Vísir - 02.09.1955, Blaðsíða 4
VISIR
D A G B L A Ð
Rítstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa.
Skrifstofur: Ingólísstræti 3.
Afgreiðslá: Ingólfsstrceii 3. Sími 1660 (fimin línur).
Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H.f.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan hl.
1913 ætlaði Ettgíendingur á
bifhjóti þvert yfir
Títninn tatar af sér.
Enn keinur það fyrir viS og við, að Tíminn drepur á Gríms-
árvirk.iunarhneykslið. Það mun fyrst og fremst gert til
þess að bændur, sem eru flestir heiðvirðir menn og hrekklausir,
hugsi sem svo, að úr því að Tíminn þori að ræða málið og sé
kokhraustur, hljóti það að stafa af því, að framsóknarmenn
hafi hreint mjöl í pokanum. Á þriðjudaginn kom blaðið þó upp
um það, að svo hafi ekki verið — það hafi ekki sagt alveg
satt í málinu, og gefur nokkrar frekari skýringar.
Blaðið hefur Iátið í veðri vaka, að Grímsárvirkiunin ætti að
vera einskonar tækniþjálfun fyrir Verklegar framkvæmdir h.f.
Það félag hafi úr lítiili reynslu að moða, og það verði að-fá
að afla sér hennar, svo að meiri keppni verði framvegis í út-
boðum hér á landi. En á þriðiudaginn nafngreindi Tíminn einn
af hluthöfum Verklegra framkvæmda, Langvad verkfræðing,
sem unnið hefur við allar stórvirkjanir hérlendis. Varla geta
þeir menn talizt reynslulausir, sem hafa slíkan mann í félagi
sínum, og verður þá ekki annað sýnilegt, en að eitthvað hafi
■vaknað fyrir framsóknarráðherranum en að veita Verklegum
framkvæmdum tækniþjálfun fyrir nokkrar milljónir króna
með því að fela fyrirtækinu virkjun Grímsár. Ætli flokkshags-
munir hafi ekki eitthvað blandazt við löngunina til að kenna
hinum ungu verkfræðingum vinnubrögð, eins ög látið var í
veðíi vaka áður.
Annars niá ininna Tímaim á það, að Vísir lagði fyrir hann
nokkrar spurningai- ekki alls fyrir löngu. Hið heiðvirða blað
ætti ekki að láta það dragast lengur áð svara þeim, svo að heið-
arleiki þess komi enn betur í ljós en hingað til.
en
Varð að InHta vift það áforxxt,
líerðaðist ú |»v í uiu iiájjreitii i llv ili.iii‘
Bókasýmngin.
”![ fyrradag var opnuð hér sýning á þúsundum bóka frá nokkr-
um tugum danskra útgefenda. Er þetta gríðárihikil sýn-
ing, enda hin stærsta, sem Danir hafa fefnt til utan landsteina
sinna, og kennir þar margra grasa á.sviði bókmennta. Þarf ekki
að efa, að mai-gir muni leggja leið sína á sýninguna, til að
kynnast því, sem þar er að, ef menn eru eins áhugasamir fyrir
bókum og látið er í veðri vaka.
Það er á allra vitorði, að niikill sægur bóka er fluttur til
landsins, og er nú keypt miklu meira af bókum á ensku en
tungum frændþjóðanna. Áður voru hlutföllin þau, að miklu
meira var flutt inn frá Norðurlöndum en Bretlandi og Banda-
rikjunum. Breyting er líka orðin að því leyti, að nú er flutt
inn miklu meira af rusli en áður, og er mikið af þeim „bók-
menntum” ekki páppírsins virði, sem þær eru prentaðar á.
Samt er ekkert lát á slíkum innflutningi.
Bókasýníngin í Listamannaskálanum ætti að vekja menn til
Umhugsunar um margt. Hún ætti t. d. að geta vakið til um-
hugsunar á því, að hægt er að afla annarra og betri bóka í
útlöndum en þeiixa, sem víðast blasa við í bókabúðum. Hún
ætti líka að vekja til umhugsunar um það, að íslendingar ættu
frekar að kynna sér bókmenntir Norðurlandaþjóða en annarra,
þótt ekki hafi. verið sótzt eins mikið eftir þeini upp á síðkastið
og áður. Smekkur manna þarf að breytast i þessu efni.
