Vísir - 03.05.1956, Qupperneq 6
VtSIE-
Fimmtudaginn 3, maí 1956
Eyritalokkar
Nýjasta tizka af „sumar-
lokkum", mikið úrval ný-
komið.
Péíur Pcíurssou
Kafnarstræti 7,
Laugavegi 33.
SI ú 1 k a
óskast tíí edhússtaría.
Glldaskállnn
Aðalstræti 9.
Uppl. í síma 2423, 80070. j
]Vestmannaeyja í dag.
Skipaútgerð ríkisins.
Sumarbústa5ur
ÓsiitiSÍ
til leigu yfir sumarmánuð-
ina. Þarf að vera í grennd
við bæinn. Tilboð, Jiar sem
greind sé leiga, stærð,
lega og aðrar nauðsynlegar
upplýsingar, sendist afgr.
Vísis fyrir hádegi á laug-
ardag, merkt: „Sól — 480“.
Vintt u buxur
Verð frá kr. 93,00. —
Vinnuskyrtur. Verð frá
kr. 75,00.
Körfuknattfeiksmót íslands
Verður haldið áfram
íþróttaíiúsinu víð Háloga-
land. Leikifnir sem þá f
fram eru Gosi — Akure;
Í.K.F. -—- Ármann, Í.R.
studéntar. — Mótið hefst
3. — Í.B.R.
Knattspyrnumenn K.R.
2. flokkur æfingaleíkur
kvöld: kl. 6 á Ifáskólavellíj
um. 1. flokkur æfmgaleikur
kl. 8 á Melavellinum.
Þjólfarar. .
K F. irm Mm
A. D. — Fundur í kvölt
kl. 8,30. — Efni: Fariseim
eldist ekki. —• Allír karl
menn vélkomnir.
HERBERGI óskast íyrir
reglusariian, ungan p.ilt. —
Uppl. í síma 81492. (00
IBUÐ OSKAST, a. m. k.
3 hei'bergi og eldhús. Má
vera í Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Fátt fólk. Standsetning
eða fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 4875. (83
TIL LEIGU ÓSKAST 2 herbergi og eldhús 14. maí fyrir fullorðin, barnlaus hjón, sem bæði vinna útí. Alger reglusemi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: ; „Smiður — 482.“ (87
TIL LEIGU 3 herbergi og' eldhús frá 14. maí til 1. okt. ! Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Hlíðar — 479,“ sendist fyrir föstudagskvöld. (65
SÓLRÍK, stór stofa til leigu 14. maí í Granaskjóli 6. Til sýnis kl. 3—6 e. h. (72
TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir tveimur her- bergjum og eldhúsi strax eða 14. maí. ■—• Uppl. í síma 1245 milli kl. 9—6 í síma 81048, eftir kl. 8. (79
HERBERGI fyrir siðsámá stúlku til leigu í vesturbæn- um. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „I. H. D. 2. — 481. (77
HERBERGI til leigu gegn lítilsháttar húshjálp. Hring- braut 91, dýr til hægri. (75
EITT herbergi og eldhús óskast, má vera kjailari og í úthverfi, strax eða 14. maí. Tvennt i heimili. — Uppl. í sírna 6016 næstu daga. (76
FORSTOFUHERBERGI ósk- ast frá 15. maí, Reglusemi á- skilin. Síini 6381. (104
NÝ fimm lierbergja íbúð til leigu í Hlíðunum. Tilboð, merkt: „Hlíðar — 483“ sendíst afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. (109
ÓSKA eftir herbergi til geymslu á húsgögnum í sumar. Uppl. í síma 4046, milli kl. 8—9 í kvöld. (113
REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi sem næst Landsspítalanum. Uppl. í síma 1776. (120
GOTT herbergi óskast á hitaveitusvæði, helzt í vesturbænum. Sími 82941. (125
GÓÐUR bílskúr íil Ieigu. Upþl. I'síhia 7131. (121
UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi í tvo mánuði, helzt í vesturbæn- | um.Uppl. í síma 6106 í dag.
FORSTOFUHERBERGI eða lierbergi með sérinn- gangi óskast. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2216. (130
EINHLEYP kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi nú þegar eða 14. maí eða stóru herbergi með W.C. óg baði, maétti vera í góðum kíalíara. Uppl, í síma 82596.
