Vísir - 14.12.1955, Síða 12

Vísir - 14.12.1955, Síða 12
Þeáx sem gerast kaapendur VÍSIS eftir 10, hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660, VI VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breytasta. — Hringið í síma 1660 og gei’jst áskrifendur. Miðvikudaginn 14. desember 1955. Neftunarvaldi beitt sitt á Itvað í OryggisrábiíHi. 18 þjéðism oeltað um aðiifl að samtökuni Sþj. Skáfar h@fja söfmiu fyrlr Vetrarhjálpiu s I Af Bx-eta hálfu var því lýst yfir, að þeir hefðu gert allt, sem í þeirra valdi stóð, að aðild 18 þjóða næði fram að ganga, og var fulltrúi þeirra í flokki þeirra, sem liörmuðu mjög hvernig fór. Afleiðingarnar. Allalmennt er litið svo á, að beiting neitunarvalds af hálfu fulítrúa þjóðernissinnastjórn- arinnar kínversku, kunni að flýta fyrir því, að hún verði svipt sæti á v’ettvangi Samein- uðu þjóðanna. Fi’éttaritarar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna geta þess flestir í fregnum sínum, að menn harmi það yfirleitt mjög, hve neitunarvalclinu var frek- lega misbeitt, er til atkvreða- greiðslu kom um aöild 18 ríkja -áð sámtokum Sameinúðu 'þjóð- j -anna, en afleiðing þess var, að •ekkert þeirra náði samþykkt. Það vax fulltrúi Formósu- stjcjrnai'innar, sem byrjaði á því að beita neitunarvaldi gegn -aðild Ytri Mongóliu, og beitti 'þá fulltrúi Ráðstjórnarríkj- -anna neitunarvaldi gegn 13 ríkjúm, sem ekki fylgja komm- únistum að málum, hverju af •öðru, og var þá af öðrum ríkj- um beitt neitunarvaldi gegn Albaníu, Búlgaríu, Ungverja- . laidi og Rúmeníu, eða Evrópu- kommúnistaríkjunum f jórum, .sem á listanum voru, en það var hið furðulegasta við þessar -atkvæðagreiðslur, að þessi ríki voru samþykkt, þótt ekki tryggði það þeim aðild. Eftir á beindi fulltrúi Rússa, -Zamarov, orðum sínum til íull- trúa hins þjóðernissinnaða ' .Kína, og kvað hann ekki f ull- trúa neinnar þjóðar, hann væri 'A rauninni ekki fulltrúi neins :nema sjálfs sín, og væri þó ekki við hann einan að sakast um Ásgeirsdóttur. Jafntefli gerðu hversu farið hefði, því að það Ingólfur og Elín Vigdís og væru BandaríMn, sem bæjru HallulV ólafur og Leifur hpfuðsökina, með því að hlaða , Næst Hilmari að stigum yarð undir Kuomintang og sþvðja sveit jngólfs Isebarn-s með 13 istjórn Chiangs-Kai-sheks. síig og færast þær báðar upp j meistarafiokk. Sveit Sveins ' Heígasonar hlaut 12 stig, sveit jVigdísar Guðjónsdóttur ogHalls Lodge fulltrúi Bandaríkj- : Símonarsonar 11 stig hvor og -anna yísaði þessum ásökunum sveitir Eggrúnar Arnórsaóttur, heim til föðurhúsanna. aHnn Ólafs Þorsteinssonar og Mar- kvað Rússa bera ábyrgðina á grétar Jénsdóttur 10 stig hver. því, að hindrað hefði verið að | Þann 10. janúar n. k. hefst 17 þjóðum samtímis hefði ver- ^ sveitakeppni í meistaraflokki ið veitt aðild að samtökunum. (Bridgefélagsins. ;v^’W'^«fl■l'WWlWWVWVVWVVV^^.VV«»V,«VVVVVVVWV,W■UV,W,VVVVVViy,WWW, Stjómarfundur í Borm vegna heimkomu Dr. Johns. A fstwð'ét- *tu#iw-þfj&Biwsi stg&arm— mw'inn ar fjrUsasaaa Íw>fgJ Sveit Hilmars sigraði. í gær var síðasta umferð í Sveitaíveppnj Bridgefélags Reykjavíkur, 1. flokki, spiluð og fóru leikar þannig að sveit Hilmars Guðmundssonar varð efst >neð 16 stig. í gær vann Hilmar