Vísir - 24.08.1956, Page 1
4‘i
46. árg.
Fösíudaginn .4. ágúst 1956.
193. tbl.
VéSstjóri
7
F.vrir nokkrit var vélstjórinn
á v.b. Síldinni, Björgvin Guð-
mundsson, dæmdur í siglinga-
dómi fyrir aö gera tilraun tií
að sökkva bátnum.
Málavextir voru Jteir, að í
fyrrasúmar, þegar v.b. Síldin
var á leið til Reykjavíkur og
átti skammt eftir í höfn hér,
kom skyndilega leki að bátnum,
svo að beðið var um aðstoð, þar
sem sýnt þótti, að báturinn
mundi sökkva. Báturinn sökk
þó ekki, því að unt reyndist að
renna honum á land við
Kirkjusand, hér fyrir innan
bæinn. Þegar báturinn var síð-
an athugaður, kom í Ijós að
ekki var allt með eðlilegum
hætti í sambandi við atburð
þennan, því að botnlokar í vél-
arrúmi reyndust opnir, og hafði
sjór fossað inn um þá, en eng-
inn annar leki var á bátnum.
Skipverjar voru þegar yfir-
heyrðir um atburð þennan, og
bárust böndin að vélstjóranum,
er hafður var í gæzluvarðhaldi
um tíma. Játaði vélstjórinn, að
hann hefði gert tilraun til að
sökkva bátnum með því að
opna botnlokana, og urðu úr-
slit málsins þau fyrir siglinga-
dómi, að vélstjórinn var dæmd-
ur til að sæta fangelsi í sjö
mánuði, en til frádráttar átti
að koma sá tími, sem hann sat
í gæzluvarðhaldi, en það munu
hafa verið 12 dagar. Auk þessi
var vélstjórinn sviptur réttind-
um til vélgæzlu um fimm ára
skeið. Yísi er ekki kunnugt
hvort máli þessu hafi veríð
áfrýað til hæstaréttar.
50 st.
Sikiley
Á laugardaginn var mæWist
einhver sá mesti hiti, sem mem
muna, á Suður-ftalíu. Víða
kviknuðu skógareldar aff hit-
unum.
í Castelvetrano á Síkiley
mældist 50. gr. hiti á Celcius í
skugganpm, og mikiir eldar
kviknuðu í nágrenni Cosenza
þarna á eynni og frá Fíórenz
bárust einnig fregnir um skóg-
arelda.
En meðan þessi hitabylgja
gekk þar syðra, skulfu menn
af kulda á Norður-Íta'iíu, og á
veðramótunum myndaðist ó-
veðurshvirfill, sem olli tjóni á
mannvirkjum og uppskeru.
•B?
Þar er slætti ai
tieyfengur er með eiíidæmit
Biskupstungum í morgun.' Hér um slóðir eru einhverjar
Heyskapur hefur gengið héí' mestu flæðiengjar á Suðurlandi
afbragðsvel, eins og annars svo sem á Bræðratuhgújörðum
staðar á Suðurlandi. Allar hlöð- og í Skálholti. Eru menn mikið
ur eru þegar fullar og víðast- til að hverfa frá því að nytja
hvar hafa verið borin upp mik-| þessar engjar og taka nú mest-
il hey, við fjós og fjárhús. Eru ann heyskap á ræktuðú landi.
nú flestir bændur að Ijúka í sumar hafa þessar engjar ver-
ið óvenju girnilegar, vegha
langvarandi þurrka, enda hafa
bændur nú ekki staðist freist-
inguna en stundað engjahey-
skap upp á gamlan pg góðán
máta.
Súez-ráSstefnunni í London lauk í gær, eins og getið er annars staðar í blaðinu. FuIItrúum
var skipað umhverfis samningaborð eftir stafrófsröð Ianda þeirra á enzku og Iilutu því full-
trúar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, þeir Dulles og Shepilov, sæti svo að segja hlið við
hlið. Einn af aðstoðarmönnum Shepilovs situr á milli ráðherranna.
Árangur lítill af Suez-
ráóstefnunni.
Mýtt tniskfiðareftiK hefiv*
bætzt við.
og
óð veiði í nótt
slætíi, víða verið að Ijúka við
að slá há í vothey.
Nokkuð hefur borið á því, að
hitnað hafi í heyi, einkum þar,
sem hlöður eru djúpar. í fljótu
bragði kann að virðast undar-
legt að hitna skuli í heyi, þegar
miðað er við hið óvenju hag-
stæða tíðarfar, en við nánari at-
hugun á þetta sínar eðlilegu or-
sakir, í fyrsta lagi er grasið ó-
venju kraftmikið í ár og þarf
því mikinn og góðan þurrk. Þá
hefur, vegna hins góða tíðar-
fars, óvenju mikið hey verið
losað, þurrkað óg sett saman í
einu og eru jafnvel dæmi til
þess að menn hafa ekki varað f gær var dreift á Kýpuir
sig á þessu þar, sem góð súg- tilkynningu, sem undirrituð
þurrkun hefur verið fyrir var að Grívas, foringja EOKA-
hendi og öll skilyrði til að verka samtakanna.
fóðrið, sem bezt. Víða eru ný- Er þar hafnað tillögum
reistar votheyshlöður, sem Breta um sakaruppgjöf, svo
koma nú að góðu gagni. sem væhta mátti. Bretar til-
Súez-ráðstefnunni var slitið
í gær og hélt Selwyn Lioytl
lokaræðuna. Fulltrúar 17 ríkja
samþykktu tillögur' DuIIesar
með þeim breytingum, sem
samkomulag hafði orðið um.
