Vísir - 24.08.1956, Page 2

Vísir - 24.08.1956, Page 2
H’- s ..... ^ fiaiE.. Föstudaglnn 24. ágúst 1958,' ■ HVar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Rvk. á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Raufarhafnar. Þyrill er á.leið til Þýzkalands. Skaftfellingur á að fara frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Grimsby í dag til Hull, Ant- werpen, London, og Rvk. Dettifoss hefir væntanlega far- ið frá Hull 28. ágúst til Rvk. Fjallfoss fór frá Sauðárkróki í gær til Flateyrar og Rvk. Goða- foss fór frá Siglufirði um. mið- nætti í gær til Sauðárkróks, ísafjarðar, Flateyrar. Patreks- fjarðar og Faxaflóahafna. Gull- foss kom til K.hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fer frá New York á morgun til Rvk. Reykja- foss er í Rvk. Tröllafoss kom til Hamborgar 22. ágúst; fer það- an 27. ág, til Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. í gærkvöldi, 23. ág., til Stykkishólms, Raufarhafnar, Þórshafnar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Sölvésborgar í dag. Arnarfell fór 18. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ábo og Helsinki. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell losar á Skaga- fjarðarhöfnum. Litlafell losar á Vestfjarðarhöfnum. Helgafell er í Wismar; fer þaðan á morg- un til Flekkefjord, Haugasunds og Faxaflóahafna. Vormann Rass er í Þorlákshöfn. Katla lestar síld á Norður- landshöfnum. l2l2(llllllBIÍ!SE!lll§fi811IIIIflIflllISI SEZT AÐ AUGLYSAI VISl llill!UfHIl!IIIIIK!!ffilflSIIIIililig!i Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 „Um víða veröld“. (Ævar Kvar_ an leikari flýtm’ þáttinn). — Tónverk Lárétt: 1 Sveitarfélög, 6 þröng, 7 fangamark, 8 fullnæg- ing dóms, 10 stjórnmálamaður, 11 samtök, 12 faðmur, 14 ósam- stæðir, 15 rómversk tala, 17 dýrið. Lóðrétt: 1 Bak, 2 skátaflokk- ur, 3 taflmaður, 4 trúarhöfðingi, 5 pípunni, 8 beitan, 9 tré, 10 spurning, 12 reið, 13 gljúfur, 16 hljóðstafir. 20.55 íslenzk tónlist eftir Jón Nordal (plötur). — 21.15 Upplestur: Kristján skáld frá Djúpalæk les kvæði. — 21.25 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. — 22.10 ,,Bó- binson“, saga eftir Sigfried Si-; vértz; VIH. (Helgi Hjörvar). — 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. vÖEiduSnm Lausn á krossgátu nr. 3056. Lárétt: 1 Bylting, 6 öl, 7 an, 8 iðnir, 10 AL, 11 ai’ð, 12 bisa, 14 au, 15 Inn, 17 agann. Lóðrétt: 1 Bör, 2 yl, 3 tað, 4 inna, 5 Garður, 8 ilsig, 9 íra, 10 ai, 12 bú, 13 ana, 16 nn. BEZT AD ÁUGLYSAIVISI iniiKHiiiiminnniK pappaumbúðum mnió Nýtt úrvalsgræiHiietí Blómká!, hvítkál, gule-ætur, gulrófur. tématar, gúrktir o.m. fl Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—11. ágúst 1956 samkvæmt skýi’slum 12 (9) stai’fandi lækna: Hálsbólga 17 (5). Kvef- sótt 29 (17). Heilabólga 1 (0). Iðrakvef 20 (5). Rauðir hundar 1(1). Hlaupabóla 1 (0). Ristill 1 (0). Föstdagiu’, 24. ágúst — 237. dagur ársins. rm i var kl. 8.51, ■ Ljó&atími blfrelða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- yíkur verður kl. 21.50—3.15. NætarvÖrðuí er í Iðunarapóteki. Sími 7911. — Þá eru apótek &ustúrbæjar og Boltsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- xrdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Jtes* «r Holtsapótek opið alla numudaga frá kl. 1—4 *íðd, Vestorbæjar apótek er opið 031 kl. 8 daglega, nema á laug- •trdögum, þá ti! kl, 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur I tieilsuverndarstöðinni er op- fin *llnn eólarhringinn. Læfena- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er l«n». -artað M. 18 til Jd. 8, — ISfmi 5030. ií Blaðamannafélag íslands. Næstkomandi þriðjudag vei’ð- ur fundur haldinn kl. 1.30 í Naustinu (uppi). Rætt verður lum samningana. Áríðandi að allir mæti. Trúlofun. Laugardaginn 18. ágúst opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Erna Þórarinsdóttir verzlunar- mær, Kleppsvegi 18, Reykjavík, og Guðmundur Aronsson, járn- smíðanemi. Þórsgötu 2, Rvk. Svið, rjúpur, lax, sil-' imgur, appelsínur, mei- ónur, bananar og sítrón- ur. hvítkál 6t jgræhneti & ■~2>i<ftit'getrióonar Barmablíð 8. Sírni 7709. Lögregiuvarðstefaat -i*flr «íma 1166, r Slökkvistöðto sima 1100. ðtæturíæknit i3*rflta í Heilsuverndnuesteðinni %twi 5030, &. r. o. m. Biblíulestrarefni: II. Kor, 1, 8—11. Treystið Guði. Landsbókasafni ís opið alla virka daga frá sd. 10—12 13—19 og 20—22 iem* laugardaga. þá frá kl. <0- og 13—19 Listasafn Einars Jónssonar •r opxð daglega kl. 13.30—15.30 ',rá 1. íúní. Hæjarbokasatmfe Lesstofari ex opin alla rlrka saga ki 10—12 og Í3—22 nema augardaga, þá kl, 10—12 og 3—16. Útlánadeildin er op- \.a dU* Yirka daga kl. 14—22 ;iema laugardaga, þá kl. 13-16. j.úóks® é sunnurtöBum vfir sum- ’isrmánúðins Tæknibókasatntft .-"MnsfeólabóMnö -~r ,á m í*íwá5-ptsí' Snorrabraut 56. Sínti 2853 og 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. tsa, smálúða, fisk hakk og sjÓbirtragur. mikið og fallegt úrval af okkar velþekktu og vinsæiú Hampgótfteppum í fjölda stærðum og litum. Hampdreglár 90 cm. UHarteppi Cocesgófitteppi margar stærðir. Cocosgólfdseglar 70,90, 100, 120, 140 cm. 1 Fjölbreytt litaúrval — mjög ódýr, og útsölur hennar. Shni 1240. Spindilboltasett, Stýrisendar, Fjaðrahengslí ög Gúmmí. Mótorpúðar, Bremsuborðar í Þýzka og Enska bíla. Loft- þurrkur (Trico) í Chevrolet 1949—1952. Bíöndungar í Chevrolet og Ford. húsi Sameinaða, gegnt Haf»iásimi Sími 6439. HíRffAvEmUN Teppa- og dregladeildin. Vesturgöta 1. -f 3 H 5 fc io 7 ■ II a B w /•? |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.