Eggrunu, Sveinn vaim Þorgerði, Margrét Jensdóttir vann Þorstein, Guð- mundur vaim Helga, Karl vann Júlíus og Júlíana vann Margréti ö Slvótar jhefja gjafasöfnun sína í dag á vegum Vetrarhjálpar- innar. í dag fai’a skátar um miðbæ- inn og Vesturbæinn á morgun um Áusturbæirm og á föstudag- inn um Kleppsholtið og önnur úthverfi bæjarins. Skátunum hefur ævinlega verið vél tekið á. ferðum þeirra um bæinn og hafa safnað veru- legum fjárfúlgum, auk íata- gjafa, hvert haust. Þarf vart að .efa áð. svo verði enn áð þessu sinni. 1 Vetrarhjálþin beinir þeim tilmælúm vinsamlegast til fólks jað vera tilbúið með gjafir sínar {þggar skátarnir koma, svo þeir ! þurfi sém minnst að tef jast. Þá [ skál þess ' énnfrémur getið að j skátárnir Veita sjálfir ekki mót- J töku íatapinklum, en hinsvegar taka þeir'. á móti tilkynningum úm fátagjafir og verður sent eftif þéini síðar. eéðslu A- og V-spreitgf með þessum os’Öum Vísað til föðurbúsanna. Síldveiðl í EyjafirÖi ifklega ú Ijúka. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Allar líkur benda til þess að síidin sem gekk inn á Akureyr- arpoll á dögunum sé farin aftur. í gær voru sex skip að veið- um og fengu aðeins frá þremur og upp í 30 mál hvert. Nú hefur hlýnað í veðri og ef síld veiðist eíiki í dag og á morgun verður síldveiðinni hætt. Eitt skip, „Akraborg“, er þegar hætt veiðum. Með hæzta veiði er útgerð Kristjáns Jónssonar, 540 mál, og næst Hannes Hafstein 536 mál. Til Krossaness hafa alls bor- izt 1900 mál síldar og var lokið við að bræða hana í gær. Fitu- magn síldarinnar er 13—14%. Búlganin . forsætisráð’uerra UáðstjGrnarríkjanna og Krusjev aðalritari kommúnistafioltksins rússneska, lögðu í morgun af stað frá Nýju Dehli áleiðis til Afganistan. Þeirra seinasta verk, eftir að hafa reynt að fá menn á Ind- landi og i Burma, til þess áð líta á sig sem friðarpostula, yar að lýsa yfir því í sameig- inlegri yfirlýsingu ■ að Ráð- Stjórnarríkin myndu halda á- fram að smíða kjamorku- og vetnissprengjur, meðan hin stórveldin gerðu það. Jafnframt lýstu þeir yfir því, að þeir væru hlýnntir nýj- um stórveldafundi til þess að ræða heimsvandamálin — slík- um sem Genfarfundinum í suraar, eins og þeir orða það, — en með þátttöku hins komm- únistiska Kína. í gærkveldi var birt yfirlýs- ing Búlganins og Nehrus; sem var með hinu alkunha orða- lagi um, að „draga úr viðsjám | í heiminum“ o. s. frv. Þeir voru sammála um, að hinu kommúnistiska Kína bæri sæti á vettvangi SÞ., og skyldi \ Bóbsetnmg viÖ mænu- veiki þykir sjálfsögl. fullti’úi þjóðérnissinna víkjá, Og að Formósá skyldi samein- ast Kína. Mikil viðskiþti" éru ráðgerð milli landanna. M. . a. seija Rússar 1 mllj. smálesta ,af stáli til Ihdlands, olíu og vélar, en fá hráefni og iðnaðarvarning í staðinn. Starfsmemn gerast hluthafar, Stokkhólmi. — Starfsmeim Addo-skrifstofúvélafélagsins , bafa hug á að vérðá hluthafar í fyrirtækinu. Þeir ætla að kaupa meiri hl,- a£ nýjum hlutabréftun, :sei?i: út- 'verða gefin og nema milljóh s, kr. Er þessi hlutafj áraukning um það bil þriðj ungur álls hluta fjár fyrirtækisins. Fram að þessu hefur þétta fy'rirtaéki i Málmey verið fjölskyldueigh, en stjórn þess gerði starfs- fmönnumun ]$ it’a