Vísir - 25.08.1955, Qupperneq 6
í Samkvæmt lögum nr. 3 3, 1955 &g reglugerð nr, 82, 5.
>J júlí 1955, um reiðhjól með hjálparv'él, er óheimilt að aka
li
»J slikum reiðhjólum, nema ökumaðiír sé 15 ára að aldri og
■5 hafi fengið til þess leyfi hjá lögreglustjóra.
Námskeið og.próf í akstri reíðhjóla með. hjálparvél verða
haldin í byrjun næsta mánaðar. Eru væntanlegir þátttak-
«; endur beðnir að koma með umsóknir ásarat læknisvottorði
á lögreglustöðina, Pósthússtræti 3, III. hæð,. alla virka daga,
ij kl. 16—19, fyrir 2. september n.P:.
í Umsóknareyðublöð, eru afhent á iögreglustöðinni.
í ",
«jj / Lögreglustjórmn i Reykjavikj. 24. ágúst. 1955.
•J Sigurjón Sigurðssoti.
Ttsm
Fimmtudagiim 25. ágúst 1955.
iWAWI
hrfWV* JVmlW'wíVWJV,
.V.V.V.V,\W/J'l.V.V.,.V.W.W.VAW.“A1.M,V,",h'*W.V.'.lV.,AVW
'f
15 beztu skemmtikraftar landsms :■
ásamt jazz-hljómsveit Ronnie Keen og Marion Davis ;I
í Áusturhæjarbíói n.k. íöstudag 26. ágúst kl. 11,15. ;í
Híð vinsæla munnliörputríó' íngþórs Haraldssonar.
MAGNCS THORLACIUS
b æStaré ttar iögniaður.
klálflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
SKEMMTÍ ATRM: :
i
i
Jazz-hljómsyeit Ronnie Keen — Dægnrlagasöngkonan j
Marion Davis — Hjálmar Gíslason Ieikari: Leikþáttur —;
PíanósniIIingurimi Guðmundur Ingólfsson — Munnhörpu J
tríó Ingþórs Haraldsonar — Vínarhljómsveit JósefsJ
Felzmanns — DægXLrlagasöngvarixm Alfreð Clausen —]
Gamanvísur: Hjálmar Gíslason — Einsöngur: Gunnar ]
Kristinsson, Úr óperunni la Koheme, Undirleikur: Fritz]
Weissliappel — Harmonikkuleikur: Guðmundur Ingólfs. j
ásamt fleiri skemmtiatriðum. — Kynnir ÆVAR KVARAN. ]
I
I
Aðgöngumiðar seldir í ísafold, Austurstræti ogj
Áusturbæjarbíói. ;
STULKA eða kona, sem
kann að gera við föt getur
fengið heimavinnu. — O.
Rydelsborg, Klapparstíg 27.
(563
BÍLLVIvLAR töpuðust á
leiðinni frá Hafnarfirði ti!
Grindavíkur. Vinsamlegasí
gerið aðvart- á lögreglustöð-
ina. , (569
TAPAZT hefir blátt em,-
ailerað armband. Finnandi,
vinsamlegast hringi í síma
6098. Fundarlaun. (566
VEIÐITASKA fannst vi8
Korpá fyrir nokkru. Vitjist
til Guðmundar Albertssonax-,
bögglapóststofunni. (570
SVARTUR lindarpenní,
merktur, tapaðist um 16. b,
m. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 80426.
kaftíeilinpr"
fer til Vestm.aniiae.vja í kvöld.
Vörumótíaka í. dag.
Handlaugar kr. 182,00.
W.C. skálar kr. 177,00. j
W.C. kassar kr. 619,00
Speglar frá kr. 2.00—100.00
Rúðugler 2, 3, 4 og 5 mm.
í 30: ferm. kistum er
verðið 30% lægra.
Hvítt og svart opalgler.
BÍIagler, fram og hliðar- t | fTTTlPW
MABGf á SAMA_STAi)
rúður.
Pétur Péturssoií
Glerslípun, speglagerð.
Haínarstræti 7.
Sími 1219.
•Uto iu»
HJÁLPIÐ BLINDUM! —
Kaupið burstana frá Blinclra
iðn, Ingólfsstræti 16. (19,9
MJÖG vandaö barnarúmt
til sölu. Hofsvallagötu 61.
Sími 80998. (564
Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í kjötbúð. Um
sóknir sendist í póstbox 756.
J
uppi, í kvöld. Mætið öll með
FARFUGLAR:
Myndakvöld í Naustinu,
mynair frá sumrinu.
