií . . Framh. á 7. siðu.. ...

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.