Vísir - 25.08.1955, Síða 7
Fimmtudaginn. 23. ágúst 1955.
Tísni
»
Emiie Zola i
90
___________ _____________
nakin í rúmihu ocr hnííurinn lá o'pinn á borðinu. Nú var ákvörð-
un hans tekin 1 éltt skipti fyi'ir öll. Hann gekk um gólf og liafði
vakandi augu á trluggununi og dyrunum, en forðaðist að liorfa
á Séverine í rúminu.
Hún lá, þar scrh þau höfðu veitt hvort öðru ásíaratlot nóttina
áður og hreyfði hvorki legg né lið. Höfuð liennar lá lireyfihgar-
iaust á svæflinum, en hún fyl'gdi hverri heyfingu han's með aug-
unum og reyntíi að bæla niður ótta sinn við það, að liann brygðist
nú aftur, þegar til kastanna kæmi. Hún var algeriega á valdi
mannsins, sem hún elskaði, og hafði enga samúð með manni
sínum. Hann var í vegi f.yrir þeim, og þau þurftu að losna við
hann. það var alít og sumt og um varir liennar lék viðkvæmnis-
legt, sakleysislegt bros. I-Iún þóttist vera farin að þekkja Jacques,
en þó var hún nú undrandi yfir svip hans ög háttalagi. Hann var
fallegri en nokkru sinni áður með svarta, hrokkna liárið sitt,
svarta yfirskeggið og leiftrandi augun. En hahn beit á jaxlinn
ög skaut fram neðri kjálkanum. þannig hafði hún áldrei séð
hann áður. Um leið og hann gekk fram hjá rúminu, leit hann á
hana eins og ósjálfrátt, lokaði síðan augunum og lirökk til baka.
Hún gat ekki botnað í, iivað það væri, sem ylli honum svona
mikillar innri baráttu. Voru taugar hans að bila? Of ef svo færi,
að hann brygðist á þessari stundu og hlypi burtu, þá mundi hann
áreiðanlega aldrei koma aftur. Hann varii að fremja verknaðinn
núna. Og hún ætlaði sjálf að veita honum þrelc til þess, ef á þyrfti
að halda. í sörnu svifum fór löng flutningalest fram hjá, og drun-
úrnar lieyrðust ihn í herbeí-gið. Séverine reis úpp á otnhogann
og beið þess, áð dunurnar dæju út.
— Enn er stundarfjórðungur eftir, sagði Jacques upphátt.
— Hann er nú kominn fram hjá Becourtskógi. það þýðir, að
hann er kominn hálfa leið. Guð minii góðuv! En hve tíminn er
lengi að líða!
þegar liann gekk. út að glugganum, varð hánn J>ess var, að
Sé-verine var kóinin á fætur og stóð á náttkjólnum öðrum megin
við rúmið.
----Við skulum fara með lampann niður, sagði hún. — þá get-
urðu athugað umhverfið. þú getur staðið bak við hurðina og
athugað, hvernig þú átt. að bregðast við, þegar eg opna lmrðina
fyrir honum.
Jacques hrökk -við. titrandi.
— Nei, í guös bænum hreyfðu ekki lampann! hrópáði hann.
— Við ge.tum ailtaí slökkt á honum á eftir, sagði hún. — Viö
þurfum ljós til að komast niður.
Hún hirti ekkert um aðvörun hans, en gekk til hans mcð sigur-
brósi þeirrar konu, sem veit, að töfrar hennar gefa henni vald.
Um leið og hún vefðj hann örmum, yrði hann viljalaust verk-
fæii í höndum. hennar. Og hún hélt áfram mcð sínum ástarleitna
málrómi:
— Komdu! Koradu, ást-in mín! Hvað gengur að þér? Ertu lirædd-
ur við mig? Um leið og eg nálgast þig, ei- eins og þig lángi til
að flýja. Ó, áð þú vissir, hvessu mjög eg þarfnast þín, nú og æ-vin-
lega.
Á kvöldvðkunni.
Dr. Caird, sem einu sinni var
rektor í háskólanum í Glasgow,
kom til Miðlanda í Skotlandi
og hélt þar ræðu í sveitakirkju.
Hann var stórfrægur fyrir ræð-
ur sínar og fólkið þyrptist í
kirkjuna.
