Vísir - 14.12.1955, Page 1
12
bSs.
12
bSs.
Miðvikudaginn 14. desemb«r 1955.
284. tbl.
Uenn og hnndar rátast
Fitnm eða sex kindur cfrepnar
fyrir béndanum á Reynlsvatni.
Bæffi hundar og menn hafa
ráðizt á fjárstofn bónda cins í
Mosfellssveit, Ólafs á Reynis-
vatni og hafa þeir orffið fimm
effa sex kindiun hans að bana
svo vitað sé nú á skömmum
tíma.
Áð því er Ólafur tjáði Vísi í
gær hafði kona ein verið á gangi
í heiðinni skammt frá bænum
er hún rakst á kindarhöfuð í
haganum, er bar þess sýnileg
merki að það hafði nýlega verið
skorið frá búknum. Fanst kon-
unni undarlegt að sjá höfuðið
þarna eitt sér og tók að hyggja
að því betur. Sá hún þá högl
í hausnum og greinileg ein-
kenni þess að kindin hafði verið
skotin. Kind þessi bar fjár-
mark Ólafs bónda á Reynis-
vatni.
Dx-júgan spöl þaðan, sem kon-
an fann kindarhausinn, fann
hún gæru af kind og gor. Ekki
er vitað hvort þetta muni vera
allt af einni og sömu kind, en
Ólafur taldi samt ýmsar líkur
benda til að kindurnar hafi
frekar verið tvær en ein. Rétt
áður .en þessara kindahluta varð
vax’t sást til mannaferða í heið-
inni, er voru vopnaðir byssum
og benti sumt til í fari þessai'a
manna að þeir væru undir á-
hrifum víns. En til þeirra hefur
enn ekki náðzt svo ekki er vit-
að hvort nokkurt samband er
á milli kindanna og mannanna.
Þá skýrði Ólafur blaðinu
ennfremur svo frá að tveir
flækingshundar sem hafi verið
á ferli í heiðinni hjá sér fyrir
skemmstu hafi orðið 4 kind-
um_ sem hann átti, að bana.
Eina drápu hundarnir strax á
staðnum, en hinar kindurnar,
særðu þeir svo að lóga varð
þehn þegar í stað. Léku hund-
arnir kindumar mjög illa, tættu
sundur snoppuna á þeim og lær-
in voru eins og hökkuð eftir
hundatennurnar. Ekki kvaðst
Ólafur hafa fengið frekari
vitneskju um ferðir hxmdanna
né hvað af þeím varð, að því
einu undanskildu, að þeir komu
á næsta bæ og drápu þar tvær
kindur. Hafa hundar þessir ekki
sézt síðan, þrátt fyrir að Ólafur
og fleiri hafa leitað þeirra. Taldi
Ólafur að annar hundurinn hafi
|
verið Schafersblendingur.
Hreindýr ná ekki
til jarðar.
Fvá fréttaritara Vísis. .
Osló ó föstudag.
Horfxir eru á *>vi að Norð-
mcnn neyðist til að fella fjölda
hreindýra á Harðangursöræf-
wm.
Þar hefur villihreinum farið
fjölgandi síðustu árin, en í
spilliblotum, sem þar hafa orð-
io undafifarið,. hefur gert al-
gerð jarðbönn, svo að hrein-
arnir svelta heiiu hungri. Er
því í raði áð gera út menn til
að lóga dýi'unum, svo að þau
árepist ekki úr hor.
Bffreiðaárekstrar 200 fleiri mi
en á sama fima í fyrra.
Iro 2900 liíí'reiðar í áreksíruiu í
Hejkjavík frá s,í. áramótum.
Bifreiðaórekstrar f Reykjavík lögreglunnar . og viðko;nandí
hafa aldrei orðið fleiri en á rnenn gera upp sakir sínar
þessu ári. sjálfir. Það er því örugt. að
Má þó geta þess að skilyrði bifreiðaárekstrarnir eru all-
til umfei'ðar hafa yfirleitt verið miklu fleiri heldur en hér ee
góð á árinu.og mjög sjaldan sem gefgð til kynna.
ófæi'ð hefur verið raunveruleg I fyrra þóttu bifreiðaárekstr-
orsök að áreksti-unum. Miklu arnir svo margir að þeir þóttu
oftast er það glannaskapur og ss.apa vandræðaástand, cnda.
