Vísir - 08.10.1955, Blaðsíða 2
8
VlSIR Laugardaginr. fi. október 1&55„
BÆJAR
Veirí&rí&riKmn I
Eins 0g undariarín Kaust, seljum við kjöt í heStiM í
skrokkum t3 söltunar eÖa frystingar. Við sögrnn |
kjötiS niður og setjum þaS í kassa fyrír {já, sem í>|
þess óska tfl geymslu í frystíhólfum. í hverjum |
kassa eru ca. 2 kg. — KaupiS vetrarf orSann ineSan ^
nógu er ór aS velja. f
Útvarpið í kvöld.
KI. 12.50 Óskalög sjúklinga.
(Ingibjörg Þorbergs). — 13.30
Setning Alþingis: a) Guðsþjón-
usta í Dómkirkjuni. (Prestur:
Síra Kristján Bjarnason á
Reynivöllum. Organleikari:
Páll ísólfsson). — b) Þingsetn-
ing. —■ 15.30 Miðdegisútvarp.—
16.30 Veðurfregnir. — 19.00
*Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. (Jón Pálsson). — 19.30
Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. —
20.30 Tónleikar (plötur). —
20.45 Upplestur: Edda Kvaran
leikkona lés smásögu. — 21.05
Tónleikar (plötur). — 21.25
Leikrit: „Bókin horfna", eftir
Jakob Jónsson. Leikstjóri: Val-
ur Gíslason. Leikendur: Þóra
Borg, Valur Gíslason, Sigríður
Hagalín, Jón Áðils. Róbert Arn-
íinsson, Ævar Kvaran og Kllem-
anz Jónsson. — 22.00 Fréttir og
véðurfregnir. — 22.10 Danslög
(plötur) til kl. 24.00.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
hs Síra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl, 5 e. h. Síra Jón Auð-
uns.
‘Háteigsprestakall: Messa í
hatíðarsíál Sjómannaskólans kl.
2 'e. h. (Síra Jón Þorvarðsson).
Lárétt: 2 Hár á dýri, 5 fjall,
7 oroflokkur. 8 óhagir, 9 lengd-
areining, 10 um tíma (útl. skst.)
11 þel (þf.), 13 líka pningar, 15
vesæl, 16 svik.
Lóðrétt: 1 plagg, 3 rangur, 4
dimma, 6 útl. flugfélag, 7
...þunnt, 11 líka átt, 12 var
fært, 13 tvihljóði, 14 fanga-
mark.
ViS afgreiðum vetrarforða af kjöti tíl þeirra, |
sem J>ess óska. Brytjran það, söltran l>að, pökkum !j“
l>ví eftir I>ví sem heðið er um. Pantið tímanlega ;í
í síma 81999. |
Kgötbtkð ssnáíhúöanwta |
Bóðargerði 10. — Sími 81999. |
Lausn á krossgátu nr. 2610:
Lárétt: 2 gor, 5 au, 7 ká, 8
snöggur, 9 AD, 10 LR, 11 bil, 13
lárar, 15 mál, 16 gát.
Lóðrétt: 1 kasar, 3 Olgeir, 4
hárra, d und, 7 kul, 11 bál, 12
lag, 13 lá, 14 rá.
Harðfiskurínn styrkir ;f
Dilkakjöt í heilran
skrokkran. Mör, lifur,
hjörtu og svið.
J(jöt (jKewneti
Sn.orrabraut 56,
Símar 2853 og 80253.
Melhaga 2.
Sáni 82936.
félagsins í Hafnarhúsinu. foss fór frá Helsingfors í gær til
Riga, Ventspils, Gautaborgar
Sunnudagaskólinn og Reykjavíkur. Gullfoss fer
í húsi U.M.F.R. við Holtaveg frá Káupmannahöfn í dag til
fellur niður þar til bamaskól- Leith og Reykjávíkur. Lagar-
arnir byrja á ný. foss kom til New York s.l. mið-
Námsflokkar Reykjavíkur. yikudag frá Reykjavík. Reykja-
Síðasti innritunardagur er í *°fs ^mborg Selfossfór
, , ° fra Hafnarfirði í gærkvold til
dag og fer mnritun fram í mið- . ,, , .
, . ? , • _ , , - 7 Reykjavikur. Trollafoss for fra
bæjarbarnaskolanum kl. 5—7 ».T
o n j Reykjavik fyrir viku til New
og 8—9 siðd. Sja augl. a oðrum „ ^ ». , . , .
