Vísir - 01.11.1955, Síða 1
45. árg.
Þriðjudaginn 1. nóvember 1955.
248. tbli
Grískt Ihitningaskip strancbr
í KefSavíkyrhöfn.
Rak þar upp í urð, og er
leki kominn að skipiim.
I morgun klukkan 7 strand
aði grískt vöruflutningaskip í
Keflavíkurhöfn. Skip þetta
heitir „Pikika“ og er um 700
lestir.
Rak skipið upp í stórgrýtis-
urð og klappir út af lifrar-
bræðslunni við höfnina, og
kom þegar að því fossandi leki.
Er talin hætta á, að botn skips-
ins hafi rifnað mikið, og hall-
aðist það svo mjög að útlit var
fyrir á tíma, að því myndi
hvolfa. Skipshöfnin mun hafa
verið 15—20 manns og bjarg-
aðist hún í land á báti, enda
var veður fremur gott, en þó
um 6 vindstig.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir fékk í morgun hjá hafn-
arskrifstofunni í Keflavík mun
orsök strandsins hafa verið vél-
arbilun. Skipið var að fara út
úr höfninni, og var að draga inn
akkerið, en er vélin átti að taka
áfram, var hún óvirk, svo að
skipið rak undan vindinum upp
í klappirnar. Skip þetta kom
til Keflavíkur frá Reykjavík í
gærkveldi, og mun sams konar
vélarbilun hafa komið fyrir, er
það var að fara frá Reykjavík,
en þó fór vélin í gang, og skipið
ðttast um 300
mawis í Mexíkó.
Mikil flóð hafa valdið stór-
tjóni í vesturhéruðum Mexíkós,
og er óvíst um afdrif 300 manna.
Hafa flóðin eyðilagt vegi og
brýr á stórum svæðum, auk
þess sem símalínur hafa slitn-
að. Smáborg varð undir skriðu-
föllum að meira eða minna
leyti, og þar vita menn ekki
um 100 manns, og annars stað-
ar er 200 manns saknað í tveim
þorpum. Flóðin stöfuðu af rign-
ingum vegna illviðra.
■komst slysalaust til Keflavík-
ur. í nótt lestaði það skréið í
Keflavík, en ætlaði í morgun
til Hafnarfjarðar.
Engin leið er að segja . um
björgunai'horfur. Lekirm virð-
ist vera svo mikill, að ekki sé
viðlit að draga það á flot, r.ema
hægt sé að þétta það áður, en
hvort það er framkvæmanlegt
þar sem það liggur í urðinni,
er mjög tvísýnt.
Eisenfiower far-
seti styrkist
Slýr sig* iimslir
lía’otífáir tar s|aál*ra-
ÍlllSÍfSEIE.
Eisenhower forseti er nú
farinn aft reyna meira á sig
líkamlega til undirlíúnirags
brottför úr sjúkrahúsmu.
Forsetinn virðist nú vera á
allgóðum batavegi og verði á-
framhald á því er búist við, að
hann geti farið til Washington
skömmu eftir næstu helgi, til
stuttrar dvalar, en svo fer hann
til búgarðs síns við Gettysburg
í Peníisylvaniafylki, þar sem
hann gerir sér vonir um, að
geta náð sér að fullu, og sinnt
mikilvægustu stjórnarstörfum,
eins og hann þegar er farinn-að
gera.
Ýmsir ráðherra hans hafa
komið til hans og rætt við hann
ýms mál, nú seinast Benson
landbúnaðarráðherra.
Mænuveikin virðist
í réiiun.
Mænuveikin virðist nú i
rénun, og hefur nýjum tilfell-
um farið fækkandi síðustu viku.
Alls hafa nú 125 manns tekið
veikina, þar af eru 40 lamanir.
lái síldweiii á langardag eit
Sítil ibh heEgina.
Á laugardaginn var víðast
góð síldveiði hér í Faxaflóa, en
léleg nú um helgina.
Akranesbátarnir 9 fengu
samtals 764 tunnur á laugar-
daginn og voru þá hæstir Böðv-
ar með 156 tunnur og Ásbjörn
með 141. í gær var aðeins einn
bátur á sjó og fekk hann 96
tunnur. í morgun var sama og
engin veiði. Alls er nú búið að
salta í 8720 tunnur hjá Haraldi
Böðvarssyni í sumar, og mun
það vera hæsta söltunarstöðin
hér sunnanlands.
í Grindavík fengu 3 bátar
samtals 369 tunnur á laugar-
Þetta eru Parísarböm í föíum
frá 18. öld, sem með 500 Ioft-
hlöðrum fagna sörtgkoximini
Guylaihe Gu.y, en hún er þar
‘ geysi vitisæl.
Lengsta brú
Noregs vígð.
fír im. liéiag,
Si®síáísr 7 sasii
daginn. Hæstui' var Hafrenn
ingui’ með 135, Sæborg með
120 og Freyja með 114. Síðan
hafa bátarnir ekki verið á sjq. I
Á laugardaginn fengu 5
Keflavíkurbátar rúmar 400 tn.,
en engin síld barst á land í
gær. Einn bátur réri í gær-
kvöldi, en var ekki kominn að
landi í morgun, en fréttir höfðu
borizt um, að hann væri með
litla veiði.
Sandgerðishátar öfluðu, frá
50—80 tunnur á laugardaginn,
en enginn var á sjó í gær. I
nótt voru bátarnir, úti, en muna
sama og ekkert hafa fengið.
Frá fréttaritara Vísis.
Oslo 25. okt.
Largarilacjhm 22. ckicber opu-
aði Ólafur riklsarfi til uniferðar
lemgstu brú, sem byggð heíur
verið í Noregi.
