Vísir - 03.11.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1955, Blaðsíða 2
9% Á .<« V& i. 9 2 VfSIR Fimmtudaginn 3. nóvember 1955* nýkomið GEYSIR Veiðarfæradeild Vesturgötu 1. fóðraðar m/gæruskinni ailar stærðir fóðraðar m/loðskinni allskonar á börn og fullorðna nýkomið í vönduðu úrvali. Fatadeildin, LmMrg:25^SiMlS?4 3 WWWtfWflWWWAWWWrtftWWWMWVVSWWWV WWWWVWWV^AfWWWWW^rfWWWW^rfWV^rfVWWWWWWW WWWWWV rfWWWWVW ^VVUWti rfVVWWVWVV VWVWI mn _ m. m w ^ UL fVVUSAJVVVIW’ WWWVI BÆJAR- Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ■Útvarpshljómsveitin. Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 "Biblíulestur: Síra Bjarni Jóns- son vígslubiskup lés og skýrir Postulasöguna; II. lestur. — 21.15 Kórsöngur: Hollenzkur kaAakór syngur (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Á bökk- um Bolafljóts“, eftir Guðmund Daníelsson; VII. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23.05. P.A.A-flugvél kom í morgun til Keflavíkur frá London og Prestvík, og hélt áfram til New York eftir skamma viðdvöl. Brunabótamat í Reykjavík verður hækkað um.20%. Fóru Húsatryggingar Reýkjavíkur fram á þetta, en bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti. iliinnisblað almenKtings Fimmtudagur, 3. nóv. — 305. dagur ársins. Ljcsatími blíréiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- ’vík verður kl. 15.50—7.30. FIÓ3 var kl. 7.50. Næturvörður Llyfjábúðinni Iðunni. Sími 1911. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin til kl. 8 daglega, nema laug ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Lagregiuvarðstofan he£ur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma Í100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K.F.ÚJW. Biblíulestrarefni: Jes. 11, 1-3 Þekkingin á Guði. Stysávarðstofa Reyfejavíkur í Héilsuverndarstöðinni er op- in ailan sólarhringinn. Lækna- vörour L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Safn Einárs Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. iy2—3% frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 slla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. K, Lésstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema íaugardaga, þá kl. 10—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl, 14— 19. — Útlánadeildin er op- in alla virka daga kl.. lé~rZ2, nema laugardaga, þákL 14—19, Bunnudagá frá kL 17—19. Frjáls verzlun, 7.—8. hefti þessa árs er ný- komi út og flytur m. a. þessar greinar: Starfsskipulag í vefn- aðar- og fátnaðarverzlunum. Auglýsinga- og kynningaferð- ir. Hvernig starfsmenn og starfs aðferðir geta bætt verzlunar- stjórnina. Verðmæti norðan- landssíldar í sumar. Innlendir kaupmenn í Reykjavík eftir að verzlunin varð frjáls 1854. Verzlunarskóli íslands 50 ára. Minni Reykjavíkur eftir Björn Ólafsson. Coghill og fjársala fslendinga, eftir Þórð Jónsson. Verzlun Haraldar Árnasonar 40 ára og margt fleira. Fjöldi mynda er í ritinu. Sjómannablaðið Víkingur, októberhefti er komið út og flytur m. a. þetta efni: Öryggi á skipum, S.V.G. 10 ára. Tvær landtökusiglingar. Boðorðin tíu. Nýr stál-fiskibátur. Hvað varð um herskipaflota Hitlers? Mið- baugssól og ísmolar. Til Mið- jarðarhafsins. Á frívaktinni. Fréttir og fleira. Umferðarnefnd hefir' lagzt gegn ’því, að stræt- isvagnar verði látnir aka um Furumel vegna hættu fyrif skólabörn .Melaskólans. Nefnd- in samþykkti að leggja til, að einstefnuakstur verði ákveðinn um Samtún frá vestri til aust- urs. Þá tók nefndin fyrir erindi frá Ræsi h.f. varðandi tímatak- mörkun á væntanlegum bif- reiðastæðum . á Skúlagotu við verzlun Ræsis. Erindinu var frestað. Áfengisvarnanefud. Bæjarráð hefir lagt til, að frú Jórunn ’ísleifsdóttir verði kos- in í áfengisvarnanefnd í stað Gunnars E. Benediktssonar, Sem látinn er. UmferðargTÍndur verða settar á horn Frakka- stígs og Grettisgötu vestan megin vegna slysahættu. Július Evért hefir fengið bráðabirgðaleyfi tii .