Að messu lokinni gengu
bændur tveir, sem voru góðir
vinir; saman út úr kirkjunni og
töluðu um hina miklu prédik-
un. Loks sagði annar:
„Hún var stórkostleg', maður.
Skildirðu hann?li
Hún svaraði samstundis:
„Skildi eg hana? Nei, eg geng
ekki í þeirri dul að eg hafi skil-
ið hann.“
Mac hitti vin sinn Sandy á
götu.
„Heyrðu, Sandv,“ sagði Mac.
„Heldurðu þú vildir ekki vera
svo vænn að hjálpa mér um
vindling?“
„Eg hélt að þú hefðir sagst
vera hættur að reyja,“ sagði
Mac og rétti honura vindling
sárnauðugur.
„Já, — eg er kominn á fyrsta
stigið. Eg er hættur að ltaupa
vindlinga.“
Kona ein á Skotlandi átti
dóttur, sem var kennari. Giftist
hún siðan í annan landshluta
og bauð móður sinni að heim-
sækja sig. Þegar móðirin kom
aftur voru nágrannakonurnar
ákaflega forvitnar og vildu fá
að vita allt um dóttur hennar
og hið nýja heimili hennar. —
Það stóð heldur ekki á fögrum
lýsingum. Þar var allt til fyrir-
myndar: Húsið, baðherbergið,
húsgögnin, garðurinn. Loks
sagði sú gamla eftir stundar-
þög'n: — Það er bara eitt — hún
getur ekki þolað manninn sinn.
En áUtáf verður eitthvað að
vera að!
9
Jón (í bænarrómi): Hvers
vegna getum við ekki gift okk-
ur strax, Beta?
Beta (lætur sem sér um og ó):
Eg get ekki fengið af mér að
fara frá honum pabba núna.
Jón (alvarlega): Já, en
eskan mín, hann er búinn að
hafa þig' svo fjarska lengi!
Beta (napurlega): Þarna
tókst þér upp!
5
J> cr koiiiifiss
Tryggið ySur góðan ár-
j angur af fyrirhöfn yðar.
é VarðveitiS vc-trarforðann
fyrir skeinmdum ’það gerið
þér bezt með því að nota*.
Betamon
óbrigðult iffitvarnarefni.
Bensónat
be.nscesú' i nátrón.
k.
5; Pectina!
sultuhleypir.
Vanilkíöílur
\ Vínsýra
;! Síírónusýra
!; CeliopKajQepappír
í rúllum cig ®rkum.
■; Vanillesykur
j Fiöskulakk
5 í plötum.
Allt irá
Fæst í öllum matvöra- |
verzlununi. >
£ \
W.V.W.VWJVJVVJAWVV
í
| Ddýr
Bril/« hes tu r
til söiu, Góðir greiðslu-
;! skiimálar. Upplýsingar
j í síma 7324.
aupi fyull og iilf-ur
Haligrímur Lúðvígsson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164.
ræstiduft
rispar ekki
fínustu
áhöld,
heldur
eyðir ry'ði
og blettum
í baðker-
um, vösk-
um og handlaugum, sem
erfitt hefur reynzt að ná í
burt. Reynið hið nýja
MUM ræsíiduíi
strax í dag, — og þér
verðið ánægðar.
Svaladrvkkir
Söluturninn við Arnarhól.
!
w
§
ir |
■. I
•W.WW.VUWiV.VkW.VS
BEZT AÐAIJG! TSAltíSJ
BilrelSastöBiii
iðtr h.f. t
Ssmi 5000. |
BÍLASÍMAR:
Skóiavörouholt
Sími 5001
Hagatorg Sím* 5007.
TARZAIM
Oú*Íl JtXwtXuA*/—«•
Alla leið til lands synti hann í
kafi áð undanteknum þeim skiptum,
er hahn var neyddur til þess að
köma upp á yfirborðið til þess að
anda. Hann var því mjög aðfram-
kominn þegar .hann loks náði landi.
En þá heyrði hann skyndilega
þrumandi rödd er virtist koma frá
klettiun skammt frá honum. —
Standið kyrr!
Skömmu síðar kom hann auga
á illilegan hvítan r.rann, scm miðaði
á hann byssu og í fylgd með honum
voru nokkrir iánfæddir menn.
Það átti ekki af Tarzani að gahea.
Þegar hann nú loks á svo giftur-
samlegan hátt hafði sloppið úr
greipum sjóræningjanna þá tók sýni-«
lega ekki betra við.