Vísir


Vísir - 16.04.1956, Qupperneq 6

Vísir - 16.04.1956, Qupperneq 6
VÍSIR Mánudaginn 16. apríl 1956 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Móðurmáls- 1L -=*JD páttvit' Þjélln hlær. Síðustu vikurnar hafa menn veitt því eftirtekt, að van- líðan hinna „sanntrúuðu" kommúnista, hefur mjög færst í aukana. Þeir eru eins og maður, sem verður fyrir mLklu andlegu áfalli en átt- ar sig ekki strax til fulls á, hvað gerst hefur. Þegar j hann svo fer að átta sig, nær ; skjálfti og taugaveiklun tök- um á honum og heilsu hans hrakar. Ástæðan fyrir þessari ranlíðan kommúnista er auðsæ. Sterk bein þarf til að þola það er heil þjóð hlær aö mönnum. I íslenzku kommúnistarnir hafa ekki svo sterk bein, að j þeir þoli það án þess að glúpna. En þeir geta hugg- að sig við það, að þeir eiga marga þjáningabræður. , Allur heimurinn hlær nú á þeirra kostnað og kommún- istanna, sem í öllum löndum lágu á knjánum og tilbáðu Spurt er um það ,í bréfi, hvort rétt mál .sé að segja: „Hann stal úr sjálfs síns hendi“. Svar: í nútímamáli er talið réttara í orðasambandi eins og þessu að nota ekki eignarfall eignarfornafns, síns_ heldur eign'arfall afturbeygða for- nafnsins, sín, og j’rði má máls- greinin þannig: Hann stal úr sjálfs sín hendi. Upphaflega hefur þetta orðasamband orðið til þannig, að orðinu sjálfur er bætt við eignarfornafn, líklega til frekari áherzlu: Sá er lét kirkju gera af sínu fé sjálfs. goðið . í Kreml. Og nú er þessum vesalíngum skipað að afneita dýrlingnum, sem áour var hafinn yfir allt mannkyn, en er nú talinn -^n ÞeSar í fornmáli fer að gæta geðveikur fjöldamorðingi, allmikillar óreglu í slikum að sögn þeirra sjálfra. 1 setningum, eignarfornafnið Aldrei hefur nokkur mannteg- hættir að laga sig eftir nafn- und forheimskazt jafn hrotta orðinu, sem það stendur með lega eins og íslenzku komm- ■ úé í umræddri setningu), únistarnir með tilbeiðslu sinni og lofgjörð um Stalin. Allur lofsöngur þeirra um dýrð hans, allar lýsingar þeirra á guðdómlegu eðli hans, er byggt á mestu lýgi Áfengil Þetta blað hefur vakið athygli á því, að áfengislöggjöfin er brotin daglega í veigamikl- , um atriðum. Það er bannað i að hafa áfengi um liönd á veitingastöðum sem ekki , hafa vínveitingaleyfi. I fjölda veitingahúsa hér í bænum hefur drykkjulýður , bæjarins aðsetur og hefur j vín um hönd, svo að segja , daglega, öðru fólki til óþæg- j inda og skapraunar, án þess I reistar séu skorður gegn [ slíku lögleysi af yfirvöldun- j um. Eigendur veitingahús- anna eru í vandræðum með | að verja veitingastofur sínar I fyrir drykkjulýðnum, sem I kemur óorði á staðina og , fælir frá þeim viðskiptavini, j sem ekki vilja vera nálægt hinum ruddalegu áfengis- j dýrkendum. Þessir menn eiga heimting á því, að þeim sé veitt vernd. Það sýnist vera óhjákvæmilegt að lögreglan taki þetta mál 1 heldur fer það að laga sig eftir þessu viðbótarorði, sjálfur, og fer aftur fyrir það í setnihg- unni, sem verður þá þannig: Sá er lét kirkju gera af fé sjálfs síns, þeir unnu þetta með hönd- mannkynssögunnar. Þeir unl siaiira sinna (í stað sínum skriðu í duftinu í þrjá ára-j höndum sjálfra). Þarna er um tugi og sjálfslæging þeirra að ræða f°rna málvillu. Hún var enguí takmörk sett. | fæiist Þegar að fornu inn í eign- Þjóðin hlær og spyr: Eru þetta Persónufornafnanna, t. d. mennirnir sem ætla að kenna vel eij nu’ tierm snúist spott okkur að lifa í landinu? i °g SVJVnðing tjl sjálfs þíns (en ætti að vera sjálfs þín, þín sjálfs); og er nú algeng bæði í tali og riti, og auk þess er orðið j sjálfur oft látið vera í eintölu, I þó að orðið, sem það vísar til, sé í fleirt., þeir stálu úr vösum sjálfs sín (í stað vösum. sjálfra sín). Reglan er sú, að nota á fastari tökurn en nú er gert eignarfall af sjálfur í sömu og fylgi því betur eftir að tölu og orðið, sem þaö vísar til, Ætla þessir vesalingar að verða okkar pólitísku siða- meistararí og með 'því í 1. og 2. persónu