Vísir


Vísir - 03.05.1956, Qupperneq 1

Vísir - 03.05.1956, Qupperneq 1
48. árg. Fimmtudaginn 3. maí 1956. 100. tbl. Sírýrnandi aíii línu Neláhálm hafa velff vel sið- asstai dagana. Fyrstu Isáfarnir ersi að hælía. Ekkert hefur rætzt úr afla- foiögðum síðustu daga, hjá línu- [bútunum, nema síðar sé, en í fyrradag voru þeir ekki á sjó. Aftur á móti fengu ýmsir netabátar allgóða veiði síðustu dagana og hafa komið inn með góðan afla. Veiðiveður er yfirleitt sæmi- legt í dag og allir á sjó nerna Véstmannaeyjabátar. — Þeir halda flestir kyrru fyrir enda er þar austan-hvassviðri og ekki veiðiveður að þeir telja. Fyrst-u bátarnir eru nú í þann veginn að hætta veiðum, þótt enn séu nokkurir dagar eftir til vertíðarloka. En afla- tregðan hefur verið svo mikil síðustu dagana, að menn telja það ekki borga sig að halda á- f ram til loka. Akranies. Afli var mjög tregur á línu í gær, rokkaði einhvers staðar á milli 3 og 5 lestar og er með verstu dögum vertíðarinnar hvað veiði snertir. Á mánudag inn var aflinn snöggtum betri og þó hvergi nærri góður, þeir hæstu komust þá upp í 7 lestir. Netabátarnir Böðvar og Sig- rún hafa stundað veiðar vestur undir Jökli síðustu næturnar Böðvar fékk þar 14 og 15 lestir í gær og fyrradag, en Sigrún 8 lestir í gær. Trillubátar sem voru á veið- um frá Akranesi í gær, öfluðu lítið. Togarinn Bjarni Ólafsson kom inn með fullfermi og var verið að losa hann í morgun. Hann er með um 200 lestir af karfa og á að gizka 110 lestir af þorski og upsa. Tungufoss er staddur á Akra nesi í dag og lestar 200 lestir af fiskimjöli. Kyndill tók í gær 320 lestir af þorskalýsi, sem flutt verður til Hollands. rieykjavík. Hinir minni netabátar, sem gerðir hafa verið út frá Reykja vík hafa aflað illa undanfarið og eru nú flestir að taka upp netin og hætta. Útilegubátam- ir eru enn að veiðum, halda sig vestur undir Jökli og hafa veitt allvel. Einn þerra, Björn Jóns- son, kom inn í nótt með uösk- a 30 lestin eftir 4 lagnir. Arn- firðingur mun einnig hafa feng ið góða veiði bæði í gær og fyrradag. Frk. a' 8. síðu. Breíar misþyrma fanga á Kýpur. Tveir brezkir forinarjar á Kýpur hafa verið dæmdir fyrir að mdsbyrma fanga af grískum ætíum. Börðu þeir manninn og mis- þyrmdu honum á annan hátt, en neyddu hann síðan til að skrifa undir yfirlýsingu um, að honum hefði ekki verið mis- þyrmt. Foringjarnir voru rækir gerðir úr hernum. Svlku Tékkar Egypta? um Lokunartíma verzlana breytt. f lok þessarrar viku verður enn breyting á lokunartíma sölubúða hér í bænum. Yerða verzlanir framvegis opnar til klukkan 12 á hádegi á laugar- dögum, en ekki til kl. 1, eins og verið hefur undanfarið. Búð- um verður lokað kl. 7 á fösfcu- dögum, eins og verið hefur undanfarið. Verður þessi háítur hafður á til septemberloka. í Kairofregnum segir, að líkur séu til að mikil deila sé á uppsiglingu milli Tékka og Egypta, og ef til vill óvin- skapur. Orsökin er sú, að Tékkar hafa svikið gefin loforð um, að endurselja ekki baðmull þá, sem Egyptar greiða vopnin með, en þeir hafa selt mikið af henni til Vestur-Þýzkalands, og afleiðingin sú, að V.Þ. hefur dregið mjög úr baðmullarkaup- um hjá Egyptum og viðskipti V.Þ. og Egyptalands dvínandi. •fo Utamíkisráðuneytið banda- ríska hefur bannað sendi- ráði Pólverja að skipta sér af flóítamönnum vestan hafs. eroog1 F|ölin©nni8r sftvegseiiianesa á Útvegsmenn og fiskfram- leiðendur efndu til fjölmenns ffundar í Tjarnarcafé í gær, og voru þar rædd erfiðleikar átgerðarinnar og greiðsluvand- ræði. Þessir aðilar stóðu að fund- inum: L.Í.Ú., Sölumiðstöð hráð frystihúsanna^ S.Í.F., Samlag skreiðarframleiðenda og fisk- vinnslustöðvar á vegum S.Í.S. Sveinn Benediktsson útg.m. setti fundinn og tilnefndi Jón Árnason, Akránesi, fundar- stjóra. Sigurður E Vsson, fram- kvæmdastjóri Í.