Vísir - 19.06.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 19.06.1956, Blaðsíða 5
&ri.ðjudaginn 19. júní 1956 vlsm s- ## Hinar nýju „frelsishetjur44: Sjálfstæðisbarátta" Framsóknar. Pwættii»gurixin uni ævar- axidi liei*setu. „Aldrei var því um Álftanes spáð, að ættjörðin frelsaðist 'þar4*. Þetta mun ýmsum koma til hugar þessa dagana, sem lesa þvætting Tímans um „hina íslenzku stefnu“, „örlagataflið Ujn sjálfstæði þjóðarinnar“, „frelsiskempur á úrslitastund“ og ammáð svipað fimbulfamb, sem á að vekja ættjarðarkennd lands- awahna til fylgis við hinn óvinsæla málstað Framsóknarflokks- ms. Nú er enginn maður í land- inu í vafa um, að samþykkt AI- þingis að tilhlutun Hermanns Jónassonar átti ekki að vera annað en sniðugt kosningabragð. af hendi framsóknar, til þess að taka vindinn úr seglum Þjóð- varnarflokksins, sem Fram- sóknarflokkurinn taldi sinn hættulegasta keppinaut. Þetta auðvirðilega kosningabragð, að folanda varnarmálum landsins í pólitískar kosningai\ hefir snú- izt gersamlega í höndum þeirra. Þjóðin hefir hvarvetna sýnt andúð sína á svona fyrirlitlegu lýðskrumi og sjaldgæfum ó- heilindum. Framsóknarmönnum var aldrei alvara með málið og reiknuðu aldrei með að það færi svo langt sem raun er á orðin. En nú hefir þeirra eigin héimskulega meðferð á því, flæ.kt þá í sitt eigið net og nú hafa þeir orðið að taka upp foaráttu, sem þeir æluðu sér aldrei að heyja. Til þess að bjarga skinninu, hafa þeir gert varnarmálið að „nýrri sjálfstæðisbaráttu“ gegn „óvjnum“, sem ætla sér að svíkja landið og þjóðina undir ok erlends valds vestri eftir því segir. í austri eða sem Tíminn Freisishetjurnar aýju. , ! ""T Nú vaða hinar nýju „frels- ishetjur“ framsóknar og krata fram fyrir skjöldu til þess að fojarga sjálfstæði landsjps, og frelsi þjóðarinnar, sem nújer í svo geigvænlegri hættitj að þeirra eigin sögn, að þjóðin verður að sameinast „á örlaga- stundu“ um að hrinda af sér þrældómsokinu! Þjóðin á nú að sámeinast um „hina íslenzku stefnú“ Hermanns Jónassonar óg 'hræðsíubandalagsins til þess ap frelsi hennar og . sjálfstæði verði ekki af henni tekið um alla framtíð! , Minna má það ekki kosta. Allir, sem eru á móti kosn- ingabrellunni, flausturs-flan inu og molbúa-vinnubrögðum utanrí^isráðherrans í varnar málunúm, eru stimplaðir sem lándráðamenn, (það er meiri hluti þjóðarinnar). Allir, sem vilja íhuga málið af gaum- ■gæfni frá öllum hliðum, allir, sem heimta að þjóðin standi við skuldbindingar sínar gagnvart öðrum þjóðum og komi fram m'eð fullkominni háttvisi á er- lendum vettvangi, eru kallaðir „Ieppar“ og „flugumenn“ er- lends valds. Hinar nýju „frelsishetjur“ huræðslubandalagsins standa nú albrynjaðar og bíta öskrandi í skjaldarrendur, albúnir að fórna lífi sínu í þágu frelsis og sjálfstæðis íslenzku þjóðarinn- ar. Hin nýja „sjálfstæðisbar- átta“ er hafin! Vindmyllur Framsóknarflokksins. Allir kannast við riddarann Don Quixote, sem barðist við vindmyllurnar vegna þess að hann áleit, að þær væru risar, sem ógnuðu friðsömum bænd- um á sléttum. Andalúsíu. Hinar nýju „frelsishetjur“ framsóknar hafa nú tekið að sér hlutverk Don Quixote. Þeir sjá nú fjandmenn ættjarðarinn- ar á hverju strái, sem reyna að svíkja hana í hendur illra afla. Framsóknarkapparnir segjast vera hinir einu sönnu ættjarð- arvinir, sem nú standi vörð um sóma og sæmd íslands! Don Quixote féll í einvíginu við vindmyllurnar vegna þess að hann var glámskyggn í meira lagi og rak sig því ó- þyrmilega á staðreyndirnar. Glámskyggni og dómgreindar- leysi framsóknar á eftir að