Vísir - 11.06.1956, Blaðsíða 7
Mánudaginn 11. júní 1956.
VÍSIR
7
Utanrikismál í óvita-
höndum.
Lýsing Alþýðumannsins á Akur-
eyri á utanríkisráðherra.
Tíminn hefur kvartað undan
'því að undanförnu, að dr. Kr.
Cíuðmundsson utanríkisráð-
terra hafi verið grátt leikihn
að ósekju.
Vísi finnst því rétt, að les-
endur fái a& kynnast lýsingu,
sem samherji ráðherrans, rit-
stjóri Alþýðumannsins á Akur-
eyri, sem er honum gagnkunn-
ng'ur, gaf á hónum í blaði sínu
7. des. 1954. Þan segir m. a.
svo í grein, sem heitir „Utan-
ríkismál í óvitahöndum" með
svohljóðandi undirfyrirsögn:
SJGunguhátturinn út á við,
gteigurlætið og kokhreystin
inn á við einkennir meðferð
ittanríkismála vorra“:
„ . . . Og þá var það, sem Ak-
ureyringur þótti hæfa í hlut-
verkið. Reyndur i utanríkis-
málum? Nei, ekki einu sinni
skipað sendinefnd fyrr. Rögg-
samur maður? Fáir könnuðust
við það. Upplitsdjarfur maður
og ógjarn að láta hlut sinn fyr-
ir ráðríkum og harðsæknum
ffiönnum? Ekki fór orð að slíku
norður á Akureyri, heldur af
hinu, að maðurinn þætti of-
stopagjarn við þá, sem hann
ihugði sér minni máttar, en
brosgjarn og blíður í máli við
loina. En stór var hann að vall-
arsýn og mi'kill að andlitsbein-
um. Þennan mann valdi Fram-
sókn til að stand'a vörð um
virðingu landsins og mann-
dómsþrek þjóðarinnar gegn
mesta herveldi á vesturhveli
jarðar, gegn þjóð, sem telur sér
auðmýkt viðskiptavinar hag-
fetlda, en fyrirlítur hana, eftir-
látsemina ákjósanlega, en auð-
virðilega, minnimáttarkenndina
gagnsama, en grátbroslega, og
brosir bak við lófann að
drýldninni og kokhreystinni,
sem á að fela tómið fyrir inn-
an.“
Og enn heldur Alþýðumað-
urinn áfram:
,,.... Auðvitað gat ekki hjá
því farið, að afleiðingar hins
hörmulega vals 1 ráðherra-
embættið segði fljótt til sín:
Fimm mánaða samningsþófið
sem ráðherrann setti á svið um
framkvæmd varnarsamnings-
ins, varð frægt að endemum
og hefði sennilega verið hlægi-
legt, ef það hefði ekki verið
hörmulegt fyrir þjóðina. Út
úr því fékk ráðherrann lítið
nema hál og afslepp loforð, að
því er málgagn utanríkismála-
ráðherrans -— Dagur — hefur
upplýst undanfarið, eftir að
ráðherrann hefur annars þagað
fast og lengi um ,,samninga“
sína, nema hvað hann gaf „út-
drátt“ úr þeim í vor og allir
þekkja. Þar átti einn aðalpunkt-
urinn að hafa verið, að Hamil-
ton skyldi burt um áramót. Nú
heitir það, að félagið hafi átt
að Ijúka ,,útivinnu“(!) fyrir
áramót. Takmarka átti ferðir
varnarliðsmanna út á meðal
almennings í landinu. Reynslan
er, . að þær ferðir hafa aldrei
verið meiri. Girða átti af um-
ráðasvæði varnarliðsmanna og
hafa samskipti þeirra við ís-
lendinga sem minnst. Girðing
fyrirfannst engin.
„Samningurinn“ virðist þann
ig í einu og öllu skilgetið af-
kvæmi gunguháttarins.“
Hvað finnst Tímanum um
þetta álit-kunningjans?
veiurteptur.
Hefur legið 3 sólarhriuga i
óveðri ausfan við Grímsvöfn.
JLeiðangur Guðmundar Jónas jökli í dag o gniður í Tungnár-
sonar og dr. Sigurðar Þórarins-
sonar var enn ókominn niður
af Vatnajökli í gær og hefur
hann tafizt mjög þar uppi söls-
um illviðra.
Var þúizt við. að'.þeir félagar
botna.
í Tungnárbotnum bíður Jón
Eyþórsson með leiðangur sem
ætlar að komast upþ á jökul og
eru það fýrst og fremst land-
mælingamenn sem fara upp á
Nýtt úrvals haframjöl
l//«-l'Ví.s/.u — Jtafrutitýiil t ptihhntn
Danska Bio-Foska haframjölið hefur inni að halda
óskert næringargildi hafrakornsins og í því er auk þess
fosfor, kalk, járn og A og B-vítamín.
A-vitamin
jafnan
er
innihaid Bio-Foska
rannsakaS af „Den
Vitamin Iaboratorium<!
haframjölsins
danske Stats
Bio-Foska haframjölið er fallegt, fíngert og grautar úr
því eru fljótlagaðir, Ijúffengir hollir og nærandi.
