Vísir - 09.04.1956, Blaðsíða 9
Mánudagiim 9. apríl 1956
VÍSIB
Gufunes —
Framh. af 3. síðu.
menn almennt gera sér ljóst.
Sú hliðin, sem almenningi er
kunnust, er talsíma- og rits.íma-
þjónustan, en miður kunnar eru
aðrar starfsgreinar og má þar
nefna starfrækslu viðtöku-
stoðvarinnar í Gufunesi. Arið
1934 key.pti Landssíminn land
i Gufunesi í Mos.fellssveit og
var þar reist stöðvarhús sama
ár, en árið 1935 tók stöðin til
starfa og var þá opnað talsam-
þand við Kaupmannahöfn og
Lcndort en síðar hófst talsíma-
og ritsímasamband við New
York. í þessari stöð fer frarn
viðtaka allra símtala við Kaup-
mannahöfn, London og New
York, en sendistöðvar fyrir tal-
sambandið eru á Vatnsendahæð.
vegna þess að þár eru hlust-
unarskilyrði miklu betri en í
Reykjavík og laust við truflanir
frá vélum og urnférð borgarinn-
ar. Ennfremur þarf mikið Iand-
rýrni undir þann fjölda loft-
neta, sem nota þarf við þessa
þjónustu, en þau eru um 30—
40 talsins af mismunandi stærð-
um og geroum og eru dreifð á
80 hektara svæði.
Tölur, sem tala sínu máli.
— Það er ærið að gera dags
daglega hjá j’kkur. Geturðu
nefnt nokkurar íölur í sambandi
við árlega sendingu skeyta og
aðra þjónustu?
— Til þess að geía gleggri
hugmynd um starfsemi radíó-
flugþjónustunnar, má geta þess
að á árinu 1955 afgi'eiddi Gufu-
nesstöðin rúmlega 6,600 milli-
landaflugvélar, sem flugu á
Yfirlýsing vegna urtimæla
Eadíósíöðin í Gufunesi.
Þá: eru í stöoinni viðtökutæki
fyrir loftskeytastöðina í
Reykjavík, sem annast viðskipti
við skip. í stöðinni eru einnig
framkvæmdar svonefndar tíðni-
mælingar og eftirlit með radíó-
viðskiptum.
Öll símtöl við útlönd og rit-
símaþjónustan við New York
fara fram á stuttbylgjum. Af-
greiðsla samtalanna er i Lands-
símahúsinu í Reykjavík, en
Gufunes veitir viðtöku talinu,
sem sent er erlendis frá. Þannig
fer samtal við útlönd um tvær
sendistöðvar og tvær viðtöku-
stöðvar. Má af þessu sjá, að
mikið er fyrir því haft að
tryggja talsamband við útlönd.
Þegar viðtökustöðin hóf
starfrækslu sína, voru starfs-
menn hennar tveir, en nú vinna
þar 4 loftskeytamenn^ auk
stöðvarstjóra. Er starf þeirra
aðallega fólgið í eftirliti með
íækjúm, sem eru mörg og marg-
brotin.
Staðarv'al.
— Hvers vegna var stöðinni
valinn staður í Gufunesi?
— Gufunes varð fyrir valinu
gæzlusvæði íslands. Auk þess
hafði stöðin viðskipti við fjöl-
margar vélar, sem flugu á öðr-
um gæzlusvæðum, en náðu ekki
sambandi við aðrar stöðvar en
Gufunesstöðina.
Árið 1955 voru afgreidd yfir
60,000 skeyti við flugvélar, um
300,000 skeyti á íjarrita innan-
lands og um 250,000 skeyti voru
send og móttekin frá stöðvum
erlendis.
Má aldrei stöðvast.
— Hvernig fer ef. stöðin bilar,
stöðvast t. d. vegna raímagns-
bilunar eða af öðrum ástæðum?
