Vísir - 11.06.1956, Blaðsíða 9
TVTánudaginn 11. júní 1956.
VÍSIR
S
Framh. af 3. síðu.
sokkinn í skuldir og konan var
farin frá honum. Dag nokkurn
voru feðgarnir á gangi á strönd
inni við' Acapulco og tíndi
drengurinn þá upp eina af
ilöskunum írá bróður Phillips.
Þeim er öllum lokað með vax-
innsiglí og clrengurinn var af-
ar forvitinn og ba<5 pabba sinn
að brjóta vaxinnsiglið. Inni í
flöskunní var svo ávarp frá
Phillips, sem hafði þau áhrif
að rnaSurinn tók að íhug'a ræki-
lega æviferil sinn og ófarir.
Hann skrifaöi siðan Phillips,
þakkaði .hopum fyrir og sagðist
ætla að hverfa aftur til Chicago
og reyna að byrja nýtt líf. Plon-
um tókst með elju og sparsemi
að greiða skuldir sínar á 2 ár-
um. Kona hans sá að hann var
breyttur maður og kom til hans
aftur. „Alít þetta á eg að þakka
flöskunni, s.ein skolaði á Iand,“
skrifaði hann síðar bróðir
Phillips.
„Svona fregnir hugga mig,“.
•segir Phiilips, „þegar eg hefi
fengið óþvegin orð frá öðruni.“
í leyniþjónustu Breta hent' er það hverfandi. hluti af þeim,
flöskunni útbyrðis af skipsfjöl. * sem til skila kernur. En hver sá,
Finnandi afhenti yfirvöldunum1 sem finr.ur slíkt skeyti og
flösku-na, en droltningin varð keraur því til skila fær skráða
mjög skelkuð, hún óttaðist að, viðurkenningu frá sjóher Banda
leyniskeyti um áríðandi mál j ríkjanna. Maður einn í Austur-
kæmist í henduf óviökomandij löndum, seni fékk slíka viður-
manna. Bjó hún þá til „flösku-: kenningu, hélt að viðurkenn-
opnara“ernbætti. Átti sá að hafa ingin hefði peningagildi og íór
þann starfa a.ð opna flöskurj með. miðann í banka á staðnum.
sem aí hafi kæmi. Var það em-
bæíti loks afnumið á ríkis-
stjórnarárum Georgs III. sem
hófust árið 1760.
Benjamin Fránklin, ágcetis-
maðurinn, hafði mikinn áhuga
fyrir allri þekkingu og eitt aí'
þvi, sem hann vildi forvitnast
um, var Golfstraumurinri. Hann
tók því að henda flöskum út í
strauminn og í hverja flösku
setti hann nafn sitt og beicldist
þess aS finnandi léti sig vita
hvar og hvenær flaskan hefði
komið að landi. Þegar hann
hafði borið saman þær fregnir
sem hann fékk, samdi hann rit-
Urðu vonbrigði mannsins mikil
þegar hann gat enga peninga
fengið út á miðann.
Árið 1947 voru tveir drengir
að leika sér í fjörunni í Maine-
fylki'. Fundu þeir þá bjór-
flosku, sem borist hafði á land
með ýmiskonar rekaldi. Á mið-
anum í fíöskunni stóð þetta:
Skip okkav cr að sökkva.
S.O-S. lijálpar ekld. Eg býst
við að nú sé að j)ví komið.
Vcrið j)ið sæl. Kannske bctta
geti borist til Bandaríkjanna
Iiæru.
Rannsókn sýndi, að rekaldið
Viskýflöskur
þykja beztar.
Flestar þær flöskur, sem eru
á ferð á höfunum eru nota'ðar
bjór- og' vískýflöskur. Mjór
háls er heppilegastur til lang-
ferða, því að tappinn tollir þá
vel. Þegar vínbannið var í
Bandaríkjunum var ekki auð-
velt að ná í bjór- eða viský-
flöskur og var þá tekið að nota
flöskur undan tómatsósu. Lík-
lega hefir þó þeim sem gaman
hafa af að kasta flöskum út-
byrðis ekki þótt þær eins girni-
legar og viskíflöskurnar, því að
aldrei hafa þær orðið eins vin-
sælar.
