Vísir


Vísir - 01.11.1955, Qupperneq 6

Vísir - 01.11.1955, Qupperneq 6
 VÍSIR Þriðj udaginn 1. nóvember 1955. BÍLSKÚR eða annað geymslupláss óskast nú þeg- ar fyrir 6 manna bíl. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir nk. miðvikudagskvöld merkt: „35.“ ’ (1010 TAPAZT hefir lítið, grænt, þríhjól frá Bergstaðastræti eða nágrenni. Vinsaml. gerið aðvart í síma 2458. (20 Leikflokkurónn í Atisturbæ|ai,f»ói LITILL barnaveítlingur (munstraður) tapaðist í gær. Uppl. í síma 82119. Hring- braut 58. (23 Leikrit eftir Kennetix Horne. Þýðandi Sverrir Thoroddsen, GOTT herbergi óskast. helit sem næst miðbænum, Sími 7373. (25 verða haldmr á vegum MÍR í Austu fimmtud. 3. nóv. kl. 21.00, LÍTIÐ, rakalaust geymsiu- herbergi óskast undir hús- gögn. Uppl. í síma 4951 frá kl. 5—6. (29 Leikstjóri Gísli Halldórsson Edvard Gratsj fiðlufeikari með undirleik Sofiu Vakman. STAKFSSTÚLKUR og vaktarmenn vantar á Kleppsspítaiann. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 2319. Sýning í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 *í í dag. Pantanir sækist j! fyrir kl. 6. Sími 1384. "{ TVEIR alstoppaðir stólar og sófi til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. í síma 4951 frá kl. 5—6. (28 STÚLKA óskast á sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur. Má hafa með sér barn. Kaup eftir samkomulagi. Nánari uppl. á Öldugötu 41 kl. 4—7 í dag og næstu daga. EFNISSKRA SAFHA-ísskápur til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 3833. (24 Vivaldi RÓSK stúlka óskast strax í kaffistofu. Vaktaskipti. — Gott kaup. Uppl. á Fram- nesveg "62, milli kl. 7—9 í kvöld. (14 Konsert í G-moll. UTSÖGUNARVÉL, og lítill trérennibekkur til sölu. Nánari uppl. á Rakarastof- unni Laug'aveg 65, og síma 5833 eftir kl. 6. (28 Brahms Sónata no. 3 Tsjækovskí: Serenade melancholique. Prókofíeff: Tvö lög úr. ballettinum Rómeó og Júlía Izai: Sónata no. 3 (án undirleiks). Debussy: Hægur vals. Saint Saens: Róndó kaprisíósó. ASgöngumiðar á kr. 1 3 verða seldir í Austurbæjar bíó þríðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 4. SAUMASKAPUR. Sæng- urfatnaður, vinnuskyrtur, og allskonar kven_ og barna- fatnaður tekin í saum. Stöp- um við Reykjanesbraut. — Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sími 82969. — (Geymið auglýsinguna). (16 BARNAVAGN til sölu. Verð aðeins 300 kr.. Berg- þörugötu 41, I. hæð til hægri. (1008 VANDAÐ danskt skrif- borð til sölu. Uppl. Sörla- skjóli , 15 eða í síma 4670 eftir kl. 7. (11 Knattspyrnufél. Valur. Hlutaveltufundur í Vals- heimilinu í kvöld kl. 8,30, til undirbúnings sunnudagsins. Leggið hönd á plóginn. Stjórnin. HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn. (17 MATRÓSAFÖT, sem ný, á 4—5 ára dreng til sölu á Langholts.veg 10. (12 Finnsku NOKXRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. (808 TIL SÓLU borðstofusett, nýtt, hefilbekkur og lítið ski'ifborð. Sími 5126. (13 A.-D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri hefur biblíulestur. Allt kvenfólk velkomið. (6 ER KAUPANDI a'ð Rafha- eldavél og þvottapotti. Sími 5484. (19 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu fýrir ein- hleypa stúlku. Ferðdskrif- stofan Orlof. Sími 82265. (18 komin aftur í öllum siærÖum ODYET. Lítið notaður pels til sölu, frekar lítið númer. Til sýnis eftir kl. 5 á Laugaveg 58,1. hæð (geng- ið frá Laugaveg, næstu dyr við Drangey). HERBERGI óskast nálægt Hiemmtorgi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Fljótt — 33.“ (996 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. ■— Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 TAPAST hefir hvít orlon- peysa á Skólavörðustíg. — Uppl. 1 síma 81572. (1011 ÓDÝRT barnarúm til sölu á Kambsvegi 7. Sími 80349. IHSRBEEGI óskast til leigu, helzt nálægt miðbæn- um. Einhver aðgangur að. eldunarplássi æskilegur. Litilsháttar húshjálp eða barnagæzla 1—2 kvöld í viku. getur komið til greina. Úppl. í.síma 2702 eftir kl. 7 í kvöld. (1009 aSalsfræfl mvgswgl #5, Snorrabraut 38, Garðastræti 6. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 GRÆN hliðartaska tapað- ist á sunnudag á leiðinni frá Miðtúni ,að Frakkastíg. Vin- samlegast skilist á lög- reglustöðina. (5 SVAMPDIVAN fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Kúsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 VEPvZLUNARMAÐUR óskar eftir herbergi með eða án húsgagna. — Uppl. í símá 6100 frá ld. 9—6. (-4 KVENARMBANÐSUR, gyllt, með brúnu taubandi, tapaðist í gær í austurbæn- um. Vinsamlegast skilist á Lögreglustöðina; gegn fundarlaunum. (21 HR1NGUNUM FRÁ DIVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan, Mið- strreti 5. Sírni 5581. (784 ÍSLEN^KUR söngkennari óskar eftir að taka á leigu gott herbergi á þægilegum. stað í bænum. Bezt væri, að píanó fylg'di. — Uppl. í síma 82185. (7 HAFNARSTR ‘t KAUPUM hreinar tuskur, Baldursgötu 30. (163 WiNTRO ETHYLENE GLYC0L SÍMI: 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- g8gn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstáeki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlúnin Grettis- gotú 31. (133 jAjswvwwa^^vwvwvWwv STOFA og herbergi, sem mætti nota sem eídhús, til leigu. Sími 80258. (9 REGLIJSAMAN sjómann, vantar herbergi strax. Til- b'oð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, Merkt: „37.“— (10 ÍC Stíflar ekki kaélivatnskerfið. Varnar tæringu og ryðmyndun. TÉT Gufar ekki upp þótt sjóði á kerfinu. ÍC Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir. Tk Fæst í bifreiðavöru- og vélaverzlunum. MUNIÐ kalda borðið. RÖÐULL, TVEIR ungir menn, utan af landi, óskar éftir herbergi, heizt innan Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádeg'i á laugardag, — merkt: „Hérbergi — 39“. — . . (13 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álétraðax plötur á gráfreiti með ^iúttum ijtir- vyÚ u:.-r ■ ■ ■ . «• Hafnarstrætl 10—12, GLERAUGU hafa tapast við barnaleikvöllinn við Hidngbraut. Skilist á Hofs- vallagötu 17, uppi. (997

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.