Vísir - 11.06.1956, Qupperneq 4
VÍSIR
Mánudaginn 11. júní 1956.
Gunnar Dal:
ini vestrænnar I
Aii aixiiiiainl e i* ©g
Anaádunjtenes.
Anaximander (fæddur í Mile-
tos í Litlu-Asiu 611 f. K.) skrif-
aði bók um heimspeki sína og
vísindi. Það rit er það fyrsta
sem skráð er á gríska tungu í
úbundnu máli og um leið fyrsta
iheimspekirit vesturlanda. Af því
slitri sem varðveitzt hefur af
þessari bók Anaximanders, „Um
náttúruna", er Ijóst að hann
kenndi ekki, að neitt sérstakt efni
sé upphaf núttúrunnar. Það sem
•öll veröldin og allar veraldir eru
ikomnar frá nefndi Anaximander
'“iiið ótakmarkaða" og hið ó-
:ræða, einmitt vegna þess að það
'verður ekki greint sundur og
<er samnefnari alls. Ailt efni
hvílir að vísu í „hinu ótakmark-
aða“ og er frá því komið, en
:með því er ekki sagt að Anaxi-
mander hafi álitið það vera ein-
göngu efni. Líkt og lærifaðir
'hans Þales dró Anaximander
ffikki skýra línu milli anda og
<efnis, eins og síðar var gert: 'I
,„hinu ótakmarkaða'1 er allt,
einnig orka og andi. Þannig verð-
;<ur heimspeld Anaximanders í
l'yllsta samræmi við heimspeki
læriföður hans Þalesar og allan
'þann andlega jarðveg sem heim-
speki þeirra er sprottin úr: I
'upphafi var andinn.
Það er hlutverk Anaximanders
að halda áfram visindum og
.heimspeki læriföður sins og út-
skýra hvernig náttúran, hin sýni-
lega veröld fyrirbrigðanna, skap-
ast úr „hinu ótakmarkaða". —
.Anaximander þóttist sjá, að lífið
■og náttúran birtist alls staðar í
andstæðum. Hinn ytri heimur
fyrirbrigðanna hefur skapazt i
ándstæðum, ályktaði hann. And-
:i.nn er ekki hin sýnilega tilvera
íyrirbrigðanna. Fyrst þegar
'hann birtist á stigi orkunnar
ihefst sköpun hinnar ytri verald-
ar. Oi'kan er eldurinn. Þess
■vegna keiinir Anaximander, að
hitinn sé það fyrirbrigði, sem
:fyst aðgreinist frá „hinu ótak-
markaða"..— Og um leið skap-
ast andstæða hans kuldinn. I
stjörnum himinsins sjáum við
giytta í frumeldinn, áleit Anaxi-
:mander. Þegar írumeldúrinn
vérínir veröld kuldans sem um-
lykur hann, myndast framþokan
<hið raka) og um leið andstæða
hennar, hið þurra. Þannig skap-
ast'allir hlutir í andstæðum.
Frá „hinu ótakmarkaða" rísa
ótal veraidir, sem þó hyerfa all-
ar aftur til uþphafs síns. Þann-
:ig er tilveran eilíf hringrás, knúð
áfraöí af duldum öflum, sem
.jafhvel guðirnir verða að lúta.
Sem víslndamaður kenndi An-
áximander, að jörðin ætti sér
enga undirstöðu og va?ri um-
lúkt lofti. I-íins vegar haf’ði hann
ehgin tök á að þekkja j lögun
hennar eða stöðu í geimnum.
Hann taldi að hún mundi vera
eins og trumba í laginu og væri
.miðdepill alheimsins. Ásamt vini
sí'num og samborgara Hekataios
kortlagði Anaximander fyrstur
Orikkja liimin og jörð.
Hinar fyrstu lífverur urðu til
i sjó. Síðar, er tímar liðu, hófu
sumar tegundir þeirra landnám
og aðlöguðu sig nýjum lífsskil-
yrðum. Þannig verður, sagði
Anaximander, þróun mannsins
rakin til fiska.
Anaxinienes.
