Vísir - 11.06.1956, Síða 3

Vísir - 11.06.1956, Síða 3
 Mánudaginn 11. jurii 1956. VÍSIR Ékki var hægt að ráða af neiriu, hvaðan þessi boðskapur, kæmi og aldrei hafði Wurmj heyrt Daisy Alexander nefnda. Geyrridi þó flöskuna með bréf- inu, ef ske kynni að það hefði éínhvérja þýðingu. Kvöld nokkurt 3 mánuðum eftir að Wurm fánn flöskunaj var hann staddub í samkvæmi1 ! karla^ þar sem hvér maður stóð á fætur og sagði. sögu af ein- hverju, sem hann taldi í frá- sögur færandi. Þó að sagan um flöskuna væri ekki sérlega! merkileg stóð Wurm upp og lét viðstadda heyra hana. lands var það áhugamál að vita hið sanna í málinu. Arfur vegna Singer-saumavéla. Þeg'ar menn voru að búast tií brottferðar kóm fyrrverandi i hérmaður að máii við Wurm: ■j Var hann nýkominn frá Eng-* | landi og hafði iokið herþjón- j ustu. Hann lét svo um mælt við 1 Wurm, að líklega gæti flösku- j skeytið komið honum að gagrii. J i Sagði hermaðurinn svo frá, i j að árið 1940 hefði frú.Ðaisyj j Alexander látist í Lundúnum 80 ára að aldri. Varð sprengju- lost henni að bana. Hún var eitt af börnum ísaks Singer, sem Mörgu hafa flöskuskeyti komið af stað. Þau hafa flett ofan auðgáðist á hirium kunnu Sing- af uppreistum á skipsfjöl, fundið erfingja að stórfé, auk þess er-saumavélum. Hún hafði gifst kallað skip íil aðstoðar og frelsað syndara. Maður, sem harðist enskúm manni, sem vai látinn, gegn syndum og drykkjuskap, kastaði oft út skeytum í gömlum en Þau voru barnlaus. Eignii viskýflöskum til að hafa áhrif á íþá sem fyndu þau, í einu hennar námu 12 mitljórium ilanclí lá þó þung hegning við því, að lesa þesskonar skeyti. Um margar aldir hafa menn, bæði sæfarar og landmenn, kastað flöskuskeytum í sjóinn. Margvíslegar hvatir hafa rekið þá til þessa, bæði góðar og mis- jafnar. Skeytin hafa bæði vald- ið fögnuði og örvæntingu og stundum börið áríðándi boð, foæði ,á friði og styrjöld. ■. Sjórnenm í sjávárháska hafa skrifað kveðjur til vina og ætt- ingja og sett þær í lokaðar flöskur í þeirri von, að þær kæmust á áfangastað, þó að lítil ástæða væri til að það tækist. Vísindamenn við háfrannsókn- ir haía kastað út flöskuskeyt- tim til þess komast að raun um, hvernig straumar hafsins lægju. Flöskuskeyti þau, sem haf- rannsóknamemi senda út hafa fjárhagsgildi fyrir skipasmíðar á friðartímun\ og' geta orðið til þess að bjarga manrislífum, er lierflutningaskip eru á ferðinní í styriöldúni. TrúboS í Ílöslíuskéytuni. Trúboðai’ á öilum megin löndum kasta út flöskum, sem inníhalda erindi um fagnaðar- boöskapinn jsyo og. umvandanir tii syndara. Sjómenn á flutn- ingaskipum frá fjarlægum löndum, sem eru á ferð í nánd við Floridaskagann, setja oft foréf tili ástvina sinna í flöskur, ásamt burðargjaldi. Þeir þekkja Flóridabúa, vita að þaf búá á- rciðanlegir menn, sem fúsir eru á að koma bréfi til skila. Til er einnig alþjóðlégt flösku-félag, sem hefur aðalaðsetur í Monaco. Einkennilegt átvik kom fyrir nýlega er flaska fannst — og dró það langan hala atburða á