Brú þessi, sem er 2500 metra
á lengd og 45 metra yfir sjó,
liggiu' yfir svonefnt Karmsund,
en þaö er á milli Haugasunds og
eyjar,. se,m heitir Körmt, en á
eynni búa um 20 þúsund manns.
þetta mannvirki mun kosta
um 7 milljónir nórskra króna,
og verður kostnaðurinn greidd-
ur með brúartþlli. það var kola-
kaupmaður einn í KopárVík, er
byrjaði að beíta sér fyrir þess-
ari brúarsmíði árið 1938, en verk-
ið var þó ekki hafið fyrr en 1951.
þess má til gamans geta að
Haraldur konungur hárfagrl bjó
síðustu ífcviár sín á Ögvalþsnesi
í Körmt., einmitt á þeini stað, þar
★ Forsetahjóniii -4 Portúgal
konut til London . nýlega i
opinberaj .iteimsókn.
★ Þmgkosningar, eiga frám að'
fara í Saar 18. dcs.
Engirni fundur er haldinn í
dag í Genf. — DuIIes flaug til
Madrid og telja fréttaritarar, að
hann muni ræða Varair Mið-
jarðarhafs og herstöðvar Banda
ríkjamanna á Spáni við
Franco einræðisherra. Miklar
viðræður áttu sér stað í gær í
Genf.
Utanríkisráðherrarnir héldu
lengsta fund sinn til þessa. Stóð
hann 5 klst. Ekkert samkomu-
lag náðist tim Þýzkalandsmál-
in. Utánríkisráðherrar þríveld-
anna vildu ekki fallast á, að
\denauer og Grotewohl væri
boðið til að taka þátt í umræð-
unum, þar sem í því hefði fal-
izt viðurkenning á stjórn A.-Þ.
— MeMiilan kvaðst vona, að
tillögur, sem Molotov hefur
lagt fram, verði til þess að eitt-
hvað fari að þokast í sam-
komulagsátt, en hann lagði á-
herzlu á, að ekki væri unnt að
ná neinu sámkomulagi um ör-
yggísmálin, nema Þýzkaland
væri sameinað.
Sharett ræddi við Molotov
í gær og leiddi honum fyrir
sjónir, að öryggi fsraels stafaði
hætta af vopnasölunni til E-
gyptalands. Sharett hfefur áð-
ur ræ.tt við DuIIes og McMillan
Youssef og Piney
ræðast við.
Sidi Moharmned beii Youssef
kom til Frakkhmds í gær.
Haim fer í dag til Parísar og
ræðir við Pinay utanríkisráð-
herra. Youssef býst við að
hverfa til Marokko bráðlega og
taka aftur við soldánstign.
og inunræða aftur við McMilL
an, áður en hann leggur af siað
heimleiðis í dag.
Ný aðyörún frá Byrnes.
Byrnes hershöfðingi, form,
eftirlitsnefndar SÞ. í Palestfcni,
er í New York, og ræddi við
Dag Hammerskjold og íuiltrúa
deiluaðila. Byrnes kvað nauð-
synlegt, að Þríveldin aðhéfð-
ust eithvað til að girða fyrir, að>
til stríðs komi milli ísraels og
nágrannaríkjanria.
Nýir árekstrar.
Stöðugt berast fregnir um
nýja árekstra og hlutleysisbrot
flug'véla. Bæði ísrael og E-
gyptaland auka herstyrk á
landamærunum.
Kosningar í Sviss.
Jafnaðarmenn í Sviss haf«
bætt við sig 4 þingsætum I
þingkosningum.
Þykir það allmikil fyígis-
aukning. — Hægri fiokkasam-
steypan hefir .áfram meirihluta
á þingi. . |
Jafnaðarmenn eru nú fjöl-«
mennasti þingflokkurinn. • ■ ;
Wanfraust á
BufBér feiif.
Neðri málstofa brezka þings-
ins hafnaði vantrausttiIIög’Jt,
jafnaðarmanna með 329:261,
eða með 68 atkvæða meirililuta.
Butler kvaðst játa, að til-
lögur hans væru óvinsælar, en
þær væru sanngjarnar og nauð-
synlegar til stuðnings atvinnu-
og efnahagslífi.
Kúm lækkaB á svæll mjélkur-
samSap Borgaríjariar.
tin iieimir sm svarar Vz kú á bæ.
Útlit er fyrír allmikla fækk-
un á kúm á svæði mjólkurbús
Borgarfjarðar, eða sem svarar.
Vz kú á hvern bæ á svæðinu.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir hefur fengið hjá Sigurði
Guðbrandssyni mjólkurbús-
stjóra í Borgarnesi, hefur
mjólkurbúið leitað upplýsinga
um það hjá öllum bændum sem
leggja inn mjólk hjá mjólkur-
stöðinni í Borgarnesi, en þeír
eru um 360. Ennþá eru aðeins
komnar upplýsingar frá 210
bændum, og verður kúafækkun
þeirra samtals 130 kýr, og má
gera ráð fýrir að hlutfallið
verði Jíkt hjá hinum sem eig-u
eftir a'ð svara.
Er því sýnilegt að mun,
minna mjólkurmagn berst til
mjólkurbúsins í vetur en venju-
lega, því að við kúafækkunina
bætizt það, að þær sem eftir
lifa mjólka minna en venjulega,
vegna lélegra heyja.
Síórgripaslátrun er nú a'ð
hefjast í Borgarnesi, en slátrun
sauðf jár ér lokið. Hefur óvenju-
mörgu sauðfé verið slátrað i
haust, og yfirleitt setja bændur
ekki á eitt einasta lamb, en
hafa hins vegar reynt að halda
í rcskið fé, svo að því mun.
lítið sem ekkert fækka.