Fagrir reftlr.
’C'ins og venjulega á undanfömum árum hefur Fegrunarfélag
■*-J Reykjavíkur verðlaimað þá borgarbúa, sem. hafa unnið sér-
staklega vel að.því að fegra garða umhverfis: hús sín. Hefur
það dregist nókkuð _áð þessu sinni að .verðlaun hafi verið. ;ákveð-
in, enda hefur tíð verið þannig her í sumar, að gróður hefur
allur átt erfitt uppdráttar, og natnin ein og umhyggjan ekkí
nægt til þess að reitir manna umhverfis híbýli þeirra hafi orðið
eins mikið augnayndi og áður.
í tilkynningu þeirri, sem Fegrunarfélagið — eða nefnd sú,
sem hefur með höndum verðlauna- og viðurkenningarveit-
ingu — hefur gefið út,. er komizt svo að orði, að mjög sé til
vanza, hvernig búið sé að lóðuni við ýmsa vinnustaði. Er þetta
hverju Orði sannara. En þó er tekið fram, að eitt fyrirtæki hér
í bænum sé til fyrirmyndar í þessu efni, því að svo snyrtilegt
sé umhverfis benzínafgreiðslustöðvar Shells. Ætti þetta að verða
til þess, að fleifi fyrirtæki reyni að snyrta umhverfi sitt, og ætti
•j t ts' ■f' ■ t þ ■ 'i .ý í'<• í i í ' 3'4 >■ \ * ? - 5 * .
það eldci að verða nuklvím vandkvæðum bundið, ef viljinn er
fyrir hfendí. n/'v ’ ; ■_ ' ^
Fyrir rúmum 40 árum ætlaði
Englendingur nokkur að ferð
ast þvert yfir ísland á bifhjóli,
en varð vitanlega að hætta við
það, eins og vegasamgöngur
þá voru.
Tíðindamaður frá Vísi átti
fyrir nokkru tal við Geir G
Zoega útgerðarmann, og l.éði
hann honum þá til afnota ein-
tak af hálfrar aldar görhlu
ensku tímariti, „Motorcycling",
sem fjallar um bifhjól og bif-
hjólaferðir, en í ritinu er frain-
hald greinar um ferðalag á ís-
landi, ftir L. W. Spencer, höi'-
und bókarinnar „In the Land
o fthe Midnight Sun“, og hvun
ferðasaga hans hafa verið birt
í köflum í ritinu, ■— og en í
henni skemirítilegif kafiar.
„Það var með einkennilegum
hætti, að þetta eintak komst í
mínar hndúr,“ sagði G. G. Z.
„Kaupsýslúmaður að nafni
Arthur Smith, sem eg hefi
þekkt í 30 ár gaf mér það í
sumar, því að hann sá, að í
greininni var minnst á „Mr.
Zoega“, og hélt, að þar væri átt
við föður minn^ en svo er ekki,
heldur var það Helgi Zoéga,
sem við var átt, en hann hafði
þá tekið við umborðinu fyrir
Cook ferðaskrifstofuna af föð-
ur mínum. Það var annars ein-
kennilegt hvernig þetta gamla
eintak koín í dagsins ljós. Ver-
ið var að gera breytingar inn-
anhúss í húsi Arthur Smith,
nr. 39 Cleethorpe Road, Grims-
by, °S fannst ritið í holrúmi
yfir arni; (kamínu). Heftið er
dagsett 30. desember 1913, nr.
