Vísir


Vísir - 11.06.1956, Qupperneq 6

Vísir - 11.06.1956, Qupperneq 6
É. VISIR Mánudaginn 11. júní 1956. Frá aðalfundi E. L: OACHLAÐ Ritsijóri: Hersteinn Páísson Auglysingast.jon- KnsTián Jonsson Skntstofur: Ingolíssiræu 3 Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur) (Ttgelnndi: BLAÐAUTGAFAN VÍSIR R/7 Lausasala 1 króna Féiagsprentsmiðjan h/1 16™20 þóso lesia. t'str Um þetta leyti dags eftir rétt- ar tvær vikur mun alþjóð verða Ijóst, hver orðið hafa úrslit alþingiskosnlnganna. Kjósendur munu þá hafa gengið að kjörborðinu dag- inn áður, þeir munu hafa greitt atkvæði sitt, og’ þau munu hafa verið talin. ÞaS rnun verða ráðið, hverjir eiga að sitja næsta eða 1 næstu löggjafarþing. Mikið hefur verið unnið síðustu vikur vegna þessarra fáu augnablika, sem kjósandinn vor til þess að merkja kjör- seðilinn. Allir flokkar — eða flokkar og bandalög, ef menn vilja heldur viðhafa það or?5 — munu hafa sent m-en.n sínd um landið, til, aö kynriá landslýðnum skoð- anir sínar og vinna kjósénd- ur til fylgis við þær. Þær tvær vikur, sem eftir eru af kosningabaráttunni, mun þó ekki verða barizt af minr.a kappi, þvi að kosingabar- áttunni verður ekki lokið. fyrr en kjördagur rennu upp. Það er aðalsmerki lýð- ræðisins, að flokkar hafa heimild til að kynna kjós endum viðhorf sin. og þa er skylda kjósendanna a gera upp á milli þeirra. Kjósendur skipa sér í fylkint- eftir málefnum og baráttu- aðferðum — flokkanna i heild og frambjóðenda sem einstaklinga. Það veltur. því á miklu. hvernig kosninga- baráttan er háð, þótt mál- eínin ráði að sjálfsögðu einnig miklu. Kjósendur látaf hvort tveggja ráða, þeg'aU þeir taka endanlega ákvöið-' un sína. Það er því ekki úr vegi. að menn hyggi nokk- t ð a'ö því, hvernig flokkarþ- ir og frambjóðendur þeirra hafa komið fram íyrir kjós- endur hér og úti um landið. -ii SÆtna sajnvima. A oalfundu r E im sk i p a f é 1 ags íslands var haldinn í fvrradag. A iundinmn skýrði formaður t'élagsstjóínar, Einar B. Guð- mundssén hæstaréttarlögmaður rhá því, að tilboð hefði l'engist aii smíði 3,500 smálesta sk.ips fyrir félagið- Var að íókíiúm víðtækum at- .íugunum cg undirbúningi tekið tiiboði írá Aalborg Værft í Dan mörku og er samningsverð 29.3 nillj. króna. Verður brátt geng- ð frá smíðasamningum. Jafn- iamt veróa athugaðir mögu- eikar á að kaupa síðar annað skip, og þá helzt sem er til sölu yegar. — Félagið hafði á s.l. vetri fengið leyfi til að láta smíða tvö vöruflutningaskip, og oru teÍKmngar af þeim sénuar til 30 skipasmíðastöðva í Ev- . ópu. Fæstar tréýstust trl að smíða skipin undir 30—34 miilj. m-. og kváðust ekki geta afhent þa,u íyrr en 1960. Um leið vann rramkvæmdarstjóri félasgins,- Guðmundur Vilhjálmsson að ranioku og tókst að la íán til skipasmíðanna hjá First Na- liOnui Lity fiariK í New Ýoi'K. 1C—20 þús. smálesta ohuskip. Því næst ræddi formaður tii- lögu um aó iéiagið lét.i kaupa eða smíða eitt eða með öðrum 16—20 þús. smálesta olíuskio. He'fur' verið