Vísir - 29.08.1955, Blaðsíða 1
*
45. árg.
Mánudagimi 29. ágúst 1955.
194. ifaL'
velðlförlnnl,
Leyft að veiða ‘600 dýr í ár.
Hreindýraveiðar hófust á
Fljótsdalsheiði í vikunni sem
leið og voru þá veidd 17 dýr.
Vísir átti í inorgun tal við
FriðriK Stefánsson á Hóli í
Fljótsdal, en hann er umsjón-
armaðulr með hreindýrunum,
og var hann með.í þessari fyrstu
veiðiför. Sagði.hann, að mikið
væri af hreindýrum á heiðinni,
en aðaiheimkynni þeirra eru á
svæðinu milli Jökulsár á Brú og
Jökulsár í Fljótsdal, en einn-
;ig er dálítið slangur af þeim
sunnar eða allt suður í Hvanna-
■dal. Gat Friðrik sér þess til, að
að minnsta kosti 2000 hrein-
dýr gengju þarna á heiðunum
fyrir utan kálfa.
Þykir bændum eystra hrein-
dýrin vera farin að gera æði-
mikinn usla í beitilöndum sin-
um, enda hefur þeim fjölgað
mjög síðari árin, Hefur aldrei
verið um neina skipulags-
bundna yeiði að ræða, þar til í
i'yrra, er ákyeðið vár aðíeyfa
IFriðarsammngar við
ERússa um aðíld að Sþ.
Hatoyama, forsætisráðherra
Japans, er sagður búast við að
koma tvennu til leiðar á háusti
komanda til þess að liressa upp
á ótrausta ríkisstjórn sína.
Hann leggur kapp á að friðar-
samningunum milli Japans og
Ráðstjórnarríkjanna yerði lok-
:ið og að Japan fái inngöngu í
samtölc Sameinuðu þjóðanna.
Hann kvað hafa lagt fast að
sendiherrum Japans í London
og "Washington að vinna af
kappi að þessu marki.
veiði ákveðinsfjölda á ári. Voru
þá veift leyfi fyrir 600 dýrum,
j en ekki voru þó veidd nema
' nokkrð. á fimmta hundrað. —-
Mennfamálaráðuneýtið veitii’
leyfin til hreppanna eystra, en
síðan er bændum, hverjufn um
sig, úthlutað leyfi til að veiða
ákveðinn fjölda dýra, og ieigja
þeir skyttur til veíðanna. en
Fiðrik Stefánsson tilnefnir
skytturnar, en hann er eins og'
áður segir eftjrlitsmaður með
véiðunum.
Að þessu sinni voru veiði-
lerfi veitt frá 20, ágúst og stend
ur veiðitímabilið út þenna mán
uð, en síðan er annað veiði-
tímabil síðar í haust. Leyft hef-
jur verið nú, eins og' í fyrra, að
i veiða 600 dýr.
i Sagði Fiðrik að aðallega væru
skotnir ungir tarfar og. geldar
kýr, en kálfar eru ekki veiddir,
enda eru þeir svq litlir ennþá.
Sagði hahn að kroppþungi full-
vaxinna dýra gæti orðið allt áð
100, kg, en meðalþungi væri um
80 kg. Þó væri kroppþungi
iungra .dýra, t. d. vetrunga,
miklu mimri, eða niður.í 35—40
kg.
I Allt er kyrrt, þegar þessi mynd er tekin í herbúðum í Oued Zem í Marokko. Nýlega var þ®
gerð árás á þær að næturlagi og margir meim drepnir.
.VAWÍAV.W.».W.W%WA‘AWAW«VV..,.V.-.SV.V.‘.V.VJ'.V.WAV/JV.V.V.,.‘.V.V,
• Loldð er 53ja daga iöngu
verkfalli spor- og strætis-
vagnastjóra í Washington í
Bandaríkjumun.
Fulltrúafundur NF
um deiluna vtð SAS.
Eins og kunnugt er, stend-
ur fulltrúafundur norrænu
félaganna yfir hér um þessar
mundir.
Á fundi í gær var gerð eít-
irfarandi samþykkt í Loft-
leiðámálinu:
„Fulltrúafuntlurinn harm-
ar deiluna. sem skapazt hefir
á sviði norrænna flugum-
ferðannála og lætur £ Ijós
einlæga von um, að iiægt
veröi að lejsa vandamálin í
anda kinnar norrænu sam-
vimui.“
Enn barizt hjá Gaza.
Ttilögum Duíies varðandt frið milif Israeis
og Arabaríkjanna vel teklð.
í gær kom til átaka á landa- ofan á, en menn höfðu verið
mærum ísraels og Egyptalands. uggandi um afstöðu ísfaels-
Var skipzt á skotum mikinn stjórnarinnar, m. a. vegna
hluta dags. Kunnugt er, að 4 flóttamannavandamálsins.
' egypskir hermenn biðu bana, en | Aðalritari Arababandalagsins
finun særðust. minntist einnig á .tillögur Dull-
ísraelsmenn kenna Egyptum
es í gær. Kvað hann þær ,at-
um bardagann og Egyptar ísra- t hyglisverðar pg myndu Araba-
elsmönnum, og er það gamla j þjóðirnar, sern hlut eig'a að
sagan, að „klögumálin ganga. á ' máli, biðja um, frekari upplýs-
jvíxl“. Fulltrúi afvopnunar- j ingar. Bætti hann því við, að
hiefndarinnar kom á vettvang og j hann vænti þess, að Arabaþjóð-
j skoraði á báða aðila að hætta
j bardögum. Slíkar áskoranir
hafa vanalega haft áhrif, en að-
eins í bili. Bardagar hafa jafn-
! an blossað upp aftur.
irnar hefðu samstöðu í málinu.