Húsmæður! Reynið Bio-Foska haframjölið sem allra ívrst
Magnús Kjaraei,
Umboös- og heildverzlun.
Stoppet
svitalögur
Innecto
ekta augnabrúnalitur.
Pétur Pétursson
Hafnarstræti 7,
Laugavegi 38.
MAGNÚS THORLACIUS
liæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskriístofa
Aðalstræti 9. — Sirni 1875.
TRICHLORHREINSUN
: < ÞU R R'HR EINSUN í.
SOLVALLAGÓTU 74 • SÍM1Í3237.
• BAHMAHLIO tt ■
myndu geta lokið hlutverki jökulinh með Guðmundi Jónas- (
sínu við að konla upp mælinga-| syni strax og hann kemur ni'ð-
merkjúm á jöklinum fyrir eða ur. Hefur þessi leiðangur nú
jökli í dag og niður í Tungnár- | beðið á fjórða dag þar innfrá.
ið strikbeint niður í hús jökla-^ í gær flaug Björn Pálsson
rannsóknafélagsins í Jökulheim flUgmaður með tvo menn inn1
um. í byi'jun síðustu viku áttu! í Tungnárbotna. Þar liefur flug-j
þeir að.eins: eftir áð koma upp vél ekki 'lent áður en lendingi.n
einvi mælmgamerki, en það varj tó.;st. vel kjá-Birni og allt gékk
á Grendil á austanverðum jökl, að óskum. Sagði hann áð-öllum'
inum. í skeytí sem þeir’ sendu' liði vcl inrifrá óg að veður hafi
þá Jóni Eyþórssýni formanni verið gott. Aftur á móti var j
Jöklarannsókiialélagsihs sögð-! þoka uppi á jöklinum, enda
ust þeir bíða þar veðurs til þess1 benda allar líkur til þess eftir
að koma mérkinu upp. því hvernig veður hefur verið
í gær barst Ágústi Böðvars- í byggð, að hörkuveður hafi
syni landmmiingamanni skeýti verið á Vatnajökli síðustu dag-1
frá leiðangrinum þar sem hann ana.
kvaðst þá hafa verið "veður- j- -----*------
tepptur í, þrjá SQlarhringa 25.
km austan við Grímsvötn. Ef' í Búlgaríu hafa ,120 menn
.búizt við ef' alit verður með verið dæmdir fyrir svik í starfi
felldu og Veðúr háhiiar ékki, að Voru þeir starfsmenn aðalkjöt-
leiðangurinn komizt niður af.niðstöðvar landsins. ;
Söngmót í
Skjólbrekku.
Átta kérar sungu.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavík í morgun.
Þriðja söngmót Kirkjúkóra-
sambands Suur-Þingeyjarsýslu
yar lialdið að Skjólbrekku í Mý
vatnssveit í gær og var mjög
fjölmennt. Munu bafa sótt söng'
mótið um 600 manns, eða eins
og liúsrúm leyfði.
-Hofst'það kl. 15.30. Átt.a kór-
'ár sungu, sjö þeirra hver í sínu
lagi þrjú lög, og..s,vo allir sam-
ari. 10 log. Formaður sambands-
ins .Páll H. Jónsson, stjórnaði
ísöngmótirúi a-f. raikilli, prýði.. —-
Söngstjórar kóranna éru: Ágúst
HalblaUb, sira Fri.öi'ik A. Frið-
riksson, Jónas Helgason, Kári
Arngrímsson, Páll H. Jónsson,
Sigfús Hallgrímsson og Sigurð-
ur Sigurðsson.
KI. 19, að loknu söngmótinu,
var ekið' út í Reykjahlið, og þar
seti'ð hóf kirkjukórasambands-
ins. Sátu hófið um 240 manns.
Á eftir var dansleikur í Skjól-
brekku og stóð hann fram á
nótt. Veður var hið íegursta.
Tíðarfar ér nú gott. Sauð-
burður hefur yfirleitt gengið
vel hér í sýslunni.
Ukola-krossviður
Síærð 80x205, nýkominn.
Mristjfttn Sitjfjeirssmt h.f.
Laugavegi 13. — Sími 3879.
ötsög
hóteleldavél, fas og hakkavél og steikarapanna frístandandi
til sölu. Allar vélarnar eru í ágætu ástandi. Uppl. í sima.
81666.
ÍS&sí aú tuufjÍMfSíi é Vísi
Hirðið og fegríð liúð yðar
með TOKALON
Á hverju kyöldi berið þér
hið rósrauða næturkrem á
andlit yðar og háis,.
Á morgnana notið þér
hvítt litlaust dagkrem.
Ótal ko'nur um aiian heim
þakka TOKALON
CREME HiÐ GLÆSI- j
LEGA ÚTLIT SITT.
Þér munuð komast a'ð raun um það um leið og, þér byrjið.
á hinni daglegu notkun TOKALON.
Einkaumboð: FOSSAR H.F. Póshólf 7C2. Sími 6105.
Aðalumboð á Akureyri: Tómas Steingrímsson & Co.