Vísir - 22.08.1955, Page 8

Vísir - 22.08.1955, Page 8
VtSJQi n ódýrasta blaðið •( þé þcð fjðl- brayitasta. — Hrlngið i siata lCCt *g geriit áskrifendar. VI Þeir, sem geíasí kaupendur VtSIS eítix 10. hven mánaðar, fá hlaðið ókejpia til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 22. ágúst 1955. Bretland og Sovétríkin ræða fiskveiðatakmörkin. SeeisiesÍMitjsar f'm 1930 feltdur wr fjiteli * btjrgmm jjetlé. Fullírúar Breta og Sovét- unum. Hefir sjávarútvegsmála- stjórnarinnar byrjuðu þann 29. ráðuneytið þess vegna að lík- júlí s.L viðræður um fiskveiði- indum lagzt gegn því, að erlend takmörkin í Hvííahafi. í veiðiskip fengju að stunda veið- Eins og getið hefur verið í ar á mikilvægum miðum fyrir fréttum, tilkynntu sovézk ströndum landsins. Sovétríkin stjórnarvöld, að þau gætu ekki virðast einnig ætla að auka framlengt lengur samninginn fiskveiðar sínar til mikilla við Breta um að fiskiskip þeirra muna. Loks geta menn sér þess roættu veiða innan við 12 mílna til, að sovétstjórnin hafj ekki landhelgina og að 3ja mílna viljað gefa Japönum neina á- línunni. Hafði verið samið um tyllu til að fara fram á tilslak- það uþprupalega árið 1930, árið anir við strendur Austur-Asíu eftir að Bretar og Rússar tóku' í sambandi við friðarsamninga upp stjórnmálasamband eftir þá, sem fulltrúar Sovétríkj- byltinguna. Sovétstjórnin sagði anna og Japan vinna nú að í þeim samningi upp þann 5. jan. | London. 1953, en framlengdu hann svo til 6. julí 1954, og síðan aftur til jafnlengdar á þessu ári, en ] þá tíl-kynnti hún að ekki. gæti orðið um frekari framlengingu að ræða. Þó féllst sovétstjórnin á að ræða rnálið við fulltrúa Breta, pg eru viðræður hafnar, eins og -að.pfan getur. Á Bretlandí telja menn á- stæðuna. fyrir uppsögninni efnahagslega, því að fiskveiðar voru ekki. eins miklar á síðasta ári og gert var ráð fyrir í áætl- Athugun á loftræst- !ngu samkomuhúsa Hey flæðir í Borgarfirði. Síðastliðinn fösfudag flæddi töluvert af heyi af flæðiengj- um beggja vegna Hvítáróss í Borgarfirði. Þenna dag var stórstreymt, en auk þess hjálpaði hvöss vest anátt og vöxtur í ánum til þess að flóðið náði hærra miklu en venjulégt er um stórstreymi. Annars hafa bændur, sem heyj.a á flæðiengjum á þessum slóð- ÁkveðiS hefir verið, að at- um, alltaf viðbúnað til þess að bjarga heyjum sínum undan stórstraumsflóðum. En að þessu sinni vöruðu þeir sig ekki á því, að flóðið gekk hærra en venjulegt er, jafnvel um stærstu flóð. Samkvæmt lauslegri ágizkun er talið, að um 500 hestar af heyí hafi skolað burtu af flæði- engjunum beggja megin Hvít- ár. Var það m. a. frá Hvann- eyri, Skeljabrekku, Ferjubakka, Ölvaldsstöðum og jafnvel viðar. Ekki er þó svo með öllu illt, að ekki fylgi nokkuð gott. Sann aðist það í þessu flóði hjá manni, sem var einsamall að heyja á þessum slóðum og átti lítilsháttar hey á engjum, á Myndín sýnir hinaa vinsælu brezku hljómsveit, sem nú leiliúr á samkomuhúsinu Röðli Fremst á myndinni sést söngkonan Marion Bavis, en hún kom hingað beint frá BBC, þar sem hiin liefur ve-rið' fastráSin söngkona í tvö ár. Aftast í miðið er hljóm- sveitavstjórinn Ronnie Keen, en liaim er talinn einn bezti saxa- fónleikari Bretlands. Á sunnudagskvöldáð var