Vísir - 01.11.1955, Side 8

Vísir - 01.11.1955, Side 8
VÍSÍR er ódýrasta blaðið »g þó það fjöl- breyttaBta. — Hringið i EÍma 1660 eg gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 1. nóvember 1955. sem gerast kaupendur VtSIS eftte mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Ákvörðun Mergrétar vakti heimsathygli. Talin mikilvæg fyrir samveidið. Eínkatilkynning Margrétar Breíaprinsessu um að hún fiiefði tekið ákvörðun um, að giftasft ekki Peter Townsend fiiöfsiðsmanni, vakti alheims- atSiygfi. Blöð hvarvetna gáfu út auka- IblöS og hætt var við að útvarpa og sjónvarpa ýmsu efni í miðj- um klíðum, til þess að koma fréttinni að. í Genf var haft íundarhlé á fréttafundi með folaSsmönnum. Sú skoðun kemur nærri fovarvetna fram í blöðum í Bretlandi og brezka heimsveld- inu að prinsessan hafi geri það, sem rétt var, þótt því hafi fylgt mikill sársauki fyrir ihana. Kemur hvarvetna fram foin mesía aðdáun í garð prin- sessunnar og mikil samúð. Hvarvetna er lögð áherzla á, að foún foafi tekið ákvörðunina upp á eigin spýtur. Ákvörðunin er talin mikilvæg fyrir samheldni og samhug í brezka samveldinu. Þykir hún hafa haldið vel á virðingu konungsættarinnar. — Stöku raddir heyrast um, að hér he£5i mátt fara öðruvísi að, svo aS prinsessan hefði getað gifsí Townsend kirkjulegri vígsla, og muni þröngsýni ráð- andi manna kirkjunnar eiga eftir að bitna á henni. Sé það Blysför á fund HKL. Einn af lesendum blaðsins kom þeirri hugmynd á fram- færí Við það í gær, að efnt yrði til folysfarar til að heiðra Hall- dór Kiljan Laxness eftir kom- una, en hann er nú á leið til landsins með m.s. Gullfossi. Tillögumaðurinn stakk upp á því, að fyrst og fremst þrjú fé- lög hefðu forgöngu um þetta. — Sfcúdentafélag Reykjavíkur <og' rithöfundafélögin bæði. Vísir kemur þessari hugmynd foér með á framfæri við þessa aðila og aðra. furðulegt misræmi, að spyrna af alefli gegn því, að Margrét prinsessa fengi að giftast, þar sem forsætisráðherra landsins sé fráskilinn maður og hafi kvænst aftur. í tilkynningu sinni, sem var undirrituð Margrét, kvað hún hugarþrek og trúfesti Peters Townsends hafa v.erið sér til. mikils styrks. Hún þakkaði öllum, sem „beðið hafa fyrir hamingju minni“, eins og hún kvað að prði. -----♦------ Fiskiþing tekið til starfa. Fiskiþing var sett í Tjarnar- café í gærmorgun, og sækja það liðlega 20 fulltrúar. Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri setti þingið, og minntist í upphafi fiskiþingsfultrúa, sem látizt hefðu á árinu, svo og sjó- ingu sína með þvi að rísa ur sætum. Þingfundum var haldið á- fram árdegis í dag. -— •----- ASalfundur Var&ar í kvötd. Aðalfundur Varðar verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst hann klukkan hálfníu. Þegar flutt hefur verið skýrsla stjórnarinnar og gerð grein fyrir reikningum félags- ins, verður stjórn kjörin, sVo og fulltrúaráð, en síðan verður rætt um félagsmál. Varðar-félagar eru áminnt- ir um að fjölmenna á fundinn og koma stundvíslega. ★ Loresti Argentínu befir vikið frá öllum embættis- mönnum Verkalýðsfélaga- sambandsins, er studdu Peron. manna, sem drukknað hafa. Vottuðu viðstaddir þeim virð- Ekki er gott að vera lögregfu- þjónn í Kbkksvík. JL&gpregrlupjómminn eatti tnmrgjTa smámaða Íatan im'mi á sntmaB*0 Frá fréttaritara Vísis. Kböfn 26. október. Fjárhagur Klakksvíkur er aít anað en góður, að þcí er ffregBÍr herxna. Eím sinni í sumar átti lög- reglMþjönn staðarins, sem ráð- In er af kauptúninu, inni fjög- surra mánaða laxm, og er