Vísir - 03.05.1956, Síða 5
9
Fimmtudaginn 3. maí 1956.
VÍSIR
Hússar senda „agenta"
tll Libyu.
Bretar eru sag'ðir hafa á-
Iiyggjur miklar af 'því að rúss-
neskum erindrekum allskonar
fer fjölgandi í Libyu, síðan er
iieir sendu þangað sendiherra.
Bretar og Bandaríkjamenn
hafa veitt Libyu mikla efna-
hagslega aðstoð og nú berast
fregnir um, að Egyptar muni
fyrir sína hönd og Saudi-Arabiu
og fleiri Arabalanda bjóða
Libyu upp á efnahagsaðstoð. —
Lega Libyu er hernaðarlega
mikilvæg, en hún liggur milli
Tunis og Egyptalands.
Enn vígaferll
í Alsír.
Seinusfu fregnir herma, að í
Alstr hafi 20 uppreistarmenn
verið drepntr s.l. sólarhring, 5
særðir og 30 teknir höndum.
í Tunis voru 9 uppreistar-
menn felldir og 10 teknir hönd-
um, en tveir menn úr öryggis-
sveitum Frakka særðust. —
Horfur eru nú aftur að versna
einnig í Tunis, en þar hefur
verið fremur kyrrt, að undan-
fömu, þrátt fyrir óeirðir og
bardaga í Alsír og Marokko.
6 manna bílar
Höfum fjöldan allan af
nýjum og nýlegum 6
manna bílum.
BífasaSan
Hverfisgötu 34.
Sími 80338.
HárgreíðsSustofan Permína
Laugateig 60 tekin til starfa.
hnjm'ðm! i,' •cirr:i
Sími'5053.
- .... :
is „annííHriiink- rj \
ATVIMA
Okkur vantar fólk til sftarfa viS kjötiðnað.
Kjötverztunm Búrfell
SkjaSdborg við Skúlagötii. — Sími 82750.
UPPBQB
Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11
hér í bænum mánudaginn 7. maí n.k. kl. 1,30 e.h.
Seldir verða ýmsir óskilamunir, svo sem reiðhjól, fatn-
aður, töskur, úr, lindarpennar, ennfremur borðlampar,
skermar og fl. tilheyrandi úr dánarbái Claus Levermann.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Nýr senriiferðabíll
til sölu, Chevrolei 1955 % tonn.
BIFREIÐASALAINI,
BókhlöSustíg 7. — Sími 82168.
Bílasala — Bílasala
Bílasalan, Hverfísgötu 34
er hú þegar orðin vinsælasta bílasalan í bænum. Beinið
viðskiptunum til okkar það múh reynast yður happa-
drjúgt.
Ilílasalaii, Hverfisgötú 34
Sími 80338. Sími 80338.
Barnastólarnir
komnir aftur
/
Krmtgúm Siggeirss&m
Húsgagnaverzlun, Laugavegi 13 - Sími 3379
Amerískar
úti- og innihurðaskrár og búnar.
Skápalæsingar og böldur.
Skúffuhöldur.
BaÓherbergisskrár.
Bréfalokur.
£■ 1]
iS ússmn & Co.
Hafnarstræti 19. — Sími 3184..
E Bausu:
Tekex
BEandað kremkex
Kremsnittur
ELEl-iíEX
Gæðavara, sem nýtur vaxandi vinsælda. —
I pökkum:
Tekex
ískökur
Bl. Kremkex
Kremsnittur
Nýmjölkurkex
Heilhveitikex
SúkkulaÖikex
Kókuskex
Kremkex
P'TBK
Kaupmenn, heildsölu-
birgðir eru fyrirliggjandi
hjá
ffja^mii ^Kjaran,
UmboSs- og heildverzlun
m *
Teak útiburilir
• .
Það er ódýrt að verzla í kjör -
búðinni