boð til að auká framleiðni og samstarf innan fyrirtækisins. Addo-vél- ar eru nú seldar til 100 landa um heim allan. (SIP). Brazilíukommar skjóta upp kolli. Koinmímistar ,1 Hrazilíu hugsa sér nú: til Isreyfings., s Þeir hafa orðið að starfa leynilega, eru nú farnir að hætta sér út í birtuna, í von iffli (að geta komið einhverjum Gerðu þeir að lokum það að sinna manna í samsleypustjórn tillögu sinni, að efnt yrði til þá, sem Kubitschek forseti ínun bólusetningar gegn veikinni í mynda eftir að hann tékur við Stokkhólimi. — Nýlega efndu gérfræðimgar í lömunarveiki til þings í Stokkhólmi að undir- lagi Alþjóða heilbrigðSsmála- stofiiuuarmintar, ^stórum stíl í þeim löndum, þar sem helzt er h^ttg á, a§ hún Mkisstjóm V.-Þýzkalands 'íæðir í dag mái dr. Johns, sem s.l. mánudag gaf sig óvænt fram vJð lögregluna í V.-Berlín. — æstirétíur kann að fjalla um mál hans, sé haim andlega heill. Dr. John var yfirmaður leyndarþjónustu V.-Þýzka- lands. Flýði hann til Austur- Þýzkalands fyrir um það bil þremur, misserum. Hann var fluttur loftleiðis til V.-Þ, frá V.-Berlín, Qg dómari í Karls- ruhe hefir yfirheyrt hann. Þunglyndi mun hafa þjáð dr'. John, og heyrst hefur að andleg heilbrigði hans verði ránnsök- uð. Ekkert hefir verið sagt um. [þætta af opinberrr hálfu en menn vænta einhverra fregna eftir stjórnarfundinn, sem haldinn verður í Bonn í dag. Kon,a dr. John’s, sém dvalist hefir í London að undanförnu, fór í gær til V.-Þ. ti! fundar við mann sinn. Aístaða stjomar A.-Þ. grunsamleg. Brezka blaðið G: ?gow Her- ald telur afstöðu au tur-þýzku stjórnarinnar g runsamlega.. Hvers vegna leyfk hún allt í einu, að dr. John hvérfi til V.- Berlínar? Kannskt hafi hún beinlínis- stuðlað að því. Að minnsta kosti sé vissará að vera á verði. Svíar gefa Austurrík- ismönnum hús. Frá fréítaritára Vísis. . Stokkhólmi á laugardag. Svíar hafa afhent íbúunum í Linz í Austurríki 50- hús til eignar og afnota. Linz varð mjög illa úti í flóð- unúm í Doná í fyrrá, og gáfu Svíar borgarbúum þess vegna 50 tvíbýlishús til að bæta úr neyðinni áð nokkru leyti. Af- henti Tage Erlander,, forsætis- ráðherra, húsin sjálfur fyrii nokkrum dögum. effir áramótin. Kommúnistar hyggjast koma koQiÍ Upp, en niéða'l þeírrá éf J þessum áformunl sínum í Svíþjóð. Það var úpplýsf, á8 í framkvæmd ttiéð því að vínná fim mlöndum höfðu 10 milljóri-»pð samfylkingu vinstri flokk- ir barna verið bólusett við áfefla og vera með í þeírri sam- veikinni. (SIP). i fylkiíígu. Sígrar Gaitskell? Úrsiit fyrstu kosningar um eftirmann Attlee’s verða kunn í dag. • Valið er milli Morrisons, Gait^kella og Bevans. Fái eng- inii einn. þeirra helmingL fleir atkvæð en hinr tveir saman,- lagf vérðúf. að kjósa aftur. Revíu-kpbarett Isleuzkra Tóna kveður bæjarbúa með sýningu i Ausíurbæjarbíói í kvöld kl. 9,30 og.-er þetta 12 og síðasfa sýning kabarettsins, sem jefnaij hefur verið sýndur fyrir fullu, húsi Kabarettinn hefur vakið mikla hrifningu og hlotið lofsamlsgis ðóma , allra er séð hajfa.- Listameiui. iig. starfsfólk kabarettsms hefur beðið Vísi að færa bæjarbúum beztu jóla og nýjárs- kveðjur, og þakkar þeím góða aðsókn og undirtektir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.