leiíað samvinnu urn cetta v-ð Olíuverzlun íslands og Skeljung. ’"' 'TcliemmiiTBar miklu í Borgartúni. r-u ræddi xorinaður um vöru- ■ 'inmuniar m-iklu : Rorgar-1 túni, sem nú er unnið a?' þeirra 1 h-.uwr áð.ur verið getið ýtarlegá hér í blaðinu. i l 1955 ólragstætt. Árið 1955 varð félaginu óhag- '■ Eignir námu um áramót s.l. j 109.4 millj., en skuldir að með- töldum hlutabréfum 43.2 millj. Fjárhagurinn er góður, en á- ' hyggjum veldur, að tekjur f'ara ! minnkandi. Nemur hallinn á rekstri s.l. ' ár rúml. 2 millj. króna. -— Formaður kvað flutn- ingsg'jöld.in í fullu ósamræmi við állan útgerðarkostnað. Væri hag félagsins stefnt í voða, ef ekki fengist leyfi til farmgjalda næ..kunar. Nánara verður síðar rætt hér ; i blaðinu um félagið, hag þess ' og horfur. Flugfélagið KLðl hefur lán- að 50 millj. doll. lijá þrem- ur bandariskum bönkum til að endurnýja flugvélakost sinn. SAS sem þegar hefur fengið 30 milli. dollara að láni í Bandarík junum leit- ast viö að fá 20 milli. doll- ara til viðbótar. Ef flökkar þeir, se.m kalla sig umbótaí'lokka, bæru það naí'n með rentu, mundu þeir varia þurf'a að halda þyí eins ákaffega á loff og; þeir géra. Kjósendur mimdu finná, að þeir væru urn- f bó+aflokkar, þótt þeir stög- j uðust ekki á því dag efíir í dag. En nú eru bessir flokk- j ar engan veg'inn sannfærðir j' um það, að' kjósendur geri j sér grein fvrir þessu, og' til ; þess að einhverjir kalli þá umbótaflokka, verða þeir að ; gera það sjálfir, því að ella yrði hlj'Qtt um það nafn. Þessír flokkar eru einnig fylking hinriar slæmú samv , vizku. Þeir'ætluðu að beka bröp'ðum, og þeim mún tak- ast þnð að hokkru lévti bví Htn áyfga Kommúnistar hafa um Janst rð eru stimþíaiir — og árab.il — eða frá upphafi dæmdir. floicksstofnunar — verið í kjölfar þeirr.a fýlg.ir hópur að lagabókstafurinn héimilár atferli þeirra, þótt andj lag- anna sé jafnframt brctinn. Hvað eftir annað hafa blöö þeirra rokið til og reynt að i'æra söiinur á' lögmæti at- frelsisins. Hvers vegna er - þeim svo mikið í mun að færa sönnur á það, sem hfýtur að vera lýðum ljóst, eí ensin brögð eru í táfíi? Astæðan er hin siæma sarn- vizka. sem segir beirn, að þeir hafi rangt við, og segir v"'’m einnig, að þeir tapi á því. Þa. u er eitt helzta einkenni kpsningabaráttu ,,umbóta“- flokkanna, og þaö er einnig eitt af hélztu feigðarmerkj únuhi á .þess-ari klækjasam-' •kuridij, Tfi'.ó'g hún veit það. EITT AF EFTIRSOKNAH- VER.ÐUSTU ÚRUM HEIMS ROAJMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vandvirku frarnleiðslu Svissiands. í verksmiðju. sem stofnsett var (árið) 3888 éru 1200 fýrsta flokks fagmenn. sem fram- leiða og setja saman sérhvern. hlut sem RÖAMER sigúrverkið stendur saman af. Tungn-aniaður skrifar Bergmáli: á þessa leið og kallar bréfið:’ „Fyrirspurn til vegamálaskrif- stofiinnar. Þann 1. júlí næstkom- andi verða mikil hátiðahöld í Skálholli í Biskupstungum, sern kunnugt er. Það er búizt við, að um 2000 bilum, stórum og