Vísir - 18.08.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 18.08.1956, Blaðsíða 1
bis. 12 bis. 46. árg. Laugartlaginn 18. ágúst 1956 189. tbl. fiSSl Shepilov utanríkisráðherra Iíá5stjórnarríkjanna fíutti ræðu á . Suezráðstefiuinni í gær og lagði íil, aS nýr alþjóðasáttmáli um Súezskurðinn skyldi gerð- ur. — Utanríkisráðherrar Nor- egs, Frakklands og Y.-Þýzka- lands lýstu stuðningi við tillög- u r þríveldanna, sem Dulles gerði grein fyrir í gær. Shepilov sagði í ræðu sinni, að nauðsynlegt væri að tryggja frjálsar siglingar um Súez- skurðinn, á þann hátt, að fullt tillit væri tekið til sjálfstæðis Egyptalands. Hann kvað bezt, að gengið yrði frá höfuðefni slíks sátt- roála á þessari ráðstefnu, og skyldu fulltrúar frá Bretlandi, Frakklandi, Ráðstjórnarríkjun- um, Indlandi og Egyptalandi mynd.a undirbúningsnefnd, til undirbúnings nýrri ráðstefnu eins og þeirri, sem Egyptar hafa stungið upp á, og yrði þá geng'- ið’ til fulinustu frá sáttmálan- um. Shepilov varði rétt Egypta- lands til að þjóðnýta skurðinn. iFrú Ellen Moore, sem búsett er Frettaritarar frá vestrænum 13 systkini 863 ára. Vísir birti fyrir nokkru frétt um 9 systkin í Noregi og var samanlagður aldur þeirra 614 ár, en það var talið Noregsmet. Viku seirna birti blaðið frétt um 9 bö n Árna Krist- jánssonar og er samanlagður aldur þeirra 647 ár og með- alaldur 72 ár. Nú hefur Vísir frétt um börn Kristófers bónda að Brekkuvelli á Barðaströnd, en 13 þeirra eru á lífi við góða heilsu og er samanlagð- ur aldur þeirra allra 863 ár og muu það vera íslandsmet og mun vart víðar finnast svo stór systkinahópur við góða heilsu á svo háum aldri. Aldur systkinanna er sem sér segir: Hákon 79 ára 4 mán. löndum eru þeirrar skoðuliar, að þótt Egyptar séu áfram, fjandsamlegir Vesturveldunum í ræðu og riti út af Súezmálinu, verði vart breytingar á afstöðu Nassers. Blaðið Observer telur, að Nasser kunni að vera við því búinn nú, að slaka eitthvað til, vegna þess hve ákveðin Vest- urveldin eru, og vegna þess, að hann sjái fram á erfiðleika við rekstur skurðarins án alþjóðlegr- ar hjálpar. Súezfélagið neitar því, að skipalestum á suðurleið um skurðinn hafi fækkað vegna þess, að 11 hafnsögumenn í sumarleyfi hafi ekki horfið aft- ur til vinnu sinnar. Tala starfs- manna megi heita hin sama og áður og orsakanna sé hjá Eg- yptum að leita, en tafir á sigl- ingum um skurðinn af þeirra völdum verði nú daglega.. Kristján 73 Jóhanna 71 Hólmfríður 70 Björg Jón Kristófer Jóhannes Eiríkur 69 68 66 65 64 3 10 9 7 10 1 i Wallsend í Norðimbralandi í Englandi, var fyrir þremur mánuðum að aka syni sínum í vagni hans, þegar hún var£ fyrir bjálka, er féll af bygg- ingu í smíðum. Síðan hefur hún verið rænulaus, og þótt hún liggi með opin augu, þekk- ir hún engan og má ekki mæla. Það hryllilegasta við þetta er þó, að hún á von á barni í nóvember, og á maður hennar nú að taka ákvörðun um, hvort hann vill láta taka fóstrið, því að litlar líkur eru taldar á því, að hún geti lifað fæðinguna, eins og' heilsu hennar er nú háttað. rnlr eiisir eiits g®í4 úcllt verkið Svrir fiáism árum. Á undanförnum árum hefur En áætlað er, að allt verkið því oftlega verið iireyft í blöð- muni kosta 400 til 500 þúsund um, hversu leiðinlegt væri að krónur, og er það enginn smá- sjá hina myndarliggu byggingu ræðis skildingur, jafnvel þótt bifreiðaverzlunar Sveins Egils- sonar blasa ómúrhúðaða við öllum, sem koina til bæjarins eftir Laugaveai. reiknað verðlagi eins 9 fyrsíu: 628 ára 8 mán. Það yngsta 64 ára. Meðal- aldur 69,7 ára. Þá eru enn ótalin: Guðrún 62 ára 2 mán. Gunnlaugur 61 — Sturla 59 — 1 —* Guðrún 52 — Öll, 13: 863 ára Það yngsta 52 ára, elzta 79. Meðalaldur 64,4 ára. Kínverjar vingast við Japani. Kommúnistar í Kína reyna nú mjög að vingast við Japani. Er fimmtán manna sendinefnd nýkomin til Peking, og éru í henni einn fyrrverandi flotafor- ingi og þrír fyrrverandi liers- höfðingjar. Tilgangurinn er að láta gestina kynnast fram um í Kínaveldi, ef það mætti crða til aukinna samskipta þjóðanna. Kl. 8 í gærkvöldi varð slys á gatnasnótum Mávahlíðar og Lönguhlíðar. Tveggja ára barn, sem var þar að leik ásamt börnum litlu eldri, varð fyrir stórri vörubif- reið og beið þegar bána. Rannsóknarlögregian biður manninn, sem