Vísir - 11.06.1956, Blaðsíða 12
ÞeLr, iem gerast kaupendur VÍSIS efíir
lf. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Mánudaginn 11. júnx 1956.
VlSIR er odyrasta blaðið og þó það fjöl~
breytasta. — lirmgið í síma 1660 •£
rferist áskrifendur.
istar hér á SaneSi?
Nú er Þjóðviljinn allt í einu farinn
að viðurkenna það.
Þjóðviljinn sagði í síðustu viku, að Bandaríkjamenn
óttuðust það mest að kommúnistar ynntt á í kosningunum
þann 24. þessa mánaðar, því að þá mundi varnarliðið verðaj
að hverfa héðan. Skýtur nokkuð skökku við, er Þjóðviljinn
gerir enga athugasemd við það, að talað skuli vera urn
kommúnista hér á landi. Brynjólfur Bjarnason hefur m. a.
lýst yfir því í viðtali við fréttamenn frá New York Times,
að hér hafi ekki verið til neinir kommúnistar síðan 1938,
en nú hreyfir Þjóðviljinn engum andmælum, þegar orð
hans eru að engu gerð! Er fróðlegt að fá þessa játningu nú
fyrh- kosningarnar, sérstaklega fyrir þá menn, sem stutt
hafa Sósíalistaflokkinn undanfarið,. af þvf að þeir hafa
hafdið, að hann væri ekki kommúnistaflokkur. Eða hvað
finnst Hannibal, Alfreð og öðrura uni það, begar Þjóðvilj-
inn tekur þannig af tvímælin í þessu efni? Finnst þeim ekki,
að þeir sé í góðum félagsskap?
Stal bíl, en
náðist.
Þegar búið að semja
Rússar kaupa mest, um
150.000
Um síðustu helgi var yfir-
leitt rnjög rólegt hjá lögregl-
unni í Reykjavík.
Nokkurir bílstjórar sem voru
ölvaðir við akstur voru teknir,
þ. á m. einn, sem lent hafði í
I árekstri.
Á föstudagskvöldið var lög- Óvenju snemma hefir tekizt
reglan tilkynnt urn slys sem að semja um síldarsölur að
orðið hafði innarlega á Hverfis- þessu sinni, að því er Jón Þórð-
götu. Þar hafði telpa orðið fyr.vr arson, formaður Síldarútvegs-
bíl og var óttast að hún heíði nefndar, tjáði Vísi í stuttu við-
■ slasast meira eða minna. Við tali í morgun.
j læknisathugun kom þó í ljós að| stærsti samningurinn hefir
I svo hafði ekki verið og var verið gerður við Rússa, en þeir
telpunni leyft að fara heim til hyggjast kaupa af okkur
sín- ! 150.000 tunnur. Sú síld má vera
Þá var lögreglan kvödd til jlvort heldur sem er suðurlands
vegna tveggja kvenna sem fallið síld eða norðurlandssíld. Þá
II/
en óvissa uni hvort liantTS
’ verðtir i
höfðu í öngvit á götum úti,
önnur í Stórholti, hin í Austur-
stræti. Báðar röknuðu þær
fljótleg'a úr rotinu og hresstist
við.
Þá bar það loks til tíðinda að
aðfaranótt laugardagsins var bíl
stolið af Hótel-ísland stæðinu.
En svo heppilega vildi til að
eigandi bifreiðarinnar bar að í
Eiseníiower forseti er á góð- | batahorfum. En öllum er ljóst,
um batavegi og er húizt við, að segja fréttaritararnir, að spurn- svo sömu svifum og þjófur-
Iiann nái sér að fullu á 4—6 j ingunni um það hvort Eisen-
vikum. Við uppskurðinn sáust hower verður í kjöri er enn1
ósvarað. Forsetinn verður að, stoðar
©iigin merki krabbameins. For-
setinn er nú 'að byrja að stíga í jtaka nýja ákvörðun, er hann
fætiuma.
Hagerty, einkaritari forset-
ans, sagði í morgun, að komið
verSi á fót skrifstofu skammt
frá sjúkrastofú hans. Einkarit-
arinn- sagði •_ í gær, að engar
breytipgar. hefðu verið gerðar
á fyrirætlunum um, að Eiseri-
inn var að aka burt. Hann kall-
aði því á ■ lögregl usér til að-
ætla Finnar að kaupa af okkur
urn 70.000 tunnur, aðallega
norðurlandssíld, en þó er heim-
ild í samningum til þess að
selja þeim suðurlandssíld, ef
ekki fæst nægilegt magn fyrir
norðan. Svíar munu kaupa á
rnóta mikið magn og í fyrra.
