Vísir - 16.04.1956, Side 2

Vísir - 16.04.1956, Side 2
-Mámudagúm 16.;apríl 495® Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; 'I’órarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon kennari). t! 1.10 Einsöngur: María Mark- an Östlund syngur; Fritz Weiss- Iiappel leikur undir á pínaö. —! 21.30 Útvarpssagan: „Svart-J fugl“ eftir Gunnar Gunnarsson; IV. (Höfundur les). —• 22.10 'Úr heimi myndlistarinnar (Björn l’h. Björnsson listfræð- íingur). 22.30 Kammertónleikar (plötur) til kl. 22.55. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss iór frá 'Vestmannaeyj um á laugardag til Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hafnarfirði á miðvikudag til Ventspils og Helsingfors. Fjall- i'oss íór frá Siglufirði á laug'- ardag til Dalvíkur. Svalbarðs- <eyrar, Akureyrar og Húsavik- •ur. Goðafoss fór frá Akranesi á fimmtudag til Vestfjarða, Siglu- 'fjarðar og Akureyrar. Gullfoss fór frá Leith á laugardag til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Wis- mar á fimmtudag til Austfjarða. mmó A I. M E :v IV IIV f. s Mánudagur, 16. apríl —- Í07. dagur ársins. FMð j var kl. 10.00. i Ljósaiími bifreiða og annarrc. ökuíækja 5 lögsagnarumdæmi Eeykja- víkur verður kl. 21.40—5.20. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760. — Þá eru Apótek Austrsrbæjar og Holtsapótek <opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kL 4 síðd.. en aukj þess er Holtsapótek opið alla: simnudaga frá kl. 1—4 síðd.] i Slysavarðstofa UeykjavIku'E 1 í Heilsuvernaarstöðinni er op-] fa alian sólarhringinn. Lækna-j vörður L. R. (fyrir vitjanir) er. á sama stað kl. 18 til kl. 8. — j Sími 5030. | Lögregluvarðstofan j hcfir síma 1166. Slökkvistöðm } hefir síma 1100. Naeturlæknir verður í Heilsuverndarsíöðinni. Sími 5030. K.F. U.M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 16. 5—11 Huggarinn mun koma. Landsbókasafnið er cpið alla virka daga frá M. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin. alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga,. þá kl. 10—12 • og 13— 19 og sunnudaga frá M. 14— 19, — Útiánaáe-ildin. er op- in allá viíka daga kL 14—22, "81—vl Tt.?<í ‘sftBipxegrœi euia Reykjafoss iór frá Huil á föstu- dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Rotterdam á laugardag til Sej-ðisfjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur. Birgitte Skou fór frá Hamborg á föstudag til Reykjavíkur. Gudrid fór frá Rotterdam á þriðjudag til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík annað kvöld vestur um land til Akureyrar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum, Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til íteykjavíkur. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Töframöttur íónanna. Nýja Bíó sýnir hina aðdáan- legu kviiímynd, Töframáttur tónanna, í síðasta sinn. — Kvikmyndin hefur verið sýnd síðan á annan í páskum og fær einróma lof. 70 ára er í dag Þórður Jónsson bók- haldari frá Stokkseyri. Austurbæjarbíó sýnir kvikmyndina „Morðin í Morgue-stræti taugaæsandi mynd, sem byggist á skáld- sögu liins heimsfræga höfundar Edgars AUan Poe, — Kvik- myndin er frá Warner Brothers. Hafnarbíó sýnir „Destry“, sem gerð er eftir skáldsögu eftir Max Brand. Þetta er mynd frá lög- leysis og óaldartíma vesíra og gerist í bæ, þar sem ungur maður hyggst kóma á lögum og reglu, vopnlaus. Kvikmyndin er í litum. Eínar Krístjánsson óperusöngvari fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri danskri óperu, sem nefnist „Þrúmuveðrið“ og er eftir S. S. Schulz. Ópera þessi hefur ný- lega verið frumsýnd í Kong- unglega leikhúsinu í Khöfn og hefur Einar hlotið einróma lof Khafnarblaða fyrir leilc sinn og söng. Á föstudagiim kom Helga af veiðum hingáð til Reykjavíkur með 80—DO Jlestir af fiski eftir 6 lagnir og er það óvenju mikil veiði. Skólholí sldrk j u hefur verið heitið orgeli, sem Danir munu gefa. Hafa þeir þegar safnað í þessu skyni 50 þúsund dönsknm krónum. Hcnedikt