eignarfall persónufornafns (mín, þín, okkar, ykkar) og í 3. persónu eignarf. afturbeygða fornafnsins (sín), en ekki eign- arfornafn (síns). Fyrir nokkrum dögum var fyr- irspurn hér í blaðinu til toll- I stjóraskrifstofunnar. Aður en fyrirspurnin var birt, sannprófaði blaðið, að all- mikil óánægja er ríkjandi í bænum meðal innflytjenda vegna seinvirkrar afgreiðslu á tollskjölum yfir aðfluttar vörur_ Samtök kaupmanna munu hafa’ kvartað undan þessu en ekkert þokast. drykkjulýðnum haldist ekki uppi að brjóta lögin eins og nú er gert. Einn veitinga- niaður hefur skýrt blaðinu frá, að lögreglan láti oftast nægja að vísa drykkjurút- unum út úr veitingastofun- j um.en eftir stutta stund séu j0061™: Eg koni til sjálfs þeir venjuiega komnir þang- min attur! V1ð komum til sjalfra að aftur. Er því ljóst, að °^ar’ jDÚ tluil Þezt augum beita verður öðrum aðferð- sjálfs þín’ Þið trúið bezt auSum um i sjálfra ykkar, hann gætir sjálfs Þegar áfengislöggjöfin var til' sín’ þeir gæta sjáIfra sín’ hún rneðferðar i þinginu, var sett vann það með honúum sjálfrar , sm inn akvæði um það, að vín- veitingáleyfi skyldi fylgja Sögnin að upplifa eitthvað er það skilyrði að leyfishafi mjög notuð nú, en hún er t.ek- seldi einnig óáfenga drykki in beint úr dönskunni, opleve við hóflegu verði. Þetta var noget. Hún fer illa í íslenzku, gert til þess að þeir sem ekki og samkvæmt ísl. málvenju neyta áfengis, væri :ekki virðist hún hljóta að merkja fældir burt með óhóflegu endurlifa, lifa eitthvað upp verðlagi. Þetta hefur verið aftur. Fólk upplifir hið líkleg- þverbrotið síðan áfengisleyf- : asta og ólíklegasta, upplifir j ín voru veitt skemmtanir, upplifir daga, upp- j lifir jafnvel störf. Ætti að forð- ast að taka þannig til orða, enda! er auðvelt að komast hjá því. í j staðinn fyrir: Þetta.er sá mesti| Er íullyrt að þessar umkvart- riSninSardagui, sem ég hefj anir séu. á rökum byg'gðar uPPiitaé, setti að segja: þetta ig er því undarlegt að engar ‘ er sá mesti rigningardagur, sem, ráðstafanir skuli gerðar af hinu opínbera til að kippa þessu í Iag. Ef tollstjöra- nafni. Fer þetta orð vel ,í mál- inu_ er myndað á sarna hátt og orðið blóðsuga, af 3. kennimynd sagnarinnar að sjúga, við sug- um. Eru mörg dæmi þess, að nafnorð séu mynduð þannig af 3. kennimynd sagna, t. d. orðið nám, sem myndað er af 3. kennimynd sagnarinnar að nema^ við námum. En svo und- arlega bregður við, að þegar ryksuga er notuð, þá nefna fjölmargir þann verknað danskri sögn, að ryksuga (á dönsku stövsuge). Er þetta ó- þarft og rangt. Dytti nokkrum í hug ' að segja, að blóðsugan sugaði blóð? Alls ekki. Blóð- sugan sýgur blóð, ryksugan sýgur ryk^ en sugar það ekki. Þarna á að nota sögnina að ryksjúga: Hún ryksýgur tepp- ið, Þórey ryksaug í stofunni, hún hefur ryksogið alla íbúðina, Einnig mætti nota sögnina að soga hér, ryksoga, soga ryk, en það virðist eigi algengt. Fólk gæti valið hér á milli sagnanna að soga og sjúga, en suga er engin íslenzka. Leiðinlegar prentvillur hafa slæðzt inn í móðurmálsþáttinn 9. þ. m. í síðari dálki, 8.—9. línu að ofan stendur: Skip eru vöruð við að sigla ekki of ná- lægt bryggjunni. Vill svo ó- lieppilega til, að þarna kernur inn málvilla^ sem einmitt er verið að vara við í þættinum. Neitunarorðinu er algerlega of- aukið. Málsgreinin á að vera þannig: Skip eru vöruð við að sigla of nálægt bryggjumii. Þá ste-ndur í síðari dálki, 6. línu að neðan: Við vitum þá .... á að vera: Við hittum þá. í 5. línu að neðan stendur: Rangt: ef þeir eru fríslcir, •— á að vera: Rangt: ef þeir séu frískir. KörfukRattíeiksliðiÍ kom í gær. Körfuknaítleikslið fró Banda ríkjunum kom hingað í gær- morgun með flugvél Loftleiða. íþróttasveit þessi er á leið til ýmissa Evrópulanda til að keppa þar í íþrótt sinni, og er aðeins staðið við hér í fáeina daga. í gærkveldi efndi flokk- urinn til sýningar í íþróttahús- inu að Hálogalandi, og var þar mikill fjöldi áhorfenda. Undr- uðust