Kússar, Indverjar, Indónes-
íumenn og Ceylonbúar töldu
sig ekki geta fallist á tillög-
urnar, en Spánverjar greiddu
þeim atkvæði með þeim fyrir-
vara, að Egyptar samþykktu
þær. Þá var kosin nefnd frá
fimm þjóðum: Svíum, Etíópíu-
mönnum, írönum, Ástralíu-
mönnum og Bandaríkjamönn-
um til að flytja Egyptum tillög-
ur ráðstefnunnar. Nasser hefur
látið svo ummælt, að hann fall-
ist ekki: á tillögurnar. Fulltrúi
Indverja lýsti yfir því í Iok ráð-
'stefnunnar, að hann greiddi
ekki íillögunum atkvæði sitt, en
hefði að íöðru leyii ekkert um
þær að segja, þær væru vilja-
yfirlýsing þeirra þjóða, sem
hefðu samþykkt þær. Þá berst
Hefjast hjaðningavíg á
ný á Kýpur?
EÖKA fefeair úirslítakostuni Breta.
kynna hinsvegar, að íilboð
þeirra standi í 3 vikur. Það er
krafa Kýpurbúa, að Makarios
biskup verði leystur úr haldi
og fluttur heim, áður en
nokkrar umræður um sam®-
inga geti hafist.
sú frétt frá London, að Dulles,
sem nú heldur heim til Banda-
ríkjanna, muni fara til Egypta-
lands innan skamms til ■við-
ræðna við Nasser, en ekki er sú
frétt opinberlega staðfest.
Skipmn mismunað.
Brezka stjórnin hélt fund í
gærdag og var þar til umræðu
tilkynning, sem stjórnarfulltrúi
hins nýstofnaða egypzka þjóð-
nýtingarfyrirtækis um Súez-
skurðinn hefur látið birta. Er
sagt í tilkynningu þessari, að
þeir franskir og brezkir hafn-
sÖgumenn, sem óska að segja
lausu starfi sínu við skurðinri,
geti íarið heim. Muni Egyptar
ráða aðra menn í þeirira stað,
aðall. Grikki. Samtímis er því
hótað, að ef skortur verði á
hafnsögumönnum, verði frönsk
og brezk skip látin bíða af-
greiðslu við skurðinn, unz öll-
i um öðrum skipum hafi verið
veitt nauðsynleg þjónusta. Eru
Bretar ofsareiðir yfir hötun
þessari og telja, og hér sé um
alvarlegt brot á samningnumfrá
1888 að ræða, ef til fram-
kvæmda kemur. Samkvæmt
samningi þessum, skal öllum
veittur sami réttur til siglinga
um skurðinn og skip afgreidö
í þeirri röð, sem þau biðja um
hafnsögumann.
Má nú segja, að lirið hafi á-
unnist með ráðstefnimni í Lon-
don og hafi lítil lausn fengist á
þessu milda vandamáli.
snertir afkomu
Veóur var hiS bezta á síld-
armiðunum í nótt og var afli
báta með skárra móti. Bátarnir
voru ekki væntaníegif að fyrr
en undir hádegi, en undir há-
tlegi, en flestir voru búnir að
draga í morgun og voru þeir
með frá 50 til 70 tunnur, en
það er ein til ein og hálf tunna
í net.
Flestir síldarbátarnir voru
suður af Reykjanesi og í
Grindavíkursjó, en þar hefur
veiðst einna bezt undanfarið.
Ekki var róið í fyrrinótt vegna
storms.
Akranesbátar sem venjuleg-
ast leggja í norðurílóann hafa
verið við Reykjanes, þar sem
ekkert hefur veiðzt. á norður-
svæðinu undanfarið, en fyrr í
suraar var þar mokafli.
Háhyrnings varð’ ékki vart i:
nótt.
Það komust færri að en vildu
til að híusta á S.márakvartett-;
inn í Tjarnarbíói í fyrrakvöld.
Margir urðu frá að hverfa, en
þeir sem inn komust þökkttðu
söttginn með dynjandi lófataki.
Hinn vinsæli kvartett ætlar
því' að eridurtaka ‘söng sinn x
kvöid í Sjálfstæðishúsinu,
þjóða. Hóta Arabar að stöðva
olíuframleiðsluna í löndum sín-
úm, ef valöi verður beitt við
Egypiía. Hins vegar gætir nokk-
( urs tvískinnungs í þeim yfir-
sem lýsingum, sem Egj-ptar hafa
fjölmargra Játið frá sér fara.
\