Ú.. flutti framsöguræð’i Lýst, ' 'iversu alvarleg^ ástand útgerðarinnar nú væri og rakti ástæður til þess. Nú ríkti velmegun meðal íslenzku þjóðarinnar, en út- gerðarmenn og fiskverkendur nytú hennar ekki á borð við aðrar stéttir. Ýmsar stéttir hefðu verið í sífelldu kapp- hlaupi um hækkuð laun og landbúnaðurinn fengið hækk- un á sínum afurðum, en hins vegar réðu útvegsmenn ekki við það verðlag, sem er á sjáv- arafurðum á hverjum tíma. Nú stæðu fyrir dyrum geigvænlegir gr e; ðsl uörðugleikar. ^-undvöllur er aðeins fyrir S 'tfifiotans um háver- tiðina, eða 5 mánuði ársins, en togararnir reknir með sívax- andi tapi. Engar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að búa svo að útgerðinni, að vor- síldveiði geti hafizt, enda þótt vitað sé,. að næg síld er fyrir hendi. Lagt hefur verið fyrir bæj- arráð frumvarp að samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar, sem launa- nefnd bæjarins hefur samið. Er frumvarpið ítarlegt og veitir ýmislegan fróðleik um kaup og kjör hinna föstu starfs- manna bæjarins. Hér er aðal- lega um að ræða samræming á kjörum starfsmanna bæjarins og ríkisins, en auk þess eru þar nokkur nýmæli, og eru þessi helzt: Nefndin leggur til, að ltitað verði viðurkenningar Tryggingarstofnunar ríkisins á Eftirlaunasjóði starfsmanna Reykjavíkurbæjar, enda greiði starfsmenn bæjarins ákveðinn hundraðshluta af launum sín- um, þar með talin persónuupp- bót, til Eftirlaunasjóðsins á sama hátt og tíðkast um starfs- menn ríkisins. Annað nýmæli í frumvarpi þessu er um persónuuppbót, en um það segir í frv.: Nú hefur fastur starfsmaður verið í þjón- ustu bæjarins í full 10 ár og skal hann þá fá greidda árlega persónuuppbót, er nemi mis muninum á hámarksfl. þeim, sem hann tekur laun í, og há- markslaunum næsta flokks fyr- ir ofan. — Þessi persónuupp- bót kemur í stað flokkshækk- unar, sem einstakir starfsmenn hafa fengið vegna starfsaldurs. Starfsmönnum bæjarins er skipt í samtals 15 flokka eftir launum, og er 1. fl. launahæst- ur. Í þeim flokki er borgar- stjóri, sem hefur samkvæmt frumvarpinu, 5000 króna mán aðarlaun (grunnkaup), og hækka þau ekki eftir starfs- aldri. Í 2. fl. eru borgarritari. bæjarverkfræðingur, borg'ar- læknir, hitaveitustjóri, forstjór- ar Bæjarútgerðarinnar, raf- magnsstjóri og hafnarstjóri, en mánaðarlaun þeirra eru 4600. í 3. fl. eru t. d. húsameistari bæjarins, og slökkviliðsstjóri og forstjóri SVR, en laun þeirra eru 4300 kr. á mánuði. í 4. fl. eru t. d. bæjargjaldkeri, aðal- bókari, yfirverkfræðingur, byggingafulltrúi, aðalendur- skoðandi, fræðslufulltrúi, yfir- læknar, laun þeirra eru 4000 kr. á mánuöi. — Lögregluþjón- ar eru í 10. fl. (2.200—2.600 kr. á mánuði), svo og slökkviliðs- menn, bókaverðir, hjúkrunar- konur, bókarar rafveitunnar, línumenn o. fl. Laun starfsmanna bæjarins hækka skv. frumvarpinu um 8.2% til jafnaðar frá því, sem verið hefur. Ætlazt er til, að samþykktin gildi frá 1. janúar 1956. Skákþingið: ákir tefldar i Bankarnir hafa mjög þrengt kosti útgerðarinnar með því að draga úr útlánum, og njóta fisk- framleiðendur ekki lengur sömu lánskjara hjá olíufélögunum og öðrum, sem þeir kaupa af nauðsynjar sínar. Sigurður Egilsson skýrði síð- an frá störfum nefndar þeirrar; sem rætt hefir við ríkisstjórn og banka, en farið hefir verið fram á 50 millj. kr. lán til framleiðslusjóðs til þess að geta gert upp við sjómenn og verka- fólk eftir þessa vertíð, en brýna Frh. á 4. síðu. Allstierjarþingi S.þ. frest- að vegna Ákveðið hefur verið, að alis- herjarþing Sameinuðu þjpð- anrta komi saman 12. nóvem- ber á hausti komanda. Vanalega kemur það saman í september. Ofannefnd á- kvörðun var tekin vegna for- setakosning'anna í Bandaríkj- unuin sem fram fara 6. nóv- ember. Flestöll ríkin í samtökunum hafa rsmþykkt breytinguna, nema S.=Afríka. Biðskákir í landsliðsflokki ffá ýmsum umferðum skák- þingsins voru tefldar í gær. Úr 2. umferð vann Benóný Benediktsson Sigurgeir Gísla- son, úr 3. umferð víinn Sigur- geir Gíslason Hjálmar Theó- dórsson, úr 4. umferð gerðu Jón Pálsson og Freysteinn Þorbergsson jafntefli og úr 5. umferð vann Ólafur Sigurðsson Eggert Gilfer, Freysteinn Þor- bergsson vann Arinbjörn Guð- mundsson og Árni Snævarr vann Inga R. Jóhansson. Er Baldur Möller nú efstur með 4% vinning og Freysteinn Þorbergsson næstur með 4 vinninga. í meistaraflokki var 6. um- ferð tefld í gær og þar vann Kristján Theódórsson Daníel Sigurðsson en Stígur Herluf- sen og Þórir Sæmundsson gerðu jafntefli. Aðrar skákir fóru í bið. í einu skákinni sem lokið varð í meistaraflokki úr 5. umferð vann Bragi Þorbergs- son Stíg Herlufsen. í landsliðsflokki verður 6. umferð tefld á föstudagskvöld- ið. -k Nasser forsætisráðherra Egyptalands hefur þegið boð tim að fara í opinbera heim. sókn til Sudans. — Ekki hcf- ur enn verið ákveðið, hve« nær hann fer þangað. J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.