Vísir - 25.08.1955, Side 4

Vísir - 25.08.1955, Side 4
 nt ftSIB Fimmtudagiim 25. ágúst Í955. w i M' I WXSIR D A G B L A. Ð Rítstjóri: Kersteiim Pálssoa., ; í'! Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingóifsstræti 3. Sími 1660 (fimm limir). Tjtgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSER 'HJt. Affi Lausasala I- króna. <s.s ■ FélagsprentsmiSjan ílL Kratar þar 09 hér. IAIþýðublaðum í gær er talað mikiS um það, að mjög mundi vera hér öðruvísi umhorfs í efnahags- og atvinnumálum, ei Island væri svo hamingjusamt, að því væri stjórnað eitthvað 5 átt við það, sem hinum Norðurlöndunum er stjórnað um þessai mundir. Hér sé allt að sökkva og fara til fjandans, en á hinum Norðurlöndunum sé allt i bezta lagi og meira en það, og vitan- lega sé það fvrst og fremst að þakka þeirri staðreynd, að í þeim löndum sé krataflokkar — öðru nafni „bræðraflokkar“ Alþýðu- flokkstetursins hér — við stjórn, og sé það ekki iítils -virði. í»að er senmlega til of mikils niælzt, að Alþýðublaðið segii söguna alla i þessu sambandi. Blaðið fæst vafalaust ekki til aS geta þess, að „bræðraflokkastjórnirnar“ hafa stundum orðið að gripa til næsta borgarlegra ráðstafana, til að koma á lagi hjá sér, svo að erfitt hefur verið að koma auga á, að þar væru verkalýðsflokkar við stjórn. Er það nærtækt dæmi, að stjórn H. C. Hansens í Danmörku hefur orðið að leggja þungar álögur á landsmenn til þess að verjast áföllum. Hún dró úr neyzlu al- mennings svo að hundruðum milljóna króna skipti, og sænsfca stjórnin hefur hug á að gera hið sama, en til ráðstafana þessarra er gripið til þess að vinna gegn verðþensluhættunni. Ekki þarf að efa það, að el' núverandi stjórn gripi til sams- fconar ráðstafana hér á Iandi, rnundu fcratar og kommúnisfar' reka upp ramakvein. Komm.únistar mundu verða fyrr til, og svo mundu kratar taka undir, þvi að þeir mundu ekki þora annað en að fara í slóð kommúnista i því máli eins og öllum öðrum. í»etta mundu kratar hér gei a, enda þótt tilgangurinn væ'ri ná- ’fcvæmlega hinn.sami.og í Danmörku, og 'þeim fihniSt alveg sjálf- ságt, að II. C. Hansen og hajis menn grípi til slíkra ráða. Og hér er komið að því, sem er mérgurinn málsins. Kratar og fcommúnistar snúast gegn öllum ráðstöfunum, sem ríkisstjórnin fcami að vilja gripa til, af því að þeir vilja í'ella þá stjórn, sem nór er við völd. Engu máli 'skiptir, um hváða ráðstafanir er að ræða, og þær ráðstafanir eru jafnvel fordæindar hér á landi, sem hérlendum krötum þykja alveg ágætar, þegar til .þeirra er gripið ■af stjórnum „bræðrafIokkanna“ á Norðurlöndum. Og ástæðan fyrir því, að krátar hér þora ekki að fylgja sörnu ráðstöfunum og' þeir hrósa, þegar þær eru gerðar af vinum þeirra. erlendis; er einfaldlega sú, að þeir eru hræddir við koramúnista. I»eir þykjast að sjálfsögðu vera andstæðingar kommúnista, én samt ganga þeir hvað eftir anaað í lið með þeim, af þvi að beir þoi'a ekki að taka afstöðu gegn þeim. Á hinum Norður- löndunum hirða kratar hinsvegar ekkert um afstöðu kommún- ista, láta sér rétt á sama