verða fyrir svipaðri reynslu, „Ævarandi herseta“. í baráttunni við vindmyllurn- ar reynir Tíminn að hræða þjóðina með því^ að Sjálfstæð- isflokkurinn vilji hafa ævarandi hersetu í landinu, vegna þess að hagsmunir hans séu tengdir „hersetu og fjármunum11 Tímaritstjórinn áttar sig ekki á að hánn bítuf nokkuð nærri greninu þegar hann ritar um „hagsmuni*1 f' sá'mbandi við hersetuna. Enginn aðili í þessu landi hefir meiri hagsmuna að gæta í því efni en Samband ísl. samvinnufélaga, sem með tilstyrk varnármála- deildarinnar og utanríkisráð- herra hlefir gerzt þátttakandi í öllum hernaðarframkvæmdun- um. Meðal annars af þessum á- stæðum var það aldrei ætlan framsóknar, að taka yfirlýsingu Alþingis alvarlega. Þvættingur Tímans um það, að Sjálfstæðisflokkurinn vilji ævarandi hersetu, er naesta broslegpr eins og allt „frelsis- stríð“ hans í sambandi við varnarrriálin. Sjálfstæðismemi gerðu það að ójhagganlegu skilyrði þeg- ar varnarsamningurinn var að binda slíka uppsögn við kosningar, eins og Framsóknar- flokkurinn hefir nú gert. En hvers vegna var þeim flokki svo umhugað um að binda upp- sognina við kosningarnar? Og óðagotið var svo mikið, að ekki mátti biða þess, að þetta stór- mál væri athugað á viðeigandi hátt. Utanríkisráðherrann gat ekki svo mikið sem gefið stjórninni eða þinginu stutta skýrslu um málið, sem þó tíðk- ast í flestum smærri málum, sem varða sambúð íslnds og annara þjóða. Sjálfstæðisílokkurinn hefur jafnan lýst yfir því, að hann muni fagna peirri stund, er erlent varnarlið getur farið brott af Jandinu án þess að frelsi og ðryggi bjóðarinnar sé stoínað í hættu og án þess að brugð- ist sé beim skyldum. sem við höfum tekist á hendur í bandalagi vestrænna þjóða. En til þess að dsema um þá aðstöðu mun Sjálfstæðisflokk- urinn krefjast raunhæfra at- hugana, en ekki byggja á óða- goti og fimbulfambi forustu- manna Framsóknarflokksins. Symfóníuhljómleikamir í síðustu viku. Sinfónuhljómsveit íslands hélt hljómleika í Þjóðleikhúsinu þ. 14. þ. m. Á efnisskránni voru verk eftir Stravinsky, Brahms, Beethoven, Weber og Wagner. Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sinni var Wilhelm Schleu- ning. Fyrst á efnisskránni voru tvö verk. eftir Stravinsky: „Pulcin- ella“ ballett svita sem byggð er á stefjum eftir ítalska tónskáld- ið Bergolesi og „Eldfuglinn“, sem einnig er ballett svíta. Túlk- un hljómsveitarinnar á báðum þessum verkum takmarkaðist ekki sem skildi, en verk þessi eru mjög erfið svo að jafnvel hinar færustu hljómsveitir verða að hafa sig allar við, ef að vel á að fara. Kom þetta m. a. fram í því að hljóðfæraleikararnir voru of hlédrægir, og spiluðu þar af leiðandi ekki „út“, ef svo mætti að orði komast, á þetta einkum við um fyrra verkið „Pulcinella“ í Eldfuglinum gætti hins vegar meira öryggis og má vera að hljómsveitarstjóri hefði getað náð meiru út úr hljómsveitinni heldur en hann virtist gera. Næst lék hljómsveitin Til- brigði eftir Jóhannes Brahms um stef eftir Josep Haydn. Verk þetta naut sín vel í meðferð hljómsveitarinnar. Þá voru flutt- ar tvær aríur, önnur úr óperunni „Fidelio“ eftir Beethoven, en hin úr óperunni „De Freischutz“ eftir C. M. v. Weber, einsöngvari var Þorsteinn Hannesson. Söng- ur Þorsteins var með mestu á- gætum og má segja að hann hafi staðið með,,pálmann í hönd unum“ að honum loknum. Þátt- ur hljómsveitarinnar i, þessum arium var einnig mjög gðður. Að lokum lék hljómsveitin íor- leik að óperunni „Tannhauser" eftir Richard Wagner. Þetta verk má segja að hafi verið hámark tónleikanna hvað túlkun