smáum, verði ekið þungað áustur þennan dag, el' til vill fleiri, verði véður hágstætt, en Öll útihátiSahöM slanda og falla oftast með veðr- iim. Einh farartálmi er á leið- inni austur í Biskupstungur, ea það er Brivarárbrúin. Fyrir fá- um áruni sagði einn af elztu starfsmöniuim végamáiaskrifstof- i unnar þeim, sem þetta ritar, að endu rn ý j u n Brúará r b r úa ri n na r væri mjög aðkallandi. Þungaflutningar aukast. Upp á síðkastið liafa þunga- flutningar yfir brúna aukist að mun, að nokkru leyti i sambandi við rafvæðinguna hér eystra og einnig vegna þess að almennings- bilarnir verða stærri og stærri með hverju árinu sem líður. Kom ið hefur fyrir -að stórir bílar standa fastir á brúnni og teppa umferðina stund úr degi, Þykir >af ofanskráðu ástæða ti! að varpa fnani eftirfarandi spurn- ingu til vegamálaskrifstofunnar í fullri vinsemd: 1. Telur vega- málastjórnin Brúarárbrúna nægi- lega ti-austa fyrir væntanlega um- ferð 1. júlí næstkomandi? Mun hún gera nokkrar ráðstafanir tií að fyrirbyggja að stærstu bifreið- ir standi fastar á brúnni og tor- veldi umférðin-a? 3. Getur ekki verið full ástæða til þess að iáta: farþega iir stærstu almennings- vögnunum ganga yfir brúna? 4. Hvaða eftirtit verður haft við brún-a þennan dag? Vinsamlegast Tungnamaður." Þannig skrifar Tungnamáður og kemur Bergmál fyrirspúrn lians á framfæri. Satt er það, að brúin á Brúará liefur lengi verið slæmur farartálmi á þessari leið. En talsvert liefnr verið liætt úr því með því að sprengja úr berg- inti aust-an árinnar til þess að gefa bilum meira svigrúm til þess að' beygja. En enn er aðkeyrslan, þegar komið er að austan, erfið, og hlýtur að minnsta kosti að vera rnjög slæm á vetruni, þegar snjór og klaki cr á veginutn. Kn liitt atriðið skiptir mestn máli hvort brúiii cr nægilega traust fyrir þá stóru bila, sem nú er ekið þar nm. — kr. dyggir þjónar eriends vaids. í iindvei ðu d’óni' jpeiri ev.ki duit mÍÖ það, því áð þa vóru áhrií þurra svo lítil. éð menn gerðu sér ekki grein fyrir því, hvað þar var á ferðinni. Síðar hefir gríinan fallið, bæði hér og annars staðar, og hin dygga 'þjón- usta þeirra viö skeijalausí einræði, þar sem múgmorð- ! ingjar ráða mestu, er ölluin i i ljos. Þess vegna.breiddiv b.eir yfir nafn og númer 1938, og þess veana gera þeir það L 1958. En þeo nægir eid.i, p.i lausagöþav séin hvérgi hafa haldizt í flókkivÞéif ælU að bjargá' þjóðinni' rn'eð róðum koriimúnistá, en seejast bó s'zt vera kómmúnistai'. Urn bá þarf ekki að haía fleiri orð. S.lík framkoma dæniir sig sjáii. Þexar Sjálfstæðisflokkufinn lí.íur yfir þessár fvl’kingur þárf hann ekki að örvænta, ei allir flokksmenn síar a ftullega. En enainn fná liggja á liði'-sínu, e'f hin j Viíl eicki' hjálpá andstæoing- -murn, btint toa óbeii.i. 100% vatnsþétt Högg'jvétt Fást lijá flestum úrsmiðum. Hið heimsíræga LUXUS RÚGKEX Nýkomið til landsins. Heildsölubirgðir: Þórðuf Sveinsson & Co. h.f.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.