216. (Vol. IX) og kostaði ein-
takið í þá tíð 1 penc, en ritíð
kemur út enn í
sniði, enl kostar riú 2 shillinga
eintakið.“
I greiriinni er sagt frá ferða-
lögum í grennd við Reykjavík,
til Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur, Þingvalla, Geysis og
Gullíoss, en myndir fylgja af
gamla Mosfellsheiðarveginum,
Þvottalaugunum við Reykja-
vík, og frá Keflavík og Hafn-
arfirði. Lofar höfundurinn
mjög náttúrufegurð landsins
og gestrisni landsmanna. Ferð-
aðist hann um nágrenni Reykja
víkur á bifhjólinu, en ekki
treystist hann á því til Þing-
valla og í Geysisleiðangurinn
og sneri sér til Helga Zoéga og
fékk sér. léðan reiðskjóta í það
ferðalag, lagði af stað laust
fyrir klukkan 11 að morgni og
var kominn til Þingvalla kl. 3
um kvöldið. Féll honum allvel
við fáinn, en þótti ferðin ganga
seint, enda virðist haim haí'a
verið lélegur reiðmaður, enda
líkir han nþví við „luxusferða-
lag“, þótt vegirnir séu vondir,
að ferðast á fslandi í saman-
burði vrið að ferðast á hest-
baki!
Getraiiiiaspá.
Lo-kið er nú þrem umferðum
í ensku deildakeppninni, og
verða leikirnir á fyrsta -get-
raunaseðlinum í haust með
leikjum úr 5. umferð, sem fram
fer á laugardag. Eftir Ieikina á
niánudag er þannig: staðan í í. deild
Preston . 3 3 0 9 6
Sunderland . . 4 3 0 1 6
Blackpool . 4 2 2 0 6
Charlton . . . . 3 1 2 0 4
Manch. Utd. . . 3 1 2 0 4
Birmingham . . 3 1 2 0 4
Chelsea . 4 1 2 1 4
Wolves . 3 1 1 1 3
Newcastle . 3 1 1 1 3
Arsenal . 3 1 1 1 3
Luton ...... . 3 1 1 1 3
Portsmouth . . 3 1 1 1 3
Huddersfield 4 1 1 2 3
Aston Villa . . .4 1 1 2 3
West Bromw. 3 1 1 1 3
Burnley . 4 1 1 2 3
Cardiff . 3 1 0 2 2
Bolton . 2 1 0 1 2
Everton . 3 1 0 2 2
Manch. City . . 2 a 1 1 1
Tottenham . • 3 0 1 2 i
Sheff. Utd. . . 3 o: 1 2 1
Á 24. getraunaseðlinum eru
dag með sama | þessir leikir:
Birmmgham Preston
BOAC v!S§ ISjúga
tll Moskvu.
Sir Miles Tliomas, forseti
bi’ézka flugfélagsins BOAC, hef
ur látið í Ijós vön um, að bætt
sambúð þjóðanna í austri og
vestri leiði til bættra flugsam-
gangna við Austur-Asíu.
Kvað Sir Miles það verða
mikið framfaraspor á sviði flug-
J mála, ef félag hans gæti hafið
| áætlunarflug um Moskvu til
Hongkong, Japan og Kína. Fé-
lagið býr sig nú undir áætlun-
arflug til ýmissa borga í fjar-
| lægum Kindum og á niikihri
J.fjölda ííugvéla í smíðum.
Blackp. -
Bolton -
Cardiff -
Chelsfea
Everton
- Sunderl.
Arsenal
Wolves
- Portsmouth
- Luton
X
1
X
1
1
Huddersfield -
Manch. City -
Newcastle —
Tottenham —
W. Bromwich
Blackburn -—
- Aston Villa 1
- Manch. Utd. X2
Burnley 1
Charlton 1X2
- Sheff. Utd 1
Liverpool 1
Skilafrestur er til föstúdag?-
kvölds.
j Poplinefni,
loðkragaefni, fiðurhelt
léreft, Iiálfdúnn.
