Vísir - 14.12.1955, Qupperneq 6
vism
Miðvikudaginn 14, desember 1955,
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: .Kristján Jónsson.
Skrifstofur : Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingól-fsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F,
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ftughöfn í Reykjavík.
Fyrir réttu ári var nýrri flugvél fagnað hér á Reykjavíkur-
flugvelli. Þ-að var Sóliaxi, sem Flugfélag íslands hafði
keypt til landsins, og kom liingað í fyrsta skiptL Var milcið um
■dýrðir á flugvellirmm, eins og nærri má geta, enda þykja það
jafnan mikil tíðindi og góð, að nýr og glæsilegur farkostur
bætist í flota landsmanna, hvort sem hann er til samgangna
ætlaður á sjó eða í lofti. Var mikill mannfjöldi samankominn á
ílugvollinum, og i fararbroddi flugmálaráðherrann, sem bauð
flugvél og áhöfn veíkomin heim með ræðu.
Ýmsir skildu orð ráðhei rans svo, að þf'ss yrði nú ekki langt
að bíða, að komið yrði upp myndarlegri flughöfn hér í bœnum.
Það þyrfti að koma hér upp myndariegum flugskýium og öðru
,sem nauðsynlegt þætti á flugvöllum, er væru bækistöðvar flug-
félaga, sem hefðu margar og stórar flugvélar í þjónustu sinni.
Það var greinilegt, að ráðherrann hai'ði mikinn áhuga fyrir því
að hlúð yrði sem bezt að þessum þætti samgöngumáianna, og
hefur líka sýnt honum fullan skilning, þegar til hans kasta
hefur komið á undanförnum árum.
En því miður bólar ekkert á því, að hér verði komið upp
sómasamlegum skýlum á flugvellinum,. þar sem hægt sé að
geyma flugvélarnar, svo að þær verði ekki að standa úti, hvernig
sem viðrar. Flugvélar eru dýr tæki, svo að allt verður áð gera
til þess, að hægt sé áð fara sem bezt með þær, hvort sem þær
■eru í flugi eða milli flugferða, og það liggur í augum uppi, að
það eykur ekki á endingu þeirra, ef hrakvíðri leika um þær
allan ársíns hring*.
Flugfélögin háfa hvor sína bækistöð á vellinum, lágxeistar
byggingar, sem hafa verið gerðar eins vel úr garði og unnt hefur
verið með þeim aðstæöum, sem félögin búa við. En munurinn
■er mikill á þeim starfsmiðstöðvum og þeim, er blasa við ferða-
mömium, er kcHna á flugvelli í ýmsum öðrurn löndum. Þar er
að vísu ólíku saman að jafna, þegar fólksfjöldi og auðævi eru
margfalt meiri en hér, en við eigum samt að geta betur, því
ao við höfum sýnt á ýmsum öðrum sviðum, að ,við erum. ekki
eftirbátar annarra þjóða um smekkvísi og rausn, þegar við
höfum á annað borð snúið okkur að lausn einhverra viðfangs-
’efna.
Það er mikill fjöldi farþega, sem fer um ílugvollinn hér við
Reykjavik á ári hverju, og er þar bæði um íslendinga og' út-
lendinga að ræða. Vonandi á mikilvægi vallarins sem samgöngu-
Muðstöðvar eftir að vaxa, þeim að fjölga, sem fara um völlinn í
einhverjmn erindum. Þá. verður þð líka nauðsynlegra, að að-
búnaðuf þeirra verði sem beztur og húsakynni rýmfi. Bezta
Jeiðin til að gera þetta er að hið opinbera komi upp sanieig'in-
legri ílugvélaafgreiðslu fyrir bæði félögin eða vfirleitt allar
i'iugvélar, sem flytja farþega til vallarins. En farþegaafgreiðsla
i sómasamlegum húsakynnum er því miður, eklci nóg. Það
verður einnig að koma upp byggingum til að geyma flug-
vélarnar, því aö finnist mönnum sóun á verðmætum að láta bíla
.standa úti í öllum veðium, þá hlýtur'að vera enn mélri sóun að
Játa flugvélar sæta sömu. meðferð.
Mannréttindaskráin.
Á iaugardaginn var þess mimizt viða um heim, að maimrétt-
indaskrá Sameinúðu þjóðanna varð tíu ára. Hún er einn af
hyrningarsteinum þessarra merku samtaka, eða á að yei^, því
Sð Sameinuðu þjóðirnar geta ekki náð tílgángi þeirn, ,serr> þeim
er ætlaður, ef réttindi einstaklingsins er ekíci virt.
En Saxneinuðu þjóðirnar hafa heldur ekki.náð tilgangi sínum
Þema að litlu leyti enn, af þvi að innan samtakamxa eru stór-
þjóðir, sem hafa réttindi einstaklingsins, hverju nafni sem
néínast, að engu. Bein afleiðing af virðingarleysi fyrir rétt-
indum einstaklinganna er svo algert skeytingarleysi um réttindi
þjóða, og hefur það komið hvað eftir annað fram hjá kommún-
jstum, er þeir hafa farið með hernaði á hendur andstæðingum
.sinum, óg láta eldinn og stálið vera sinn rétt. En kúgun kommún-
ismans á að vera öðrum hvatning til þess að virða mannréttindi
og varðveita þau sém bezt. Lýðræöið í'ær ekki staðizt, nema
■jfeenn læri að virða þáð og meta. i i V /
Frú Þomý Jónsdóttir.