Sumir vilja helzt innsigla
flöskurnar, aðrir nota aðeins
tappa.
„Við notum aldrei annað en
tappa“, sagði maður úr sjóher
Sagt frá upp-
reist á sjó.
Þrátt fyrir fölsk skeyti, sem
oft berast, lætur skrifstofan
kanna öll skeyti vandlega. Menn
eru þar minnugir þess, að einu
sinni barst skeyti, sem var
fram úr hófi lýgilegt en reynd-
ist þó satt vera. Flöskuskeytið
fannst í nánd við smáhöfnina
Sables-d’Ölonne á Frakklandi í
nóvember 1875 og sagði frá
uppreisn á fjórmöstruðu skipi
brezku sem Lennie hét. Hefði
skipshöfnin drepið skipstjóra
og flesta yfirmenn. Undirskrif-
in var: „Van Hoydek“. Sagðist
hann vera bryt.i á skipinu og að
hann og skipsþjónninn hefðu
gert sér vígi í káetunni.
Þó að þetta væri dregið í efa,
sendu frönsk yfirvöfe þegar
sjóliða með fallbyssubátinn
Tirailleur til þess að leita að
j gerð um stefnu og hraða | var frá tundurspillinúm Beatty. vín árum saman ætti að geta
j straumsins og nýtur þessi rit- j Hafði hann verið í fylgd með
! gerð enn álits haffræðinga.
skipalest á innsiglingunni
Trúin kom
tilhjálpar.
Englendingur einn hafði líka
misst eigur sínar fyrir drykkju-
skap. Kona hans fór frá honum
og' vinirnir forðuðust hann.
Hann var orðinn heilsulaus og'
réðst í að fara til Ástralíu og
þar varð hann flækingur. „Þeg-
ar hann rölti með fram sjónurn
eitt sinn, sá-hann hvar eina af
viskíflöskum mínum bar
land,“ sagði Phillips. „Hann
hafði einu sinni verið trúmað-
ur, og í þessari litlu predikun,
sem hann fann í flöskunný var
honum sagt, að hann mætti
treysta því að guð hjálpaði
honum.“ Síðan las hann ritið
um skaðsemi drykkjuskapar.
„Þessar orðsendingár bárust
honum þegar neyð haris var
stærst.“ Og nú fyrst skildist
honum til fulls hverskonar á-
nauð drykkjuskapurinn væri.
Hann kraup á kné á sjávar-
ströndimii og bað Guð af öllu
hjarta, að lcsa sig undan b.öly-
un ofdrykkjunnar. Og hann var
hænheyrður“. — Hann gat
Vesturveldin nota flöskur viða^ Miðjarðarhaf 6. nóv. 1943.
uni höf, til' rannsókna og ör-
yggis. Rússar eru fárnir að taka
upp á þessu líka og við og við
finnst vodkaflaska með spurn-
ingalista og er finnandi beðinn
að fylla út listann og senda hann
í tiltekna
Moskvu.
stjórnarskrifstofu
sigrast á ástríðunni og reist l:í
si.tt úr rústum.
Predikárinn í Tacoma hefir
líka fengið hjálpendur í Aust-
urlöndum og í Suður-Ameríku.
‘Þ.eim sendir hann trúar- og
hindindis-rit í pósti. En þeir
láta þau svo í flöskur og senda
þær áleiðis. Starfsemi Phillips
'teygir sig því nú um allan
hnöttinn.
Endur fyrir löngu voru gerðar
'tilraunir með að senda út flösk-
ur til að kanna hafstrauma. Er
rnælt að Theophrastus hinn
Hraði skipa og
álirif sfrauma.
Hafrannsóknastofa Banda-
ríkjaflota hefir á siðari árum
aðallega notað flöskuskeytið
a með strauma-rartnsóknir fyrir
augum en geymir mikið af
skýrslum um flöskuferðir og
télur þær áríðandi.
Sjóherinn reiknaði út fyrir
skip sín hraða þeirra á vissum
slóðum. Hvernig stráumar gæti
aukið hraðann, þegar nauðsyn-
legt var að hraða ferðum og
hversu mikið skipið gæti tafist
þegar straumur væri á móti.
