Vísir - 01.11.1955, Qupperneq 5
■ÞriÖjudaginn 1. nóvember 1955.
VISIB
UllarkjéSar
erlendir tízkukjólar.
falleg snið og litir.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Sími 4318.
iésiaéar« eða
geyimiupláss
18 fermetra húsnæði fyrir
iðnað eða geymslu til leigu.
Upplýsingar í síma 82540
frá kl. 9 f.h. til kl.7 e.h. —
fsafoEd hefur gefíð út þúsundir
béka á þrem afdarffórðungunt.
Eb* laiag mikilvirkasta úðgáfu-
IViS‘BB*ía‘ki landsins.
Ísafoídarprentsmiðja h.f. hefir
nú starfað að bókaútgáfu nokk-
uð á áttunda tug ára og skipta
iitgáfuþækurnar vafalaust orð-
ið þúsundum.
Hefir fyrirtæki þetta verið
óvenju stórtækt og mikilvirkt
um alla bókaútgáfu, einkum
hin síðari ár, og ef með eru
taldar skólabækur lætur nærri,
að gefnar hafi verið út 30—60
bækur á hverju ári. En sérstök
tímamót má segja að ísafold-
arprentsmiðja hafi markað í
bókaútgáfu hér á landi með
heildarútgáfu á ritum Jónasar
Hallgrímssonar fyrir 26 árum,
hinni vönduðustu og fegurstu
útgáfu í hvívetna.
Enn á þessu 'hausti hefir ísa-
foldarprentsmiðja boðað mikla
útgáfustaffsemi og m. a. er þar
upphaf að heildarútgáfu á rit-
um Matthíasar Jochumssonar.
Ekki er enh búið að gera fulla
áætlun Um fyrirkomulag út-
g’áfunnar, en lauslega er áætl-
að, að hún vei-ði a. m. k. ein 12
bindi stór. Verða þar tekin
kvæði skáldsins öll, bréf, rit-
gerðir, leikrit, þýðingar, ævi-
saga o. fl. og sumt af því, sem
ekki hefir áður komið út í bók-
arfornii.
Fyrsta bindið í þessu safni
eru „Sögur herlæknisins", 1.
hindið af þremur. Er það
Snorri Hjartarson bókavörður,
sem sér um þánn hluta útgáf-
umxar.
Þá ’er vel á veg komið heild-
arútgáfa á ritum Jóns Sveins-
sonar (Nonna). Alls koma út
14 bindi, og er gert ráð fyrir,
að útgáfunni verði lokið eftir
tvö ár. í haust kemur eitt bindi
,,'Nonni í Ameríku“ út, en eftir
eru „Hvernig Nonni varð ham-
ingjusamur“, „Eldeyjan“,
ir ákveðið að teka framvegis
upp afborgunarfyrirkomulag á
útgáfubókum. >á hefir hún
ennfremur ákveðið að innkalla
’msar gamlai- útgáfubækur úr
bókaverzunum og selja þær á
meðan upplag endist, með mjög
niðursettu verði frá forlaginu
einu. í sambandi við það hefir
fyrirtækið gefið út sérstaka
bókaskrá yfir þessar verðfelldu
bækur sínar.
fjúka“ og hefir, að geyma dag-
bókarblöð frá frá K.hafnarár-
um Ólafs 1881—83 og sendibréf
til föður hans, skrifuð á árun-
um 1878—1890. Er þar um að
ræða opinskáar og berorðar lýs
ingar á mönnum, er hann
kynntist, og afstaða hans til
ýmissa mála. Eins og kunnugt
er, dmkknaði Ólafur aðeins 41
árs að aldri, en lét samt eftir
sig óvenjumikið og verðmætt
lífsstarf í þágu islenzkra fræða.
Af öðrum bókum fyrirtækis-
ins í haust eru þessar meðal
annars:
„Harpa minninganna“, en það
eru endurminningar Árna
Thorstéinsson tónskálds, sem
gefnar .eru út í tilefni 85 ára
afmælis hans. Ingólfur Krist- leikið og skoðað vörurnar og
jánsson blaðamaður. hefir skráð valið þær sjálft, en greitt þær
Opið frá
kl. 6 (iS
morgni,
til kl.