Stjórnin,
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
fer þrjár lVa dags skemmti
ferðir um næstu helgi. — f
Þórsmörk, Landmannalaug-
ar og vestur í Hítardal. Lagt
af stað í allar ferðirnar kl.
2 á laugprdag frá Austur-
velli. Uppí. í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5. — Sími
82533. (555
STARFS.S.TULKUR vant-
ar nú þegar eða undir mán-
aðamótin. Uppl. á skrifstofu
Röðuls eða í síma 6305. (311
GETUM bætt við okkur
málningavinnu innanhúss.
Uppl. í síma 82407. (484
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skarígripaverzlun. (308
HJON, sem búsett eru er
'lendis, óska eftir herbergi og
eldhúsi nálægt miðbænum}
um sex mánaða tíma frá 15.
september. Sími 3632.
HERBERGI óskast sem
næst miðbænum strax. —
Tilboð, merkt: „Strax -—
244“, sendist afgr. blaðsiiis
fyrir laugardag. (551
LAXVEIÐIMENN, athug-
ið: Stór, nýtíndur ána-
maðkur fæst á Laugavegl
93, sími 1995. efri hæð. (565
BARNARÚM. notað, ósk-
ast. Sími 7672. (568
KONTy\, með barn, villj
leigja herbergi og eldhús hjá
einhleypum, reglusömum
manni, gegn ræstingu eða
hálfu fæði. Tilboð sendist
Vísi, merkt: ,,A götunni -—
243“. (550
REGLUSOM stúlka í
fastri atvinnu óslcar eftir
herber-gi, helzt í, mið- eða
vesturbæ. Húshjálp eftir
.samkomulagi. Uppl. í síma
,9633, eftir kl. 6. (594
EITT herbergi og eldun-
árpláss til leigu strax.. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
„Hverfisgata — 247“. (557
ÞYZKUKUNNÁTTA. —
Maður með góða þýzku-
kunnáttu og ritfær á íslenzku
getur fengið aukavinnu við
þýðingar. — Lysthafendur
leggi nöfn sín i urnslag, —
merkt: „Þýzka — 245“ og
sendi afgr. blaðsins fyrir há-
degi á laugardag. (553
BYGGINGAMEISTARAR.
Fyrst um sinn get eg tekið
að mér ýmsa trésmíðavinnu
innanhúss. Sími 2491. (556
VÓKUKONU og starfs-
stúlku vantar á Kleppsspít-
alann. —Uppl. i síma 2318.
(558
Getur ekki einhver
g'ert svo vel og leigt mér
litla, hæga íhúð, helzt á
hitavcitusvæði. Má vera í
kjallara, Sigríður Hallgríms-
clottir, frá Stokkseyri. Sími
7528. (559
KVENKÁPUB, amerískh*
kjólar, mikið niðursett,
einnig nokkrir barnakjólar.
— Sigurður Guðmundsson,
Laugavegi 11. efstu hæð til
hægri. Sími 5382. (5G2Í
KAUPl-M eg seljum alls-
kc/xar notxxð kúsgögn, karl-
mannáfatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2826. — (269
HÚSGAGN' A SKÁLIN N,
Njálsgötu 112. Kaupir cg
*elur notuð faásgögn, herre-
fatnað, gólííeppi og fleir*.
Sfmi 815701. (46
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öB'um stærðum.
— Húsgagiiáverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — S-íml
81830. (473
UNGAN mann mjög
reglusaman vantar herbergi
í vesturbænum. Þeir, sem
vildu sinna þessu sendi til-
boð til afgr .Vísis, — rnerkt:
„Símvirki -— 246“, fyrif
föstudagskvöld. (554
TVÆR reglusamar stúlkur
óska eftir herbergi sem fyrst,
helzt í vesturbænum. Uppl.
í síma 634,9. (560
REGLUSÖM stúlka í góð'ri
vinnu óskar eftir herbergi og
eklhúsi eða eldunarplássi.
Uppl. í síma 80725. (56.1
UNG hjón óska eftir
herbergjum og eldhúsi.
í síma 80313. (
CHEMIA desinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsyniegur á hverju
heimili til sótíhreinsunar á
munum, rúmfötum, hús-
gögnum, símaáhöldum, and-
rúmslofti o. í,I. Hefir unnið
sér miklar vínsældir hjá öll-
um, sem hafa notað hann.
(437
SIMI: 3562. Fornverzlunin
Grettisgötii. Kaupum hús-
gögn, vel með farin. karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi < m.
fl. Fornverzluaín Gi\«tis,-
götu 31. (133
PLÖXUR á grafreitl. Út-
vegum áletraðar plötur 6
grafreiti með síuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjaliara). — Sími 285®-.