ófyrirleitni ökumanna, sem á höí'ðu þeir aldrei orðið eins
sökina og hefur í senn bakað márgir og þá. En samt voru
eigendum og tryggingarfélög- þeir þá ekki nema 1246 til d-a- s-
um gífurlegt tjón og auk þessa >ns í gær að telja, eða um 1 að
valdið ekki allfáum slysum. bil 200 fserri og 400 farartæ 4-*-
/
FeSgar fengu Vi
miltjjén í bætur.
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhólmi í des.
Nýlega felldi Hæstiréttur
Sviþjóðar bann úrskurð, að 82ja
ára gömlum manni og syni hans
skyldu greiddar 500.000 krónnx
í skaðabætur.
Feðgarnir fengu 1937 einka-
leyfi á snjallri uppfinningu, en
það voru þurrkunartæki fyrir
ýmislegt grænmeti. Hins vegar
hafði stór verksmiðja með
höndum þurrkun á svipuðum
grundvelli, en feðgarnir töldu
verksmiðjuna hafa notað sitt
einkaleyfi og fóru í mál. Und-
irréttur vísaði kröfu feðganna
frá og dæmdi þá til að greiða
35.000 krónur í málskostnað.
Nú hefur Hæstiréttur hrund-
ið þessum úrskurði, eins og
fyrr segir, en auk þess vítt
málsferð alla, en feðgarnir fá
hálfa milljón sænskra króna.
Tvö mæituveikrtílfelií
i þessart viku.
A undangengnum vlkum
hafá verið fóein mænuveikitil-
felli vikú hverri, eins og komið
hefur fram 1 vikuskýrslum
þeim, sem birtar hafa veriff hér
í blaðinu.
Ti] viðbótar þeim er þess að
geta, að vikuna 4.—10. þ.m. var
skrifstofu borgarlæknis til-
kynnt um 3 tilfelli og ekkert
þeirra með lömun. í þessari
viku hafa borist tilkynningar
um tvö tilfelli bæði með lömuix.
Þótt mænuveikitilfellum hafi
mjög fækkað verður að gera
í'áð fyrir, að enn geti komið
stöku ný tilfelli, og meðan svo
er er hyggilegast að hafa hug-
fast, að fara eftir þeim leið-
beiningum, sem gefnar voru í
upphafi faraldursins.
Meðal annars eru dauðaslysin í
Reykjayík, það sem af er þessu
ári, orðin sjö .talsins.
Samkvæmt úpplýsingum frá
, rannsóknarlögreglunni í gær,
TOru árekstrar þeir, sem til-
kynntir höfðu verið henni þá
orðnir 1443 að tölu, sem svai'ar
til þess að helmingi fleiri farar-
tæki, eða sem næst 2900, hafi
lent í árekstx'um. Nú er auk
þes.s vitað mál að fjölmargir
árekstrar koma aldrei til kasta
um færra þá en nú.
Ríkið stærsti
Hörð ornsta á Mabkkaskaga.
iivftRí' ftÉteSiS í iíjúr’m dmfjm.
Skæð orusta hefir staffað
undanfania fjóra daga í skóg-
um Malakkaskaga.
' Hefir ekki verið barizt þar
á skaganum af annari eins heift
á undanförnum 12 mánuðum.
Landslag er mjög erfitt þar sein
bardagarnir geisa, því að land
er þai’ hálent, auk þess sem það
er skógi vaxið. Telja yfirmenn
Ereta, að kommúnistar hafi
orðið fyrir miklu manntjóni,
enda er bæði fallbyssum og
sprengjuvörpum beitt gegn
þeim, auk þess sem flugvélar
varpa sprengjum á svæðið, þeg-
ar- flugveður er hagstætt.
íbúum tveggja þorpa er bann
að að vera á ferli meðan myrkt
er, því að ætlað er, að þeir hafi,
nauðugir eða af fúsum vilja,
veitt kommúnistum hjálp að
undanförnu. Þorpsbúum þess-
um hefir einnig verið send að-
vörun um það, að þeir megi bú-
ast við því, að stórskotahríð
verði hafin á skógana umhverf-
is þorpin, og er þeim ráðlagt að
vera þar ekki á ferli að nauð-
synjalausu.
Viðureignin við kommúnista
á Malakkaskaga hefir nú stað-
ið í átta ár, og telja yfirvöld
Breta, að hemxi muni bráðlega
ljúka með ósigi-i kommúnista,
ef .ekki verði gerðir einhverjir
samningar innan skamms..