11V2 að
kvöldi.
Iieitur
matur.
Smurt
brauð.
Kaffi o. f
Vita-Bar, Bergþórugötu 21
Tvö kaypfélög opna
sjálfsalgraiBslu í dag.
Tvö kaupfélög opna í dag
sjsjlísafgreiðslu matvöruverzl-
anir. Er það hjá Kaupfélagi Ár-
nesinga á Selfossi og Kaupfé- ^
lagi Hafnfiröinga.
Eiga kaupfélögin bæði afmæli
1 dag. Kaupfélag Árnesinga er
25 ára, en Kaupfélag Hafnfirð-
inga 10 ára.
I þessum sjálfsafgreiðslu-
verzlunum getur fólk hand-
þær, og eftir kafla þeim, er
hann las úr bókinni í Ríkisút-
varpið á afmælisdegi tón-
skáldsins, virðist hér vera um
mjög skemmtilega bók að ræða.
Þá eru þrjú smásagnasöfn
góðra íslenzkra höfunda, eru
þau: „Vængjaðir hestar“ eftir
Guðmund Daníelsson riíhöfund,
„Þrettán spor“ eftir Þorleif
Bjarnason námsstjóra og
„Hlustað á vindinn“, eftir Stef-
án Jónsson kennara. Allt eru
þetta víðkunnir höfuiidar og
mikið lesnir.
Af þjóðlegum fróðleik má
nefna „Vestfirzkar þjóðsögur",
fyrri bók af tveimur, sem Arn-
grímur Fr. Bjarnason hefir tek-
ið satnan, og „Fenntar slóðir“,
nokkurir þættir um sunnlenzka
þjóðhætti, sem Bergsteinn
Kristjánsson hefir skráð.
Tvær barnabækur eru vænt-
anlegar frá ísafoldarprent-
smiðju h.f. í haust „Skólapiltar
á smyglaraskútu“ eftir Hall-
ferðasaga Nonna til Japan, rit-' Sr*m Jónasson kennara og „Till
gerðasafn og ævisaga Nonnai ugluspegill11, í þýðingu Eiríks
Þeir Freysteinn Gunnarsson og' Hreins Finnbogasonar.
Haraldur Hannesson sjá um| „Sleðaferðin mikla“ heitir
útgáfuna og hafa íslenzkað all-( frásögn eða ferðasaga um
ar bækurnar. I lengstu sleðaferð sem nokkru
Eftir tvö ár eru 100 ár liðin sinni hefir verið farin með sleða
frá fæðingu Nonna og mun þá °S hunda, en það var ferð Knud
verða efnt til sérstakrar sýning Kashntssens hins danska. Hann
ar á bókum hans á ýmsum var einnig frábær rithöfundur
tungumálum, handritum- hans °S bækur hans viðþekktar um
og fleiru. j allan heim. Jón Helgáson rit-
Þriðji merkisviðburðurinn í stjóri -íslenzkaði bókina.
útgáfustarfsemi ísafoldarprent-j Ljóðabók ein er í hópi út-
smiðju á þessu hausti eru dag-| gafubókanna; nefnist hún ,,Eg
bókarblöð og bréf Ólafs Dav-
íðssonar hins kunna fræðaþuls.*
Bók þessi heitir „Eg læt allt
i
Snúa verður við.
Það er vitað, að vegna enduf-
tekningar gengislækkunar hefur
verið nimt að halda l'ramleiðsl-
unni gangandi og koma miklum
framkvæmdum álciðis. En þegar
launaiiækkanir með verðlags-
uþpbótum og grunnlaunahækk-
unum hafa náð hinu lækkaðá
gepgi, þá er flóttinn kominn að
sömu hindrun,'og sú hindruii er
alltáf5 'þvr ' géigvreiitegri, sem
gengið hefur oftar verið fellt.
