Vísir - 17.12.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 17.12.1955, Blaðsíða 7
Laúgardaginn 17. desember 1955. VfSIB T Sigurður frá Brún er landskunnur ferða- hesta- og kvæðamaður. RÆTUR og MURA er önnur ljóðabók hans, en í fvrra kom út ferða- bók hans, ,,Einn á ferð of oftast riðandi“, sem hlaut sérstaklega góðar viðtökur. Emil Björnsson: \W ,/// /i/ Undanfarin tvö ár hefi eg í dagblöðum bæjarins vakið at- h'ygli á þessum litla sjóði, sem varið er til að kaupa jölágiaðn- ing' handa fávitum. Árið 1953 hófst þessi starfsemi og söfnuð- úst þá 2180 kr. í sjóðinn og. var þá sendur jólaglaðningur til heimilisfólks á fávitaliælinu í Kópavogi. Fyrir jólin í fyrra söfnúðust 815 kr., en þá var þó hægt að senda jólaglaðning bæði í Kópavogshæli og í Klepp járnsreykjahælið í Borg'arfirði, ’enda var tölúvert í sjóoi frá fyrra ári. Nú er bætt við'þriðja hælinu, Sólheimum í Gríms- íiesi, og' á þessum þrem hælum eru samtals 85 manns. Þess er vert að geta sam- kvæmt frásögnum forstöðu- kvenna hælanna, að margt af heimilisfólki þeirra fær aðeins 'þann jólaglaðning, sem hér um ræðir. Það er vegna þess, að sumir þessara manna eiga enga . að, aðrir hafa ekki haft heitt samband við skyldmenni sín • órum saman. En forstöðukon- urnar segja mér jafnframt, að fáir muni gleðjast jafn barns- lega og hjartanlega af litlu og’ heimilismenn þeirra, eldri og yngri. Þetta eru andleg börn, sem finna þó vel, eins og önnur börn, hvað að þeim snýr, hvort eftir þeim er munað eða þelm snýr, hvort eftir þeim ei' mun- a'ð eða þeim er gleymt. Hverjir ættu fremur að hljóta blessað- ar gjafir jólanna en þeir, sem veita lítilræði viðtöku sem væri það sending af himnum. Eg bið yður, heiðraði lesandi, að hug- leiða a. m. k. niarkmið þossa . jólagjafasjóðs. Hváð lítið sem er verður að dýrindi.s gjöf i hönd- um þeirra, sem eiga að njóta þess, barnshjarta þeirra er ó- spillt og stórt, ljós skynseminn- ar kann að logá dauft, en Ijós hins hreina hjarta er sannar- lega jólaljós. Fyrir jólin í fyrra gáfu eft.ir- taldir aðilar í þenna jólasjóð: Jólasjóðúr Bræðrafélags Ó- háða safnaðarins, 250 kr. Starfs- fólk Tóbakseinkasölu ríkisins 160. Fjölskyldan Selby-Kamp 7, 50. Ólöf Jónsdóttir 100. Þór- dís og Ella Berg 25. Guðlaug Ólafsdóttir 80. ísleikur Þor- steinsson 50. og Árni E. Einars- son 100. — Guð mun launa fyr- ir þá^ sem lítils mega sín. Gjaf- ir eru þegar fa.rnar að bcrast í sjóðinn fyrir þessi jól. T. d. gaf fólk, sem var i kirkju hjá mér fyrsta sunnudag í jóláföstu, samtals 415 kr. Gjöfum i þenná sjóð má koma til mín eða til Boga Sigurðssonar hjá Barna- vinafélaginu. Sumargjöf, Lauí- ásvegi 36. Með þökk fyrir birtinguna og ósk um gleðileg. jól. Emil Björnsson. .«OftiVW.W.WiWJWVVW.S - er jafnan með samii talin göfugt og skemmtilegt frumherjaverk í sögu íslenzkra bókmcnnta. Þetta er saga seskumanns, sem heyir harða og miskunnar- lausa baráttu, en vinnur giæsilegan sigur. Hið góða og illa tekst á í sögunui, og maniiyinurinn PáLI Sig- urðsson lætur Aðalstein vaxa af raununi þeim, sem íslcnzka þjóðin átti við að stríða í hildarleiknum við fátækt, sorgir og vonbrigði. Aðalsteinn er fulltrúi alls hhis bezta í fari íslendinga — og þess vegna verður hamingja hans mikil að lokúm. Þessi nýja útgáfa Aðalsteins er prýdd teikningum eftir Halidór Pétursson og henni valinn sá búníngur, sem hæfir frumlierjaverki Páls Sigurðssonar. Bókaútgáfan FJÖLNIR Blómabúöin Laugavegi 831 selur jólatré, jólagreni, skreyttar hrísbur á leiði, allskonar þurrkuð blóm. — Mikið af skeryttum köi'íum til jólagjafa, þurrkuð skreytt jólatré á 23,00 og 33,00 kr. stk. Mikið af allskonar ptmti í jólakörfur og á greinar. — Ennfremur verður selt á horninu á Eiríksgötu og Barönsstíg. — Kom- 5 ið og reynið viðskiptin. :— Athugið, að við sendum heim á aðfangadag, jólakörfur sem keyptar eru hjá okkur. ] .'.VWSftVAVVWSXVVWJWWN Smitml amtmsGÞÍ k: Hinn nýi Chrome-hreinsari, sem ekki rispar.—• Sinclair, glugga-þvottalögur. — „Wash King“ þvottaskinn, mjög ódýrt. — „Mistexe" klútar, sem verja móðu á bilgluggum. $ £ 'rÆTUB OG MUEA sannar að Sigurður er jafuvígur á li' SMYRILL smorolíu- og bSalilutaverzIua Husi Samemaða við Naustin (gegnt Hafnai-húsinu). bundið mál, sem óbundið og héfur harm með þessaiú bók S sinni skipað sér í hóp beztu skólda. AVXWAV^WXW.V-V.V*W.W!.V.’.WAVWAW«.W íókaútgáfan Norðri Sam bandshús inu Reykjavík Sírnar 3987 MSepi €tö i l isi Tandur fjvottalögur er er ódýr. Hreinsaí midursamlega ng færir me$ sér íerskan iim. WastMÍma' fjefia* tamtiw&rhweint í 5 ., ’kW/.V.V.W.WJ ^WiWl.VVWVWWyV^VWAV.VWAVyW.VWWiVAVVLiV^VVlrt.Vy’VVyi.-A^.VW.VVb’VWV-Aft.V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.