Anaximenes (588—524 f. K.)
er yngstur heimspekinganna
þriggja í Miletos. Hann er
sagður hafa verið lærisveinn
Anaximanders og eins og hann
skrifaði Anaximenes bók um
heimspeki sína. Af henni hefur
varðveitzt aðeins brot eitt.
Eins og söguritararnir halda
því fram að Þales hafi kennt að
„hin efnislega orsök" tilverunn-
ar væri vatn, eins og þeir telja
að „liið ótakmarkaða", sem An-
aximander kenndi að væri upp-
liaf tilverunnar, merki aðeins
einhverja óskilgreinda efnis-
blöndu eins staðhæfa þeir að
Anaximenes hafi kennt að til-
veran væri loft.
Algengt var, eins og fyrr er að
vikið, að tala um himininn og
loftið sem tákn andans. Anaxi-
menes notar orðið „loft“ um það
sem hann telur uppistöðu og í-
vaf allrar tilveru. En þetta orð,
„loft", notar Anaximenes sízt af
öilu I okkar efnafræðilegu merk-
ingu. Þegar hann fullyrðir að sál
mannsins sé „loft", þá sannar
það aðeins að hann notar oröið
„loft" sem tákn þess, sem menn
nú almennt kalla anda. Þetta
verður enn ljósara, þegar Anaxi-
menes, segir að „loftið" sé líf, og
að það sé gætt sköpunarmætti og
vitsmunum, og að það sé hinn
leyndi máttur í allri tilverunni
og að baki liins sýnilega. Anaxi-
menes notar aðeins orðið „loft"
til að tákna með þvi logos eða
heímsandann. Söguritararnir
Virðast því skilja Anaximenes
óþarflega bókstaflega, ekki sízt
þar sem sú merking orðsins loft
sem þeir venjulega eigna lion-
urn var alls ekki til á hans dög-
um. Betur virðist landi hans og
léerisveinn Diogenes frá Apoll-
oniu á Krít hafa skilið, hvað
Anaxrimenes átti við með „lofti".
Hann reit bókina „Um náttúr-
una", sem Simplieius vitnar i,
en er glötuð nú. Á þessum til-
vitnunum verður þó séð, að Dio-
genes telur einnig að „ioft" sé
upphaf allra hluta og heldur
'fram hinu sama og Anaximenes.
Þar ber „loft" ekki éfnafræði-
legá merkingu heldur þýðir það
hjá hónum ándann, sem skapar
allt, sem viðhgidur öllu, nærir
allt, einnigr'hugsun. og líf manns-
ins, í manninúm er það sálin,, í
tilverunni áliri er það heimsand-
inn. Andann, sem er honum órætt
hugtak verður þó að nota orð
yfir og orðið sem hann notar er
„loft", en hann gefur því um
leið þá merkingu að eftir mál-
venju okkar tima er villandi að
þýða það með öðru en andi. Hug-
tak hans felur í sér iíf og vits-
muni, hugtali okkar (loft) hvor-
ugt. Þannig bregður kenning
lærisveinsins Diogenesar birtu
yfir hina raunverulegu kenningu
Anaximenesar. Aðeins í þessu
ijósi er hægt að öðlast skilning á
þeirri meginkenningu Anaximen
esar, að allt sé „loft á ákveðnu
þéttleikastigi": Öil tiiveran sé ein
heild, en hið eina birtist á mis-
4, grein.
munandi stigum (þéttleika) og
þess vegna virðist okkur um
heim- margbreytileikans vera að
ræða. — Hin raunverulega og
heimspekilega ástæða til þess
að Anaximenes kýs að kalla
andann „loft" er sú hugmynd
hans að lífið og tilveran sé eilif
hringrás, „andardráttur hins ei-
lífa", Útöndun hins eilífa er
sköpun veraldarinnar, innöndun-
in það að veröldin hverfur aftur
til upphafs síns. Þessi andardrátt
ur lífsins er meira en efni. Hann
er fyrst og fremst hinn innsti
andi sem felur í sér orkuna og
efnið, alla hina ytri tilveru, líkt
og fræ, sem felur í sér alla þá
eiginleika sem af þvi síðar vaxa.