Gat það munað 1 til 4 sjómílum
til eða frá( hvert skipið þurfti
að berjast móti straumi eða
hafði hann með sér.
Straummælingar þessar komu
líka að gagni árið 1949—50. Þá
tók japönsk tundurdufl frá
síðari heimsstyrjöld að reka
að Ameríkuströndum, og voru
þau að sjálfsögðu hættuleg
sig'Iingum. Þegar fréttist að
tundurdufl væri á sveimi,
reiknaði skrifstofa sjóliersins
ú.t hraða og stefnu duflsins, og
varaði skip við að koma í ná-
lægð fyrr en búið væri að gera
duflið óskáðlegt. Þessar hraða-
og stefnu-mælingar áttu menn
athugunum á flöskuskeytunum
að þakka.
■ Nú hefir sjóher Bandaríkj -
anna svo f.yrirskipað, að skip-
stjórar frá Bandaríkjunum sem
j eru á ferð víðsvegar á heims
við
er
honura var grandað með tund-
urskeyti frá flugvél. 4 ár hafði
flaskan verið að komast frá
mynni Miðjarðarhafs til strand-
ar á Maine.
Farand-flöskur eru oft lengi
á leiðinni og fara þær oftast h.
u. b. .10 enskar mílur á dag.
Sumar geta þó haft hraðan á,
er þær hafa sjávarföll og leiði
með sér. Dæmi eru til þess að
fl.öskur hafi borist 80 mílur á
sólarhring. Sumar flöskur virð-
ast vera heimakærar. Þær lóna
frá stuttan spöl, en koma svo
heim aftur skömmu siðar, aðrar
leg'gja út á djúpið og fara í lang'-
ferðir.
Flöskuferð um.
hverfis imötíinn.
Við samanburð á skýrslum
um flöskuferðir, er svo að sjá,
sem ein flaska af hvérjum 10
ferðist 10 þúsund mílur.
Aðeins ein áreiðanleg frásögn
er til af flösku, sem farið hefir
alla leið kringum hnöttinn.
Þessum fræga ferðaiang var
kastað útbyrðis sunrian til 1
Indlandshafi, miðja yegu milíi
Kergueleneyja og Tasmaníu.
Skipstjóri á þýzku barkskipi
kastaði henni útbýrðjs, en hann
hafði annars mikinn hug á því,
að rannsaka háttu fiska. Þetta'þegar dagblöðin segja frá sjó
gerðist árið 1929. Flaskánj slýsum, skirrast sujnir óþokkar
Bandaríkjanna. „Enda er það^Lennie. Þeir fundu Lennie og
augljóst mál, að tappi sem'komust að því.ajö fregnin frá
stenst samskiptin við viský eða Van Hoydek var sönn.
Uppreistarmennirnir voru
teknir fastir og sakaðir um
morð. Fjórir þeirra voru teknir
aflífi og var það aðallega vitn-
isburður Van Hoydeks^ sem
felldi þá. Hann varð þá regluleg
þjóðhetja á Bretlandi. Var efnt
til samskota handa honum fyrir
það hversu vel hann stóð í
stöðu sinni. Síðar kvæntist hann
og stofnaði veitingahús í Winni-
peg.
þolað samband við sjó jafn-
lengi.“
Kringum árið 1930 kom
Ástralíumaðurinn Edward
Baily ofursti því til leiðar, að í
löndum þar sem strandlengja
væri löng skyldu menn hafa
með sér félagsskap um að
skiptast á flöskuskeytum. Úr
því hefir orðið alþjóðlegt flösku
skeytafélag sem hefir félaga í
flestum löndum, sem eiga mik-
ið land að sjó. Flöskur félagsins
flytja og' fá ýmiskonar leiðbein-
ingar^ sem félagsmenn safna um
strauma, sjávarföll, vinda o. s.
frv. og fer það síðan allt til áð-
alstöðva flöskuskeytafélagsins í
Monaco. Sendist þaðan og áfram
til alþjóða hafrannsóknastofn-
ana.
Fölsuð
flöskusbeyti.
Þeir, sem áhuga hafa fyrir
flöskuskeytum eru ekki hrifnir
af skeytum, sem hrekkjalómar
virðast hafa sett á fiot.
Tryggingafélagið Lloyds í!