sá'slysið og kall- aði til bílstjórans, og gerði hon- um aðvart um hvað skeð hafði, að gefa sig fram viö rannsókp- arlögregluna. Adenauer kanslari hejmsækir Belgín í næsta hwlonði. Nú er hins vegar að verða breyting á þessu, því að vinnu- paliar miklir hafa verið reistir við bygginguna, ög verðr nú hafizt handa um að múrhúða hana. En þótt eigendur hafi oft verið gagnrýndir fyrir að hafa ekki gert þefta á undanförnum I árum, var það ekki þeirra sök, I að verkinu var frestað svo lengi. Eftir að reglur vöru sett- ar um f j árfestingu, var eiganda hússins, Sveini Egilssyni, bann- að hvað eftir annað að láta pússa þáð, og höfðu vinnupallar þó verið settir upp og allt til- búið til framkvæmda, og stór- byggingar leyfðar hingað og þangað í bænum. Neyddist hann þá til að taka paliana nið- ur, og síðan var ekkert aðhafzt, enda mun fjárskortur einnig hafa átt nokkurn þátt í drætt- inum síðar, en húsið legið und- ir skemmdum. Þegar Sveinn Egilsson ætlaði að hefjast handa um múrhúðunina á sínum tíma, var gert ráð fyrir að verkið kostaði með öllu 80 þúsund krónur. Nú hefur allt hækkað til mik j illa muna, eins og allir vita, svo að verð vinnupallanna einna er 80 til 100 þúsund krónur, en , ; þó kemur nokkuð af því fé aft- : ur, því að hægt verður að selja j timbrið, þegar vinnupallarnir i verða rifnir að verkinu loknu. og það er nú. Því var einhverntíma lireyft í- Bergmáli Vísis, að tilvalið væri að nota framhlið hússins und.ir ljósaauglýsingar, sem nú eru mjög farnar að tíðkast hér og eru oft til mikils skrauts.. Stórri ljósaauglýsingu frá Forcl verksmiðjunum verður komið fyrir á húshliðinni, þar sem hún blasir við öllum, er koma nið- ur Laugaveg, og sennilega verða þarna fleiri ljósaauglýs- ingar. Það er Marteinn Davjðsson múrarameistri, sem hefur tekið að sér múrhúðunina. GrBmsbyfogarl allar vel Sl&ipstforinia m- lenzkur. j Fishing News biríir fregn j um, að Grimsby-togarimi ! Black Watch, hafi komið úr fyrstu ferð siimi til Bjarnar- eyjar með 2869 kitti, er seld- ust fyrir 10.289 stpd. Togarinn er eign Loyal Steam Fishing Co. og skipstjóri Sigurður Þorsteinsson. — Fish- ing News birtir fregnina £ ramma á fyrstu síðu undir fyrirsögninni „Metafli í fyrstu ferð.“ gengur liifiiðver'í’irinii stifell af byssaikály. Morðingi fyrir dómi í Póliandi fyrir sex morð. I Kraká í Póllandi standa yf- ir réttarhöld í morðmáit, og vekjc. þau meiri athygli cu nokk- ur m.ílaferii þar í landi frá striðs- lokr -i, þegar pólitísk. málaferli eru ekki meðtalin. Þ er Krakábúi, Wladyslaw Ma- iewicz, sem ákærður er fyr' ex morð og tvær morð- tilr. r. Áttatíu blaðamenn úr öllr lutum landsins - þar á me -á helztu blöðum komm- únf okksins — hafa flykkst til rinnar til að skrifa um m ■ :".«*riin, is eru dæmi, að menm hafa boðið allt :> 200® zlotys (átta þúsund ! r4-iu) * fyrir aðgöngumiða að r< rhöldun- um. Mazúrkiewicz er ákærdur fyrir að hafa frámið fyrsta morðið í marz 1943, þegar. Þjöðverjar stjórnuðu landinu. Hamí var þá 33 ára gamall, þekktur kvenna- bósi, en óheppinn í fjárhættuspil- um. Myrti hann raenn til fjár, en hafði oft áður flækt þá i ó- leyfilegt gjaldeyrisbrask. Hafði hann meðal annars náð 225.000 zlotys út úr einum manni, áður en hann kom 'honum I hel. hæliun. £ október 1945 sást Mazurlsiewiez vera að losa sig við lík af manni einum, og var málið kært til lögreglunnar, en morðinginn átti bæði vini hjá henni og meðal starfs- manna hjá ákæranda hins op- inbera, svo að málið var lagt til hliðar. Hann framdi síðasta morðið í maí 1946, en þá var lítt tekið eft- ir þvi, þó að menn hyríu skyndi- lega. Maður þessi átti að sögn 42 pund í gullstöngum, firn gim- Framh. á 8. sfðu. a Heyskapur hefur gengið frem ur stirðlega á Austurlandi, vegna kulda og ótíðar í sumar, og er búizt við minni heyfeng en í fyrrasumar. Trillubátar á suðurfjörðun- um hafa aflað sæmilega á hand færi. Nóg atvinna er þar eystra við verkun sjávarafurða og við aðrar framkvæmdir í landi. Híflist við goöii í liaiisl. Ýmsss- eru farnir að hugsa til berjaferða. Vegna kuldanna í vor kons lyng 'vint til og ber sprutti* lítið framan af, en útlit er fyr- ir að sæmilegur berj avöxtur verði í ár, ef tíð verður góð ti| haústskis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.