— Að sjálfsögðu má starf-
semin aldrei stöðvast og tafir á
skeytum geta haft alvarlegar
afleiðingar. Til þess að koma í
veg fyrir þetta eru gerðar marg-
víslegar örvggisráðstafanir. T.
d. má nefna dieselvélar, sem
hægt er að grípa til ef rafmagn-
ið frá Rafveitu Reykjavíkur
bregzt, radíósambönd, sem not-
uð eru ef línur innanlands bila,
o. s. frv. Þá hefur uppsetningu
loftneta, viðtækja og fjarritvéla
verið þannig hagað, að fljótlegt
er að grípa til varatækja ef bil-
Leyfi mér, heiðraði ritstjóri,
að biðja yður að birta eftirfar-
andi út af grein í Mánudags-
blaðinu 9. apríl varðandi kostn-
að af uppboðskröfu í Keflavík.
Dæmdur málskostnaður nam
kr. 350,00. Skuldarinnar gegndi
hvorki lögsóknaraðvörun,
stefnu né dómsbirting. Varð því
eigi umflúið að gera fjárnám.
Þar mætti kona skuldarans óg
hvatti bæði fógeti og ég hana
til að segja skuldaranum frá
gerðinni. Vöruðum við hana við
miklum kostnaði, sem leiða
myndi af mótum, ef til upp-
boðsbeiðni kæmi, en hún kvað
mann sinn engan tíma hafa til
að sinna erindi mínu. Við ann-
að uppboðsmót mætti skuldar-
inn. Bauð ég honum svo langan
frest sem hann þyrfti til að
greiða næstu afborgun fyrir
næsta mót, en er hann stóð
ekki við loforð sitt og talaði
heldur ekki við mig, mætti ég í
þriðja sinn til að kref jast fram-
gangs uppboðsins. Er skuldar-
inn kvaðst vilja reyna að greiða
upp gaf ég 200.00 kr. afslátt af
hverju hinna þriggja móta eða
alls kr. 600, en taldi mig samt
engan veginn skyldan til af-
sláttar, þar sem allir táxtar lög-
fræðinga eru orðnir nokkuð
gamlir og úreltir vegna aukinn-
ar verðbólgu, enda alls eigi rétt,
að lögfræðingar hafi mikið
lægra kaup en lítið menntaðir
fagmenn.
Venjuleg mót við fógetagerð-
ir kosta kr. 100.00, og dagþókn-
un fyrir ferð úr bænum er kr.
500.00. Hafa lögfræðingar tjáð
mér, að þeir stæðu ekki við að
gefa afslátt af gjaldi þessu, m.
a., þar sem þeir misstu oft af
viðskiptum við slíkar fjarvistir.
— Hef ég sjálfur orðið að leggja
út 600,00 krónur fyrir slíkt mót
til ónafngreindrar skrifstofu
hér í bæ til að bjarga nauðsyn-
legustu heimilismunum þlá-
snauðs — og raunar gjaldþrota-
manns í Keflavík undan upp-
boði.
Þess skal getið, að mótagjöld
við aðfarar- og uppboðsgerðir
eru jafn há, hvort sem krafan
er há eða lág. Kostnaður í þessu
tilfelli varð tæpar kr. 2.500.00
og nokkur hundruð af því var
útlagður kostnaður við ferðir,
þinglýsingu og ýmis réttar-
gjöld. Greinin er því mjög hlut-
dræg og villandi í minn garð
auk þess sem hún ranghermir
m. a. mjög tímalengd greiðslu-
dráttar skuldarans.
Þar sem mér er persónulega
kunnugt um, að hið umrædda
fyrirtæki er mjög umburðar-
lynt við viðskiptamenn sína, þá
er einnig ranglega sveigt að því
í greininni, enda hefur þessi
ritstjóri reynt að hefna sín á
mér — og raunar nú einnig á
téðu fýrirtæki — þar sem við
borð lá, að ég gerði fjárnám
fyrir þess hönd fyrr í vetur hjá
ritstjóra Mánudagsblaðsins
vegna langvarandi vanskila
hans á greiðslu fyrir svefnsófa
sinn, er hann hafði á sínum
tíma keypt þar. Hafði ég þó
veitt honum mánaðalanga fresti
gegn greiðsluloforði, sem brást.