JSu F. 17. K.
Vindáshlíð.
Fyrsti íundur sumarsins
verður í kvöld kl. 8,30. Fjöl-
breytt dagskrá. Fjölsækið.
Stjómin.
gesturinn, sem gleymdi
vettlingunum, er velmórauð-
ir voru, að sjá, vitji þeirra
til mín. — -S. Á. Gísla-
son, Sími 3236. (93
GYLLTUR ej'rnalokliur
með grænum stein tapaðist
1. maí. Uppl. í-síma 81711.
SVARTUR ej'rnalokkur
tapaðist í Stórholti (1. maí).
Hringið í síma 81483. (101
FUNDIZT hafa tvö arm
bandsúr. Uppl. gefur Stefán
Jónsson, Nönnugötu .16. (97
TAPAST hefir kvenúr.
Vinsaml. hringið í síma
81351. — (63
TAPAST hefir grænt
barnaþríhjól. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 1181.
(69
RAUTT ieður-seðlaveski,
méð ökuskirteini o. fl., tap-
að'isf 1; maí. Vinsaihh skilist
á Vöfúbííástöðiha „í>i'ótt“,
eða tilkynnist í síma 6247.
(78
MERKTUR sjálfblekung-
ur hefir tapazt. — Finnandi
beðinn að hringja í síma
80110. (110
KARLMANNSÚR tapaðist
í miðbænum í gær. Finnandi
vinsamlega hringi í síma
80857.018
KVENARMBANDSÚR
(Alpina) tapaðist í gær-
morgun á leiðinni frá Lauga-
vegi í Landssímahúsið. —
Finnandi vinsamlegast beð-
inn að gefa sig fram við
Innheimtu Landssímans eða
hringja í síma 2925. (134
i/mr
STÚLKA óskast í Nýju
efnalaugina. Uppl í Nýju
Efnalauginni, Höfðatúni. 2.
(544
TELPA óskast til að gæta
barns á öðru ári. Kristjana
Thorsteinsson, Eskihlíð 7.
— Sími 1587. (85
STÚLKUR vantar nú þeg-
ar til eldhús- og afgreiðslu-
starfa. — Uppl. í skrifstofu
Röðuls. Sími 6305. (81
SVAMPHÚSGÖGN. Breyt-
um síoppuðum húsgögnum í
svamphúsgögn. Húsgagna-
verksmíðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830. (272
YFIRDEKKÍ með 1 silki
ný'jar og notaðar skerma-
grindur. Úppl. á Ránargötu
7 A, niðri. (106
' NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexvérksmiðján
Esja h.f., Þverholt 13. (36
DRENGUR eða telpa, 12
•—14 ára, vön sveitavinnu,
óskást í sveít. Uppl, í síma
3614. (108
14—16 ARA unglingur
óskast til að létta undir við
heimilisverk. Uppl. í sima
7578. (114
STÚLKA óskast á veit-
ingastofu, helzt vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 1224.
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 4739. (126
STULKA óskast til eld-
hússtarfa. Uppl. á staðnum.
Veitingahúsið Laugaveg' 28.
SKRUÐGARSEIGENDUR!
Tek að mér að lagfæra lóðir,
hreinsa' og snyrta til garða.
Tilboð sendist blaðinu sem
fyrst, merkt: „Sanngjarnt
— 525 — 485“.
SVAMPDIl ANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærð’im
— HúsgagnaverksmÁ^an
Bergþórugötu 11. — Súm 81830. — (473
TIL SÖLU borðstofuborð og fjórir stólar; selst ódýrt, og stórt þríhjól sem nýtt. — Uppl. í síma 4259. (82
TÚNÞÖKUR af vel rækt- •uðu landi, til sölu: einnig á- burður á sama stað.— Uppl, í síma 2521 frá- kl. 3—4.30 alla virka daga nema laugar- daga. (80
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir 04 .selur notuð húsgögn, herra- fatnað, g, fteppi og fleira Sími 81570. (41
KAUPUM eii og kopar. — Járnsteypan h.f., Ánanaustum. Sími 6570.