standa, hvorum megin hryggjar þeir liggja, enda gera þeir sér fyllilega grein fyrir því, að stárf kommúnista er fyrst og fremst miðað við hagsmuni alþjóða- kommúnismans, sem vill skaða og eyðileggja hverja þá þjóð, sem þeir ráða ekki í einu og öllu. Ilér hjálpa kratar hinsvegar fcommúnistum við skemmdarverkin og þora ekki fyj-ir sitt litla Kf að starfa. með öðrum flokkum að því að tryggja hag almenn- ings. enda þótt þeim stæði það ti) boða, og þeir ættu þá að geta haft. nokkur áhrif 'til góðs. Því er ekki að leyna og engum kemur til hugar að reyna það, áð ísléndingax eiga við margvíslega örðugleiga að étja-í efna- hágs- og atvinnumálum. Ýmsir þessara érfiðleika e'iga rætur sínár að rekja út fyrir landsteinana, þvi að við erum því, miðúr oðrúm iiijög háðir í mörgum atriðum að þessu ieýti. Við getum i'iil dæmis ekki ráðið verðlagi á afurðum okkar, en ef við gæt-; ,tím það, mundi vera hægt að hækka þáð jafnharðán, þegar; gerðar væru meiri kröfur tih framleiðslunnar um káupgjald og því um líkt. En örðugleikárnir eru líka að mörgu léyti héima- .tilbúnir, en engum sanngjörnum manni mun þó til hugar koma áð skella allrLskuIdinni á ríkisstjórnina, Henni geta vefið mis- IagðSr| .íji^'ýmsu leyti, eins og öðrum mönnum en 4örir eiga þo meiri sök og þá þeir sem hafa sagt ríkisstjórn- ;Úmi Qg„ atvHiBjtivegun'uni stríð á hendur með gegridarlausri kröfupólitík. Happdrætti til ái heimili og íþróttasvæöi. Þeir, sem hafa tekið sér sum- Þann 16. júlí efudn K. R. og tvo handknattleiksvelii og Ármann til happdrættis til á- hlaupabraut en unnið verður að arl'ri, hafa, eins og eðlilegt er, góða fyrir félagsheimili sín og fleiri framkvæmdum þar, eftir beint ferð sinni norður á hóginn, þióttasvæði og eru vinningarn- því sem efni leyfa og er m. a. til Norðurlands, en nyrðra hef- ir þrír, Dodge fólksbifreið 1955, áætlað að reisa þar íþróttahús ur verið skaplegt veður í sumar, _____*S„____X „„ tóio'ÓciihflWiM þótt liér syðra liafi rignt stöðngt u»ur : •.« Sigurbjörn Þorkelsson. arseðill með flugvél til Norður og félagsheimili landa og farseðill með skipi til Þegar félagsheimili beggja Kaupmannahafnar. þessara félaga eru fullgerð, geta Vegna ýmissa orsaka m. a. ó- þau tekið á móti allt að 70—80 iíðar, liefur drætti verið frest- þús. einstaklingum árleg til í- »ð til 22. scptember og stendur þróttaiðkana og tómstundaiðju. ala miðanna því yfir. 1 • íþróttafélögin vilja leg'gja negináherzlu á það, að útbúa þróttasvæði.sem víðast um bæ- nn til þess að bægja æskunni rá götunni og beina athygli íennar að hollum og heilsusam- egum viðfangsefnum. j f því sambandi héfur Kúl. neðal ánnars reist félágsheim- li ásamt æfinga- og J'éik'völlum /ið Kapláskjólsveg óg, er það starfrækt hvern virkan dag allt irið um krihg og héfur frá upp- hafi verið lögð áherzla á, að æskulýðsheimilið sem heild væri opið öllum, enda þött ekki væri um félagsbundna meðlimi að ræða.' Ámanni hefur verið úthlutað 'and undir íþóttamannvirki í Sigtúni og h'efur það útbúið þar Amerískur kór syngur á vegum SÍBS. Amerískur báskólakór er væntanlegur hingað til lands í dag og mun halda hér tvenna opinbera hljómleika, en. alJtír ágóði rennu'r til S. I. B. S. Kór' þessi nefnist ..Traveling Troubadours“ og er ffá Géorg Washington háskóla.num. I hon- um er 30 manns: 17 stúlkur og 13 piltar, fyrrverandi og núver- andi nemendur í skólanum. —- Söngstjóri kófsins er Robefct II. Harmon, læknir, og héfur hann stjórnað kórnum síðan.