MinningararS.
,jÉg er uppfylling draumanna
og hliðið inn til eilifs lífs.“
Með þessum orðum lætur
ítalskt leikritaskáld dauðann
tala til sjúkrar stúlku, sem
fylgir honum af sviðinu inn til
þess ósýniiega. Og hversu oft
xdfjast þau ekki upp þessi orð
þegar dauðann ber að gai'ði.
Þessi hugljúfa mynd í stað hinn
ar venjulegu myndar, sem dreg
in hefur verið með dökkum
litum og dapurleika.
í fáum orðum bregður skáld-
ið upp sýn, sem mótuð er birtu
og yl, leiftrandi litadýrð, ljúf-
um tónum. Þeir, sem kveðja
genginn vin, líta með brosi í
döggvotum augum inn yfir sól-
vermd lönd ái-roðans og eilífð-
arinnar, þar sem hin framliðna
sál nýtur drauma sinna í úpp-
fyllingu og eignast nýjan
þroska, —■ í stað þess að stað-
næmast við myrka gröf, hvílu
duftsins, sem endalok. Þessi
sannindi varpa Ijóma á þá trú-
arvissu, sem margir hafa eign-
ast, svo að þeir geta litið á
dauðann sem lausn, sem þátta-
skil, hlið inn til eilífs Íífs.
Þannig var Þórnýju Jóns-
dóttur farið ,hún átti slíka trú-
arvissu, sem var henni ljós á
veginum, huggun í sorg, ham-
ingja í gleði, likn í þjáningu og
atbvarf í dauða.
Þórný var fædd í Reykjavík
27. apríl 1904. Foreldrar henn-
ar voru þau hjónin Halldóra
Sigurðardóttir, sem orðin er há-
öldruð og Jón Jónsson Þver-
æingur, en hann lézt árið 1940,
þá aldraður maður,
Hinn 23. maí 1925 giftist
Þórný eftirlifandi manni sínum
Hálfdáni kaupmanni EÍFÍkssyni.
Þau eignuðust gott og friðsælt
heimili, enda samhent um allt,
sem aö þvi laút. Þéim várö
fjögurra barna auðið, tveggja
dætra, sem eru fullvaxta, og
Iveggja sona, sem en-n eru á
barnsaldri.
Þórný var um marga hluti
sérstæð kona, hæglát í fram-
göngu, hlédræg, dul og fá-
skiptin, en jafnframt traust og
heilsteypt í samskiptum við
aðra. Þeir, sem kynntust henni,
vita það að sjálfsög'ðu bezt, hve
hjartahlý hún var, kærleiksrík
og vinföst.
Börnuni sínum var hún . góð
móðir, er hverja stund valcti
yfir velferð þeirra og annaðist
þau af alúð og mi.ldi. Leið-
beindi hún þeim Ijúflega, glæddi
þeim skilning á því, sem þeim
var dýrmætt og nauðsyn.legt,
var þeim allt er hún mátti.
Manni sínum var Þórný mik-
ilsverður förunautur, einlægur
félagi hans í hverju því, sem
á dagana dreif og kona, sem
kurrni skil á því, hlutverki er
hún tók að sér ung og skilaði
því með hugprýði og fullum
skilningi til hinztu stundar.
Hin síðari ár urðu Þórnýju
þungbær reynslutími, er hún
barðist við þann sjúkdóm, sem
nú hefur 'leitt hana til dauða
fyrir aldur fram. Það varð ást-
vinum hennar og öðrum vin-
um þungt áfall, að vita hana
þurfa að heyja þá baráttu og
það um langt skeið, svo von-
laús, sem hún virtist strax í
fyrstu. Þá koin manngildi henn-
ar skýrast í Ijós. Af hetjuskap
varðist hún vonlevsinu og með
hugarró mætti hún þvi, sem
verða vildá Hún lézt að heim-
ilisínu 7. þ. m.
Minningarnar um Þórnýju,
svo bjartar og ylríkar, mun
koma okkur vinum hennar i
hug líkt og vorblær, er strýkur
hlýtt um vanga.
Guðjón Halldórsson.
fWWW
Allt, sem snertir Kiljan,
þykir Svíum fréttnæmt.