Pólverjar kaupa af okkur um
10.000 tunnur af suðurlandssíld.
Ólokið er enn samningum
ýmis löndt sem minna síldar-
magn kaupa af okkur, svo sem
og náðist þjófurinn Danmörk og Bandaríkin.
hefir náð sér aftur. Og það get-
ur enginn sagt nú, hver sú á-
kvörðun verður, þótt látið hafi
verið í það skína, að allt sé ó-
breytt.
Hinn nýi lasleiki, segja frétta
ritararnir, hefur haft þau áhrif,1
að það hlýtur að verða íhugun-
strax. Hann var undir áhrifum
áfengis.
Frarn sigraði
Akureyringa.
Það er mjög hagstætt að
samningum skuli hafa verið
lokið mestu við viðskiptaþjóðir
okkar svo snemma sumars, en
undanfarið heíir það dregizt að
semja við t. d. Rússa um síldar-
Fyrsti leikur íslandsmótsins í gölu
Geta má þess, að síldarút-
hower ávarpaði alamerísku ráð arefni fyrir republikana, hvort
stefnuna, sem haldin verður í
Panama Cityt né á áforminu
um viðræður hans og Nehru,
foresía Indlands, en öll fyrri á-
form eru nú í endurskoðun.
Fréttaritarar í Washington
segja, að íeiðtögum republikana
.hafi létt stórum, er uppskurður-
inn gekk að óskum, og beir og
aðrir fagna yfir hinum góðu
Stefnir, félag ungra sjálf-
stæðismanna í Hafnarfirði,
efnir til útbreiðslufundar í
Sjálfstæðishúsinu þar ann-
að’ kvöld, og muiíu níu úng-
xr sjálfstæðismþnn taka til
máls. Ræðumenn verða Geir
latig Sigurðardóttir, Guð-
laugur B. Þórðarson, Eggert
ísakssoffl, Bjarni Beinteins-*:
son. Bírgir Björnsson, Reýn*
ir Eyjólfsson og Matthías Á.
Maíhiesen, öll héðan úr
Iíaínárfirði. og , auk þess
Rafnhihlur Helgadóttir . og '
Eyjöífur K. ónsson héðan úr j
ReyKjavík. — Stefnismenn'
Iiafa jafnan átt á að skipa öí-
ulustu baráttumönmmum í
bópi æskunnar í Hafnarfirði,
og var sigur Ingólfs Flygen-
rings 1953 ekki sízt þeim að
þakka. Þeir starfa af ekki
rtúnria kappi nú, og mun
fundurinix sýma einhug þeirra
veikindin dragi ekki úr sigur-
möguleikum Eisenhowers, en
það sé augljóst mál, hvað sem
ofan á verður, að aldur og
heilsufar forsetans hafa þau á-
hrif á kjósendur, að þeir endur-
skoði afstöðu sína til kosningar
Eisenhowers, og það getur vel
orðið demókrötum í hag, sem nú
sjá möguleika á að sigra í kosn-
ingunum.
-jfc- Uppþot eru tíð í bæjum
Frakklands, er vai'aliðs-
menn leggja af stað til þjálf
unar undir hernað í Alsír,
en varaliðsmenn frá Kor-
síku, er þangað voru sendir,
gengu syngjandi til skips.
knattspyrnu fór fram síðdegis
I gær.
Áttust þá við Akureyringar
og Fram. Úrslit urðu þau, að
gestirnir biðu ósigur, en Fram- |
arar skoruðu tvö mörk, bæ'ði í
fyrri hálfleik, gegn engu.
Leikurinn þótti heldur til-
þrifalítill, en heldur spjöruðu
Akureyringar sig eftir hléið.
Dómari var Halldór Sigurðs-
son, og dæmdi hann vel. — I
kvöld eigast við Akurnesingar
og Víkingur, en á morgun Ak-
ureyringar og Valur.
Vegna langvarandi þurrka
á Vestur-Englandi er svo
mikill vatnsskortur víða að
hætta er á, að sægur bænda
verði að slátra fjölda naut-
gripa af úrvalsstofni.
ma
vegsnefnd hefir þegar tryggt
sér tunnur, salt og annað, sem
til síldarsöltunar þarf, bæði hér
syðra og nyrðra.