árið 1924 en kona hans annast undirleik. Kór þessi hefur ferðast fnjög viða éða um mest. allan heim og korn hann hingað til lands árið 1951 og hélt þá'hijómleika fyr- ir Tónlistarfélagið. Að þessu sinni bauðst hanrí Lil að koma hingað og halda tvenna opinbera tónleika. að kostnaðarlausu fyrir einhverja syt allt sumarið. Mikill fjöldi manna liefur lika farið til Danmcrkur og annarra Norðurlanda, en þar hef ur verið stöðugt sólskin og mikl- ir hitar, svo löndunum hefúr þólt nóg um. En flestir liafa ferSast innanlands, auðvitað, og margir á cigin bílum, eins og gerist og gcngur. Það var einn einkabíl- stjóri, sem nýkominn cr úr l'erða lagi um Norðurland, sem bað mig fyrir fyrirspurn til olíufélaganna, cn liann er ekki ánægður með þá þjónustu, sem viðskiptavinunum er boðið upp á, þegar þeir ætla :sér að kaupa benzín á bíla sina. Löng' bið. Þessi maðnr segir að viðast hvar þar sem benzintankar eru við bæi, þúrfi viðskiptavinirnir að bíða óeðlilega lengi eftir þvi að fá al’greiðslu, ef þeir þá fá Itana, en stundum kemur það fvr- ir að enginn fæst til þess að af- greiða. Hann segir sem dæmi, að hann hafi ekið á milli margra ben/.intanka i Húnavatnssýshi og gefið hljóðmerki alls staðar, þar sem hann nam staðar, eii af- greiðslu hafði hann ekki fengið fyrr en við fjórða tankinn. Ánn- ars staðar kom enginn til að af- greiða, en sums stáðar hagar svo | til, að tankurinn er úti við veg, Sjötugur er i dag einn af kurinustu og vinsælustu borg- j urum þessa þæjarlelags, Sigur- björn Þorkelsson forstjóri. Sigurbjörn hefur starfað mik . en bærinn stcndur spölkorn frá. ið — mánna mest má segja — Ielur hann, sein von er. þetta í þessu bæjarfélagi, sem kaup- vcr:l sl:c,csi' Wónustu. sýslumaður og sem opinber st.arfgmaður. Hann var kaup- máður um langt skpið, rafc verzlunina Vjsi, var um möfcg ár starfslnaður á Skattsto.funni, og hefur nú með hönd-um stjórn . kirkjugarða Reykjavíkur. Sein'- Engin skylda. Han'n spyr þyi hvort þeim, senr sel.ia benzin við þióðvegina fyr- ' ir. oliufélögin, sé ckki lögðnein. skykla 'á herðar til'að afgrerða að minnsta kosti á þeirn tiina, sem inenu eru á fóturu. Það sýnist ver*1 ast en ekki sízt hefur Sigur- þannig, að margir afgreiði ein- þ.jörn Þörkélsson unnið mikið imgw. licn/.in. þegar þeim þóknast, starf • íyi'ir K-F.U.M., en þar eða hngsi sér að viöskiptavinirnn* sem annars staðar hefur hanii l*ct* ýýi beðið, þangáð tit hónunv yerið ötull fórvígismaður, jafri- l’ókiiisl að komn úiá veg úg dæla an léttur. í lund, broshýr o;g vingjarnlegur, enda vinsæll með afbrigðum. beuzininu á biláúa. Þeir, sein fá fánka setta upp ,við heimili sin 