Vísir - 24.08.1956, Side 5

Vísir - 24.08.1956, Side 5
Föstudaginn 24. ágúst 1956. risrR Kleeman bankastjóri og kona hans. Erlendur bankastjóri spáir mikilli iðnaðarþróun hér. Bankt hans lánar loftlei5um 250 þús. doilara. Með flugvél Loftleiða fór til urðum og erlendum vörum yf- ©andaríkjanna í gær ásamt konu sinni Arthur S. Kleeman fcankastjóri við Colonial Trust Company. Bankastjórinn dvaldi Siér á viegum Loftleiða h.f. sem mýlega hefur samið um 250 þús lind dollara lántöku hjá banka jþeim er Mr. Kleeman veitir forstöðu, en það er einkabanki ©g hefur viðskipti víða um jheim. Kleeman og kona hans voru á ferðalagi um Evrópu og kom bankastjórinn hér við í heim- leiðinni til þess að kynnast ís- lenzkum atvinnuháttum. Með- hann dvaldi hér skoðaði Ötsala # Hegukápur ® Illarkiáfinr 0 Kvcnkjólai' • fJnilirfatnaðixr i ISarnafiatnaðnr Komið og gerið hagkvæmustu kaupin á haustinu. Vers/nnin Jia fn tt rs h’tvti 4 Sími 3350. an .■hann f ramleiðslufyrirtæki og kynnti sér aðstöðu hér til at- vinnulífs og viðskipta. Heim- sótti hann iðjuver m. a. hval- stöðina í Hvalfirði, fiskiðjuver ©. fl. Þá átti hann tal við for- ystumenn banka og viðskipta- inála. Að dvöl sinni lokinni lét hann 'þau orð falla að sér virtist ís- iendingar vekja traust í við- skiptum og kvaðst sjá hér mikla Tnöguleika í aukinni uppbygg- ingu atvinnuveganna ef tækist að veita nægilegu fjármagni ,'til þeirra. irleitt. Það myndi skapa meiri friðaranda. Hann kvaðst leiða hjá sér hina stjórnmálalegu hlið viðskiptanna, en heiðarleg við- skipti heiðarlegra manna, hvaða stjórnmálaskoðun sem þeir hefðu, væri sér aðalatriði. Hrifnir af Loftleiðum. Banki Kleemans annast nú öll viðskipti Loftleiða í Banda- ríkjunum. Lét hann í ljós hrifn ingu yfir dugnaði og framtaki Loftleiða og rómaði mjög við- tökur og allan aðbúnað hjá fé- laginu, sem hann spáði að eiga myndi mikla framtíð fyrir sér. Sagði bankastjórinn að lok- um að ekki væri ósennilegt að banki hans myndi eiga við- skipti við önnur íslenzk fyrir- tæki í framtíðinni. Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna f.yrir Evrópu hefur nýlega gefið út ítarlega skýrslu um stárframleiðsluna í Evrópu- löndmn árið 1955. í skýrslunnií kemur greinilega fram, að eft- j irspurnin eftir stáli er stöðugt meiri en framleiðslan getur annað. Nefndin telur sennilegt, að stálframleiðslan í Evrópulönd- unum elgi enn eftir að aukast til muna á næstu árum, en drégur hinsvegar í efa, að eftir- spurn haldi áfram að aukast að .hefði einmitt beint viðskiptum j sama skapi. í því sambandi er -SÍnum til þeirra landa, þar sem |-,en^ ^ ag óvenjumikil eftir iðnaður væri ekki fullþröaðr Eftirspurn á stáli æ meiri en framboðið. Framleiðsluaukning mest í V.-Þýzkalandi. og til ný- ar ög kæliskápar) bygginga. Útflutningur stáls frá Evrópu löndum jókst á árinu að magni til, en hlutfallslega, miðað við framleiðslu, stendur útflutn- ingurinn í stað samanborið við árið 1954. Skýrsla Efnahagsnefndar Evrópu um stáliðnaðinn er gef- in út undir nafninu: „The European Steel Market 1955“. Verðfall á Stalín. Sænskur blaðaniaður, semu var nýlega í Riga með sænskum lierskipum, segir m. a. svo frá: í vöruhúsi einu í Riga voru meðal annars á boð- stólum ýmiskonar leir- og keramikmunir. Þar voru f. d. styttur af ýmsum þekkt- um mönnum. Churchill- stytta var bar. Verð: 25 rúblur. Önnur var þar af Roosevelt. Verð: 25 rúblur. Sú þriðja var af Stalín.Verð: 13 rúblur( áður 25 r.I) í Riga sézt nú hvergi ut- anhúss mynd eða stytta af Stalin — allt sem á hann minnti hefur verið fjarlægt af götunum. Sumstaðar í verksmiðjum má þó enn sjá myndir af „föður Stalin“ og þó betta sé ekki vel séð af verksmiðjustjórninni, er þaS látið óátalið enn, til að hrella ekki um of liina „gömlu íhaldssömu“, sera eiga bágt með að skilja, að skurðgoðinu skuli nú allf í einu steypt af stalli. «rd auglýsa í Vísi Brotize og lökk í sprautukönnum. — Fjölbreytt litaúrval. SMYRILL húsi Sameinaða sími 6439 .Mikið í alþjóðaviðskiptum. Sagði hann, að banki smn ur en miklir möguleikar á fram spurn hafi verið eftir stáli .fyrstu 10 árin eftir síðustu leiðslu og viðskip'taaukningu. keimsstyrjöld vegna eridur- Sagði hann að engar takmarkan reisnarstarfsins, en því sé nú &r væru í Bandarákjunum á 1járfestingu erlendis, enda hefði Það verið stefna Bandaríkja- stjórnar eftir síðari heimsstyrj- öld að stuðla að því að þjóðum, sem skammt á veg væru komn- ar í iðnaði, yrði gert klejft ,með amerísku fjármagni að. bygg-ja xipp atvinnuvegi :;ína. Viðskipti tryggja friðinn. í því sambandi gat banka- stjórinn þess að það myndi heppilegra ... að Bandaríkin kevptu jneira af íslenzkum af- En svo vikið sé að hjónunum aftur, þá eyðilagði þetta atvik fyrir þeim daginn. Það ætti að taka hart á slíku framferði, sem hér hefur verið rætt um, Svo hart, a'ð mönnum detti aldrei í hug áð Jiaga sér þannig. — kr. senn lokið. Mest framleiðsluaukning í V.-Þýzkalandi. Mest varð aukning .stálfrám- leiðslunnar, í ; Vestur-Þýzká- landi árið sem leið og um leið jókst stálnotkun þar í landi og útflutningur stáls varð einnig meiri en árið áður. Þrátt fyrir þessa aukningu hefur Vestur- Þýzkaland flutt inn unnar stál- vörur. Bretar hafa einnig orð- ið að flytja inn unnið stál. — Innflutningur unnins stáls til Frakkalands var hinsvegar minni en áður. í þessum þrem- ur aðal stáliðnaðarlöndum álf- unnar var um þriðjungur stál- framleiðslunnar notaður heima fyrir mest til iðnaðar (bifreið- Kaupsýslufólk lunflytjendur Iðnrekendur Þér eigið erindi m Frankfurt 2. — 6. september a liina stórfienglegu kanpsáelim. Knmizt í samböndin og gerið IiagKkæinusiu innkaupin Upplýsingar Gistingar Farpantanir liMTERIMATIOMALE FRAIMKFIiRTERIUESSE Aðalumboðsmenn á íslandi Orlof H.F. Alþjóðleg ferðaskrifstofa Síini 82265. Reykjavík J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.