útvarpað dans- lögum frá Röðli, og gaí allur Iandsíýður þá heyrt Ieik þessarar vinsælu hljómsveltar. Mætti útvarpið vissulega oftar leita á þessi mið og yfirleitt til samkomuhúsanna, og útvarpa dans- lögum beint frá þeim. Bændum boðið lán. Sparisjóður Altraness hefur boðið bændum i íjóriun hrepp- um lán til hcykaupa vegna á- þurrkaima í sumar. Stjórn Sparis.jóðsins boðaði oddvita hroppanna utan Skarðs- Iieiðar á íund sjtin á latigardag- inn til að tilkynna þeim, að húu hefði á fundi þá uiii jnoi'gunim* ákveðið að bjóða hreppum þess- um sameiginiega alit ;ið 30® þús. kr. !án til kaupá á hoyi, e£ það væri að fá, til að tryggja' fóði-un liúpenings á komandi vetri. A þessu svæði eins og víð- ar nijög lítið hey komið i hlöðu og slæmt útlit með að bjarga hústofninuni án aðstoð- ar. — Oddvitár munu boða tii lund- ar næstu daga, til að ratða við bændur um iivernig þetta tiiiioö sparisjóðsins geti komíð þeiin að sem beztum notum. Siórfióð í Bandarili Yflr 200 mmm hafa dn&knal ifpafióií gíluríegf. hugun skuli fara fram á loft- ræstingarskilyrðum í samkomu- húsum hér í 'bænum. Á fundi heilbrigðisnefndar fyrir skömmu samþykkti. nefndín að fá verkfræðilega að- stoð til athugunar á núverandi loftræstingarskilyrðum í veit- inga- og samkomuhúsum hér í bænum. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu borgarlæknis er til- gangurinn. að íaka til athugun- ár loftræstingarskilyrðin í samkomuhusum bæjarins yfir- léitt, til þess að geta gert sér glögga greín íyrir hvernig á- statt er í þessum efnum. Til þessarar athugunar er verk- fræðileg aðstoð nauðsynleg, mörkum flóðsins. Þegar flóðið vegna tækja til mæiinga og sér- rénaði hafði honum bætzt hey- kunnáttu o. s. frv. Að' þessum fengur, sem flætt hafði frá öðr- athugunum loknum verður tek- um bæjum upp á reit hans, og :ið fyrir hvað unnt er að gera mun hafa numið 100—200 hest- til úrbóta. um. -----&•-—- —-¥■ | Feikna manntjón og eigna Stefir crðið í nokkrum austur- fylkjum Bandaríkjamia af völdum úrhellis og fíóðs, sem kom í kjölfar Iivirfilvinds, sem fór þarna yi’ir í vikunni sem jleið. Kunnugt er, að yfir 200 ! manns hafa farist. | Er þó talið fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. Eignatjón er mjög mikið, að sögn frétta- ritara, og um 100.000 manns hafa ekki þak yfir höfuðið. í j Eisenhower forseti hefir fvr- irskipað, að í gíldi skuli ganga neyðarástandsreglur í tiltekn- um héruðum í eftirtöldum fylkjum: Suður-Carolina, Penn sylvania, New Jersey, Connecti- cut, Massachusetts og Rhode Island. Af því leiðir, að aðstoð . verður veitt úr ríkissjóði Bandaríkjanna til hjálparstarfs. Rauði krossinn hefir lagt til hliðar mikið fé og sent hjálp- arsveitir úr hinum ýmsu fylkj- um Ban'daríkjanna. | Til marks um hve flóðin uxu fljótt er. að brugðið var við til bjargar konum og börnum, um 40 talsins, er voru í sum- arbúðum. og var ætlað að tak- ast mundi að bjarga þeim, en er komið var á vettvang hafði öllu sópað burtu, og 37 manns drukknað af þeim, sem þarna Borgamesi í morgun. —■ Um hádegisbilið síðastliðiiMi laugardag festist vörubíll frá NorSúrleiðum h.f. á brú hjá Sel eyri í Borgarfirði og olli um- ferðarírufluw. nokkurn tíma. óhapp þetta mun hafa viljað til með