Vísir - 03.05.1956, Side 2

Vísir - 03.05.1956, Side 2
M VlSIE Firamtudaginn 3, mai 195® * . Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ís- lenzk tónlist: Lítil svíta fyrir strengasveit eftir Árna Björns- son. (Strengjaleikarar úr út- varpshljómsveitinni leika). — .20.25 Biblíulestur: Síra Bjarni J'ónsson vígslubiskup les' og skýrir postulasöguna; XXIII. ilestur. —• 21.1-0 Einsöngur (plötur). —• 21.30 Útvai'pssag- an: „Svartfugl“ eftir Gunnar ’Gunnar.sson; VIII. (Höfundur jles). — 22.00 Fréttir og veður- :fregnir. — 22.10 Náttúrlegir ihlutir. (Ingólfur Davíðsson ;magister). — 22.25 Symfónisk- jir tónleikar: Útvarp af segul- 'bandi frá Mozarthátíðatónleik- 'unum í Salzburg í janúar sl. jFílharmoniska h'ljómsveitin í ■ Vínarborg leikur; Karl Böhm istjórnar. a) Píainókonsert í B- 'dúr (K595). Einleikari Wil- helm Backhaus. b) Symfónía í g-moll (K550). — 23.30 Dag- jskrárlok. Hvar eru sldpin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. M. 22 í kvöld austur um land mmó •s blai lALMENNÍNGS Fimmtudagur, j 3. maí, — 124. dagur ársins. I Flóð ,'j var kl. 12.34. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja Í lögsagnarumdæmi Reykja- "víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður . er í Ingólfs apóteki. iSími 1330. — Þá eru Apótek 'Austurbæjar og Boltsapótek •opin kl. 8 daglega, r.ema laug- sardaga, þá til kL 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla ■sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Slysavarðstofa Reykjavíkur « Heilsuvernöarstöðímii er op- in allan sólarhringirm. Lækna- vörður L, R. (fyrir vitjanir) er 4 sama stað kl. 18 til kl. 8, — Sími 5030. Lögregl uvarSs tofan j hefir síma 1186. SlökkvistöSiu j hefir síma 1100. Næturlæknir -verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Pét. 1, ,17—21. Trú og von. Landsbókasafuið er opið alla virka daga frá M. 10—12, 13—19 og 20—22 mema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opxn alla virka ídaga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13—19 og síinnudaga írá kl. 314—19. — ÚtIár.adeíMia er op- &n alla .virka daga kL 14—22, ’*0T~-Íf1 Tí ‘®5®p»33ns| rrou í hringferð, Esja fer frá Rvk. á morgim vestur um land í hringferð. Herðubreið kom til Rvk. í nótt frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk. í dag að vestan og norðan. Þyrill verður væntanlega í Hamborg í dag. iíimskip: Brúarfoss fór frá Hull á mánudag til Rvk. Detti- foss kom til Helsingfors á laug- ardag; fer þaðan til Rvk. Fjall- foss kom til Rotterdam í fyrra- dag; fer þaðan í dag til Brem- en og Hamborgar. Goðafoss kom til New York á föstudag frá Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. í fyrradag' kl. 17.00 til Thors- havn, Leith og K.hafnar. Lag- arfoss kom til Ventspils í fyrra- dag; fer þaðan til Rotterdam. Reykjafoss fór frá Rvk. í gær kl. 18.00 til BíMudals, Þingeyr- ar, Flateyrar,1 ísafjarðar, Siglu- fjarðar. Akureyrar, Húsavíkur og Kópaskers og þaðan til Ham- borgar. Tröllafoss kom til Rvk. á fimmtudag frá New York. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Akraness, Hafn- arfjarðar og Rvk. i Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Jökulfeli er í Ventspils. Dísarfell er á Reyð- arfirði. Litlafell losar á Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahöfnum. Helgafell er í Kongsmo. Ulla Danielsen losar á Norðurlands- höfnum. Etyl Danielsen fór 30. f. m. frá Rostock áleiðis til Austur. og Norðurlandshafna. Hoop er væntanlegt til Blondu- óss í dag. Flugvélarnar. Saga er væntanleg kl. 21.15 frá Stavangri. Flugvélin fer kl. 23.00 til New York. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna félagskonur á að- alfund félagsins, sem haldinn verður að Borgartúni 7 annað kvöld, föstudag, kl. 8. Frnmhaldsaðalfundur Flugmálafélag's íslands verð- ur haldinn í Café Höll í kvöld kl. 20.30. Nýja bíó sýnir kvikmyndina „Sæfari konungsins11. Þetta er kvik- mynd frá síðari heimsstyrjöld- inni, aðallega er þýzka beiti- skipið Essen ger'ði mikinn usla í skipalestum, unz brezk her- skip sökktu því, en öðrum þræði fjalíar myndin um ástir og Ör- lög. Er þetta. þegar á allt er litið, fremur góð mynd, efnis- mikil og vel leikin. —1. Veðrið í morgun: Reykjavík A 5. 9. Siðumúli NA 5, 9. Stykkishólmur A3A 1, 6. Galtarviti NA 4, 4. Blöndu.ós NNA 1, 7. Sauðárkrókur NNA 2, 7. Akureyri NV 2, 5. Grímsey A 5, 2. Grímsstaðir á Fjöllum ANA 5, 2. Raufarhöfn. ANA 3, 2. Fagridalur í Vopnafirði logn, 2. Dalatangi NA 4, 3. Horn í Hornafirði ANA 5, 5. StórhÖfði í Vestmannaeyjum A 10, 7. Þingvellir ANA 4, 9. Keflavík- ui'flugvöllur ANA 4, 7. Veðui- horfur, Faxaflói: Austan stinn- ingskaldi og rigning öðru hverju fyrst, Suðaustan kaldi og' skúrir í kvöld og nétt. Pinsiiv Ímntfg s'fíffn - fötin eru komin aítur í öllum stærðum. „Geysir“ h.f. Fatacleilclm. Aðalstræti 2. og hattar fyrir börn og ungiinga, nýkomiiS í mjög fallegu úrvali. „Geysir“ h.f. Fatadeildin. ASalstræti 2. KrossfjfáU* 2f(7i Lárétt: 1 Afturelding, 7 drykk ur, 8 grunar, 10 ósamstæðir, 11 lag, 14 stéttarfélag, 17 skst. fé- lags. 18 glápa, 20 kavldýr (flt.). Lóðrétt: 1 Nafns, 2 á fæti, 3 smáblettur, 4 samtök gegn Bretum, 5 nizk, 6 frjókorn, 9 tímabil, 12 fleins, 13 flugvél, 15 eyktarmark 16 haf, 19 frum- efni. Lausn á krossgátu nr. 2873: Lárétt: 1 gólfinu, 7 ef, 8 ár- ar 10 arg, 11 runa, 14 argur, 17 ur, 18 sóla, 20 hatar. Lóðrétt: 1 getraun, 2 of, 3 fá, 4 íra, 5 narr, 6 urg, 9 Ung, 12 urr, 13 ausa, 15 rót, 16 mar, 19 la. Togarar. Togararnir eru nú allir hætt- ir veiðum fyrir sunnan land og eru dreifðir á svæðinu frá Jökli að Rauðunúpum. Afli er misjafn — hefur verið tregur. Jón Þorlákssón losaði í gær 280 lestir af isuðum fiski en hann veiðir líka í salt. Þorsteinxi Ingólfsson og Karlsfehi komii af veiðum í nótt. i imiawoum n umim Dagiega nýtt. t, vm- arpylsur, kiadabjúgu, hrossabjngu og kjötíars. Sendlum keim. Kjöiið Austurbæjar Réttarbelísvegi 1. Sími 6882. HusÉtóétNir! Lysiaukandi, holl og . ©S álegg. Folaldakjöt i buii og gullach, hakkað fol- aldakjöt, léttsaStaS fol- aldakjöt, reykt folalda- kjöí og hrossafcjágu. GrettisgötTi 50B. Siml €467, MBefjthhw&ift Kjötíars., fjöreínarik fæða er HAR.ÐFISKUR, borðaður með gocSu &mjöri. HarSfiskur fæst í öilum maivorubúðum. HarSlisksalan. Dagiega nýtt. Kjötlars, fískfars og pylsur. KjðherzSanfn Bárfefi Skjaldberg við Sk41ag«t». Síml 82750. ^Kpí & (j r-amm eíi Snorrabrant 58, Símaar 2853 ®;g 8825«. Melhaga 2, Sími 82938. ÍLASSUÓU 5 • SlMi 8224$ Hólmgarði 34, sími 81995, GRUNDARSTlG 2, Sími 7371. iezt að augiýsa í Vísi * rt * " a Ei«tarsidló«ir iK sxxiu Ásvalagötu 1, þaun 3, maí, Eöm og teagdaböra. V.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.