Sé rangt, að lögfræðingar taki
kaup fyrir fyrirhöfn sína skv.
sínum úrelta taxta, þá hlýtur
sama að eiga við u mýmsa aðra,
sem þéna margfalt meira oft og
einatt en lögfræðingar, svo sem
ýmsir fagmenn, og líklega er þá
einnig um „blygðunarlausa ó-
svífni“ að ræða hjá Mánudags-
blaðinu að selja sig sjálft fyrir
tvær krónur, þótt Morgunblað-
ið, sem er margfelt stærra og
merkara blað, sé selt 1 krónu.
Álít ég skuldakóng þenna,
sem Mánudagsblaðið ræðir um,
alveg eins munu hafa efni á,
að greiða skuldir sínar skilvís-
lega, — eða a. m. k. semja um
þær, hafi hann ekki peninga á
vissum tíma, — eins og aka með
ölvaðan ritstjóra um bæinn til
að heimsækja fyrirtæki í þeim
tiilgangi að hafa af mér við-
skipti á miður heiðarlegum for-
sendum.
Virðingai’fyllst,
Hafþót Guðmundsson.
Vfirlýsing.
í tilefni af skrifum tveggjai...
blaða, Tímans og Alþýðublaðs-
ins, skal það tekið fram aS
fréttastofan Associated Press
hefur aldrei fengið aðrar frétt-
ir sendar frá fréttaritara sínum
á íslandi, en þær sem byggðar
hafa verið á staðreyndum. I
því tilfelli sem um er rætt:
fréttaskeyti um samvinnuslit;
stjórnarflokkanna, þegar þau;
voru kunn, yfirlýsingu Alþingis
um endurskoðun hervérndar-
samningsins í orðréttri þýðingu,
ályktanir og breytingartillögur
stjórnmálaflokkanna orðrétt-
ar þýddar. Það er ekki sið-
ur fréttaritara viðurkenndra
fréttastofa að senda sem fréttir
órökstuddan orðróm né bolla-
leggja um orsakir eða afleið-
ingar frá eigin brjósti. Aftur á
móti verður aldrei komið i veg;
fyrir það, að erlend blöð, sem.
nota fréttir fréttastofa yfirleitt-
dragi sínar ályktanir eins og
þau hafa gert að þessu þessi,
Og getur hvorki fréttastofa AP
né fréttaritari hennar hér gert
við þvíí, að dregnar hafi verið
svipaðar álýktanir af frétt-
um seinustu stjórnmálavið—
burða í erlendum blöðum og
gert er hér. En það virðist eink-
um hafa orðið tilefni þessarar
ómaklegu árásar á heimsþekkta
fréttastofu.
Kristján Jónsson, ■
frcttaritari A. P, f
ana verður vart í tækjum þeirn,
sem notuð eru að staðaldri.
Sími 7645 I
Bílahreinsunin í
Laugarnesveg 13.
Hreinsum bilinn utan og
innan. Setjum á keðjur.
BÓNUM |
Sími 7645 j
fVVVWJVUWUWVVWNIWnANV
Bifreiöakertin
eru sjálfhremsandi. Þau endast margfalt miðað við venju-
leg kerti. Bæta gang bifreiðarinnar og draga úr benzín-
eyðslu. Ódýrustu kertin miöað við endingu.
SMYRISÆ
sanur&iíu- háiahlaaigeV(*a'zlun
Húsi SameinaSa gegnt Hafnarhúsinu.
Litið um öxl—
Framh. af 4. síðu.
lífi hans. Hann sem var svo feim-
inn og hlédrægur að eðlisfari
roðnaði svo að honum hitnaði í
ið helgibrot úr hversdagslegu
andliti. — Ó að hún Sigi’íður
þvottakona hefði svipað útlit og
hún Þóra, þá skyldi hann biðja
hann föður sinn að láta hana
aldrei fara frá þeim, og strák-
arnir mundu verða eins og þeim
hefði verið gefið beint á hann.