eftir sér. Sextánda marz árið 1949 fann Jack Wurm flösku í flæðarmálinu rétt hjá San Francisco. Wurm var 55 ára að aldri og vann í kaffihúsi þar. í fiöskurirú var mórauður papp- írsmiði og á hann voru rituð, með blýanti, nokkur orð, svo- hljóðandi: Til þess að koma í veg dala, og álitið vár að hún hefðij gert erfðaskrá riokkru áður en' hún dó, en sú erfðaskrá fannst, hvergi. Lög'fræðingur konunnar reyndi á allan hátt til að haía upp á erfðaskránni, meða! ann- Hvaða leið fór flaskan? Wurm fór heim og ritaði þegar bréf til Englands. Utan- áskriftin var svona: „Póstméist- ari Lundúnaborgar,. Engiandi*. Sagði hann póstmeistaranum frá flöskuskeytinu og sögu her- mannsins og baðst þess að hann segði lögfræðingi frú Alexand- er frá þessu, hver sem hann væri. Svo vildi til að póstmeist- arinn var kunnugur Barry Cohen. Cohen sendi Wurm þegar skeyti og tókst nú mikill kunn- ingsskapur með þessum hrifnu erfingjum. Kom þá í ljós áð frú Álexander hafði oft g'eri sér það til gamans að fleygja flöskuskeytum í Tempsá „til þess að' sjá hvar þau' kæmi ffam“. Þótti því mjög' liklegt að frúin hefði getað furidið uþp á þessu tiltæki. Þó þótti Cohen það ólíklegt að flöskuskeyti, sem kastað hefði verið í Tempsá af þessari einkenniiegu konu fyrir tólf ár- um, kæmi fram í San Frarieisco eftir ferðalag um hálfan hnött- inn. Þá hefði flas'kan —- að áliti Cohéns — orðið að fará norður í Ishaf siðan. í vésturáft og suður um Beringssund og siðan álla leig til . San Francisco. Wurm sendi Cohen skeytið úr flöskunni og álitu rithandarsér- fræðingar að undirsk.riftin gæti verið hin rétta. hafi orðið fyrir gabbi og" enn vinnur hann í kaffihúsinu. -v- Nú á dögum kasta ekki pré- dikar-ar brauði sínu á vatnið, en sumir kasta þangað flöskum með trúmálaritum eða bindind - isritum. Skeyti þe.ssi lenda á ó- trúlegustu stöðum og gera oft gagn. Einn af hinum kunnustu flösku-prédikurum er bróðir Georg Philiips. Hann er kominrt. yfir sextugt, er að nokkru léyti lamaður og er leikprédikari í Tacoma, Washirgtcn. Bróðir Phillips „berst til beggja handa“, ræðst bæði gegn syndinni og sterkum drykkjum. Sjálfur var hann einu sinni drykkjumaður og þekkir því neyð þeirra. En nú hirðir hann gamlar bjór- og vískiflösku” við bakdyr kránna, setur í þær bindindisrit og. trúarrit, sendir þær síðan áleiðis til þurfandi manna. fyrir ringlureið, gef eg allar ars, með aðstoð skyggnra j riianna, . en állt kom fyrir ekki. Ensk blöð minntust oft' á týndar eigur mínaf þeiffi ham-j ingjusömu manneskju, sem ferfðaskrál. Qg þar hafði. her_ finnur þessa flösku, eu-nig maðurinn komist að þessu. iögfræðingi miritim, Barry : erfgaskrá> sem kona Cohen. Skipta skal til helm- . ^. hafði látið géra árið 1909 ihga, jafnt nuili beggja. j hafði fundist> en hiuta af henni j vantaði. í þeirri erfðaskrá hafði j konan ánafnað ýmsu sem hún j átti, en áð Öðr'ri léyti vár skráin öfullkomin. Dómstólum Bret- (Undirskrift) Daisy Alexaiulcr, 20. júní 1937. Starf Georgs Phillips. Fimm árum