VERZLÚNIIN
FRAM
wwwwwwwi"víÉíVývuviflÉ^vi
Vinnubuxur |
Verð kr. 93,00. Vinnuskyrt-
ur. Verð kr. 75,00. *jj
•., Fiscbe»>suadl
VMMvnMVWvwmvwv^
Föstudaginn 2. september 1955
Bérgmáli hefur borizt eftirfar-
andi bréf frá íí. B., sem ræðir
um framkvæmdir og úrbætur á
vegum bæjarins: „Meðal margs
annars, scin hið opinbera hefnr
gert í suniar fyrir bæjarbúa er að
setja bekki við ýmsa viðkomu-
staði strsdtisvagna, svo sem við
Rauðarárstíg; I.önguhlið og ef til
vill víðar, þótt ihér sc það ekki.
t kunnugt. Eg vil segja það um
bekkina, að þeir eru ágætir og til
■miklllá þæginda. En þörf væri á
því, þegar fram líða stundir aS
iliafa yl'ir þcim þak, cða skýli.
I vegna næðingsins, sem þarna er
nápur á vetrum. E_g hef undan-
farin ár átt heima þarna í ná-
munda og séð fólk híma háh'-
skjálfandi, en aðra leita sér skjóls
i krókum, eða í f'orstofum.
Fleiri bekkir.
Um Eönguhlíðarstöð v-arnar
vildi ég segja það, að þar hefði
mátt setja bekki beggja megin
vegárins, jáfnvel á öllum stöðv-
unum fjóruni þar á gatnamótun-
1 um. Einnig á þessuni stöðvum
þyrl'ti að vera skjól fyrir veðr-
um. I dag tók 'ég eftir þvi að nú
loksins á að fara að bæta veginn.
I l'rá Miklatorgi að Öskjuhlið, og
finnst mér það vel farið. Það er
að ég held sá leiðinlegasli kafíi
innan umdæmisins, sem ég hei'
þurft að fara um á hjóli. Hve leið
inlegur og erfíður hann er þeiro,
scm þurfa að aka um hann á
bílum, tala ég ekki um. Þa'ð er
segin saga, að fari maður þar um
i leigubil eða strætisvagni, finnst
manni eins óg verið 'sé að aka
um krappar hraunöldur.
Skúlagatan.
Hvað viðvíkur endurbótum á
! Skúlagötunni hefði mér fundist
j betra að taka til athugunar götu-
hlutann frá Frakkastíg a'ð Rauð-
arárstig, heldur en frá Rauðar-
arstíg að Höí'ðatúni. Mér virðisf:
að það hefði skapað meiri heild
i götukcrfið. Auk þess sem sá á-
fangi er að öllunt jafnaði mikhi
verri yfirferðar, vegna bleyirt
sem safnast þar jafnan. Annars
I.ehl ég að væri athugandi um
Ieið og gatan ei' fullgerð á því
svæði, scm nú ér verið að gerá
‘ að taka til athugunar frárcnnslið
■frá baksvæði húsanná við Skúla-
götu, þ. e. a. s. leikvellina. Ég
licf tekið eftir'. þvi undanfarin ár,
sem ég hef átt heima þar, að það
er stöðugur vatnsstraumur gegn-
um undirganginn frá leikvellin-
uin. Vatnið hefur að jafnaði
runnið niður gangstéttina og
myndað þar lækjarfaryeg, mjög
hvimleiðan l'yrir búendur í hús-
I unum ú því svæði.“ Þannig var
i bréfið og þakkar Bergmál H. B.
fyrir, — kr.
—★--------
Grikkir vílja samkomu-
tag um tCýpur.
Breíar, Egyþíar ojf Tyrkir
hafa nú allir gert grein fyrir
afstöðu sinni tíi Kýpurs. —
Grikkir. viðurkenna þörf Breta
fyrir herstöðvar é. eynni.
í ræðum þeim, sem fluttar
hafa verið kemur fram, að af-
staða Breta og Tyrkja er ó-
breytt, en afstaða Grikkja sýn-
ir mikinn samkomulagsvilja,
þótt þeir séu á öðru máli. Þeir
telja, 'að hernáðarleg aðstaða
Bretar væri örugg á eynni, ef
þeir veittu íbúurium sjálf-
stæði. Viðurkenna þeir og, áð
Qrikkiánd.isé, stoS.4 herBaðar-
legum stöðvum Breta á'eynni.