snertir, þar sem þetta verk, sem önnur verk eftir Wagner, krefst mik- ffer stjórnandi, þó að undirrituð- um, eftir þessa fyrstu tónleika hans hér, dragi þá áiyktun að ó- peru tónlist sé honum mest að skapi. Þjóðleikhúsið var þéttsskipað áheyrendum, sem tóku hljóm- sveit, einsöngvara og stjómanda mjög vel. gerður, að Islendingar hefðu | illar tónfyllingar, sem ekki er einliliða og ótvíræðan rétt til | hægt að fá nema með mjög stór- að segja honum upp hvenær sem þeir töldu slíkt æskilegt. íslendingar geta því notað þenna rétt hvenær sem þeim býður svo við að horfa, ón þess um hljómsveitum. Sérstaklega má nefna leik Björns R. Einars- sonar(Trombone) sem var mjög jákvæður. Hr. Schleuning er án efa mjög Greinargerð frá dómsmálarálu- neytinu. Frá dómsmálaráðuneytinu hefur Vísi borizt greinargerð um afgreiðslu dómsmála hjá ráðuneytinu, en um hama hafa orðið nokkur blaðaskrit" að uud- anförnu. Próf í Háskól- anum. Embættispróf í guðfræði: Baldur Vilhelmsson. Einar Þór Þorsteinsson, Sigurjón Einars- son, Úlfar E. Kristmundsson. Embættispróf í læknisfræði: Daníel Daníelsson, Eriðrik Sveinsson, Guðjón Lárusson, Guðm. H. 'Einarsson. Guðm. Tryggvason, Guðsteinn Þengils- son, Haukur Jónasson, Haukur D. Þórðarson, Heimir Bjarna- son. Hrafnkell Helgason, Hörð- ur Helgason, Jóhannes Ólafs- son, Margrét Guðnadóttir, Rögnvaldur Þorleifsson, Stefán Skaftason. Sæmundur Kjart- ansson. Kandídatspróf í tánnlækningum: Birgir Jóh. Jóhannsson, Jón, Haraldsson, Úlfar Helgason., Þórður Eydal Magnússon. Embættispróf í lögfræði: Axel Einarsson, Gunnar G. Schram. Halldór Jónatansson, Ingvar Gíslason, Magnús Ósk- arsson, Sigurður Egilsson, Þor- geir Þorsteinsson. Kandidatspi-óf í viðskiptafræðum: Gísli Einarsson, Guðm. Áki Lúðvígsson. Helgi K. Hjálms- son, Helgi G. Ingimundarson, Jón G. Stefánsson, Sigurður Emilsson, Valdimar Þ. Her- geirsson. Valgeir Ársælsson, Þórunn Haraldsdóttir. Meistarapróf í ísl. fræðum: Bjarni Guðnason. Kennarapróf í ísl. fræðum: Haraldur Bessason, Indriði Gíslason. i Kennarapróf í sögu Islendinga i með tveimur aukagreinum: Hákon Tryggvason. B.A.-próf: Guðm. Pálsson, Hörður Berg- mann. Er þar skýrt frá starfsháttum Fyrra hluta prófs í verkfræði: Aðalgeir Pálsson, Björn Höskuldsson, Indriði Einarsson, , i Kjartan Kristjánsson, Magnús ráðuneytisms, _m. a. greipt fra Hallgrímsson> Pétur Pálmasonf því, að árin 1954 og 1955 hafij sigurbjörn því borizt rúmlega 1600 erindi hvört árið, enda séu útfarin er- indi frá því ríflega tvöfalt fleiri en frá nokkru öðru ráðuneyti. Þá er að því vikið, að um af- Guðmundsson, Theódór Diðriksson, Vilhjálmur Þorláksson, Örn S. Garðarsson. Guðmundur Tryggvason, cand. med., hlaut :gætiseink- Vantar matsvein karl eða konu á slldveiða- bát fyrir norðan. Uppl. í síma 7735. greiðsluhraða á málum ráði unn, 214 stig, og hefur engina ráðuneytið litlu, því að dóm-[ fengið hærri einkunn við loka- stólarriir eru sjálfstæðir í störf-' próf í læknisfræði. um, en ráðuneytið 'gér'ir sitt til að greiðá fvrir meðferð mála þar. Loks ei' gerð' grein fyrir nokkrúm málum, sem sérsiak- lega háfa orðið umtalsefni. nú undanfarið','m. a. okurmálunum svonefndu, Blöndalsmálinu, svo kallaða, máli Vatneyrarbræðra, máli : Stefáris Áv Pálsspnar., og máli Trigimárs JÖrissónar, Keraur berlega í Ijós af grein- Blöndunaf Í2&IíiÍ argerð þessarj, að enginn phæfi- legur dráttur hefur orðið á fyrir böð Og eldhÚS. neinu þessara mála Baðker Handlaugar HELGI MAGNUSSOiN & CO. Haínarstræti 19. Sími 3184.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.