Allt í einu hafði faðir lians
rofið þennan glitvef, sem Niku-
3ás hafði kotnið sér upp á svo ó-
væntan hátt. „Um hvað értú að
hugsa?“ hafði hann sagt. Senni-
legur hefur föður hans fundizt
liann mjög kjánalegur á þessu
augnabliki.
„Eg er að hugsa," endurtók
Nikulás. ,.Eg get gjarnan sagt
þér það. Finnst þér ekki leitt að
láta hana Sigríði hugsa um okk-
ur, fyrst húm er svoná Ijót?“
Nikulás óskaði þess strax að
hafa ekki sagt þetta. Hann beit
á vörina og varð ennþá rauðari
en áður.
,,Eg veit ekki, drengur minn,
hvort önnur kona myndi henta
okkur betur,“ hafði faðir hans
sagt. „Það getuf verið vai’huga-
vert að skipta mikið um, Sig-
ríður hefur dálitlar tekjur af
veru sinni hér hjá okkur, því ég
reyni að borga henni vel. Hún
vinnur íyrir sér og heilsulausri
systur sinni. Þáo er nú með Sig-
riði eins og margt ennáð íólk, að
vel má það vera, að hún beri
ekki ásjálegt ytra gei’fi, en hún
er fögur kona og það fylgir
breytni hennar, en ekki útlitið
eitt. Mundu hvað ég hef sagt þér,
að þú verður brátt ábyrgur fyr-
ir sjálfum þér, og ]-að er hvorki
samboðið þér xxé sæmandi að
leggja í fólk fyrir útlit þess.
Móðir þín var vönduð, Nikulás,
og bar góðan þokka eins og þú.“
Faðir hans þagnaði og rýndi
ofan í vinnu sína, en Nikulási
vöknaði um augu Hann langaði
að fara til föður síns og hjúfra
sig upp að honum eins og þegar
hann var minni. En þrátt fyrir
þrá sína, gat hann það ekki.Þó að
hann væri oft slæmur sonur, þá
hafði faðir hans gefið honum þá
mestu viðurkenningu, sem hægt
var, að hann væri líkur móður
sinni, konunni, sem hánn lxafði
aldrei séð, svo hamx myndi eftir,
en bar alltaf sérstakan helgiblæ
í meðvitund hans.
Upp frá þessu hafði Nikulás
farið að finna það jafnvægi í sér,
að geta látið dylgjur strákanna
eins og vind um eyrun þjóta.
Ekki var að vita nema hann yrði
hamingjunnar bai’n, hugsaði
hann, og máske svo hugþekkur
maðui’, að Þóru í Jaðri geðjað-
ist að honum. Ævinlega var hún
honum hlý og góð. Þó fannst
honum kannske ekki alveg laust
við korkunnsemi í rómnum, er
hún ræddi við liann. En hún
hafði líka svo oft bjargað hon-
um. Kannske var það ekki nema
von, að herini hætti við að koma
móðurlega fram við lxann.
Eftir ferminguna fór Þóra til
höfuðstaðarins. Þar settist hún
í kvennaskólann. Hún eyddi ekki
stundunum til ónýtis, stúlkan
sú. Hún virtist keppa að ein-
hverju vissu mai’ki. En Nikiilás
bar hulinn ótta i brjósti viðvíkj-
andi þessum hraða framgangi
Þóru. Myndi hún ekki hverfa þá
og þegar alveg fi’á augum hans
og ’ fi’ámtíð hennar og viðliorf
standa fjarri honum?
Nikulás stundi. Hann mundí
vel hversu heitt hann þráði vor--
ið og þá stund er Þóra kæmi
heim. Aldrei leið á löngu eftir
heimkomu hennar, að hún kæmi
ekki á verkstæðið til að heilsa
upp á hann. 1 hvert sinn sem
Þóru brá fyrir augu hans, fannst
honum hún verða sér eittlivað
svo undariega fjarri, en þeegar
hún var gengin á braut vaknaöl
þrá hans til hennar enn á ný.
Sennilega voru þetta einhverjar
kenjar frá honum sjálfum, se:a
_ i..........í Framh,