Þessi andardráttur („loftið") er
þvi í eöli sínu andinn sem skap-
ar veröldina, býr í henni og
heldur henni við.
l!i8SIIl!IISii!il31IISi!!l
ErSei
liiliililiiiiililiiIiiliiiiIIililiiliililiIS
;ex
S ú k h 38 SsitH k ex
_
MshöiéW
Ssgéé Éehex
'aaniió ^JJjaran,
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiíiiiMiiiiiiiiiSiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Nasser herforingi, hinn
einbeitti leiðtogi Egypta.
Uppreisfarliisgur hanns gerBi ¥art
víð sig/ er tiaim var 1 ára.
Fyllsta samræmi virðist því
ríkja innbyrðis miili heimspek-
inganna i Miletos og milli þeirra
og hinna austurlenzku hug-
myndá, eins og eðlilegt mætti
þykja. Heimspekin stekkur ekki,
eins og gyðjan Pallas Aþena,
fullsköpuð út úr höfði þessara
manna sem taldir eru fyrstu
heimspekingar vesturlanda. Hún
á sér sína fortið, og þar hefur
hún sums staðar risið jafnhátt
eða hærra. Þess vegna er ástæðu
laust að líta á upphaf grískrar
heimspeki sem einhverja stöklc-
breytingu í sögu mannsandans,
þar cr aðeins urh aö ræða til-
tölulega hægfara þróun menn-
ingarinnar á vesturleið. Sögurit-
arar framtíðarinnar gerðu því
rétt í að hefja heimspekisögu
sína að minnsta kosti 3000 árum
fyrr en nú tíðkast og hefja hana
með heimspeki hinna fornu
menningarþjóða austursins.
Viðfangsefni hinna fyrstu
heimspekinga Grikkja var: Hvað
var fyrst? Hvað er það sem ail-
ir hlutir eru komnir frá og er í
ölium hlutum, þar sem tilveran
er ein heild? Hér hefur verið
reynt að sýna fram á að þeir sem
ritað hafa sögu heimspekinnar
og fullyrða að heimspekingarnir
í Miletos iiáfi svarað: 1) vatnið,
2) óskilgreind efnisblanda, 3)
loftið, — hafi farið villir vegar
og útskýrt kenningar þessara
fornu heimspékinga i ijósi hug-
myndakerfis, sem varð sérkenn-
andi fyrir vesturlönd síðari
tíma en ekki var til í tio
heimspekinganna þriggja í Mile-
tos. Fræðimennirnir fullyrða að
þessír gömlu heimspekingaf
séu að leita að hinni „eínislegu
orsök" tilvérúnnar, en þeir
greindu eíiiið alls elcki írá ánd-
anum og svara spurningunni á
sama veg og hinir fornu djúp-
hyggjumenn sem voru fræðar-
ar þeirra: í upphafi var andinn.
t
Opld öli kvölá
.framvegis frá
kl. 9—11,30.
Tjamarcafé
Gamal Abdel Nasser, forsæt-
isráðlierra Egypta, er ýmist
nefndur „tígrisiýrið" vegna
þess^ live harðsnúiníi liann er,
eða „refurinn" vegna klókinda
sinna.
Nasser, sem er 38 ára gama'll,
var fyrir nokkru vinsæll bæði
innan lands cg utan, og í
heimalandi síhu liggur við, að
menn tilbiðji hann. Margir litu
svo á, að hann væri hógvær
maður, sem sæktist ekki 'eftir
völdum, en þegar völdin bárust
honum í hendur, hóf hann þeg-
ar að endurskapa hina feysknu
félag'smála- og stjórnmálabygg-
ingu Egyptalands, Þetta var álit
manna á honum.
Nú kemur þa'ð á daginn, að
Nasser kann vel við sig í valda-
sessi, og chda þótt vinsældir
hans heima fyrir-séu jafnmikl-
ar og forðum, þykír mörgum,
ekki sízt þeim, sem ekki tilheyra
hinum arabíska Kéimi nóg um
athafnasemi hans og eru ugg-
andi,
Vill samsteyi3U
Arabaríkja.