York. Tungufoss for fra Reykja-
sts.0 i blaðinu. . - , . „
vik í fyrradag vestur og norður
Fundur um land til Ítalíu. Drangajökull
kvæðamannaféíagsins Iðunnar! fór frá Rotterdam í fyrradag til
.......... Reykjavlkur.
Hjónaefni.
S.l. . laugardag opinberuðu
trúlofun .sína ungfrú .Helga
Öskarsdóttir, , . hjúkrunarkona
og Jon Ferdináhtssoh, starfs-
maður veðurstofunnar í Kefla-
vík.
Hjúskapur.
Þann 1. okt. s.l, voru, gefin
saman í hjónabánd Anna Fía
Hringsdóttir og Ari Guðjóns-
son. Heimili þeirra er að Hring-
braut 78.
Togaramir.
Jón Þorláksson og Neptúnus
eru að landa hér í dag ca. 300
tonnum aí karfa .hvor, Úranus
fór á veið'ar í gær.og Jón forseti
fór til Þýzkalands í gær. Fylkir
og Keflvíkingur 'eru í höíninni.
Ingóífur Arnarson er væntan-
legur í dag.
ÚtvarpIS á morgun:
9.30 Fréttir og morguntón-
Íeikar, 11.00 Messa í kapellu
Háskólans. (Prestur: Síra Jón
tenmzrnar bætí melting-
una» eykur hreystína.
Fíuð yðúr harðtísk I
tiæstu matvöruhóð.
Minnlsblað
alniénnings
Kvöldsamkomur.
Kvöldsamkomur fyrir al-
menning verða haldnar í húsi
K.F.U.M. við Amtmannsstíg,
dagana 9.—16. okt'óber, eins og
auglýst er á öðrum stáo hér í
blaðinu. Samkomur þessar eru
haldnar á vegum Sambands ísl.
kristnifaoðsfélaga og verður
mikil alúð lögð við prdirbúning
þeirra. Verða margir ræðu-
menn, mikill songur og góð mú-
sik, eins og verið hefir á sam-
komuvikum þess undanfarin
höust. Áðalræðumaður fyrst.a
kvöldið verður vígslubiskup,
dr. theol. síra Bjarni Jónsson,
en mánudagskvöld 10. okt. tala
þeir Eggert Laxdal og Ólafur
Ólafsson kristniboði. Samkom-
urnar hafa jafnan verið mjög
yel sóttar af almennihgi hér í.
bæ, og er vonast tíl að svo verði
Fláð
var kl. 11.00 í nótt.
Næturvörður
ér í Lyf jabúðirmi Iðunni. Sími
1911. Ennfremur eru Ápótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin til kl. 8 daglega, nema laug
ardaga þá til kL 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek cpið alla
iBÚnnudaga írá kL 1—4 síðd.
Lögregluvarðstofan
bfíur síma 1166. \
Slökkvistöðia
hefur síma 1100. í
Næturlseknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.'
Sími 5030.
ATM0S“ Wt
Þar sem þörí er á þrysíilofti em
þjoppur frémstar. Áfköst frá 3—1750 cu. fet. mín. jj!
Ver getum útvegað þessar ágætu loítþjöppur frá
STROJEXPORT í Prag með stuttum fyrírvará. — I
BLF.U.M.
Biblíulestrarefni; Hebr. 11
28—39. Meiri ábyrgð.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. lVz—3% frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
xnánuðina.
Landsbókasafnið
ér opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22
alla virka daga nema laúgar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafnið
’Lesstofán er opin alla virka
<dága ki. 10—12 óg 13,—-22 nema
laúgardaga, þá kl. 10—12 og
13— 19 og sunnudaga. frá kL
14— 19,. — Útíánadeildln er PP-
in alla virka daga kL .14—7-22,.
.Tierne laugardAga, -þá v!tí- ,1 íir~U\,
cunnudaga frá kL 17—19.
VélaumboS. Sírtii 7565
FjTÍrtæki í ftilíum gangi j
vantar rekstursfé, 10 ’til 2ð ‘;!
þúsund krónur. Fullkomin j
þagmáiLska. Tilboð merkt: ;
„ABC—-193“ til aitgreiðslu j
Élaðsins. |
■ -■ »■ i ■
e 7?
r m *