ELnn af lesendum Vísis hefír
sent blaðinu eftirfarandi glefsu
úr bréfi frá ísL lækni í Sví-
þjóð, dags. 1. des.:
„Áðurnefnd hjón (þ. e. Krist-
ín og Pétur Hallbergj eru orðin
„heimsfræg um alla Svíþjóð“
út af Kiljan, vegua þess að
heima hjái þeim dvaldist hann
sjáliúr, þegar honum voru til-
kyrrnt Nóbelsverðlaunin.c Ann-
ai-s eru Svíar •■ svo' hxifnir af
skáldinu, að það náigast hreina
tilbeiðslu. Við Erna lásum allt,
sem skrifað var um hann í öll-
um blöðum, sem við náðum í,
og allt var á sörnu bókina, þ. e.
yfirgengileg hrifning á skáld-
inu, manninum og yfirleitt öllu
í sambandi við hann. Til dæmis
las eg tveggja síðu grein í
þekktu kvennatímariti um það,
hve andlitið á honum væri ægi-
lega interessant, hvað hann
vséri svakalega iierðabreiður,
hvernig fötin hans væru, ásamt
langri hugleiðingu um það, á
hye sniildarlegan og áhrífanleg-
án hátt hann fingraði kampa-
vínsglasið, milli þess sean hann
rétt lyktaði af því. Og þar fram
eftir götimum í það óendanlega.
Þetta var mjög skemmtiiegt.“
NÝKOMIÐ: i
Frönsk vírofin svuntu-efni.
Silkiklæði
Blúnduslifsi
Dívanteppi
Verzlun GuSbjargar !;
Bargþórsdóttwr ;j
Öldugötu 29, sími 4199.
Flugfarþégar, sem heiinsótt
hafa ömnir lönd, hafa oft rætt
Lirn það sín ó milli hve lélegt og
ónógt flugskýlið á Réykjavíkur-
lugvelli væri, og hve mikil þörf
værí á þvi að þar risi upp full-
komið fiugskýli, er vrði syipað
þeini, sem eru í nágrannalönd-
tiRum. Þetta niál hefur auðvitað
líka vérið rætt af þéini, sém nán-
asta þekkingu hafa á þessuni
hluium, enda kemur það fram í
frásögn af aðalfundi Flugfélags
íslands, þar séin fúndurinn
skorar á ríkissjórnina að hefjast
han'du um byggingu nýs og l'ull-
komins flugskýlis A Reykjavikur-
flugyelli.
Kröfur, scm gerðar eru.
Ferðíimenu; sem fara viða. gera
ósjálfrátt sámanburð á því, sem
þeirCsjá á ferðalögum sínum uni
ókunn lörid. Þegar crlendir ferða-
menn koma hingað flugieiðis
finnst þeim sjálfsagt lítið til konja
afgreiðshihúsanna hér á Reýkja-
vikurvelli, því þau eru • sannast
sagna injög frumsteð, og af mestu
vanefnum gerð. l>eir, sem ferðast
hafa til Kaupmannahafnar, en
þeir eru orðnir margir landarnir,
sfem hafa tekiz þá ferð á hendur
flugleiðis, hafa séð hið nýja og
fullkomua flugafgreiðsluhús á
Kastrupvellínum. Eitthvað svip-
að þyrfti að risa hér upp, ein-
mitt þegar flugsamgöngur við
öiinur lönd aukast með hverju ár-
inu og stóra'r millilandaflugvélar
lenda hér dáglega.
Fullkomnar veitingar.
Auk þcss, sem nauðsynlegt er
að liafa þar góða afgreiðslustöð,
jjyrfti einnig að konia á fót
■þarná baiika, sem skiptí ávísun-
uiu fyrir íerðafólk, góðir skálar,
þar sem ferðafólk getur beðið
eftir flugvélum, þegar það er að
fara o. s. frv. Nauðsýnlegt er- auð-
'vitað að hafa á slikuin stöðum
■upp á að bjóða þœr veitingar,
senx þykja til hlýða anpars stað-
ar. l>að vferður að farn eftir feröf-
um tímanna í því efni, og ekki
þýðir að vera með neinn smá-
borgarahátt. Og jafnvel þótt varla
verði Ílægt að gera ráð fyrir Stór--
liýsi' sem flugstöð. á Reykjavikur-
flugvelli fyrst í stað, er það orðið
mjög aðkallandi mál að hafist sé
lianda iiin bygsingii slikrar bygg-
ingar i nánustu fr-amtið.
Sýningarskálar.
í flugskýlum er líka upplagt
að koma fyrir sýningarherbérgj-
um fyrir allar þær vörur, sem hér
eru framleiddor og einkanlega
ælaðar til útflutnings auk ýmissra
smániuna, er ferðalungar gjarnan
kaupa til minningar um ferðir
síoar. Og nauðsynlegt væri Ííká
að þar yrði rekið gistihús, sem
aðeins væri ætlað erlendu ferða-
fólki, þegar svo ber undir að yél-
ar þurfa að bíða. liér yfir nótt,
þvi ekki má jiað kóma fyrir að
ferðafólk þurfi að sofa í stól-
um végnq. þess að ekki fæst gisti-
rúm fyrir þnð i höfuðborginni.
Góð og fulikomin flugstöð, eða
l'lugskýli er injkil kynning fyrir
I land og þjóð, éða að minnsta
kosti hægi'. hð Íiýnna landiðíog
þjóðina vel íi þann hátt, eins og
hægt er að láta menn fara með
ali skakkár hugmyndir ura laiid
og þjóð, éins og nú er. — kr.
MivvvwmNwuwytfvyyvy