þess að hafa verzlun sína í Lækjargötu 8 opna til kl. 11.30 síðdegis. Meinleg prentvilla varð í Vísi í gær, þar sem Verðlaunasjóður dr. phil Ólafs Daníelssonar var nefndur sjóð- ur Ói. Davíðssohar. Vísir biður hlútaðeigendur afsökunar á mis tökum þessum. Hér var um að ræða Verðlaúnasjóð dr phil. Öláfs Ðaníelssonar, Qg úthlutað var verðlaunum Óláís Darííels- sönar, sem dr. Leifur Ásgeirs- son hlaut. ■Skandinavisk boldklub sýnir danska handknattleiks- kvikmynd í samkomusal Hjálp- ræðishersinS ' fimmtudaginn 3. nóv. kl, 22.30 (eftir handknatt- leikinn í háskólanurn). Prófessor Níels Ðungal var nýlega boðið tiL Dan- merkur. Fór hann þangað t.il þess að halda fyrirlestra á árs- þingi krabbameins'félagsins danska (Landsforeningen for kræftens bekæmpelse). Flutti próf. Ðungal þann 29. okt. fyr- irlestur um krabbamein á ís- landi, sérstaklega í magá og •lurígUEo. Próf. Niels Bohr var. í forsaéti. ....... í sömu ferðinni flutti Ðungal á börn og fullorðna Orvals hangikjöt, nautabuff og gullasch, wienar- snitschel, svínakótilettur og steikur, hamborgar- hryggur, hamborgarlæri, rjúpur. M/Sí ék grcsiM&tneti Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, sími 82936. Léttsaltað folaldakjöt ódýrt dilkakjöt, nýtt, saltað og reykt álegg margskonar. Búðagerði 16. Sími 81999. Lifur, hjörtu og svið, heitur blóðmör og Kfrarpylsa í kvöld. J(jöt £s? %t ur Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sízpí 3828. Tennurnar eru spegill heilhrigðinnar. Harðfiskurinn hreinsar, fegrar og styrkir þær. Fæst í næstu matvörubúð. Á kvöldborðið kraftsúpur frá Lárétt: 1 Grannar Rússa, 5 reið, 7 um töíu, 8 fangamark, 9 átt, 10 kona, 13 lægð (þf.), 15 spíri, 16 órsökuðu, 18 verzl- unarmál, 19 svalla. | Lóðrétt: 1 Manrísríaf'ri, 2 úr ! héyi, 3 fiskúr,’ 4 frúríiefhi, 6 siríábýlinu, 8 bæjarnafn, 10 gælunafn, 12 lík, 14 þrír eins, 17 ósamstæðir. Lausrí á krossgátu nr. 2632: Lárétt: 1 Hryssa, 5 kór, 7 il, 8 at, 9 tá, 11 illt, 13 urg, 15 Ali, 16 gaum, 18 sl, 19 armir. Lóðrétt: 1 Höstuga, 2 yki, 3 sóli, 4 SR, 6 Attiía, 8 aUs, 10 árar, 12 la, 14 gum, 17 mi. í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi sunnu- dag klukkan 2,30 síðdegis. — Danski sérfræð- iftgurinn JÖRGEN THYGESEN mun flytja er- indi um innréttirígu og rekstur slíkra verzlana og sýpa listskuggamyrídir til skýringar. Fund- min.il er aðeirís fyrir starfsfólk samvinnufélag- ■ •." i •' • i; • * v, ú. ’• L anna og er aðgangur ókeypis. — Aðgöngumiðar verða afheníir í fræðsludeild SÍS á fimmtudag og föstudag. FRÆÐSLUDEILD SÍS. VWW.V.VMVV^.'^W^^<-VWVWW^UVUVVAWWUÚV priófesstíf t'fyfirliðátrá. ( Annan í ríkisspítgdanum fyrir lækna og stúdenta um sulla- veiki, hinn í Dansk selskab for intérn medicin um mæðiveiki í fé og krabbamein í lungum. Veðrið í morgun: Reykjavík N 6, 2. Síðumúli NA 5, 0. Stykkishólmur NNA 7, 2. Galtarviti NA 6, -4-4. Blönduós NA 5, 1. Sáúðárkrók- ur NNA 7, 1. Akureýri VNV 6, 0. Grímsey ANA 8, 1. Gríms- staðir á Fjöllpm NA 5. -4-2. Raufarhöfn ANA 7, 2. Fagri- dalur ANA 7, 3. Dalatangi NA 6, 3. Horn í Hornafirði ANA 7, 2. Stórhöfði í Vestmannaeyj um logn,..,5,=JÞingvellir NNA1 !7,- 3.: KeHavikuiTlUgvölIur NV 6, 2. ' VeðurhQrfur, FaéaQói: NÁ-átt. Allhvass í dag. Kaldi eða stinn- ings kaldi í ríótt. Skýjað. Togarar. Jón Þorláksson kom af karfa- vejðum í morgun, Marz síðd. — Röðull er í slipp. ný 3ja herbergja íbúð á hæð í Hlíðunum. Einhvea* fyrirframgreiðsla. Uppl. í sírría 2917 miili kl 10,30 j og<12 ,á, morgún,.^(,,t AV.WWWVWWWWWW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.