menn leikni Bandaríkja- mannanna, en auk þess eru þeir hæstu menn, sem hér hafa sést keppa, því að þeir munu allir vera talsvert yfir sex fet. skrifstofuna skortir mann- afla til að afgreiða tollskjöl ó hæfilegum tíma, þá verð- ur fjármálaráðuneytið að sjá úmsað úr þvjjsé bætt. ég hef lifað. Störf vinnur fólk, en upplifír þau ekki. Finna ís- i lendingar bezt sjálfir, ef þeir ! hirða um, hvaða sögn er bezt að nota í hvert einstakt skipti í j staðinn fyrir upplifa. Nafnorðið ryksuga er nýyrði ! í íslenzku, jafngamalt rafmagns tæki því, sem nefnt er þessn Tveir lögreglumenn af Kýp- urstofni voru myrtir í gær. Annar var að koma út úr fæðingarstofnun, er hann fékk skot í bakið. Hann hafði verið að heimsækja þar konu sína, sem hafði alið honum son fyrir 2—3 dögum. — Hinn var skot- inn til bana í kvikmyndahúsi. Alls hafa 11 lögreglumenn af Kýpurstofni verið vegnir á rúmu ári. íslenzkir skákmenn liafa enn einu sinni staðið sig með mikl- um sóma, en á skákmótinu i Uppsölum hlaut liðið efsta sæf- ið í B-riðli eða öðrum flokki. Unnu skákmenn okkar með yfir- burðum, enda hefði verið miklu réttlátara að þeir hefðu komist i betri flokkinn, því þar áttu þeir heima. En við slíka tilhög- un, eins og þar vár liöfðu, getur oft farið svo að sterkt lið fallii niður í lakari flokk, ef þau eiga við úrvalslið að etja í nndanrás- uin. Líklegast er að íslenzka sveitin hefði orðið ofaricga, þótt hún liefði keppt i betri flokkn- um, en hins vegar mega skák- inennirnir vel við una. Þeir kepptu reyndar við lakari þjó'ð- irnar, en hlutu líka ágætis út- komu er greinilega sýndi yfir- burði þeirra. Alþjóðaskákmót hér. Á næsta ári verður væntan- lega háð hér á landi alþjóða- skákmót stúdenta og munu þá iriargir frægir, ungir skákmenn koma liingað. Mót þetta mun sjálfsagt vekja mikla eftirtekf. víða um heim og nauðsýnlegt að til þess verði vel vandað. Einnig má gera ráð fyrir ali- margir skákunnendur frá öðr- uin löndum noti tækifærið til þess að koma hingað og dvelja liér meðan skákmótið stendur yf- ir. Það verður fróðlegt að sjá og kynnast þeim ungu skákniönn- uiri, sem sendir verða fyrir liönd þjóða sinna til alþjóðamótsins að að ári. Á fáurii sviðum hefur okk ur íslendingum tekist að ná betri árangri en á sviði skáklistarinn- ar, en á þvi sviði éruni við og iiöfum lengi verið lilutgengir á livaða mót sem er. Slysahorn. í sambandi við slys, er varð á gatnamótum Lþnguhiíðar og Mikhibrautar hringdi kona til Bergmáls á laugardag og ba5 það um að vekja eftirtekt á þvi, að á þessu horni hefðu orðið mörg slys, og nauðsynlegt væri að liafa þar meira eftirlit, en hefði verið. Þar, sagði konan, sjást lögregiumenn ekki oft, eu sannleikurinn er sá, að þarna mætast fjölfarnar götur og ætti lögreglumaður að standa þar alltaf. vörð. Oft yrðu þar smá- slys, sem kannske væru ekki til- kynnt, en svo kæmu stórslysin og væri nijög oft þörf á því að eftir- litsmaður væri tiltækilegur. Marg ir ökumenn aka þarna ógætilega, og daglega sjá þeir, sem þarna búa bíla aka með miklu meirl liraða, en leyfilegt er. Varna slysunum. Það er áreiðanlegt, liélt korian fram, að koma mætti í veg fyrir ýmsar misferlur og fyrirbyggja kannske sum slysin, ef þarua væri varðstöð ÍQgreglumanns, enda ekki óeðlilegt að þarna á mótum bæjarins og úthverfis væri lögreglumaður, sem hægt væri alltaf að ganga að visum. Það er í fjölmörguin öðrum til- fellum, sem gott er að geta liaft samband við iögreglumenn ti.í þcss að skera úr ýmiskonar á- greiningi, jafnvel þótt ekki sé- til að (lreifa slysum á fólki, seni þó eru alltof tíð á þessum gatna- mótum. Og Bergmál getur vei tekið undir það hjá konunni, að séu lögreglumenn sjaldan á ferð þarna mætti og ætti að atliuga, bvort ekki mætti sjá af eirini vakt einniitt í nánnmda við þc,ssi gatnamót. Reynslan liefur að minnsta kosta sýnt, að þarna verða alvarleg slys oft og tíðum. — kr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.