Kemur þá til álíta, hvort leggja
eigi á nýjan flótta eða spyrna
við fótum og snúa við. Það
vaudamál liggur nu fyrir í fjár-
málalifi qkirpi'.. “ — Þannig far--
ást^jn|roVnmnuín‘4n. a. órð, óg
í' tfaiáMöluð. 4^-
síðan við afgreiðsluborð við út-
göngudyr. Þarf fólk því miklu
síður að bíða eftir afgreiðslu.
Hver vaia er verðmerkt.
Þá eru og fjölmargar vörur
þarna innpakkaðar og eru um-
búðirnar oftast gagnsæjar. Sér-
stakar umbúðir hafa verið tekn
ar upp fyrir egg. Loks verða
kaffikvarnir í búðimum, þar
sem viðskiptafólk getur sjálft
malað kaffi sitt.
Bústaðahverfis-
Ef þið þurfið að setja
smáauglýsingu ; dagblaðið
VÍSI, þurfið þið ekki að
fara lengra en í
Bókabúðina
Hólmgarði 34.
Þar er blaðið einnig selt.
Smáauglýsiitgar Vísis
borga sig bezt.
MAftGf A SAMA STA|)
Herrapeysur
Verð kr. 175,00.
kem norðan KjÖl“ eftir Magnús
Kr. Gíslason frá Vöglum.
Þá eru' fyrir nokk'ru komnar
út. fj ófar bækur, „Æviár“ eftir
Eirík Albei'tsson frá Hesti,"
„Myndir af Akureýri“ með' inn-
gangi eftir Steindór Steindórs-1
son menntaskólakennara,
„Ágúst í Ási“, skáldsaga eftir
Hugrúnu og 1 „Sagnágestur“‘ 2.
hefti, eftir Þórð frá Vallnatúni:
Loks má getá niinningarrits
um héraðssambandið Skarp-
héðin, sem gefið er út í tilefni
a£ 40 ára starfsemi sambands-
ins, og „íslenzk fyndni“, 19.
hefti, eftii’ Gunna.r Sigm'ðsson
frá Selalæk. .
1 haust or .væntanleg ný ut-
-gáía áf sátnábókinni og verður
hún með gamia .sniðinu, þannig,
að Ijóðlínufýrirkóniúlágið • er
11PAUTGCRÐ
RIKISINS
M.s. Hekla
austur um land í hringferð
hinn 6. þ, m. Tekið á móti
flutningi til:
. F áskrúðsfj arðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seýðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskérs og
Húsavíkuf
á morgun og árdegis a fiinmtu-
dag. Farseðlar séldir á fimmtu-
dag'.
M.s. SHjaUbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 7. 'þ.m. —- Tekið á móti
flutningi til
Súgandafjárðar,
Húnaflóá ög
Skagafjarðarhafna
Ólafsfjarðar og
Dalvíkur
á. miðivikudag.
Fá'rseðlar seldir árdegis á
laugardag.
„Skaftfellingur"
fér til, Vestmannaeyjn í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
m
Fischersundi.
SigiirSiur Reynir
Pétursson
faæstaréttarlögmaðwr
Laugavegi 10. Sími 82478.
Húshygggendur
}j Húsasmiður vill taka sér standsetningu og viðgerð á hús- j!
um.;Qet-haft vél^Þeir, sem -vildu sinna-þes^u, leggi bréf í
lokuðu umslagi t'il afgr. Vísis fýrir föstudagskvöld, merkt:
„Sanngjarn — 40“.
)^VtfWVWWVIflWWWtfVVWUSWWWSÍUWVVV.WW«WtíVV
STÚLKA
Ekki lngri en 18 ára óskast til verksmiðjustarfa. —Uppl.
hjá verksmiðjustjóranum. ■ .
9 (•rksait (dfVrn Viiilieii h.i.
(Coca-Cola).
i.
Til leigu er nokkur hundruð fermetra húgnæði, hentugt
fyrir' skrifstofur. Húsnæðið er í nýju húsi' við éina aðalgötu
miðbæjarins. Leigist í einu lagi eða einsiok herbergi.
Tilboð merkt: „Húsnæði — 31“ sendist afgr. Vísis.
í
!