Akiireyrittgar
veiða í salt.
Fró fréttaritara Vísis.
Akur-ejTÍ í morgxm.
Allir togarar Útgerðarfélags
Akureyrar eru nú á saltfisk-
veiðum.
Togarinn Sléttbakur koni til
Akureyrar þann 10. þ. m. með
166 lestir af saltfiski og 1 lest
af nýjum fiski. Hann fór út aft-
ur í fyrradag.
Togarinn Norðlendingur seldi
í fyrradag 191 lest af ísfiski í
Bremerhaven fyrir 95 þúsund
mörk.
Mæmisótt hefur ekki
boríit til Akureyrar.
e
Frá fréttaritara Vísis.
Akurejnri í morgiui.
Enn sem komið er hefut1'
mænuveiki ekki borizt til Akur-
eyrar og kveðst hcraðslæknir-
inn vera vongóður xun að Iu'uí
stingi sér ekki niður hér á
! staðnum úr þessu.
| Inni t Eyjafirði hefur mænu-
jveiki ekki heldur stungið sér
|niður; en aftur á móti hafa
j íxokkur brögð verið að henni
já Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík
og Svarfaðai'dal. Úr Svarfaðar-
lanum voru tvö böm flutt mikið-
veik hingað til Akureyrar.
í Skagafirði hefur mænuveik-
in oi'ðið einurn manni að bana,.
bóndanum á Flugumýri.
Á skólabúinu & Hólum í
Hjaltadal munu nú vera um
550 kiixdur á fóðrum, og er það
meira en nokkru sinni fyrr,
í tíð Hermanns Jónassonar
(frá Þingeyrum) skólastjóra
voru eitt sinn 536 kindur á fóðr
um, en þá var fátt nautgripa,
en nú eru 60 nautgripir á bú-
inu.
Hvergi á landinu munu fleiri
kindur á einni hendi en nú á
f-Iólum, og á því íslenzka ríkið
fleiri kindur en nokkur ein-
stakur bóndi.
Búnaðarmálastjóri hefur tjáð
blaðinu, að á nokkrum jörðum
muni sauðfjáreign álíka og á
Hólum, og kunni að vera öllu
meiri á einni jörð, þótt hann
geti ekki sagt um það með
vissu, en á þessuin jörðum sé
féð eign fleiri en eins manns,
á einni jörðinni til dæmis 3ja
feðga.
Á Hólum er rekið hrossakyn-
bótabú í umsjá skólans og eru
á. því tveir kynbótahestar og
.15 hryssur.
★ Bx-ezk sprengjufíugvél fórsfc
í Frakklandi í vikuíokin. &
kanadiskir flugmenn biðx*
bana.
Kpwróiistaflokkttr Kýpur
hefur verið bannaður.
Mkosía Dinkringil í nóti og isiis-
raniiisóknir gerðar.
Kommúiústaflokkurinn á'
Kýpur hefir verið Iýstur ólög-j
legur félagsskapur í tilskipunj
útgefinni af Hardíng landstjóra
og starfsemx hans bötxnuð.
Einnig hefir verið bönnuð
starfsemi þriggja kommunist-
iskra félaga; Æskulýðsfylking-
|ar kommúhista, kvenféágs og
bændafélags kommúnista. —
Útgáfa blaða kommúnista hefir
verið bönnuð.
Þetta gerðist eftir aS brezkt
«
herlið hafði umkringt Nikosia,
höfuðborgina, og húsrannsókn
verið gerð í . aðalskx-ifstofum
kommúnista, prentsmiðju
þeirra og húsum einstakinga.
Svipað var farið að Limosol
og fleiri bæjtxm.
Margir kommúnistiskÍE: £or-
sprakkar hafa verið handteknif
og eru hafðir í haldi meðan yfit*
heyrslur fara fram. Meðal
þeirra er höfuðleiðtogi komm-
únista á eynni.
Grísk kona
skotin til baixa.
Nálægt vegartálmun nokk-
urri, þar sem brezkir hermenn
voru á verði, sinnti leigubílstjóii
ekki aðvörun um að nema stað-
ac* og hélt áfram með 65 km.
hraða. Var þá skotið tveimur
skotum á bílinn, sem þegar
stöðvaðxst. Grísk kona, sem yar
farþegi í bílnum, beið bana, pn
. 11 ára dóítir hennar særðistn
Bílstjórinri var tekinn til yf-
irheyrslvi, ■ j ■ /, | ’.l