þeím hætti, að þegar bíllinn var að fara út á brúna kastaðist hann . til vegna holu ■ við brúarsporðinn, svo hann. j lenti út í brúarhandriðið og sat : þar fastur. Festist bíllinn svo illa, að ’ sækja varð hjálp um langan j veg til þess að losa hann og j gekk það þó hvergi vel. Á með- an á þessu stóð bar að fjölda bíla úr báðum áttum og var komin feikn löng bílalest á veg- inn, sem varð að bíða þar til bíllinn á brúnni losnaði. Hsfs lagt 3 niíljarla I Samkvæmt rýhirtmn skýrsi- uni naru fé, ssra Ban'iarikja- jnenn haíi lapt í fyrirtæki er- lendis, nm þrenmr milljörðuan dollara, í lofe síSastliSins árö. Nærri helmingíilljnn tsafði verið Iagður í fyrirtæki í Bret- landi eða 1245 milljónir, en í •nokkrum jjðiúrn löndum sem hér segir: Fiakktand 333, Vest- úr-þýzkaiárid ; 278, italia 121,, Hollanu i,; og- dpánn 49 millj. Jdollara. Eóssar sigra V.-Þjóöverja í knattspyrnu. Rússar og Vestur-þjóSverjar kepptu i knattspymu í Moskvu i gær og sigruðu Rússar imoð 3:2. Áhoriendur voru 80,930, þar az 1500 irá V.p. og A.p. V estur-þýzka k nattspy m u - flókknum var haldinn veizla i gærfcvöldi óg var íþróttafultírúi Raðstjómamkjahna viðstáddUr-. F-lokknum var fæiúur bikár að gjöf og sömuleiðis var knatt- spynnidóniaran um Mr. Ling, fær ð gjöf. Sáið ai salta Á laugardagskvölcíiS nam saltsíldaraflixm af Norðurlands- síld 174.601 tunnum. Aftur á móti er bræðslusíld- araflinn ekki nema um 24 000 'mál og bættust aðeins 1000— 2000 mál við í vikunni sem leið. Á sama tíma í fyrra nam salt- síldaraflinn ekki nema 53 472 tunnum, en þá höfðu farið í bræðslu 124 287 mál. Allmargir bátar eru komnir á reknetaveiðar hér syðra, en ekki er vitað nákvæmléga um tölu þéirra ennþá, erida eru allt af nýir og nýir að bætast við. i® Lágsi ísibsI í gaea* veil&airs vegitiaB. Eskifiroi í morgun. Báíar voru inni um helgina vegn.a veífurs, en í morgun var batnandí veður og búist við, að bátar muni fara á sjó í dag. Nokkrir bátar eru farnir heimleiðis og hættir, en þeir sem eftir eru munu fara út aft- ur og fer það á eítir árangrinum hvort þeir halda áfram enn um stund eða hætta. Heyskapur hér eystra hefir gengið vel í sumar, enda tíðar- far afbragðs ’ gott, þar til nú, að brugðið hefir til vætu, sem menn voru víða fegnir sökum þess hve þurrt var orðið í görð- um. — Márgir hafa lokið hey- skap og er það mjög óvanalegt á þessum tíma. M|öíverði«l fitr. í dag b&íst sumarslátrtui hér I í Reykjavik hjá SlátnrfélagÉ Suðurlaiuls, og á að sláira 130 lömbum í dag, sem sead haía verið úr Ölvusi og LaneisyjKHi, Samkvairnt upplýsingum er Vísir. fékk hjá Sláturfélaginu i morgun mun síðan verða slátr- að 150—200 fjár daglega þessa vi'ku, og far sláírimin öll fram í Reykjavik. Sláturfélagið hefur 6 sláturhús önnur úti á lan-di, en slátnm í þeiln mun ekki hefj- ast fyrr en aða 1 sl áturtíðin hefsk í haust. Framleiðsluráð iandbéjnaðar- ins aúglýsti í gær kj'ötverðið, og' er það kr. 27,50 pr, kííé .í heiid- sölu, og kr. ;32.45 í smásölu. A saraa tima í fyrra- var smásölu^ verðið á kjöti .k'iv ,29;(X> en sum- arvei-ðið vai’ hterra, eða 32 kr. eins og nú, 'eri þess' er nð gjeta að þá hófst SJúnarsiátnin mu» fyrr en nú, eða 3. ágúst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.