'úfi mii sveitirlandsins, fá auðvit- að þóknnu fyrir, sennilega í lilut- Muíiu margia* senda honum falli við sölu. Eú það þarl' líitá' hlýjar óskir i dag í tilefni sjö- tugsafmælisins. Óstýfllát æska. Stjörnubíó sýnir nú athyglis- að sjó svo um, að þessir sönm raenn afgreiði bcnzin til allra, 'sem koma á daginn, mcðan fólk ér á io'túm. Ferðamenn trcysta. alve.g á það, að geta fengið belizín afgreitt þar sem tankar eru. Og það á ekki að þurfa að draga af- greiðslumennina út úr bæjúntim til þéss að iá afgreiðslu. Þeir eiga að koma þegar liljóðmerki er gefið. Þctta þætti litil þjónuStá annars staðar en á íslandi. — kr. liknarstofnun og varð S. í. B. S.. vcrða norska kvikmynd. sem fyrir valiriu. ■ j hér nefnist „Óstýrilát æska“, Hljómleikarni verða haidnir ''n hún gerist í Oslo, aðallega í í Áusturbæjarbíói n.k laugar- einu '>,vérfi ' borgúrinnar, par _________________________________ iags- og;t sunnudagskvöld og sern alþýðufólk h'ýr við bin ai|; sém allir jnunu hafa mikía heíjast kl. 11,15 síðdegis. Dag- crfiðustu húsoæðisskil.vrði, en ánægju af. Eru það prýðilega skráin verður að þessu síinii að- (*1 þeirra erfiðleika iná rekja gerðar myndir af íshockey- alltjga )ét,t vinsæl lög og jazz. maPSt annað, sem erfitt er við- keppni og frá seinustu vetrar- í atlmgun. Ekki hefur enn verið fyrir- skipuð málshöfðun út af ásigl- ingti brezka togaratts á vclbái,- inn Súgfirðing, sem fórst í vetur.'' Mál þetta hefur verið i ranii- j er góður j fangs. - -v v Þarna er, lýst lífinu hjá barn- ] |M§|Íi?^skyldu’ sem býr í svo miklum þrengslum, að jídnvel pldhús.ið yerður.áð nb’ta sem svefnherber'gi. Einkum ér hlutvrk húsmóðurinnar erfitt, ög ofan á hina daglegu 'erfið- leika bætast aðrii', er elziu börnin lerida á hættulegum stigum. En í þessum unglingum efniviður, og sókn og nánari athugun að; heimilisfaðirinn fellur undanförníi, en hér ér' um rið • sýna þau hvað í þeim býr. Þóttj ' Meðan. sjónarmið komniúriista eru látln ráða. i milcilvægum. ræða utanríkismál öðrum 'þfcœði,; myndin sé alvarlegs efms er éfnum hér á landi, og þeim frarofylgt a£ fulikomiriúi ófyfcir- .-ög'mun á næstunni tekin nán-1 hún. ,ágæt dEegrasyttmg. Ibnir Iþitni, getur engirm bi#zt yiðrgóðu. Og- ,meffaníkfcatar,sty.ðM qg rári(ákyörðun,um.meðferð,;j3ass.},uiigu.-Mkendtír íý hsarfí..stótu. ktyrkja komnjúnista . dyggilega með hugíeysi sínu, bera þeir ■íóg.'hvortnriálshöfðúi.'i y.erði f:j'r'.vú'yél'<sín'um hlutverkurri,' “ ’ : itlrjúgaE .hhitíi-.ábyrgðíu-jrinar ai þvív.sem illa .kann að fara. ; skipuð. j.' Tvasr: aukamyndir eru s>ýnd- leikúm Olympiskuleikanna í Oslo, er képpt var í skíðastökki á- Ilolménkollen. Eru þessai*' myridir vel gerðar og ítarlégar.1 Eir.knm ér inikil áherzla logffí á, að sýna skíðastökkin, .svo aff- menn kynnast mæta vel stökk- lagi einstakra keppenda. íþróttaunnendum er sérstakiega bent á þessafc myndir, en arin- ars munu allir hafa ánægju af- þégar þcim. .1. frá. ' KmijH ísl. fcrimeriki. S. MHtMAK f 7 :i(táör';kl.. 5) ; h'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.