Nasser vinnur nefnilega að
því að koma á öflugri sam-
steypu Arabaríkjanna, og að
því, er Bretar telja, blæs hann
að kolum Bretaiiaturs um öll
lönd fyrir botr.i Miðjarðárhafs.
Sjálfur telur Nasser sig for-
svarsmann þess, sem hann kall-
ar „jákvæða Mutleysisstefnu"
og hann hefir vaxið í áliti ná-
J grannaríkjanna Sfabísku, svo
og sinna eigin landa eftir að
'Hann hóf vopnakaup hjá Tékk-
um og bætti mjög égypzka her-
inn.
Áður fyrr sagði Nasser í
einkaviðtölumj; að hann viðjLÍr-
kenndi rétt. ísraelsmamia sem
þjóðar og .forðum gaf hann út
fyrirskipanir, sfem miðuðu að
því að draga úr gagnrýni á
Israel. En nú er svo komið, að
margir Arabar líta á Nasser
sem eðlilegan leiðíoga í barátt-
u.nni við IsraeL
Nasser forsætisráðherra er
þolinmóður maður. Hann var
óþekktur kennari við ’herskól-
ann, og hann beiö í tíu ár bylt-
ingarinnar, sem fiæmdi Farúk
konung úr landi.
Ofsafenginn
og mildur.
Nasser er undarlega gerður.
Hann er ofsafer.ginn og mildur,
hvatvis og 'rólyndur. Hann
byrjaði að berjast gegn yfir-
völdunum þegar hann var 17
ára að aldri . Hann minnist þess
enn með nokkru stolti, að eitt
sinn kom hann þar að í Kairo
þar sem lögreglumenn voru að
berja á mannfjöida með kylfum
sínum. Hann tók þegar þátt í
óeirðunum, var tekinn fastur
og' settur í fangelsi. Ekki vissi
hann út af hverju óeirðirnar
spunnust fyrr en hann fékk að
vita það hjá meðfánga sínum.
Nasser er snotur, mvndarleg-
ur maður, yfir 180 sm. á hæð
og vegur um 90 kg. Hann ber
enn ör á höfði, er hann hlaut
árið 1935, er hann stjórnaði
mótmælagöngu námsmanna, og
bylting var honum öllum stund-
um hugstæð.
samblæstri liðsforingja g'egn
æðri herforingjum. í þann tíð
var það óhófslíf og munaður
Farúks, sem mjög ýtti undir
umbótaáform Nassers, og hann
sá, að hér þurfti bylíingu til, ef
ekki dyggðu önnur ráð.
Sagt ér; að byltingarkennd
Nassers hafði fyrst gert vart
við sig, er hann var 7 ára. Faðir
hans hafði skipað honum að
hætta að grafa holur í húsa-
garðinum. Sama kvöld gróf
Gamal Abdel lítli svo stóra
holu, að faðir hans féll ofan í
hana!
Hefir varið
lítilmagnann.
Síðan Nasser tók við völdum
hefir hann látið skipta niður um
620.000 ekrum lands, sem
harin tók-af auðugum landeig-
endum, milli fátækra bænda.
Sjálfur hefir Nasser jafnan
tekið málstað lítilmagnans og
hann fcfðast allt óhóf og íburð.
Hann býr í látlausu húsi ásamt
konu sinni, tveim sonum og
tveim dætrum. Hann fer Mú-
hameðstrúar, og hefir oft farið
pílagrímsferðir til Mekka.
Nagib hershöfÖingi, sem
Nasser forðum valdi til þess að
stjorna aðförinni: gegn Farúk,
en síðan sagði skilið Við, hefir
lýst Nasser á þessa leið: ,,Gam-
al, hinn viljasterki, ónáttúrlega
ákveðm — Gamal, sem hvílist
ekki sekúndu, er hann gerir
skyldu sína."
1 Kaupi ísl.
frímerki.
1 illlll§ S. ÞORMAR
Síini 81761.