Tómasson skólastjóri við Flensborgar- skólann í Hafnarfirði hefur verið skipaður af hálfu heil- brigðismálaráðúneytisins til þess að vera skólayfirlæknir frá 1. sept. n. k. að telja. Hér er um nýstofnað embætti að ræða. Vöruflutniugar tii Oræfa. Á hverju vori, áður en leysa tekur á jöklum, hafa Öræfing-ar fengið vörur fluttar heim til sin á bílum vestan yfir Skeiðarár- sand. Kaupfélag Skaftfellinga í Vík annast flutningana og hafa þeir yfirleitt' gengið vel um þetta leyti árs, því þá er að venju lítið í vötnum. Að þessu sinni er gert ráö fyrir að fiutn- ingamir hefjist 'eÍMivem næsiv. daga. Lárétt: 1 kauptún, 7 usi vafa, 8 ílát, 10 alþjóðastofnun (skst.), 11 ósvikin, 14 nær vegg, 17 deild, 18 rót, 20 jarö- ai'för. Lóðrétt: 1 gróðrarins, 2 fall, 3 fangamark, 4 klefi, 5 .., .hlið, 6 laust, 9 elskar, 12 andi, 13 nagg, 15 efni, 16 ósamstæðir, 19 fangamark. I.ausn á krossgátu avr. 2860: Lárétt: 1 Meihagi, 7 ið, 8 ær- ið, 10 ana, 11 taðs, 14 únsan, 17 Na, 18 Móar, 20 stigi. Lóðrétt: 1 Miðtúns, 2 eð, 3 hæ, 4 Ara, 5 ginn, 6 Xða, 9 óðs, 12 ana, 13 samt, 15 Nói, 16 ári, 19 Ag. Veðrið í moirgua: Reykjavík ANA 4, -i-1 (mest frost í nótt í Rvík 5 st.) Síðu- múli NA 5, -t-3. Stykkishólmur NA 3, -t-1. Galtarviti ANA 1, -4-2. Blönduós NA 2, 4-4. Sauðárkrókur NNA 3, 4-2. Ak- ureyri logn, 4-2. Grímsey N 3, 4-2. Grímsstaðir á Fjöllum NNV 4, 4-5. Raufarhöfn NNV 3, 4-1. Fagridalur í Vopnafirði N 4. 4-1. Dalatangi N 4, 2. Horn í Hornafirði NNA 5, 2. Stór- höfð'i í Vestmannaeyjum SA 1, 3. Þingvellir NNA 1, 4-1. Keflavíkurflugvöllur NA 4, 0. Veðurhorfm’, Faxaflói: Norð-1 austan gola. Víðast léttskýjað í dag. hægviðri og skýjað í nótt. Togarar. Skúli Magnússon kom af veiðum í morgun, en væntan- legir eru af veiðum Skúli Magnússon og Jón Þorláksson. — Júní kom til Hafnarfjarðar í fyrradag og Ágúst er vænt- anlegur í dag. Hvöt, sj álfs tæðiskvennafélagið heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, talar. — Félagskonur eru bcÆinar að fjölmenna og mæta stundvis- lega. StjÖrnubíó hefur í dag sýnmgar á brazi- liskri mynd, sem mun vekja ó- vanalega athygli, þar sem hún er fyrsta braziliska myndin, sem liér er sýnd, en auk þess er hér um stórmynd að ræða, sem hefur fengið mikla viðurkenn- ingu. Hún hlaut tvenn verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem bezta „ævintýra- mynd ársins 1953“ og fyrir sér- kennileg'a tónlist. í kvikmynd- inni er leikið og sungið lag sem frægt hefur orðið „O Ganga- ceiro“. kuldaskór kvenna, Heiinsþeikkt nýjung I margar gerSIr. Séran hval, súra: íolaldakjoi í b'ixíl oj súran! sfflllaclt. Sendum RéMnrboiísvegi 1. Simi ®S82. Daglega nvtt. KJiftlars. pylstir, ibjég'u og igga, so$in svil,l rófar, Iheiíttr blóSmör og J Iií.ra.r.pyba. U cÁ.íjfúéá&Jl flíifsvallagwln 16, s&mí 2373 )Mý ýsa, íæraíiskar bæii Iheill og Hakaður, geliT;, kiimar ©g salt- Fiskhöllin si itsölur tiennar Simi 1240. SkjaMborg við Skúl&gðts. Síml 827SÖ, a einnm Fkklars, Smart braað Kaííismthir Cocktail-snittiir og mólNur o'kkar Gea*Hiir :BE.iiaasd»t4ljjr - IBásftaÓavegi 53, wriur iarÓseit'á m®rgiu» i>ri$j«t> dagifflia 17. april, trá Fossvogstórkp 41)13,3®. . SijprÍar Báriamm MACJNtfe THORLAOTS 31 tefstaréttai’lögmafair, Málflutoingssknfsto.fa Aðalstrætí 9. — Sími 1875. $ TOKALQN púður er samsett með það fyr- ir augum að fara sem bezt við' hinn bjarta litarhátí Norðurlanda kvenna. Munið TOKALON púður í plasfóskjunum Einkaumboðsmenn: FOSSAR H.F. Box 762, Reykjavík. IBjSsrg SlgarJóE.i'dló'ttk ífjafnargötu 10, sfmt 1898 TOKALON 'hið' nýja heimsfræga púður, ,er sú tegund, sem konur ura gjörvallan heirn. kjósa sér í dag. Það er „Mousse de Creme“ sem veldur því að Iiíð nýja TOKALON púður er svo áferðarfallegt á andíiíinu, Sn. þess að skaða svitaholur. •— Látið kaupmann yðar sýna y&- ur hinar mismúnandi litarteg- undir af nýja TOKALON púðr- inu, svo þér getíð'-yali® úr» Kanpi M. frímeíki S. ÞORMAK Spltalastlg 7 (eití-r kL 8)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.