hann Iheimtaði Iaun sín, fékk hann ekki önur svör, en að allir sjóð- lr væra þurausnir. Hann varð því’að lifa á „slætti“ til að geta dregið fram lífið, og skatta gat hann ekki greitt. En. svo fékk foann Ioks dálitla fjárhæð greidda, og ætlaði hann þá að nota nokkurn hlúta hennar til að greiða útsvar sitt. En það mátti ekki verða. Honum var tilkynnt, að sú fjárhæð, sem hann ætlaði sér að greiða, nægði aðeins fyrir áföllnum dráttar- vöxtum, og þá yrði hann að greiða fyrst — svo kæmi sjálft útsvarið. En nú hefur einn af dönsku lögregluforingjunum, sem komu til Klaklcsvíkur fyrir nokrum vikum, hlaupið undir bagga og lánað starfsbróður sínum fé, svo að hann er sloppinn úr mestu kröggunum um hríð. —*— af hveSiettu. Það slys varð á 2. tímanum síðdegis í gær á leikvelíinum við Njálsgötu, að hvellhetta sprakk í höndum drengs, og slasaðist hann talsvert, svo og félagi hans. Drengurinn, sem slasaðist, mest heitir Viðar Magnússon, Snorrabraut 33. Tók framan af þrem fingrurn hans, en auk þess skaddaðist hann á höfði. Þá meiddist félagi hans, Halldór Jónsson, Njálsgötu 86, nokkuð. Læknir gerði að áverkum þeirra. Dynamithvellhettuna munu þeir hafa fengi. í geymslu heima hjá einum drengjanna, sem þarna leika sér. Hvellhett- urnar voru fleiri, og var gerð leit að þeim strax eftir slysið en þær munu ófundnar, og ættu aðstandendur barna, sem leika sér á þessum velli, að athuga, hvort þau kynnu að vita um þær. Menn slasast í árekstri. Inrögð að því að öSvaðir ieilstjórar valaii árelcsánaiMo A Iaugardagskvöídið varð: torgs, með þeim afleiðingun® umferðarslys á gatnamótum að vatn flóði út á götuna. Borgartúns og Laugarnesvegar Grunur lék á að bireiðai’stjór- og slösuðust tveir meim. inn myndi hafa verið ölvaður. Skeði atburður þessi um kl. hálf tíu um kvöldið með því að Hélt sig í Tjörninni. fólksbifreiðin R 8386, sem ekið j Aðfaranótt mánudagsins sást var vestan Borgartún, lenti á! ma'ður á ferli í Reykjavíkur- vörubifreið, R 17091 sem stóð á i tjörn er óð þar fram og aftux. mótum Borgartúns og Laugar- jnessvegar. Hafði bifreiðarstjór- iinn á vörubifreiðinni orðið að jskilja hana þarna eftir sökum benzínleysis og hafði skroppið burtu til þess að sækja benzín þegar áreksturinn átti sér stað. j Bæði bifreiðarstjórinn í R 8386 og farþegi hans, slösuðust, skárust báðir á höfði og voru fluttir í slysavarðstofuna til að- geröar. Bifreiðarstjórinn á R 8386 reyndist ölvaður. Lögreglumenn hvöttu manninns til þess að koma á þurrt, en því neitaði hann algerlega. Urðu lögreglumennirnir þá að vaða út og sækja manninn. Reyndisfc hann vera ölvaður. AllsherjarverkfaH: r I Nýr skcll tekur til starfa. Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn tekur til starfa í dag. Klukkan 2 í dag mun Bjarni Benediktsson menntamálaráð- herra vígja skólann, sem verð- ur til húsa í Sjómannaskólan- um, en síðan mun Tryggvi Þor- finnsson skólastjóri segja hann settan. Um þessar mundir eru liðin 10 ár síðan fyrsta sveinspróf fór fram hér á landi í matreiðslu og framreiðslu, bg luku þá 12 manns prófi, þar af ein kona. Sjö voru í matreiðslu og fimm í framreiðslu. Nú hafa tólf- menningarnir ákveðið að minn- ast þessa afmælis með því að færa hinum nýja skóla gjöf við vígslu hans, og verður hún af- hent í dag. Þau María Jens- dóttir, Böðvar Steinþórsson og Theódór Ólafsson völdu gjöf- Sambandsstjóra vcrkalýðsfé- Iaganna í Argentínu hefur hoð- að allsherjarverkfal! á mið- nætti næsta. í tilkynningu hennar unm þetta segir, að ríkisstjórnin hafi ekki