siðar hafði Wufm ekkert séð af peningum Daisv Aiexander. Dómarar • í eríða- málum Bretlands hafa ekki enn viljað áiíta að krafan.væri gild. Lögfræðingur Wurms segir honum að vera vong'óður. Sjálf- ur þorir hann ekki al.geriegá að trúa á að hann fái féð nokk- urn tíma. Sumir áiíta að hann Shiriey Tefnþlt var á sínum tíma frægasti kvikmyndaieikari heims — a. m. k. af beim, sem vpru ekki af barns aldri. Árið 1935 lék hún ásamt svert- ingjanum Biil Robinson aðalhlutverk í kvikmyndinni „Litli ofurstinn“, og sí'ð- an léku bau sarnan í mörguni myndum. Robmson var einn frægasti ,.stepp“ dansariim í Bandaríkjunum, meðan bann var uppi. Hann byrjaði að dansa sex ára gamall, og kom fram á sviði, þar til hann andaðist nýlega, 71 árs að aldri. Hann fann t. d. upp á því að „steppa“ upp og niður stiga, og myndin sýnir hann i kvikmynd með Shirley litlu. Þann 2. febrúar 1949 korii franskt vöruíluíningaskip, Magcllan, íil New York; í Ba.ndaríkjunum. Skipið var fulihláðið gjöftun frá Frökkum, og orð- in „Merci America“ (Þakka þér, Amer- íka) voru máiuð á hliðar þcss. Gjaíirn- ar voru af öllu tagi, allí frá erföagrip- um gamalla ættá til framleiðsluvarn- ings ýmissa verksmiðja. Þær áttu að sýna þakklæti Frakka í garð Banda- ríkjamanna fyrir miklar matgjafir og aðra aðstoð að stríðinu loknu. Myndin sýnir skipið taka höfn, en fjær sést frelsisstyttan, sem franska þjóðin gaf Bandaríkjamönnum til minninsrar um frelsisstríð þeirra og afhent 1885. Haile Selassie, sem kallar sig „Ljón Júdeu“, var einn af fyrstu ráðamönnum í behriinum, sem sá fyrir ógnanir ein- ræðisríkjanna og grunaði, að tau mumiti ekki verða stöðvuð í ofbeldinu, nema þeim væri niætt með valdi, er gæti stöðvað þau. Arið 1936 neyddisf hann til að flýja land. af bví að herskarar Mussolinis höfðu bó gert innrás í Eþíó- píu. og frumstæður her landsmanna stóðst vigvélum ítala ekki snúning. Hélt Haiie Selassie til Genfar, þar sem hann talaái máli þjóðar sinnar fyrir Þjóða- bandalaginu. Myndin er tekin, begar haun flutti bingheimi ræðu sína sem fræg var. , ; U.J J LLlLJjJ Svörin. eru á Á ýirisa lurid. Frá því hann hætti að tæmá flöskur en tók til að fylla þær — það var 1940 — hefir hanu sent út 15 þúsund flöskur með bindindis- og af turhvarfs-' áskorunum. Hafa og sumir yinir hans hjáipað honum við þetta starf. Hafa flöskurnar farið víða, sumar lent á Kyrra- hafsströnd, aðrar komið til Mexico, Hawaii, Nýju-Guineu og Ástralíu. Hann hefir íengið 1300 svör — 70 af hundraði heita því að. hætta að drekka, 20 af hundraði heita aftur- I hvarfi til trúarinnar en 10 af j hundraði hafa fyllst gremju, er þeir hafa tínt upp flöskurnar,. þar .sem þeir álitu að áfengi væri að fá. Svör þeirra eru ekki . prenthæf, en vonbrigðin auðsæ.. • Fvrir nokkrum árum fór kaupsýslumaður frá Chicago er hann var búinn að missa allt, sera hann átti. Hann fór til', Mexico og tók sjö ára gamlan son sinn með sér. Maðurinn var. Framh. á 9 síðu. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.