Vísir - 03.05.1956, Síða 7

Vísir - 03.05.1956, Síða 7
Fimmtudagir.7- 3. maí 1956- VÍSIE f mfii£.reóa Cliarleó: 45 áAtariHHar „Ég sá y3ur.“ sagð'i hún formálalaust. ákærandi og hásri röddu. „Þér eltuð Mark niður að kofanum." Ég gerði eftga tilraún til að neita þessu. Til hvers átti það að vera? Hann hafði ekki trúað mér, þegar ég neitaði. Var senni- legra, að hún niyndi gera það? „Þér ofsækið hann. Getið þér ekki látið hann í friði? Ég sé, hvað fyrir yður vakir!“ sagði hún með röddu, sem skalf af reiSi. ,,Ég læt ekki bjóða mér þetta. Ég skal fá Felicity frænku til þess að vísa yður á dyr. Ég læt enga spilla milli Mark og mín. Ég — ég elska hann.“ . Ég horfði þögul á hana. Hún var mjög ung, óhamingjusöm og reið. Nú örlaði ekki á.kænsku hjá henni. Það var máske satt, að hún elskaði Mark a sinn hátt, en hvað gat hún vitað um þá hrifningu og þá kvöl, sem ástin var? Tilfinningar hennar voru ef til. vill.saiinar, en ég efaðist um, að þær xústu djúpt. Ef hún missti Mark, myndi hún komast yfirjbað, Húh myndi ékki vterða kvalih áf ást slhni til hans eiris og ég hafði verið" „Jæja?“ Það lá við, að hún stappaði í gólfið. „Hvers vegna svarið þér mér ekki?“ „Hvað er um þetta að segja? Annað en að ég held, að þér þurfið ekki reyna að vernda Mark. Hann er vel fær um að gæta sjálfs síns.“ „Svo að hann hefur sagt yður, hvar Davíð keypti ölið?“ Það slaknaði á ándlitsdráttum hennar. „Auðvitað vissi ég, að hann myndi ekki bita á agnið,. en mér.. . , mér leiðist að verða æst. aHnn kom þrammándi hingað inn og var þrútinn af gremju. Haxm sagði, að .hann vildi engan morgunverð. *Hann er farinn inn til sín uppi á lofti, og þar verður hann vafalaust það sem eftir .er dagsins.“ „Ég myndi ekki taka það nærri mér, ef ég væri í yðar sporum. Karlmenn, sem hegða sér eins og smástrákar í fýlu, eiga skilið líka meðferð“, sagði ég róleg. „Þér eruð járnhörð, er ekki svo?“ Hún beit á vörina með barnslegum svip, — hún var bersýnilega í vafa tun, hvernig hún ætti að vera gagnvart mér. „Yður er Ijóst, að Mark er ekki alveg búinn að ná sé. Þegar hann verður æstur, fær hann hræðilegar höfuðkvalir.“ „Til eru verri hlutir en höfúðkvalir. Sögðu þér, að morgun- verður væri framreiddur?" Hún kinkaði kolli. Hún sneri sér á hæli og gekk á undan mér yfir forsalinn og inn í herbergi, sem var minna en borð- stofan. Ég gerði ráð fyrir, að það vævi kallað morgunverðar- stofan eða morgun-setustofan. Þetta yar vistleg, sólbjört stofa í grænum og gullnum litum en húsgögn voru úr eik. Mér skildist, að stofan væri í samræmi við hárfínan smekk móður Marks. Lewis sat fyrír enda borðsins með haug af fleski og eggjum á disk fyrir framan sig. Það 'var ekki rixeira en svo að hann kinkaði kolli til min. „Þér eruð seint á ferðinni, ungfrú Smith. Ég vona, að þér hafið ekki þann hryggilega löst konu minnar að geta aldrei verið stundvís“, mælti hann án þess að brosá. „Hvemig getur hússtjórn gengið vel, þegar húsfreyjan gáir aldrei á kiukku?“ „Ungfrú Smith er barmafull af stárfsþreki. Hún hefur þegar verið í skemmtigongu. Hún var úti í. garði Marks með honum Dugiegar saumastúikur óskast. — Klæðaverzlun Ándrésar Andréssonar Laugavegi 3. Sími 81250. ÆDALFLOM Óháða Fríkirkjusafnaðarins verður i Breiðfirðingabúð í kvöld, fimmtudag kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nokkrar duglegar stúlkur óskast til starfa að Hótel Bifröst, Borgarfirði í sumar. Upplýsingar gefur Guðbjörn Guðjónsson í síma 7080 eða 4733. SVEiNSPROF í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru fara fram i maí—júní n.k. — Meisturum ber að senda formanni viðkomandi próf- nefndar umsóknir um próftöku fyrir nemendur sína ásamt venjulegum gögnum. Revkjavík, 30. ápríi 1956. Iðnfræðsluráð Jean Paul Sartre fékk nýléga bréf frá föðursystur sinni, sem hann hafði ekki séð árum sam- an og ekki hirt um eða sinnt að neinu leyti. En hún leit auð- sjáanlega enn á hann eins og litla drenginn hans bróður síns. Hún skrifaði svo: „Kærir litli vin! Mér er nú sagt.að þú skrif- ir bækur, sem eru óþarflega bersöglar og að þú sért á síðari árum farinn mjög að umgang- ast listafólk. Þetta hryggir mig óumræðilega!“ M.s. Dronniitg Alexantlrine Breyting á áætíun. Vegna sjómannaverkfallsjns danska tafðist skipið, og fór ekki frá Kaupmannahöfn fýrr en 1. maí. Af þessum ástæðum breytist • ’ VC.I-O.Í .• 1 ■ * ■ .. . . áætlunin á þessa leið: Skipið fer frá Reykjavík Vt\ maí, 12. júní og 8. júlí. Ferðin frá Kanpinannaliöfra, 6. júlí og frá Reykjavík 13, júlí fellur niður. Frá og með ferðinni fr£ Kaupmannahöfn 20. júlí helzfc fyrpi áætlun obreytt. Farmiðar með ferðinni frá Reykjavík 17. maí (12. nxaí) eiga að greiðast fyrir laúg^r- daginn 7. m§í, eftir það má búast við að ógreicídar pantan- ir verði seldar. Þeir, sem pantað hafa hjá oss far frá Reykjavík 5. júní, 29. júní eða 13. júlí eru beðnir að hafa samband við oss fyrir 15. maí ef þeir óska eftir fari með ferðunum 12. júní eða 8. júlí. Skipaafgr. Jes Zimseis, Erl. Pétarsson. U\a aupL éjuil oij iiljur C Butrmqké TARZAN 24171 ■ Skerið aí mér íotóndin, sagðl Tarx- an. — Það er efca von yðar, Þé að koaan væri skelfiixgu íostin, gefðl hún erins ag Tarxán bafi. í sama bili kom villimaðurinn æðandi og froðufell-ar.dl upp þrepin. JS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.