HÚSDÝRAÁBUEÐUR ,til sölu. Fluttur á lóðir og garða, ef óskað er. Sími 2577. (207
SÍMI 3562, Fovnverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstæki ennfremur gólftéppi 0. ,m fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (131
SKERMAGERÐIR. — Til sölu mjög hentug perga- ment-plíseringarvél. Uppl. í sjma 80490, miíli kl. 12—L
BARNAVAGN. Notaður barnavagn óskast. — Uppl. Eiríksgötu 31. Sími 80957.
TVEIR', fallegir selskabs- páfagaukar (hjón) í nýju búri til sölu. Sími 82037. —
BARNAVAGN. Vel „með farinn Silver Cross barna- til sölu. UppL í síma 81783.
BARNAVAGN til sölu. — vagn til sölu. Uppl. í síma 81783. (115
VIL KAUPA 4ra manna bíl, verður að vera gangfær. Tilboð sendist Vísi, merkt: „484“. (112
TÍL SÖLU svefnsófi, arm- stólar og dívanar, með gjaf- verði. Fornbókasalan Ing- ólfsstræti 7. Sími 80062. (119
KVENREIÐHJÓL til sölu, vel með farið. Sími 3954.
NÝLEGUR Silver Cross barnavágn til sölu. Uppl. í sfma 7284. (128
NYR smoking, á grannan.
mann, til sölu á Kirkjuteig:
14, II. hæð. (84
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. Eiðnig ný am-
erísk .barnakarfa, hentug í
sumarbústað. •—; Úppl. í sírna
1587. — (86
KVENIIJÓL og drengja-
hjól til sölu á Erakkastíg:
24 B. Selst ódýrt. (88
PEDIGREE barnavagn til
sölu á Karlagötu 1, kjallara.
Uppl. kl. 8—10 næstu kvöld.
______________(89-
NOTAÐ.UR- barnavag'n og*
tvíburaker.ra tíl sölu á Braga.
götu 31. Selst ódýrt. Sími.
4139, —’ . (9i
BARNAVAGN, mjög ó-
dýr, til söíu í Hólmgarði 17,
uppi. (90
VEL með farið sófasett til
sölu. Verð 3000 kr. — UppL.
í síma 5463. (92:
SÓFASETT —, nýtt — mj ög;
vandað ög ljómandi fallegt,
til sölu á aðeins' 3975 kr. —
Grettisgátá 69. -L (94-
BARNAVAGN'! óskast. —
Uppl. í síma 80467. (95
NÝLEGUR, . failegur sófi
til sölu. Uppl. í 'síma 2128..
' ■ . , - - (ÍOO
BARNARÚM tll sölu á
Háteigsvegi 9, upþi, austur-
enda. : ■ (102
....-...... ..- ........ *.
GÓDUR barnavagn, á há-
um hjólum, tii sölu á Nönnu-
götu 16, III. hæð til hægri.
■ : ;■■■■ f.......... (98
TIL SÖLU danskur svefn-
sófi. Til sýnis „kl. 5—8J dag
á Kvisthaga Íís kjallara.
-"-■ ;....'■ (99
SILVER CROSS. barna-
kerra til sölu. — Sími 80307.
(103
; BLÓMAKASSAR fyrir
svalir til solu. Uppl.' í síma
6502, kl. 11—1 íöstudag og'
laugardag. ., (67
—.......... ■; ............
ENSKAR sumardragtir,
ljósar sumarkáþur, stór
númer. Verð 995.00' kr. Sig'-
urður Guðmundssón, Lauga-
vegi 11, III. hæð t. h. Sími
5982. - (68
SILVER CROSS barna-
kerra, í gráuni 3it, með
skermi, óskast. — Sími 6805.
' , - 'vs,' (70
VEL með farinn Silver
Cross til sölu á Bergsstaða-
stræti 14. Uppí. ,irá kL 3—8.
________________________(71
TIL SÖLU 2 samfastar
barnakojur, 2 bókahillur
og' borð, Einni’g allskonar
spýtnaafgahgar, Tii sýnis á
Laugavegi 17 t rxkhú.s) í
kvöld kl. 8....9. " (73
DÍVANAR fyrírliggjandi.
Tökum einnig bölstruð hús-
gögn til 'klæðningar. —, Hús_.
gagnabólstrunin, Miðstræti
5. — Sírni 5581. (42
RAFMAGNSELOÁVÉL til
sölú á Hrefnugotu í. UppL
eftir kl. 6 síðd-egís'. ' (642