Sænski kórinn
kominn.
Frægasti og elzti stúdentakór
á Norðurlödum, Sveinar Orfe-
usar (Orphei drángar) frá Upp
sölum í Sviþjóð kom hingað
nieð flugvél Loftleiða í gær-
morgun frá Gautaborg. Alls
voru í hópnum 45 manns.
Fararstjóri kórsins er Ole
Mánson en heiursforseti í Is-
landsförinni er Dag Ström-
beck, prófessor. Stjórnandi er
fremsti kórstjórnandi á Norð-
urlöndum, Eric Ericsen, ung-
ur maður.
Karlakórinn Fóstbræður tók
á móti sænska kórnum á flug-
vellinum með söng. Hreinn Páls
son ávarpaði kórinn en sænsld
kórinn tók undir sönginn og
svaraði Dag Strþmbeek með
ræðu á íslenzku. Kórinn held-
ur sína fyrstu tónleika 1 kvöld
(í Þjóðleikhúsinu og mun bbrg-
| arstjórinn, forrn. norræna fé-
' lagsins ávarpa kórínn á und-
an samsöngnum. Yfirleitt mun
kórinn syngja létt stúdentalög,
Bellman o. fl.
Mannfjöldi var meiri í Tivoli en iiokkru sinni í gærkveldi á Forsetahjónin verða viðstödd
fegurðarsamkeppninni. Varð fólk að hafast við og príla upp á tónleikana, en forseti íslands
únísta,
Arið 1949 reyndi Fram-
sóknarflokkurinn með öllum
ráðum að fá Alþýðuflokkinn
til að mynda stíárn með sér,
til þess að hindra það; að
Sjálfstæðisflokkurinn gætí
haft áhrif á stjórn landsins
og komið á framfæri við-
reisnartillögum sínum. Þær
tillögur voru síðar san>-
þykktar og jafnvægi ríkti í
efnahagsmálunum í 4 ár.
Alþýðuflokkurlnn leit meS
tortryggni á sambandið viS
Framsókn og Alþýðublaðið
skrifaði þannig 8. nóv. 1949:
„Og jbvernig bugsar Tím-
inn sér slíkt stjórnarsam-
starf? Það er ekki einu sinnx
svo vel að Frainsóknar-
flokkurinn og Alþýðuflokk-
urinn hafi tryggt sér meirí
hluta á Alþingi til þess aS
mynda stjóm. Er það máske
meining Tímans, að þeir eigi
að mynda stjórn, sem síðan
yrði að lifa af náð kommún-
ista og uppfylla skilyrði,
sem þeir settu henni? AI-
þýðuflokkurinn aí'þakkar al-
veg sérstaklega allan þátt í.
slíkri stjórn og undrast það
alveg stórlega, er Tíminn.
telur sig hafa heimild flokks
síns til þess að bjóða upp á
slíka stjórnarmyndun, sem
hann kann í einrúmi að'
dreyma um.“
Nú hefir sálarástandið í
Alþýðuflokknum breyst,
þótt skilyrðin til stjórnar-
myndunar séu alveg hint
sömu og 1949.
Nú ætla Alþýðuflokkur-
inn og Framsókn að mynda
stjórn undir sömu kringum-
stæðmn og 1949, sem krat-
arnir þá afþökkuðu „alveg
sérstaklega“ að taka þátt í.
Nú er aumingjaskapur
þessa flokks á svo háu stigi,
að nú hikar hann ekki við að
lifa af náð framsóknar og
uppfylla þau skilyrði sem
þeir setja.
Vesalings kratamir éta nú.
ofan í sig daglega öll þaui
hreystiyrði sem þeir létu úti
úr sér síðustu tvö kjörtíma-
bil.
ótrúlegustu staði til þess að geta séð stúlkurnar. Hér hafa
allmargir tekið sér stöðu uppi á hringekjunni.
Ljósm.: Kárl Magnússon.
er heiðursfélagi kórsins.
Körinn fer á morgun í ferða-
lög um Suðurland og Þingvöll
Samkvæmt sehmsíu árs-
skýrslu GATT jukust all-
mjög viðskípti kommúnist-
iskra landa, að Kína með-
töldu, við vestræn lönd árið
sem Ieið, en þó nema þessi
ársviðskipti þeirra saman-
lagt ekki mexra um utanrík-
isviðskipti til dæmis Sví-
þjóðar eða Ástralíu.