haldið samkomulag það, sem gert var eftir fall Perons. Fyrr í vikunni barst fregn um, að ríkisstjórnin hefði fyrirskip- að frávikningu allra starfs- manna verkalýðsfélagana. Ólýaður vi'ð akstur. Aðfaranótt sunnudagsins varð annar bifreiðaárekstur hér í grennd við bæinn og kom í ljós að annar bifreiðastjóranna var drukkinn. Sá árekstur varð á Kópavogshálsi. Sömu nótt var lögreglunni tilkynnt um mann er sæti ölv- aður við stýri bifreiðar í Vest- urbænum. Lögreglan tók mann- inn, en ekki var sannað, að hann hefði ekið bílnum undir áhrifum áfengis. Drengur verður fyrir fail. Á sunnudaginn var lögregl- unni tilkynnt að ekið hafi ver- ið utan í dreng á Miklubraut. Drengurinn var fluttur á Slysa- varðstofuna, en Vísi er ókurni- ugt um meiðsli hans. Ekið á brunahana. Undir miðnætti á sunnudags- kvöldið var lögreglunni til- kynnt að bifreið hafi verið ek- ið aftur á bak á brunahana á mótum Skólabrúar og Kirkju- vywvmwuwwwmiíuwuwmwwjwwwwiww Snjókoma vestan- og norðanlands, Búizt er við vaxandi fatm- komu á •Vestfjörðum og faiin- komu norðanlands. Víða var slydda í morgun og: þó nokkur snjókoma á Vest- fjörðum og allhvasst. Er kom- in norðanátt á Vestfjörðum og> 8 vindstig. Gera má ráð fyrir vaxandi snjókomu þar og um. norðanvert landið. — Úrkomá hér syðra kann að minnka, ens vindur mun þyngjast. Hiti er nálægt frostmarki. Rússar rændu veíðaríænint færeysku flskimannauua. S5fio®g«a Ifistnr |>ein*a, en TOrti slaSnir a«§ verki. ma. í skólanefnd Matsveina- og veitingaþjónaskólans eru þessir menn: Lúðvík Hjálmtýsson, sem er formaður hennar, Böðv- ar Steinþórsson, ritari^ Harald- ur Hjálmarsson, Pétur Daníels- son og Sigurður B. Gröndal. ------D------- Vélbátur brennur á miiunum. Klukkan laust eftir 5 í fyrri- nótt kom upp eldur í v.b. Mugg, þar sem hann lá yfir línu sinni. Eldurinn mun hafa komið upp1 í vélarrúmi bátsins, og breidd-j ist hann óðfluga út. Varð skipshöfnin að yfirgefa hann; á gúmmíbát sínum. Nokkru síðar bar að v.b. Arnfirðing, og tókst þá að bjarga mönnunum og ráða niðurlögum eldsins. Dró Arnfirðingur síðan Mugg hingað til Reykjavxkur. Mugg- ur er frá Vestmannaeyjum, skipstjóri Páll Þorleifsson. — Frá fréttaritara Vísis. Khöfn 26. október. Færeyskir fiskimenn hafa kært rússneska fiskimenn fyr- ir veiðarfæraþjófnað við Fær- eyjar. Segir svo í fregnum um þetta frá Þórshöfn, að á mánudag hafi færeyskir fiskimenn lagt línur sínar eins og venjulega austur af Þórshöfn á því svæði, þar sem þeir leggja venjulega. Skammt frá þessum stað liggja birgðaskip rússneska síldveiði- flotans mestan hluta ársins. — ! Þegar fiskimennirnir færeysku ætluðú að vitja línumiai* í gær (þriðjudag), komu þeir að tveim rússneskum fiskiskipum, Arnfirðingur er héðan úr bæn- um, en skipstjóri á honum er Gunnar Magnúson. og voru skipverjar þeirra aö draga línurnar. Hafði skipverj- um á öðru rússneska skipinu tekizt að ljúka ætlunarverká sínu, en hinir hættu við hálf- unnið verk og skildu eitthvaU eftir af línunni, sem þeír höfðu verið að draga. Hafa færeysku fiskimennirn- ir orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni, og þykir áreiðanlegt, að Rúss- ar hafi vitað, hverjir áttu veið- arfærin, sem þeir drógu, því að veiðisvæðið er vandlega merkt með duflum, og auk þess hafa rúsneskar áhafnir verið lengi við veiðar hjá eyjunum, svo að þær eru þesu kunnugar. Færeyingar kærðu til yfir- manns varðskipsins danska, sem hefur eftirlit mcð veiðum' Uiri- hverfis eyjarnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.