Vísir - 28.11.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 28.11.1955, Blaðsíða 7
Mániidagmn 28. nóvember 1955. 7tSIR * « Hressing og hvíld við störfin; WjBfm Coca-Cola MWM Ijúffengt og svait \ P¥ZiíD $ gólflamparnir í eru komnir aftur. 5 Pantamr óskast sóttar J; sem fyrst. I Skermabúðin J Laugavegi 15. Sögur Herlæknisins eftir finnska skáldið Zacharías Topelius'eru taldar til sígildra bókmennta Norðurlanda. - Matthías Jochumsson islenzkaði sögui'nar — og varð fyrsta útgáfa þeirrá feikna vinsæl hér á landi. Sögur Herlaeknisins er( spennandi ættar- og örlagasaga, ,,eru þær svo sannar sem historiskar skáldsögur geta verið", eins og Matthias segir í formála..—: Þessi nýja mynd- skreytta útgáfa er. íyrsta bindið aí þremur og upphaf að heildarútgáfu á, ver.kum Matthíasar. Sögur Her- læknisiixs; er fengur ungum .sem . gönilúm.' ■ 'JVVVVVVWtfVVWVVVVWVVVkSVVVWAVAWW^ Kvikmyhd þessi er auglýst sem-þýzk úrvalsmynd. Það er ekkert skr.urn., því að.myndin er ekki einasta vel gerð og leikin, heldtir er liún að efni til þann- ig, að hún talar til alls hins bezta í mömiunum, jafnt barna sem fullorðinna. Sagan, sem mjmdin er gerð éftir, er, mörgum kunn, því að hún hefir komið út í íslenzkri þýðingu. Segir hún frá telpu, sem á heima í svissnesku ölp- unura, en verður að fara gegn viija sínum til. Frankfurt og þjáíst mjög af heimþrá, og heim kemst hún aftur, eftir að hafa 'unhið htigi' allra á heimilinuj sem hún. vár 'á um skeið, m. a. oldri telpu, lamaðrar, sem fyrir. hennar áhrif gæddist lífsgleði og þreki og náði kröftum aftur. Falleg og sönn mynd og tilvalin fyri: foreidrá. og börn — og raunar alla. Hilmar efstur Ciólfíeppi Iðampgóllteppi Olargólfteppi Coeosgólfteppi Teppamottui* Loeosgólfmottur Mislitar og eialitar, margar stærSir. dnmmímottur HoRenzku gangadregiarnir í öllum breiddum og fjölda litum. F|«r3a umferð í sveitar- keppni fyrsta flokks í Bridge- félagi Reykjavíkur var spiluð í .,gasr. Úrslit urðu þessi: Hilmar van Ingólf, Þorgerður vann Ól- af, Sveinn vann Guðmund, Vig- dís vann Eggrúnu, Hallur vann Júlíus, Margrét Jónsdóttir vann Elínu, Margrét Ásgeirsdóttir vann Þorstein, og Karl vann Helga. Jafntefli yar hjá Leifi og Júliönu. Staðan er nú þannig, að Hilm ar, hefur 8 stig, Þorgerður, Ing'- ólfur, Sveinn og Vigdís 6 stig, Ólafur og' Hallur 5 stig', Guð- mundur, Eggrún og Margrét Jensdóttir 4 átig, Júlíus, Leifúv, Júlíána, Margrét Ásgéirsdóttir 3 stig. Elín, Þorsteinn og Karl 2 stig og Helgí 0 stig. LAMPAR Teppa- og dregladclldin ■ ■ Vesíurgötu l .6 : J%\WA‘.V.,.VAWVVWAVWWA'/A’W.V.V\W.'.V.V.\% - - .-V'- - -.IW-.-.-..‘.VWUWJV V.VwVWWÍVjWJVWWVWVVVVVW\.WíVVV.VJVWWJVVW Wintro frostlögur, Lafe-time rafgeymiir. þýzkar gúmthí- snjókeðjur. SMYRI LL, smuroliur- o? bOaMutaverzun Sameinaða við Naustin (gegnt Hafnarhúsinu). heldur aðalfund sinn í Félagsheimili V.R., Vonarstræti í kvöld 28. nóv. 1955 kl. 8 e.h. stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstöri'. Félagar sýni skírteini við inngangi'nn. STJÓRNIN. ♦ BEZT A*l AUBIVSA » Vfel - § Knattspyrnuföiagii VÍKINGUR1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.