Lundúnum hefir beðið margan |
skaða af sjóslysum og þar hafa;
menn vitanlega meira en yfir-
borðsáhuga fyrir flöskuskeytum
sem virðast bera boo frá mönn-
um, sem eru að farast á sjó. En
félagið hefir k.om.isf að þvi, að
fannst aftur við vesturströnd
Ástralíu árið 1935. Hafði hún
þá ferðast með hafstraunum í
austurátt til Suður-Ameríku.
Síðan hringinn til Ástralíu. Þar
„sást til hennal' og hún þekkt-
ist.“
Lengsta og frægasta flakk
Þið, scm ætlið að verzla
með blöðrur 17. júní,
pantið þær í tíma £ síma
81730.
gríski heimspekingur, hafi gert;
það fyrstui manna,. er hann var þöfunum'skuli kasta út flöskum
uppi frá árinu 372 tii 287:
K.b.
fyrir
Embætti
,.fIöskuopnara“.
Elisabet I. Bretadrottning
óttaðist svo flöskufundi, að
hún gerði það að dauðasök að
tína upp og. lesa fregnmiða úr
flöskum í leyfisleysi. Þessi laga-
fyrirmæli vcru sett sökum þéss
að sjómaður hafði tínt upp
flösku á ströndinni við Dover
og' opnaði hana. En í flöskunni
var dulmálsskeyti til drottn-
ingar og hafði embættismaður
ekki við það, að setja í ílösku.r
kveðjur frá mönnum, sem hafa
verið á skipinu.
í vátrygg'ingarfélaginu sjá
menn fljótlega hvort skeyti er
falsað eða ekki. Rithöndin er ef
til vill gjörólík rithönd þess, .er
skeýiið á að hafa riiað ;~eða þá
uppgötvaðist þó árið 1949, er! orðálag alit öðru vísi en hann
fiskimáður fann flösku á, notaði. Stundum eru slík bréf
ströndinni lijá Murmansk. Orð- ; SVo löng að óhugsand.i eir að
UppreimaSir
allar stærðir, rauðir brún-
ir, bláir, svartir.
við og við. í hverri á að vera
mjði; sern sýnir á hvaða lengdar
og breiddargráðu 'pkipíð er síatt
þann dag. Á miðanum eru leið-
beiningár á sjö tungumálum þ.
á m. esperanto. Er finnandi beð-
inn að gera nákvæma grein fyrir
því hvað og hvenær flaskan
liafi fundist og senda síðan
greinarger'ðina á tiltekinn stað.
Fáar flöskur
koma til skila.
Þó að mörg þúsund flöskum
sé kastað útbyrðis á hverju ári
sendingin var svó hljóðandi: 1
Fimm hestai' og 150 hundar
eru eftir. Þarf hey, fisk og
3ð sleða. Verð að snúa aftur
snenuna í ágúst. Báldv.in.
24. júní 1902.
Evelyn Baldivin, hinn kunni
landkönnuður hafði hent þess-
ari ílösku i ísafið 47 árum áð-
ur og' var fyrir löngu stein-
hættur að treysta á flöskuskeyti.
Enda lézt hann í rúmi sínu í
New York 16 árum áður en
bréfið frá honum komst til
skila.
maður, sem er alveg við dauð-
ans dyr, hafi látið sór detta i
hug að skrifa svo.
Árið 1909 hvarf skipið
„Waratah" einhversstaðar milli
Suður-Afríku og Ástralíu. Nöfn
skipshafnarinnar voru þirt í
blöðunum og eftir á komu fram
meira.en 12 flöskuskeyti, sem
báru nöfn manna, sem íarist
höíðu með skipinu. Bréfin, sem
sögðu frá örlögum skipsins, voru
hvert öoru ólík. Þeim bar alls
ekki saman að neinu leyti. En
fólk, sem fann flöskuskeytin
sendi þau til tryggingarskrif-
stofnunar.
Vélsmiðjan iíyndi!l
Suðnrlandsbraut 119,
Sfmi 82778.
tomíðum 'mi'ðstöovarkatla
af öllum stærðúm. — Tök-
um að okkur bílaréttingar,
smíðum og gerum við palla
4 vörubílum.
HÚFUGEHn
H E RRAVEfiZLU M