Á 2. bundrað þúsund
Sestir settar í frystingu.
Heildaraflinn heldur meiri en i fyrra.
Hinn 31. júlí s.l. var fiskafl-
iun á öllu landinú 285.646 smál.
ten var á sam'a tíma í fyrra
273.608 smálestiir.
Aflinn, skiptist þamiig:
1. Síld:
, Fi-yst ......... 667 smál,
Söltuð ....., .. 16.978 —
i í bræðslu . ... 2.107 —
Til niðursuðu :. ... v 48 —-
Til frýstingar 112.173
— jherzlu .... 54.965
— söltunar . 93.494
—■ mjölvinnslu 2.576
-AjiiíaÉ ...... 1.910
.265.846 sfnál.
i Bretar og Frakkar
j fagna tillögum Dulles,
j Af hálfu franska utanríkis-
. ráðuneytisins er fagnað tillög-
j um Dulles, sem miða að því, að
| friður haldist milli ísrael og ná-
grannaríkja þess: Eru tillögur
hans á þá leið, náist samkomu-
lag um framtíðarlandamærin,
að Bandaríkin ábyrgist þau á-
samt öðrum þjóðum. Það skil-
yrði var sett, að flóttamanna-
vandamáíið Verði leyst sam-
tímis, og' myndu þá Bandaríkin
greiða fyrir alþjóðaláni ísrael
til handa, til gfeiðslu á skaða-
bótum til þeirra Araba, sem
hafa orðið að flýja Palestínu.
Brezka utanríkisráðuneytið
hafði áður lýst sig hlynta til-
lögum Dulles.
19.800 smál.
2. Annar fiskar:
' ísfiskur ...... 728 smál.
Samtals 235.646 smáL
Aflamagnið ■ er miðað viðj,
slægðan fisk með haus, nema'
fiskur til mjölvinnslu og síld,
sem hvorttveggja er vegið upp,
úr sjó.
Stjórnarfundur
í Tel Aviv.
Þar voru tillögur Dulles rædd
ar ííarlega og varð það ofan á,
að ræða þær frekara. — Þykir
Uppsjöf í dag
» S.-Sudan.
SuAur-
j Ráðherranefndin á
| stöðugum fundiim.
I Franska ráðherranefndin,
l ' '
! sem ræðir við marokkiska
leiðtoga, situr nú á fundum dag
og nótt og hefur það glætt
nokkuð vonir manna um, aðí
samkomulag sé í nánd.
| i '
j Nefndin kom saman kl. 4y2 í
j gær síðdegis og var fundinum
.fekki lokið fyrr en snemma í
' morg'un. ;í. fundarlok tilkynnti
nefndin, að hún mundi koma
saman aftur fyrir hádegi í dag.
I'aure forsætisráðherra sagði
í gær, að allir áðilar hefðu rætt
vandamálin af vinsemd og
skilningi og væru því góðar
vonir um árangur. •—• Þá er það
talið mjög til bóta, að fulltrúar
marokkískra flokka, sem eru
andstæðingar, hafa fengizt |ii
bess að ræða málin sín á milli.
L p prei s t a r me n n
Sudan hafa gefizt upp.
Báðu forsprakar beirra ,um
sólarhrings frest, tii þess að
geta tjáð öllura si&ia manna,
að. samkomulag' -hefði or'ðið' um
uppgjöf. — Fulltrúar land-
stjórans í Sudan og forsæt's'-
ráðherrans eru farnir suður á
bóginn, til þess að vera við-
staddir uppgjöfina. i
Akranes
Leikiírlnn var
Akranes sigraði handaríska
liðið: í gæx meS 3 mörkum gegn
tveim eítir fjörugan eg góðan
leik.
Veður var ágætí til knatt-
spyrnuiðkana, nokkurt kul af
suðri, en þó ekki svö, að -það
hefði nein áhrif á leikirm. Kusu
Bandaríkjaraenp 'að leiká und-
an vin.di í fyrri hálfleik, oglauk
hornim meö , því, að Akurnes-
ingar set,tu eitt márk en Banda-
ríkjamenn ekkert. Fengu Akur-
nesingar mörg færi á markinu,
það góðs.viti, að sú stefna varð.'enda áttu þeir meira í þessum
og skemmtHsgur.
hálfleik, en tókst þó ekki a&
skora oftar, enda stóð bandá-
ríski markmaðurinn sig ágæt-
lega. ■ •'
I seinni hálfleik skiptu
Bandaríkjamenn um tvo m'enn,
og sóttu þeir sig, er á leið, en
þó stóðu leikar svo um tíma,
að Akurnesingar höfðu sett tvö
mörk en Bandaríkjamenn ekk-
ert. En í kringum 40. mínúfu
þessa hálfleiks gerðu Banda-
ríkjamenn tvö mörk, en Akur-
nesingar eitt inn á milli þeirra,
og var þá mest f jör í leiknum. J