Vísir - 16.04.1956, Síða 7
Mánudaginn 16. apríl 1956.
VÍSIR
Afli er enn tregur.
fiVe/Vir focurvetna fífðfliv
Afli vár tregur yfirleitt síð-
utstu dagana fyrir helgi og víð-
asíhvar hefur dregið úr neta-
veiði þar sfem hún var mest áð-
iir.
Alla siðustu vilvu voru gæftir
mjög góðár, svo hvergi féll úr
dagur. Enn er gott veður í dag,
þrátt fyrir norðanstrekking
nokkurn og allur flotinn að
veiðum.
Aferanes.
.4 föstudaginn var afli 20
Akranesbáta 175 lestir. Af línu
bátum var Ásbjörn þá með
rnesta veiði, 8.8 lestir, en þrír
hæstu netbátarnir með'16—17
jestir hver.
Á laugardaginn nam heildar-
aflinn 154 lestum. Þá voru
nokkurir hæstu línubátarnir
rneð um 7% lest hver, en af
netabátum var Farsæll hæst-
•«r með 16% lest.
I gær voru aðeins netabát-
arnir á sjó og öfluðu lítið, tveir
þeirra fengu 8 lestir hvor og
tveir 6 lestir hvor.
Keflavík.
I gær réru engir bátar frá
Keflavík, en á föstudag og laug
ardag var afli bátanna yfirleitt
tregur, flestir með 5—6 lestir,
komust nokkurir þeir hæstu
upp í 91 h lest, en aðrir komust
allt niður í 3 lestir. Afli neta-
bátanna var heldur skárri. Á
iöstudaginn komust þeir hæstu
upp í 12 lestir, en í fyrradag
voru þeir með 6—8 lestir.
Sandgeirði.
Aflinn á laugardaginn var frá
5 og upp í 8% lest á bát. Þá
var Muninn II. hæstur. Á föstu
daginn komst aflinn upp í 10
lestir og var áþekkur hjá nokk-
urum hæstu bátunum.
Hafnaifjörður.
Á’ föstudaginn var heildar-
afli 8 línubáta 41 lest, en 40
lestir á laugardaginn’. Netabát-
arnir voru með 5—8 lestir eft-
ir næturróður. Einn bátur kom
í gær með 12 lestir eftir 2 næt-
ur-
Víðir frá Eskifirði kom í
morgun úr útilégu með á að
gizka 40 lestir eftir 4 vitjanir.
Togarími Júní landaði á laug-
ardaginn 347 lestum af ísuðum
fiski.
Grindavdk.
Á laugardaginn lönduðu 15
bátar 90 lestum. Hæstir voru
Þorbjörn með 18.2 lestir, Stella
15 og Hrafn Sveinbjarnarson
7.5 lest.
í gær voru 11 bátar á sjó og
Þorbjörn aftur hæstur með
19.4 lestir, Stella fékk 17.5 og'
Hafrenningur 13.2 lestir.
Einn Grindavíkurbátanna er
hættur með net og byrjaður á
línu afíur.
Vestm aimaeyjar.
Síðustu dagana hefur dregið
úr veiðinni. Síðústu dagana fyr
ir helgi var mestur afli 20 lest-
ir á hát, en flestir voru með
mun minna og má segja að veið-
in hafi verið mjög treg. í gær
héldu flestir kyrru fyrir.
etit ÍOeuppe
<$>
frá FROUMINE
fæst raá aftur í öllum
ma tvö raverzlunum.
og
pölfkum
PAL kásþennukcfli 6 og 12 volta. — DGDUCO platínnr
í flestar bifreiðir. — FER bifreiðaperar 6 og 12 volia. —
Framhigtir og flautur mjög ódyrar.
&MYMIEÆ
sm urolíum mef ftélah ln tatwrzfm n
Húsi Sameinaða gegnt Hafnarhúsinu.
í Grímsá í Grafarhyl undan Grafai'landi verður til leigu í
sumar frá 15. júní til 15 september. Veiðihús fylgir. Veiði-
Jeyfi verða að takast um leið og pantað er fyrir 23. þ.m.
sökum fjarveru minnar.
Verð til viðtals kl. 6—7 e.h. á Vitastíg 3 til 22. þessa
mánaðar.
ifí •!>s'
lB
a3aU‘.':V''v'
Herluf Clauseu.
LÓÐ í Kópavogi
á bezta stað, tií sölu
stærð 3500’ m. Tilboð
í lóðina sendist Vísi fyrir
miðvikudag merkt: 411
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaskipt-
| anna. — Simi 1710.
Edwin Árnason,
Lmdargötu 25.
Sími 3743.
Barnaspítalasjóður
HRINGSINS
Góðiw* tl iitijit r I
Beitum okkur öll fyrir byggingu Barnaspítal-
ans! Kaupum happdrættismiða Hringsins!
Ðregið verður á Sumardaginn fyrsta um fjóra
glæsilega vinninga. Aðeins dregið úr seldum
miðum!
SBest að autfltjsa é Vési
Háseta vantar
strax á þorskanetabát í HafnarfirSi. — Uppl. í
síma 9165.
lAt* * Mi * IAt • IJtt • (Ai '• !A t • tA » * / Aí • IA t • t A L • í’
• ► “ .. .........................................- .... ■ ■ --- .. -... ■■ i — ■■■■»«■ •
%
*
«4
*
<n
Ellefu sinnum í vih til 09 frá Ífeykjavík í sumar
Viðkomustaðir:
★ LUXEMBORG
★ HAMBORG
★ KAUPMANNAHÖFN
★ GAUTABORG
★ OSLO
★ STAFANGUR
★ BJÖRGVIN
★ NEW YORK
•11
ií
Við seljum farmiða
með öðrum flugfélögum
til flesíra flugstöðva
í heimi.
SÍMl 81440
^ Heiman og heim í sumarfríinu með L0FTLEIÐUM
LOFT LEIÐIR
«■• IAI > /41 • IAI • IAI • IAI • IAI - tAt * IAI • IAt • IAt’
•*
1
*
•<.
«1
«9
•14.